Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014
14.1.2014 | 22:48
Óskar og Stefán Orri efstir á ćfingu.
Stefán Orri Davíđsson og Baltasar Máni Wedholm voru efstir og jafnir međ 5,5v í yngri flokki en Stefán Orri var hćrri á stigum og hlaut hann fyrsta sćtiđ og Baltasar annađ sćtiđ. Stefán Orri fćr ţví ađ spreyta sig í eldri flokki á nćstu ćfingu í fyrsta sinn. Sćvar Breki Snorrason varđ svo ţriđji međ 4v og er ţetta í fyrsta sinn sem hann er í verđlaunasćti á ćfingunum.
Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, oddur Ţór Unnsteinsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Brynjar Haraldsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Baltasar Máni Wedholm, Sćvar Breki Snorrason, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Adam Omarsson, Arnar Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Aron Kristinn Jónsson.
Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 20. janúar og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
13.1.2014 | 16:13
Íslensk skákstig - 1. desember
Ný Íslensk skákstig voru gefin út 1. desember sl. og gilda til 1. mars nk. Líkt og venjulega hćkka unglingarnir mest á stigum frá síđasta lista og hćkkar Óskar Víkingur Davíđsson mest félagsmanna GM-Hellis, eđa um 91 stig. Dawid Kolka bćtir viđ sig 78 stigum, Felix Steinţórsson hćkkar um 57 stig, Haraldur Magnússon hćkkar um 53 stig, Einar Hjalti Jensson 45 stig, Kristófer Ómarsson 43 stig og Hilmir Freyr Heimisson hćkkar um 42 stig.
Baldur A Kristinsson, Jakob Sćvar Sigurđsson, Óskar Maggason, Elsa María Kristínardóttir og Smári Sigurđsson bćta öll viđ sig 20 stigum eđa meira. Ađrir hćkka minna eđa standa í stađ. Bjarni Jón Kristjánsson kemur nýr inn á listann međ 1061 stig og sömuleiđis Halldór Atli Kristjánsson međ 1000 stig. Alls hafa 153 félagmenn Íslensk skákstig og 64 eru međ fide-skákstig
Listinn 1. des 2013.
Helgi Áss, Grétarsson | 2492 | -5 | 589 | 2455 | GM |
Ţröstur, Ţórhallsson | 2440 | -5 | 1251 | 2445 | GM |
Einar Hjalti, Jensson | 2337 | 45 | 542 | 2347 | FM |
Andri Áss, Grétarsson | 2322 | -10 | 480 | 2325 | FM |
Sigurđur Dađi, Sigfússon | 2320 | 8 | 1015 | 2328 | FM |
Davíđ Rúrik, Ólafsson | 2309 | -3 | 565 | 2316 | FM |
Jóhannes Gísli, Jónsson | 2290 | 0 | 242 | 2315 | |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | 2275 | 0 | 204 | 2293 | FM |
Kristján, Guđmundsson | 2275 | 0 | 381 | 2289 | |
Ţröstur, Árnason | 2236 | 3 | 464 | 2267 | FM |
Lenka, Ptácníková | 2214 | -2 | 529 | 2245 | WGM |
Kristján, Eđvarđsson | 2206 | 8 | 876 | 2220 | |
Hlíđar Ţór, Hreinsson | 2184 | -4 | 486 | 2232 | |
Björn, Ţorsteinsson | 2183 | 5 | 826 | 2206 | |
Atli Freyr, Kristjánsson | 2170 | 0 | 377 | 2123 | |
Arnar, Ţorsteinsson | 2167 | 0 | 509 | 2205 | |
Ţráinn, Vigfússon | 2167 | 0 | 334 | 2256 | |
Bragi, Halldórsson | 2142 | -15 | 760 | 2146 | |
Magnús, Teitsson | 2135 | 15 | 188 | 2220 | |
Pálmi Ragnar, Pétursson | 2127 | 9 | 314 | 2213 | FM |
Tómas, Björnsson | 2125 | 2 | 1044 | 2145 | FM |
Arnaldur, Loftsson | 2107 | 9 | 392 | 0 | |
Baldur A, Kristinsson | 2106 | 28 | 176 | 2181 | |
Ţorvaldur, Logason | 2085 | 0 | 263 | 0 | |
Jón, Ţorvaldsson | 2083 | -18 | 142 | 2156 | |
Bogi, Pálsson | 2075 | 0 | 338 | 0 | |
Sćberg, Sigurđsson | 2073 | 0 | 318 | 2153 | |
Jón Árni, Jónsson | 2057 | 6 | 497 | 2084 | |
Ţórleifur, Karlsson | 2048 | -29 | 311 | 0 | |
Óskar, Bjarnason | 2045 | 0 | 162 | 2237 | |
Gunnar, Björnsson | 2041 | -28 | 510 | 2073 | |
Hrannar, Arnarsson | 2034 | 9 | 188 | 2111 | |
Ögmundur, Kristinsson | 2029 | 0 | 522 | 2014 | |
Arngrímur Ţ, Gunnhallsson | 2010 | -2 | 296 | 0 | |
Tina, Schulz | 2000 | 0 | 106 | 0 | |
Dađi Örn, Jónsson | 1955 | 0 | 132 | 0 | |
Sigurđur Áss, Grétarsson | 1946 | 0 | 131 | 0 | |
Ragnar Fjalar, Sćvarsson | 1935 | 0 | 250 | 0 | |
Hallgerđur H, Ţorsteinsdóttir | 1934 | 14 | 447 | 1955 | |
Vigfús Óđinn, Vigfússon | 1934 | -11 | 566 | 1979 | |
Gísli Hólmar, Jóhannesson | 1932 | 0 | 72 | 2024 | |
Tómas, Hermannsson | 1918 | 0 | 176 | 2108 | |
Helgi, Brynjarsson | 1913 | -4 | 362 | 1952 | |
Jóhanna Björg, Jóhannsdóttir | 1880 | -72 | 394 | 1880 | |
Páll Ágúst, Jónsson | 1865 | 0 | 139 | 1901 | |
Friđrik Örn, Egilsson | 1862 | 0 | 111 | 1913 | |
Sigurđur J, Gunnarsson | 1861 | 13 | 90 | 1921 | |
Óđinn, Gunnarsson | 1860 | 0 | 122 | 0 | |
Skafti, Ingimarsson | 1858 | 0 | 236 | 0 | |
Ingi Fjalar, Magnússon | 1845 | 0 | 307 | 0 | |
Sigurđur G, Daníelsson | 1844 | -40 | 394 | 1971 | |
Hjörtur, Dađason | 1820 | 0 | 271 | 0 | |
Guđfríđur L, Grétarsdóttir | 1817 | 0 | 339 | 1984 | WIM |
Snorri Ţór, Sigurđsson | 1808 | -37 | 46 | 0 | |
Snorri, Kristjánsson | 1805 | 0 | 84 | 0 | |
Halldór, Kárason | 1800 | 11 | 94 | 0 | |
Jakob Ţór, Kristjánsson | 1798 | 0 | 307 | 0 | |
Óskar, Maggason | 1798 | 27 | 232 | 1882 | |
Elsa María, Krístinardóttir | 1793 | 21 | 358 | 1824 | |
Hilmar, Ţorsteinsson | 1791 | 0 | 243 | 1827 | |
Halldór, Blöndal | 1789 | 0 | 11 | 0 | |
Svavar G, Svavarsson | 1765 | 0 | 145 | 0 | |
