Óskar vann ćfingu međ fullu húsi

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi örugglega á ćfingu hjá GM Helli sem fram fór mánudaginn 5. maí sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Alec Elías Sigurđarson og Heimir Páll Ragnarsson báđir međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings. Ţar hafđi Alec Elías betur međ 13 stig og hreppti hann annađ sćtiđ. Heimir Páll féll 10 stig í ţessu útreikningi og hlaut ţriđja sćtiđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Aron Ţór Maí, Halldór Atli Kristjánsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Alexander Oliver Mai, Stefán Orri Davíđsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Sćvar Breki Snorrason, Oddur Ţór Unnsteinsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Alexander Jóhannsson, Arnar Jónsson og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  12. maí og hefst hún kl. 17.15.Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband