Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi 2-5 sćti

Sigurđur Dađi Sigfússon er í 2-5 sćti á Öđlingamótinu í skák međ 4,5 vinninga ţegar einni umferđ er ólokiđ. Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2225) er efstur međ 5 vinninga.  Lokaumferđin fer fram á frídag verkalýđsins, 1. maí.

Sigurđur Dađi Sigfússon

 

Öll úrslit sjöttu umferđar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Einni skák í umferđinni var frestađ og pörun lokaumferđirnar ţví ekki tilbúin.



Símon og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra

Kjördćmismót Norđurlands -Eystra fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Alls mćttu 5 keppendur í eldri flokk og 6 keppendur í Yngri flokk. Símon Ţórhallsson frá Akureyri vann sigur í eldri flokki međ fullu húsi, 4 vinningum af 4 mögulegum. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í öđru sćti og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti. Óliver Ísak vann sigur í yngri flokki međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Sćvar Gylfason varđ í öđru sćti međ 4. vinninga og Guđmundur Aron Guđmundsson varđ ţriđji međ 3,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 15 mín á skák í báđum flokkum.

apríl 2013 014 (640x480) 

Keppendur í eldri flokki. Hlynur, Bjarni, Benedikt, Símon og Jón Kristinn.

Lokastađan í eldri flokki.

1. Símon Ţórhallsson          4  af 4
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson  3
3. Hlynur Snćr Viđarsson   1,5
4. Benedikt Stefánsson       1
5. Bjarni Jón Kristjánsson    0,5 

apríl 2013 012 (640x480) 

Keppendur í yngri flokki. Elvar, Helgi, Óliver, Guđmundur, Sćvar og Ari.

Lokastađan í yngri flokki:

1. Óliver Ísak                                4,5 af 5
2. Sćvar Gylfason                         4
3. Guđmundur Aron Guđmundsson  3,5
4. Ari Rúnar Gunnarsson                 2
5. Helgi James Ţórarinsson              1
6. Elvar Gođi Yngvason                   0 

Símon, Óliver, Sćvar og Guđmundur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Patreksfirđi 2-5 maí nk. 

 


Stefán meistari. Jakob varđ í 9-11. sćti međ 3,5 vinninga.

Stefán Bergsson (2139) tryggđi sér Norđurlandsmeistaratitilinn eftir mjög góđan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánsson (2513) í sjöundu og síđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór á Sauđárkróki um helgina. Hannes sigrađi engu ađ síđur á mótinu. Ţorvarđur F. Ólafsson (2237) varđ annar međ 5,5 vinning en Stefán og Sverrir Örn Björnsson (2135) urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Vigfús Ó. Vigfússon fékk verđlaun skákmanna međ minna en 2000 skákstig en Jón Arnljótsson, Sigurđur Ćgisson og Jakob Sćvar Sigurđsson urđu eftir skákmanna međ minna en 1800 skákstig.

Ţađ var Skákfélag Sauđárkróks sem hélt mótiđ og bar Unnar Rafn Ingvarsson, formađur félagsins, hitann og ţungann af mótshaldinu.Helstu styrktarađilar ţess voru Kaupfélag Skagafjarđar, FISK Seafood, Sparisjóđur Sauđárkróks, Skáksamband Íslands og Sveitarfélagiđ Skagafjörđur. 

Úrslit sjöundu umferđar má finna hér.

Lokastöđu mótsins má nálgast hér.


Skákţing Norđlendinga. Jakob međ 2,5 vinninga fyrir lokaumferđina

Skákţing Norđlendinga fer fram á Sauđárkróki. Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í ţví. Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Jakob 2,5 vinninga. Jakob hefur unniđ eina skák, gert ţrjú jafntefli og tapađ tveimur skákum í mótinu til ţessa.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Jakob verđur međ svart í lokaumferđinni gegn Herđi Ingimarssyni (1602)

Nánar hér 

chess-results 


Hlynur og Ari Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák 2013

Hlynur Snćr Viđarsson og Ari Rúnar Gunnarsson unnu sigur á Ţingeyjarsýslumótinu í skólaskák sem haldiđ var í Litlulaugaskóla í gćr. Hlynur vann öruggan sigur í eldri flokki međ 4 vinningum af 4 mögulegum. Bjarni Jón Kristjánsson varđ í öđru sćti međ 2 vinninga og Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ ţriđji án vinninga. Tefld var tvöföld umferđ ţar sem ađeins ţrír keppendur mćttu til leiks. Uhugsunartíminn voru 10 mín á skák. Hlynur og Bjarni verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu í nćstu viku.

apríl 2013 006 (640x480) 

Bjarni Jón, Hlynur Snćr og Jón Ađalsteinn. 

