Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014
4.5.2014 | 13:04
Hermann efstur eftir veturinn - Lokaćfingin annađ kvöld
Lokaskákćfing vetrarstarfsins hjá GM-Helli norđan heiđa fer fram annađ kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík kl 20:30. Hermann Ađalsteinsson er vinningahćstur eftir veturinn í samanlögđum vinningafjölda og hefur sex vinninga forskot á Hlyn Snć og 11 á Smára sem koma nćst á eftir. Sigurbjörn og Ćvar eru ţar svo skammt undan.
Stađan í samanlögđu eftir veturinn.
Hermann 75
Hlynur 69
Smári 64
Sigurbjörn 63,5
Ćvar 58,5
Heimir 21
Viđar 16,5
Ármann 14
Jón Ađalsteinn 12
Sighvatur 10,5
Tómas 10
Jakub P 8,5
Stefán Bogi 3
Eyţór Kári 2
Ingólfur V 2
Ásmundur S 1
Skákćfingar hefjast svo aftur í septemberbyrjun.
Ađalfundur GM-Hellis fer svo fram fimmtudaginn 8 maí í Ţekkingarneti Ţingeyinga Hafnarstétt á Húsavík.
3.5.2014 | 02:54
Dawid vann ćfingu međ fullu húsi
Dawid Kolka sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Nćstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Felix Steinţórsson međ 4v en Heimir Páll var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Felix ţađ ţriđja.
Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Adam Omarsson, Ţórdís Agla Jóhannsdóttir, Sćvar Breki Snorrason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Aron Kristinn Jónsson.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 5. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
1.5.2014 | 10:35