Kristján, Halldórsson | 1760 | -9 | 146 | 1811 | |
Barđi, Einarsson | 1755 | 0 | 37 | 1755 | |
Paul Joseph, Frigge | 1750 | 0 | 111 | 1833 | |
Hallur Birkir, Reynisson | 1740 | 0 | 3 | 0 | |
Hilmir Freyr, Heimisson | 1733 | 42 | 142 | 1761 | |
Smári, Sigurđsson | 1730 | 20 | 109 | 1913 | |
Dawid, Kolka | 1716 | 78 | 175 | 1748 | |
Birgir R, Ţráinsson | 1700 | 0 | 69 | 1720 | |
Jakob Sćvar, Sigurđsson | 1700 | 28 | 205 | 1824 | |
Ţórir, Júlíusson | 1700 | 0 | 100 | 0 | |
Örn, Stefánsson | 1699 | -16 | 79 | 1771 | |
Jón Gunnar, Jónsson | 1690 | 2 | 115 | 0 | |
Ţórarinn Árni, Eiríksson | 1690 | 0 | 21 | 0 | |
Sveinn, Arnarsson | 1687 | 0 | 147 | 1856 | |
Jósep, Vilhjálmsson | 1685 | 0 | 102 | 0 | |
Tómas Árni, Jónsson | 1685 | -12 | 40 | 1735 | |
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson | 1682 | -12 | 29 | 0 | |
Ţorsteinn G, Sigurđsson | 1670 | 0 | 40 | 0 | |
Veturliđi Ţ, Stefánsson | 1665 | 0 | 50 | 0 | |
Baldur, Daníelsson | 1642 | 0 | 85 | 0 | |
Kristófer, Ómarsson | 1641 | 43 | 63 | 1756 | |
Páll, Sigurđsson | 1640 | 0 | 44 | 0 | |
Anna Björg, Ţorgrímsdóttir | 1630 | 0 | 139 | 1912 | |
Aron, Bjarnason | 1630 | 0 | 10 | 0 | |
Hermann, Gunnarsson | 1630 | 0 | 47 | 0 | |
Hannes Frímann, Hrólfsson | 1625 | 0 | 94 | 0 | |
Hermann, Friđriksson | 1605 | 0 | 21 | 0 | |
Óttar, Bergmann | 1590 | 0 | 65 | 0 | |
Gylfi, Davíđsson | 1580 | 0 | 152 | 1681 | |
Helgi, Egilsson | 1580 | 0 | 37 | 0 | |
Felix, Steinţórsson | 1567 | 57 | 140 | 1536 | |
Sigurđur F, Jónatansson | 1546 | 17 | 148 | 0 | |
Kristján, Jónsson | 1545 | 0 | 47 | 0 | |
Magnús K, Jónsson | 1545 | 0 | 78 | 0 | |
Ingvar Egill, Vignisson | 1527 | 0 | 112 | 1561 | |
Gunnar, Nikulásson | 1525 | -11 | 119 | 1635 | |
Hjörtur Yngvi, Jóhannsson | 1515 | 0 | 140 | 0 | |
Sigurjón, Benediktsson | 1508 | 0 | 65 | 0 | |
Ţórarinn, Björnsson | 1504 | 0 | 18 | 0 | |
Eyjólfur, Ármannsson | 1500 | 0 | 69 | 0 | |
Magnús, Ármann | 1500 | 0 | 100 | 0 | |
Haraldur, Magnússon | 1499 | 53 | 72 | 0 | |
Heimir, Bessason | 1499 | -29 | 84 | 0 | |
Guđni Karl, Harđarson | 1495 | 0 | 118 | 0 | |
Ólafur F, Ţorsteinsson | 1470 | 0 | 23 | 0 | |
Ćvar, Ákason | 1456 | 3 | 108 | 0 | |
Brynjar, Steingrímsson | 1450 | 0 | 71 | 1477 | |
Sveinn, Benediktsson | 1435 | 0 | 58 | 0 | |
Ingimundur J, Bergsson | 1430 | 0 | 128 | 0 | |
Ármann, Olgeirsson | 1427 | 0 | 50 | 0 | |
Matthías, Eyjólfsson | 1420 | 0 | 16 | 0 | |
Jóhannes Ingi, Árnason | 1415 | 0 | 89 | 0 | |
Benedikt Ţór, Jóhannsson | 1409 | 0 | 24 | 0 | |