Í yngri flokki mćttu 9 keppendur til leiks úr fjórum skólum. Ari Rúnar Gunnarsson vann allar sínar skákir 5 ađ tölu. Mikil og hörđ barátta var um annađ sćtiđ og ţegar öllum skákum var lokiđ voru 5 keppendur jafnir međ 3 vinninga í 2-6 sćti. Grípa varđ til stigaútreiknings og ţá hreppti Elvar Gođi Yngvason 2. sćtiđ og Helgi James Ţórarinsson 3. sćtiđ. Allir koma ţeir úr Reykjahlíđarskóla. Ţeir verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu (kjördćmismótinu) sem verđur haldiđ á Laugum í nćstu viku. (nákvćm tímasetning er óljós)

apríl 2013 005 (640x480) 

Yngri flokkur. Ari Rúnar, Elvar Gođi og Helgi James. 

 Lokastađan í Yngri flokki:

1     Ari Rúnar Gunnarsson,      Reykjahlí     5     8.5  14.0   15.0 

 2-6  Elvar Gođi Yngvason,         Reykjahlí    3      8.5  14.5    6.0  

        Helgi James Ţórarinsson,   Reykjahlí    3      8.0  14.5   11.0 

        Eyţór Kári Ingólfsson,       Stórutj.       3      7.0  13.0   12.0  

        Jakup Piotr Statkiwcz,        Litlulaug     3       7.0  13.0    8.0  

        Björn Gunnar Jónsson,       Borgarhóls  3      7.0  13.0    7.0  

  7    Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarhóls 2      8.0  12.0    7.0

 8-9  Olivia Konstcja Statkiewi,      Litlulauga   1.5    7.5  11.5    3.5  

       Tanía Sól Hjartardóttir,         Litlualauga  1.5   7.0  11.0    5.5   

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Norđlendinga 2013 - opinn flokkur

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19 - 21. apríl
n.k. Mótiđ verđur međ hefđbundnum hćtti, telfdar verđa 4 umf. atskák međ 25
mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir kappskák 90 mín + 30
sec á leik á laugardegi og ein um ferđ međ sama sniđi á sunnudegi. Ađ
ţeirri umferđ lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ. Veitt verđa
verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti í mótinu. Auk verđlauna í stigaflokkum.
Allir sem taka ţátt í mótinu geta unniđ til peningaverđlauna, en ađeins
ţeir sem eru međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ titilinn Skákmeistari
Norđlendinga og Hrađskákmeistari Norđlendinga.

Mótsgjald er ađeins 2000 krónur og er innifaliđ í ţví kaffi og međlćti á
stundum (ţegar vel liggur á mótshaldara)

Skráning og frekari upplýsingar má finna á heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks
www.skakkrokur.blog.is Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ
unnar.ingvarsson@gmail.com Ţar er einnig hćgt ađ fá frekari upplýsingar um
gistimöguleika á Sauđárkróki.

Jakob hérađsmeistari HSŢ 2013

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór á Húsavík sl. laugardagskvöld. Smári bróđir hans veitti Jakobi harđa keppni og háđu ţeir hrađskákeinvígi um titilinn ţví ţeir komu jafnir í mark á mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Jakob vann báđar skákirnar og mótiđ um leiđ. Smári varđ í öđru sćti og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti. Tímamörk voru 10 mín á mann +5 sek á leik.

apríl 2013 003 (640x480) 

Ármann, Jakob og Smári.

Lokastađan:

1.  Jakob Sćvar Sigurđsson       6 af 7 (+2)
2.  Smári Sigurđsson                 6
3.  Hlynur Snćr Viđarsson         5
4.  Ármann Olgeirsson               4,5
5.  Sigurbjörn Ásmundsson         3
6.  Hermann Ađalsteinsson         2,5
7.  Bjarni Jón Kristjánsson          1
8.  Jón Ađalsteinn Hermannsson  0

Hlynur Snćr varđ hćrri ađ vinningum en Ármann en hérađsmótiđ fyrir 16 ára og yngri fór fram fyrr í vetur og ţar sem ţetta var fullorđinsflokkur fékk Hlynur ekki verđlaun í ţessu móti. 


