Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014
30.5.2014 | 13:41
Íslandsmótiđ í skák - Magnús efstur í áskorendaflokki
Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríđarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvćmlega sömu ađilar leitt mótiđ tvćr umferđir í röđ. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Íslandsmótiđ er haldiđ í Kópavogi. Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem er ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda er mjög óvćnt efstur eftir sex umferđir međ 4˝ vinning og spurning hvort Kópavogur haldi áfram ţví hlutverki ađ bjóđa upp á óvćnta Íslandsmeistara.
Henrik Danielsen er annar međ 4 vinninga. Bragi Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru svo í 3.-5. sćti međ 3˝ og Ţröstur Ţórhallsson er sjötti međ 3 vinninga. Allir ţessara hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Í sjöundu umferđ, sem hefst í dag, mćtast međal annars Bragi og Guđmundur og Ţröstur og Henrik. Gríđarlega mikilvćgar viđureignir upp á framhald mótsins. Héđinn teflir viđ Guđmund Gíslason og Hannes viđ Einar Hjalta Jensson. Ađ lokum mćtast stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson.
Áskorendaflokkur:
Magnús Teitsson er efstur međ 5˝ vinning og Sigurđur Dađi Sigfússon er annar međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti međ 4˝ vinning eru Gylfi Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Dagur Ragnarsson og Sćvar Bjarnason.
Magnús teflir viđ Davíđ, Sigurđur Dađi viđ Gylfi og Lenka viđ Dag.
Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári.
Áskorendaflokkur hefst kl. 17 í dag.
Íslandsmót kvenna
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4˝ vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.
Lenka teflir viđ Dag Ragnarsson, Jóhanna Björg viđ ungstirniđ Vignir Vatnar, Hallgerđur viđ Óskar Long Einarsson og Elsa María viđ Ragnar Árnason. (skák.is)
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (hefđbundin)
- Bein útsending (áskorendaflokkur)
- Bein útsending (tölvuskýringar)
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2014 | 01:34
Hrađkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. júní
Skákfélagiđ Huginn heldur hrađkvöld mánudaginn 2. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
30.5.2014 | 01:06
Alec međ fullt hús á nćst síđustu ćfingu á vormisseri
Alec Elías Sigurđarson sigrađi örugglega međ 5v í fimm skákum á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Ţetta var nćst síđasta ćfing á vormisseri og í fyrsta sinn sem Alec vann ćfingu á ţessum vetri. Fjórir voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Jón Hreiđar Rúnarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson og Birgir Ívarsson. Af ţeim var Jón Hreiđar hćstur á stigum og hreppti ţví annađ sćtiđ. Heimir Páll og Alexander voru efstir og jafnir á öllum stigum en Heimir Páll vann innbyrđis viđureignina og náđi ţar međ ţriđja sćtinu. Ţađ gefur eitt stig í stigakeppninni sem gćti orđiđ verđmćtt ţegar upp er stađiđ ţótt Heimir Páll hefđi eflaust viljađ fá ţrjú stig úr ţessari ćfingu.
Heimir Páll og Óskar Víkingur eru efstir og jafnir fyrir síđustu ćfinguna međ 38 stig og báđir međ átta sigra á ţessum vetri. Heimir Páll verđur erlendis á lokaćfingu vetrarins sem fram fer mánudaginn 2. júní. Ţađ nćgir ţví Óskar ađ verđa í einu af ţremur efstu sćtunum til ađ sigra í stigakeppni ćfinganna en ađ öđrum kosti verđa ţeir jafnir. Dawid Kolka situr sem fastast í ţriđja sćti stigakeppninnar međ 29 og verđur ekki haggađ hvađ sem gengur á í lokaćfingunni. Dawid er líka međ átta sigra eins og efstu menn en ćfingarnar sem hann hefur tekiđ ţátt í eru fćrri. Vegna ţess hve stigkeppnin er jöfn var ráđist í nákvćma yfirferđ á skráningu úrslita og boriđ saman viđ skráningu stiga. Fundust viđ tvćr villur sem vega hvor ađra upp hvađ efstu menn varđar og breyttu ţćr ekki stöđunni nema ţannig ađ bćđi Heimir Páll og Óskar lćkkuđu um tvö stig.
Í ćfingunni tóku ţátt: Alec Elías Sigurđarson, Jón Hreiđar RúnarssonAlec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson, Birgir Ívarsson, Sćvar Breki Snorrason og Aron Kristinn Jónsson.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 2. júní og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Á lokaćfingunni verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn sem eru ţríţćttar, ţe. fyrir stigakeppnina, fyrir mćtingu og fyrir framfarir í vetur. Til ađ hljóta viđurkenning fyrir góđa mćtingu ţarf ađ hafa mćtt a.m.k. 20 sinnum í vetur. Ţeir sem hafa mćtt 19 sinnum eđa oftar eru: Halldór Atli Kristjánsson, Alec Elías Sigurđarson, Brynjar Haraldsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Adam Omarsson, Birgir Ívarsson, Egill Úlfarsson, Ívar Andri Hannesson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Heimir Páll Ragnarsson, Róbert Lu, Óttar Örn Bergmann, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson og Baltasar Máni Wedholm.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2014 | 03:44
Heimir, Óskar og Halldór efstir á ćfingu
Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson enduđu efstir og jafnir međ 4v í fimm skákum á Huginsćfingu sem haldin var 19. maí sl Ţeir unnu hvorn annan á víxl ţannig ađ í Óskar vann Halldór Atla í ţriđju umferđ, Heimir Páll vann Óskar í fjórđu umferđ og Halldór Atli vann Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţađ kom hins vegar ekki ađ sök fyrir Heimi Pál ţví hann hélt efsta sćtinu á stigum. Óskar var svo annar á stigum og Halldór Atli ţriđji.
Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Aron Ţór Maí, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Oliver Mai, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Björgvin Ágúst Arason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Erling Laufdal Erlingsson, Birgir Ívarsson Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason og Jósef Gabríel Magnússon.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 26. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţegar tvćr ćfingar eru eftir er Óskar Víkingur Davíđsson efstur í stigakeppni ćfinganna međ 40 stig. Heimir Páll Ragnarsson er annar međ 39 stig og Dawid Kolka ţriđji međ 29. Ţađ hefur ţví sjaldan veriđ meiri óvissa um ţađ hver stendur sig best á ćfingunum.
22.5.2014 | 13:10
Íslandsmóti hefst á morgun - Margir félagsmenn Hugins međ í mótinu
Íslandsmótiđ í skák - hefst á morgun. Landsliđsflokkur, ţar sem ţátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogs en ţar er einkar glćsileg ađstađa til skákiđkunnar.
Í fyrstu umferđ landsliđsflokks mćtast:
- Hjörvar (2530) - Héđinn (2537)
- Helgi Áss (2462) - Stefán (2494)
- Bragi (2459) - Ţröstur (2437)
- Henrik (2483) - Guđmundur (2439)
- Björn (2389) - Hannes (2548) - verđur frestađ fram á frídag (27. mái)
Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Međalstigin er 2478. Hvorki hafa međalstig veriđ hćrri né hafa fleiri stórmeistarar (sjö talsins) tekiđ ţátt í Íslandsmótinu í skák. Huginsmennirnir og stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Helgi Áss Grétarsson sem tekur nú ţátt í landsliđsflokki eftir langt hlé.
Áskorendaflokkurinn er einnig afar sterkur og hefur sjaldan eđa jafnvel aldrei veriđ sterkari. Stigahćstu keppendur ţar eru:
Einar Hjalti Jensson (2350), Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267), Dađi Ómarsson (2240), Kristján Eđvarđsson (2194), Magnús Teitsson (2184), Oliver Aron Jóhannesson (2146), Dagur Ragnarsson (2139), Gylfi Ţór Ţórhallsson (2132) og Sćvar Bjarnason (2075). Nú eru 42 skráđir keppendur í áskorendaflokki og ţar af eru 16 ţeirra Huginsfélagar.
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokknum. Ţar taka ţátt flestar sterkustu skákkonur landsins. Auk Lenku má nefna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsa María Kristínardóttir (1830) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1758).
Taflmennska í áskorendaflokki hefst kl. 17 á morgun. Opiđ er fyrir skráningu til kl. 12 á morgun. Skráning fer fram á Skák.is.
Heimasíđa Íslandsmótsins í skák
19.5.2014 | 00:46
Óskar og Alexander efstir á ćfingu
Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi í eldri flokki og Alexander Már Bjarnţórsson í yngri flokki á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn ţann 12. maí sl. Báđir fengu ţeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varđ Heimir Páll Ragnarsson annar međ 4v og síđan komu Birgir Ívarsson og Brynjar Haraldsson jafnir međ 3,5v en Birgir náđi ţriđja sćtinu í öđrum stigaútreikningi. Í yngri flokki varđ Baltasar Máni Wedholm annar međ 4v og nćstir komu Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Óttar Örn Bergmann međ 3v en Alexander varđ hlutskarpastur á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ.
Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Aron Ţór Maí, Alexander Oliver Mai, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Baltasar Máni Wedholm, Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason, Ívan Óli Santos og Jósef Gabríel Magnússon.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 12. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţađ eru núna ţrjár mánudagsćfingar eftir á vormisseri og verđa ţćr allar í félagsheimilinu í Mjóddinni. Stelpućfingar á miđvikudögum verđa hins vegar ţann 21. maí og 28. maí í Stúkunni á Kópavogsvellinum. Lokaćfingin hjá stelpunum verđur svo í félagsheimilinu í Álfabakkanum ţann 4. júní.
12.5.2014 | 13:00
Huginn nýtt nafn í stađ GM Hellis
FRÉTTATILKYNNING 12. MAÍ 2014
11.5.2014 | 19:11
Óskar vann ćfingu međ fullu húsi
Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi örugglega á ćfingu hjá GM Helli sem fram fór mánudaginn 5. maí sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Alec Elías Sigurđarson og Heimir Páll Ragnarsson báđir međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings. Ţar hafđi Alec Elías betur međ 13 stig og hreppti hann annađ sćtiđ. Heimir Páll féll 10 stig í ţessu útreikningi og hlaut ţriđja sćtiđ.
Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Aron Ţór Maí, Halldór Atli Kristjánsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Alexander Oliver Mai, Stefán Orri Davíđsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Sćvar Breki Snorrason, Oddur Ţór Unnsteinsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Alexander Jóhannsson, Arnar Jónsson og Jósef Gabríel Magnússon.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 12. maí og hefst hún kl. 17.15.Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Barna og unglingastarf | Breytt 19.5.2014 kl. 00:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2014 | 10:53
Ađalfundur GM-Hellis er í kvöld
8.5.2014 | 10:52
Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi
Hlynur 71
Smári 69,5
Sigurbjörn 67,5
Ćvar 62,5
Heimir 22
Viđar 16,5
Tómas 16,5
Ármann 14
Jón Ađalsteinn 13
Sighvatur 10,5
Jakub P 8,5
Stefán Bogi 3
Eyţór Kári 2
Ingólfur V 2