Sveinn, Bragason | 1395 | 0 | 77 | 0 | |
Dagur Kári, Jónsson | 1385 | 0 | 16 | 0 | |
Kristján Freyr, Kristjánsson | 1370 | 0 | 29 | 0 | |
Benedikt Örn, Bjarnason | 1365 | 0 | 82 | 0 | |
Hjörleifur, Björnsson | 1365 | 0 | 5 | 0 | |
Jón Ţ, Ólafsson | 1345 | 0 | 32 | 0 | |
Snorri, Hallgrímsson | 1335 | 0 | 50 | 0 | |
Heimir Páll, Ragnarsson | 1333 | 18 | 169 | 1438 | |
Hermann, Ađalsteinsson | 1333 | 8 | 75 | 0 | |
Egill, Guđmundsson | 1320 | 0 | 17 | 0 | |
Jökull, Jóhannsson | 1320 | 0 | 61 | 0 | |
Alec, Sigurđarson | 1318 | -44 | 24 | 1309 | |
Ragnar, Eyţórsson | 1295 | 0 | 40 | 0 | |
Pétur, Blöndal | 1284 | 0 | 8 | 0 | |
Róbert Leó, Jónsson | 1280 | 0 | 89 | 1633 | |
Ásgeir, Mogensen | 1275 | 0 | 7 | 0 | |
Ţröstur Smári, Kristjánsson | 1270 | 0 | 7 | 0 | |
Sighvatur, Karlsson | 1268 | -39 | 62 | 0 | |
Örn, Ágústsson | 1260 | 0 | 12 | 0 | |
Jóhann Bernhard, Jóhannsson | 1240 | 0 | 12 | 0 | |
Ásta Sóley, Júlíusdóttir | 1216 | 0 | 24 | 0 | |
Óskar Víkingur, Davíđsson | 1185 | 91 | 57 | 1396 | |
Sigurbjörn, Ásmundsson | 1185 | -6 | 57 | 0 | |
Pétur Olgeir, Gestsson | 1180 | 0 | 19 | 0 | |
Valur Heiđar, Einarsson | 1171 | 0 | 28 | 0 | |
Sćţór Örn, Ţórđarson | 1170 | 0 | 6 | 0 | |
Árni Garđar, Helgason | 1166 | 0 | 8 | 0 | |
Knútur, Otterstedt | 1165 | 0 | 33 | 0 | |
Hildur B, Jóhannsdóttir | 1155 | -3 | 90 | 0 | |
Margrét Jóna, Gestsdóttir | 1150 | 0 | 19 | 0 | |
Aron Hjalti, Björnsson | 1095 | 0 | 24 | 0 | |
Franco, Soto | 1090 | 0 | 8 | 0 | |
Hlynur Snćr, Viđarsson | 1071 | -3 | 50 | 0 | |
Bjarni Jón, Kristjánsson | 1061 | 0 | 9 | 0 | |
Sonja María, Friđriksdóttir | 1042 | 0 | 42 | 0 | |
Sigurđur, Kjartansson | 1014 | 14 | 27 | 0 | |
Halldór Atli, Kristjánsson | 1000 | 0 | 15 | 0 | |
Jón Otti, Sigurjónsson | 1000 | 0 | 22 | 0 | |
Oddur Ţór, Unnsteinsson | 1000 | 0 | 36 | 0 | |
Sindri Snćr, Kristófersson | 1000 | 0 | 19 | 0 |
12.1.2014 | 02:58
Hrađkvöld í Mjóddinni hjá GM Helli mánudaginn 13. janúar
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
11.1.2014 | 22:21
Jakob Sćvar og Jón Ađalsteinn unnu sigur í Árbót
Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal nú í kvöld. Jakob Sćvar vann öruggan sigur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson og Sigurđur G Daníelsson urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga, en Smári varđ hćrri á stigum. Smári hreppti ţví önnur verđlaun og Sigurđur Daníelsson ţriđju verđlaun ţar sem Tómas keppti sem gestur á mótinu. Úrslit í 5. umferđ og 6. umferđ.
Smári, Jakob og Tómas Veigar.