Sigtryggur og Eyţór skólameistarar

Sigtryggur Andri Vagnsson og Eyţór Kári Ingólfsson urđu skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla í dag. Sigtryggur vann eldri flokkinn međ fullu húsi, eđa 5 vinningum. Eyţór tapađi ađeins einni skák og vann ţví yngri flokkinn međ 4 vinningum. Alls tóku 13 keppendur ţátt í mótinu og teflt var í einum hóp. Tímamörk voru 10 mín á hverja skák.

Stórutjarnir 2013 009 (640x480)

Ţrír efstu í eldri flokki. Pétur Ívar, Sigtryggur Andri og Tryggvi Snćr 

Heildarstađan:

1   Sigtryggur Andri Vagnsson,        10b    5         9.0  15.0   15.0
2   Eyţór Kári Ingólfsson,                7b     4         7.0  13.0   11.0
3-6  Elín Heiđa Hlinadóttir,               6b     3         9.0  15.0   12.0
      Pétur Ívar Kristinsson,               8b     3         8.5  15.5   10.0
      Tryggvi snćr Hlinason,              10b   3         8.5  14.5   11.0
      Ingi Ţór Halldórsson,                 10b   3         7.0  12.0    9.0
7-9  Sylvía Rós Hermannsdóttir,        5b    2.5       7.0  13.0    6.0
      Ari Ingólfsson,                           4b    2.5       7.0  11.0    7.0
      Ţórunn Helgadóttir,                    2b    2.5       6.5  10.5    6.5
10   Hafţór Höskuldsson,                  2b    2         7.5  11.5    6.0
11-13 Grete Alavere,                       1b    1.5       7.5  12.5    5.5
       Heiđrún Harpa Helgadóttir          5b  1.5       7.5  12.5    2.5
      Rannveig Helgadóttir,                 2b  1.5       7.0  12.0    3.5

Stórutjarnir 2013 006 (640x480) 

Ţrjú efstu í yngri flokki. Elín Heiđa, Eyţór Kári og Sylvía. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skólamótin í skák

Nokkrum skólaskákmótum er lokiđ í Ţingeyjarsýslu. Skólaskákmót Litlulaugaskóla var haldiđ í vikunni og urđu úrslit eftirfarandi:
 
Úrslit í yngri aldurshópnum, 1.-7. bekk.
Í fyrsta sćti međ 4,5 vinninga varđ Jakub Piotr Statkiewicz og systir hans Olivia Konstancja 

Statkiewicz varđ í öđru sćti einnig međ 4,5 vinninga

Í ţriđja sćti međ 3 vinninga varđ svo Tanía Sól Hjartardóttir. 
Ţau hafa unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák 
apríl 2013 001 (640x480)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Úrslit í eldri aldurshópnum, 8.-10. bekk.
Í fyrsta sćti međ 5 vinninga var Elvar Baldinsson
Í öđru sćti međ 5 vinninga var Bjarni Jón Kristjánsson
Í ţriđja sćti međ 4 vinninga var Jón Ađalsteinn Hermannsson.
Ţessir ţrír hafa sömuleiđis unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu.
 
Alls kepptu 19 nemendur í skák eđa rúmlega 65% nemenda skólans.
 
Skólamótinu í Reykjahlíđarskóla er lokiđ og urđu úrslit svona:
 
Yngri flokkur:
1. Elvar Gođi Yngvason

2. Ari Rúnar Gunnarsson

3. Helgi James Ţórarinssson

7229cb3d c877 4f0b ba21 902d8274aa48 

 

Eldri flokkur: 

1. Friđrik Páll Haraldsson

2. Hjörtur Jón Gylfason

3. Ingimar Atli Knútsson

8e9505d2 8c8c 4bef 8a4c ed324afe334a

 

 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Úrslit í yngri flokki í Borgarhólsskóla á Húsavík urđu ţannig ađ Björn Helgi Jónsson varđ efstur og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ annar. 
febrúar 2013 001 (480x640)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Björn og Magnús. 
Skólamótiđ í Stórutjarnaskóla verđur í nćstu viku. 