Lokastađan:
Sigurđsson Jakob Sćvar | 1824 | GM Hellir | 5.5 | 20.0 | 13.0 | |
Sigurđarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingakl. | 4.5 | 23.0 | 15.0 | |
Sigurđsson Smári | 1913 | GM Hellir | 4.0 | 20.5 | 13.0 | |
Daníelsson Sigurđur G | 1971 | GM Hellir | 4.0 | 20.5 | 13.0 | |
Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 3.5 | 15.0 | 10.5 | |
Viđarsson Hlynur Snćr | 1071 | GM Hellir | 3.5 | 15.0 | 10.5 | |
Ađalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 2.5 | 21.5 | 16.0 | |
Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.5 | 20.5 | 13.5 | |
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | GM Hellir | 2.5 | 16.0 | 10.5 | |
Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 2.0 | 14.5 | 10.5 | |
Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.5 | 14.0 | 10.5 | |
Ţórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 | 15.5 | 10.5 |
Jón Ađalsteinn vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 2,5 vinninga, Bjarni Jón Kristjánsson varđ annar međ 2 vinninga og Jakub Piotr Statkiewicz varđ ţriđji međ 1,5 vinninga.
Bjarni Jón, Jón Ađalsteinn og Jakub.
Spil og leikir | Breytt 12.1.2014 kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2014 | 23:21
Nóa Siríus mótiđ 2014 hafiđ
Nóa Siríus mótiđ 2014 (Gestamót GM Hellis og Breiđabliks) hófst í kvöld. Keppendur eru 67 talsins og er mótiđ vel mannađ međ 22 alţjóđlegum titilhöfum. Međal keppenda eru stórmeistarararnir Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson en sá síđarnefndi sigrađi einmitt Gestamótinu í fyrra.
Orri Hlöđversson leikur fyrsta leiknum fyrir Stefán Kristjánsson stórmeistara.
Kristján Geir Gunnarsson markađsstjóri Nóa-Síríus lék fyrsta leiknum fyrir Sverri Örn Björnsson gegn Ţresti Ţórhallssyni stórmeistara.
Mótiđ er samstarfsverkefni GM Hellis og Skákdeildar Breiđabliks og haldiđ í hinum vistlegu húsakynnum undir stúku Kópavogsvallar. Eins og nafniđ bendir til er bakhjarl mótsins Nói Siríus sem leggur til verđlaun mótsins og laumar auk ţess ađ keppendum gómsćtum molum til ađ skerpa einbeitinguna.
Viđ setningu mótsins ţakkađi Jón Ţorvaldsson keppendum góđar undirtektir og bauđ gesti velkomna. Orri Hlöđversson, formađur Breiđabliks, lýsti velţóknun sinni á kröftugu starfi skákdeildar Breiđabliks undir forystu Halldórs G. Einarssonar og lauk lofsorđi á glćsilegt mót. Orri og Kristján Geir Gunnarsson, markađsstjóri Nóa-Siríus, léku síđan fyrsta leikinn á tveimur efstu borđum og ţótti Kristjáni Geir miđur ađ fá ekki ađ ráđa ţví hverju hvítur lék. Var honum bođiđ sćti í mótinu ađ ári ásamt skákţjálfun í sárabćtur!
Ţađ hefur komiđ forvígismönnum mótsins á óvart hve vel ţađ hefur mćlst fyrir međal skákmanna og hve fjölsótt ţađ er. Engin snilld býr ţar ađ baki heldur hefur einfaldega veriđ hlustađ á óskir skákmanna og reynt ađ verđa viđ ţeim eftir bestu getu.
Ljóst er ađ mikill meirihluti skákmanna kýs ađ tefla ađeins einu sinni í viku og er mótiđ sniđiđ ađ ţeim óskum. Jafnframt er alltaf parađ fyrir nćstu umferđ morguninn eftir hverja umferđ. Ţá geta keppendur notiđ ţess ađ undirbúa sig af kostgćfni og enda liggur fyrir ađ sumir keppendanna hafa jafn gaman af undirbúningnum og ađ tefla sjálfa skákina.
Vert er ađ taka fram ađ sem fyrr var sérstök áhersla lögđ á ađ lađa til mótsins skákmenn sem hafa veriđ lengi frá keppni á kappskákmótum, jafnvel áratugum saman. Ţar má nefna kappa á borđ viđ Elvar Guđmundsson, Davíđ Ólafsson, Ţráin Vigfússon, Magnús Teitsson, Sćberg Sigurđsson, Hrannar Arnarson og Arnald Loftsson.
Undirbúningsnefnd mótsins skipa:
Andrea Margrét Gunnarsdóttir
Einar Hjalti Jensson
Halldór Grétar Einarsson
Jón Ţorvaldsson
Steinţór Baldursson
Vigfús Vigfússon.
Sitthvađ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ. Ögmundur Kristinsson (2014) vann Andra Áss Grétarsson (2325). Gunnar Björnsson (2073) gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2347), Örn Leó Jóhannsson (1955) viđ Davíđ Ólafsson (2316) og Vignir Vatnar Stefánsson viđ Halldór Brynjar Halldórsson (2233).
Önnur umferđ fer fram 16. janúar. Ţá mćtast m.a. Björn Ívar - Stefán Kr., Bragi - Ţráinn, Ţröstur Á - Karl, Ţröstur Ţ - Sigurđur Páll og Lenka - Jón Viktor.
Nćsta umferđ fer fram 16. janúar.
Spil og leikir | Breytt 10.1.2014 kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2014 | 00:47
Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni.
Fariđ verđur norđur í Ţingeyjarsýslu helgina 14. - 16. febrúar 2014 og haldiđ sameiginlegt barna- og unglingamót međ norđurhluta félagsins. Mótiđ verđur verđur ţó međ ţví afbrigđi ađ skákforeldrar og fararstjórar fá ađ tefla međ sem gestir í mótinu. Gist og teflt verđur í Árbót í Ţingeyjarsýslu. Fariđ međ rútu norđur og kostnađi verđur haldiđ í hófi. Ţeir sem eru áhugasamir um ađ fara hafi samband viđ Vigfús á unglingaćfingum eđa í síma-866-0116.
Kennsla hófst fyrir félagsmenn ţegar líđa tók á veturinn. Hún hefur veriđ á laugardagsmorgnum og svo stöku tímar ţar fyrir utan. Ţáttakendum hefur veriđ skipt í hópa 2-3 saman og fariđ var í peđsendatöfl og taktískar ćfingar fyrir áramót. Eftir áramót var byrjađ á hróksendatöflum og verđa teknir 2 tímar í ţau áđur en viđ lítum aftur á peđsendatöflin og fleira eins og stöđulega veikleika.
Í lok vetrar verđa veitt bókarverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirra sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn og ţeirra sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.
Međ besta mćtingu eru:
Brynjar Haraldsson 17 mćtingar
Halldór Atli Kristjánsson 17 ----"------
Óskar Víkingur Davíđsson 17 ----"-----
Alec Elías Sigurđarson 16 ----"------
Ívar Andri Hannesson 16 ----"------
Adam Omarsson 15 ----"------
Egill Úlfarsson 15 ----"------
Róbert Luu 14 ----"------
Birgir Ívarsson 13 ----"------
Stefán Orri Davíđsson 13 ----"------
Mikhael Kravchuk 12 ----"------
Sindri Snćr Kristófersson 12 ----"------
Heimir Páll Ragnarsson 11 ----"------
Oddur Ţór Unnsteinsson 11 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Dawid Kolka 21 stig
2. Mikhael Kravchuk 21 -
3. Óskar Víkingur Davíđsson 13 -
4. Brynjar Haraldsson 13 -
5. Róbert Luu 13 -
6. Stefán Orri Davíđsson 10 -
7. Alec Elías Sigurđarson 7 -
8. Sindri Snćr Kristófersson 7 -
Barna og unglingastarf | Breytt 13.1.2014 kl. 02:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2014 | 01:12
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi.
Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v af sex mögulegum á jöfnu og spennandi atkvöldi GM Hellis sem fram fór 6. janúar sl. Vignir Vatnar hafđi leitt ćfinguna lengst af og hafđi ađeins misst hálfan vinning fyrir síđustu umferđina á međan Elsa María var einn vinning niđur. Í lokaumferđinni laut Vignir Vatnar í lćgra haldi fyrir Gunnari Birgissyni. Á međan bar Elsa María sigurorđ af Sverri Sigurđssyni og tryggđi sér međ ţví sigurinn á lokasprettinum. Elsa María hafđi ekki alveg gleymt Vignir Vatnari ţví hún dró hann í happdrćttinu í lok hrađkvöldsins og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.
Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Mjóddinni verđur mánudaginn 13. janúar kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 5 | 17 | 11 | 12,5 |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 4,5 | 21 | 14 | 15 |
3 | Vigfús Vigfússon | 4,5 | 20 | 13 | 14,5 |
4 | Gunnar Birgisson | 4,5 | 16 | 11 | 11,8 |
5 | Sverrir Sigurđsson | 3,5 | 20 | 14 | 7,75 |
6 | Sigurđur Kristjánsson | 3,5 | 15 | 10 | 6,25 |
7 | Kristján Halldórsson | 3 | 22 | 14 | 9,25 |
8 | Gunnar Ingibergsson | 3 | 19 | 13 | 7,75 |
9 | Óskar Long Einarsson | 3 | 18 | 12 | 6 |
10 | Árni Thoroddsen | 3 | 18 | 12 | 7,25 |
11 | Hjálmar Sigurvaldason | 3 | 17 | 11 | 5,5 |
12 | Jón Úfljótsson | 2,5 | 22 | 16 | 8,75 |
13 | Sigurđur Freyr Jónatansson | 2 | 17 | 12 | 2 |
14 | Hörđur Jónasson | 2 | 15 | 10 | 2 |
15 | Björgvin Kristbergsson | 1 | 16 | 10 | 0,5 |
Atkvöld | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2014 | 00:26
Felix sigrađi á ćfingu í Mjóddinni
Á fyrstu ćfingu ársins sem haldin var 6. janúar 2014 var skipt í hópa og glímt viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Felix og Heimir Páll fóru í spánska leikinn, enska leikinn og franska vörn hver međ sinn hóp og síđan voru Óskar og Erla međ sinn hvorn hópinn. Ţegar ćfingin var tćplega hálfnuđ voru pizzurnar sóttar og ţegar ţćr voru búnar var fyrst teflt. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 7 mínútur og ađeins tefldar 4 umferđir.
Felix Steinţórsson sigrađi á ćfingunni međ fullu húsi eđa 4v. Ţrír voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Bjarki Arnaldarson, Óskar Víkingur Davíđsson og Sindri Snćr Kristófersson. Ţá voru reiknuđ stig og ţar var Bjarki hćstur međ 9,5 stig en Óskar og Sindri Snćr voru jafnir fyrri útreikningi međ 7 stig og einnig í seinni útreikningi međ 8 stig. Ţeir teflu innbirđis svo ţađ ţurfti ađ grípa til bráđabana. Ţar dró Sindri Snćr hvítt og fékk 6 mínútur á klukkuna međan Óskar var 5 mínútur og dugđi jafntefli til sigurs. Ţađ fór svo ađ Óskar hafđi betur og hlaut ţar međ 3. sćtiđ.
Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Felix Steinţórsson, Bjarki Arnaldarson, Óskar Víkingur Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Birgir Ívarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Haraldsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alec Elías Sigurđarson, Adam Ómarsson, Egill Úlfarsson og Aron Kristinn Jónsson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 13. janúar nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Jakob Sćvar Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ ţrjá og hálfan vinning á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, ađ loknum fjórum umferđum, en Jakob gerđi jafntefli viđ Smára bróđur sinn í dag. Tómas Veigar, sem vann Sigurđ G Daníelsson, er í öđru sćti međ 3 vinninga. Smári, Ćvar og Hermann koma nćstir međ tvo og hálfan vinning. Mótinu verđur framhaldiđ laugardaginn 11. janúar, en ţá verđa lokaumferđirnar tvćr tefldar.
Úrslit í 4. umferđ.
Stađan eftir fjórar umferđir.
Sigurđsson Jakob Sćvar | 1824 | GM Hellir | 3.5 | |
Sigurđarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingaklúbburinn | 3.0 | |
Sigurđsson Smári | 1913 | GM Hellir | 2.5 | |
Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.5 | |
Ađalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 2.5 | |
Viđarsson Hlynur Snćr | 1071 | GM Hellir | 2.5 | |
Daníelsson Sigurđur G | 1971 | GM Hellir | 2.0 | |
Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 2.0 | |
Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 1.5 | |
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
Ţórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 |
Pörun 5. umferđar laugardaginn 11. jan kl 11:00