Arnar og Helgi Áss sigruđu á páskamóti Nóa-Siríusar

Ţađ sveif léttur en hátíđlegur andi yfir páskahrađskákmóti Gođans Máta sunnan heiđa sem haldiđ var miđvikudaginn 27. mars. Mótiđ var kennt viđ hiđ ágćta fyrirtćki Nóa-Siríus sem lagđi keppendum til verđlaun, páskáegg ađ sjálfsögđu. Svo skemmtilega var um búiđ ađ allir málshćttirnir í páskaeggjunum tengdust skák beint eđa óbeint, t.d.: „Enginn verđur óbarinn biskup“ og „Ja sko Spassky.“

IMG 7895 (640x427) 

Pálmi, Arnar, Kristján, Helgi, Jakob og Arngrímur. Jón Ţ tók myndina. 

Páskarnir eru hátíđ upprisu og frjósemi  og ţví ekki ađ furđa ađ snilldartilţrif sćjust í mörgum skákanna. Sérstakt ánćgjuefni var  hve oft brá fyrir djörfum upphafsleikjum á borđ viđ 1.b-4 og 1. g-4 en félagsmenn hafa einmitt sökkt sér ofan í ţessar byrjanir ađ undanförnu í ţeim ásetningi ađ gera ţćr ađ beittu vopni á Íslandsmóti skákfélaga 2013-2014.  

Mótiđ var vel mannađ enda voru nokkrir af sprćkustu hrađskákmönnum landsins međal ţátttakenda.

Röđ efstu manna: 

1.-2.sćti          Arnar Ţorsteinsson og Helgi Áss Grétarsson

3. sćti             Kristján Eđvarđsson

4.-5. sćti         Jón Ţorvaldsson og Pálmi R. Pétursson

6. sćti             Arngrímur Gunnhallsson

7. sćti             Jakob Ţór Kristjánsson

 

Nýtt ţróunarverkefni Gođans-Máta

Hverju félagi er hollt ađ ástunda ţróun og nýsköpun. Í mótslok var greint frá nýju ţróunarverkefni Gođans-Máta sem félagiđ mun leita til Nóa-Siriusar og etv. fleiri matvćlafyrirtćkja til samstarfs um. Hugmyndin gengur út á nýja tegund hrađskákar, svonefnda átskák.

Í átskák verđa taflmennirnir gerđir úr matvöru, t.d. hvítu og dökku súkkulađi, og í hvert sinn sem annar hvor keppenda drepur taflmann andstćđingsins verđur jafnframt ađ leggja sér ţann taflmann til munns. Átiđ verđur ţó ekki lagt á skákmanninn sjálfan ţví ađ gert er ráđ fyrir ađ hann hafi sér til fulltingis ađstođarmann, svonefnt átvagl, sem sporđrennir föllnu mönnunum auk ţess ađ gefa góđ ráđ um vćnleg uppskipti. Átvagl verđur virđingarheiti en augljóst er ađ reyna mun mjög á siđferđilegan ţroska viđkomandi einstaklings ađ láta ekki stjórnast af grćđginni einni saman viđ ráđgjöfina. Gert er ráđ fyrir ađ fyrsta átskákmót Gođans-Máta verđi haldiđ á öndverđu ári 2014 undir viđeigandi kjörorđi: ÁT og MÁT.

Ađ endingu var ađ venju sunginn félagssöngur Gođans-Máta „Sé ég eftir sauđunum“. Forsöngvari var Pálmi R. Pétursson, sem er mađur einmuna raddfagur og lagviss, en ađrir viđstaddir hrinu viđ eftir föngum.  

Gens una sumus – Viđ erum öll af sama sauđahúsi.


Jakob Páskameistari Gođans-Máta 2013

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á Páskaskákmóti Gođans-Máta sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, eftir jafna og harđa keppni. Fyrir lokaumferđina gátu 5 skákmenn unniđ mótiđ, en Jakob hafđi sigur međ 4,5 vinninga af 6 mögulegum og var stigahćrri en Ármann Olgeirsson og Smári Sigurđsson sem urđu í öđru og ţriđja sćti. Hlynur Snćr Viđarsson vann yngri flokkinn međ 4 vinninga, Jón Ađalsteinn varđ annar međ 3. vinninga og Bjarni Jón varđ ţriđji, einnig međ ţrjá vinninga en lćgri á stigum.

Páskamótiđ 2013 001 (640x480)

Smári, Jakob, Ármann, Bjarni, Hlynur og Jón Ađalsteinn.

Lokastađan: 

1-3  Jakob Sćvar Sigurđsson,         1677 4.5   16.25   

      Ármann Olgeirsson,                   1427 4.5   12.25    

      Smári Sigurđsson,                     1704 4.5   10.75    

 4-5  Sigurbjörn Ásmundsson,           1197 4     12.50    

      Hlynur Snćr Viđarsson,              1075 4     11.50    

  6   Hermann Ađalsteinsson,             1330 3.5    9.75    

 7-8  Jón Ađalsteinn Hermannsso,               3      4.00    

      Bjarni Jón Kristjánsson,                        3      3.00    

9-10  Ćvar Ákason,                          1461  2      3.00    

      Eyţór Kári Ingólfsson,                         2      1.00    

 11   Jakub Statkiewicz,                             1      0.00    

 12   Helgi James Ţórarinsson,                    0      0.00     

Einstök úrslit má skođa í skránni hér fyrir neđan. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi efstur

Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2225), Jóhann Hjörtur Ragnarsson (2066) og Ţór Már Valtýsson (2040) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi.

Sigurđur Dađi Sigfússon

 

Sitthvađ var um óvćnt úrslit og má ţar nefna ađ Siguringi Sigurjónsson (1959) og Jon Olva Fivelstad (1901) gerđu jafntefli viđ ţá Hrafn Loftsson (2204) og Sćvar Bjarnason (2132).

Öll úrslit 2. umferđar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.

 

Ţriđja umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld. Ţá mćtast međal annars: Ţór-Sigurđur Dađi og Ţorvarđur-Jóhann.  Pörun 3. umferđar má í heild nálgasthér


Páskaskákmót Gođans-Máta 2013 verđur á laugardagskvöldiđ !

Páskaskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 23. mars og hefst ţađ kl 20:20 !! Mótiđ fer fram í sal Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik.

 

Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og handa öllum keppendum í flokki 16 ára og yngri. Vinningahćsti keppandinn fćr nafnbótina Páskaskákmeistari Gođans-Máta 2013

Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 og 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is


Skákmót öđlinga. Sigurđur Dađi vann í fyrstu umferđ

FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) tekur ţátt í skákmóti Öđlinga sem hófst í gćr. Sigurđur vann skák sína í fyrstu umferđ gegn Einar Bjarka Valdemarssyni (1849). Sigurđur mćtir Eiríki Björnssyni (1967) í annarri umferđ.

IMG 1040 

Sigurđur Dađi Sigfússon (til vinstri) í skák sinni viđ Smára Sigurđsson á Framsýnarmótinu 2012 

Alls tóku 30 skákmenn ţátt sem telst prýđisgóđ ţátttaka. Úrslit gćrdagsins voru hefđbundin, ţ.e. hinir stigahćrri unnu almennt hina stigalćgri. Önnur umferđ fer fram á nk. miđvikudagskvöld. 

 

Öll úrslit 1. umferđar má finna hér.

Röđun 2. umferđar sem fram fer á miđvikudagskvöld má finna hér.


TR-b upp í 1. deild í stađ Fjölnis ?

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga felldi um daginn úrskurđ um ađ Robert Ris skákmađur hjá Fjölni hafi veriđ ólöglegur sem keppandi fyrir Fjölni í viđureign ţeirra viđ TR í lokaumferđ Íslandsmóts skákfélaga 1-2 mars sl. Var ţađ niđurstađa meirihluta nefndarinnar ađ TR ynni máliđ og viđureignin dćmd 4,5-1,5 ţeim í vil en Fjölnir hafđi unniđ viđureignina á sjálfu Íslandsmótinu međ sama mun. Athygli vekur ađ einn af ţremur mótsstjórnarmönnum skilađi séráliti og taldi Robert löglegan keppanda međ Fjölni.

Viđ ţćr breytingar tekur b-sveit TR efsta sćtiđ í 2. deild, af Gođanum-Mátum, sem dettur ţá niđur í annađ sćtiđ og Fjölnir fer niđur í ţađ ţriđja og missir ţar međ sćti í 1. deild ađ ári. 

Fjölnir hefur nú áfrýjađ málinu til Dómstóls SÍ og ţví ţarf ţessi niđurstađa ekki ađ vera endanleg.

Niđurstađa Mótsstjórnar SÍ má skođa nánar hér 

Ţetta hefur ţó ekki áhrif á B-liđ Gođans-Máta ţví ţađ fer alltaf upp í 1. deild, sama hver niđurstađan verđur.


Deildarkeppnin frá sjónarhorni Gawains

Í dag skrifađi Gawain Jones pistil á heimasíđu sinni um deildarkeppnina, en Gawain tefldi á frysta borđi fyrir Gođann-Máta.

Grandelius Jones 

Hćgt er ađ lesa pistilinn hér 


Norđurlandsmót kvenna í skák

Norđurlandsmót kvenna í skák fer fram á Dalvík laugardaginn 23. mars nk. kl 13:00. Teflt verđur í matsal Grunnskóla Dalvíkur og er gengiđ inn í hann ađ austanverđu.

Umferđafjöldi og tímamörk fara eftir fjölda keppenda.

Skráning verđur á stađnum.

Nánari upplýsingar veitir Hjörleifur Halldórsson í síma 6964512 


Pistill Gawain Jones um Reykjavík Open

Gawains Jones fer fögrum orđum um Ísland og Reykjavík Open í pistli sem hann skrifađi á heimasíđu sinni fyrir skemmstu. 

Grandelius Jones 

Gawain vann Svíann Nils Grandelius á Reykjavík Open.

Hćgt er ađ lesa pistilinn hér 


Gođinn-Mátar unnu 2. deildina aftur

B-sveit Gođans-Máta unnu 2. deild Íslandsmóts skákfélaga annađ áriđ í röđ í gćr ţegar keppni lauk í Hörpu. Gođinn-Máta tefla ţví fram tveimur liđum í 1. deild ađ ári ţar sem A-liđiđ varđ í 5. sćti í fyrst deild og hélt sćti sínu ţar međ öruggum hćtti.

minnka_ar_myndir_img_8057 (640x387) 

B-sveit Gođans-Máta tekur viđ verđlaununum. Arnar Ţorsteinsson, Jón Ţorvaldsson, Arngrímur Gunnhallsson, Jón Árni Jónsson og Tómas Björnsson. Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Gunnar Björnsson forzeti Skáksambandsins standa viđ ţeirra hliđ.

C-liđiđ lenti í erfiđleikum í 3. deildinni er slapp viđ fall međ ţví ađ vinna öruggan sigri á D-liđinu í nćst síđustu umferđ. D-liđiđ var hvort sem er falliđ í 4. deild ţegar ađ ţessari viđureign kom og hefur ţví keppni í 4. deild ađ ári.

Nánari fréttir af gengi Gođans-Máta er ađ vćnta á nćstu dögum. 


Reykjavík open. Gawain í 7. sćti fyrir lokaumferđina

Gawain Jones er efstur okkar keppenda á Reykjavík Open međ 7 vinninga eftir 9 umferđir og er taplaus á mótinu. Gawain er í 7 sćti á mótinu fyrir lokaumferđina og ađeins hálfum vinningi á efstir tveimur efstu mönnunum.
Ţröstur Ţórhallsson 6,5 vinninga eftir góđan sigur á Dragan Solak (2603) í dag.
John Bartholomew er međ 6 vinninga.
Irina Krush er međ 5,5 vinninga. 
Nikolaj Mikkelsen er međ 5 vinninga.
Stephen Jablon er međ 3 vinninga. 
Sigurđur Jón Gunnarsson er međ 2,5 vinninga eftir 7 skákir, en hann hćtti ţátttöku í mótinu eftir 7 umferđir.
 
13 GM

Jones Gawain C B         

ENG26370
43 IMKrush Irina                    USA24600
44 GM

Thorhallsson Throstur     

ISL24410

46 IMBartholomew John          USA24350
50 IMMikkelsen Nikolaj           DEN24210

129  Gunnarsson Sigurdur Jon ISL20000

158  Jablon StephenUSA18961880

Smeltu á nafn viđkomandi til ađ skođa árangur ţeirra nánar. 
 
Lokaumferđin verđur tefld á morgun kl 12:00 í Hörpu 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband