Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Óskar og Stefán Orri efstir á ćfingu.

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ 4,5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 13. janúar sl. í Mjóddinni. Ýmislegt gengur á í skákum Óskars á ţessum ćfingum en hann getur veriđ laginn viđ redda sér út úr vandrćđum eins og kom sér vel í tveimur síđustu skákunum á ćfingunni. Ţar náđi hann jafntefli á móti Halldóri Atla í nćst síđust umferđinni og vann Alec Elías ţótt stöđurnar gćfu ekki beint tilefni til svo hagstćđra úrslit. Annar var Heimir Páll Ragnarsson međ 4v og ţriđji varđ Oddur Ţór Unnsteinsson međ 3v. 

Stefán Orri Davíđsson og  Baltasar Máni Wedholm voru efstir og jafnir međ 5,5v í yngri flokki en Stefán Orri var hćrri á stigum og hlaut hann fyrsta sćtiđ og Baltasar annađ sćtiđ. Stefán Orri fćr ţví ađ spreyta sig í eldri flokki á nćstu ćfingu í fyrsta sinn. Sćvar Breki Snorrason varđ svo ţriđji međ 4v og er ţetta í fyrsta sinn sem hann er í verđlaunasćti á ćfingunum.

Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, oddur Ţór Unnsteinsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Brynjar Haraldsson,  Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Baltasar Máni Wedholm, Sćvar Breki Snorrason, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Adam Omarsson, Arnar Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 20. janúar og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Adam, Stefán Orri og Óskar Víkingur aldursflokkameistarar á Íslandsmóti barna

Aldursflokkameistarar á Íslandsmóti barna
Félagsmenn úr GM Hellli náđu góđum árangri á nýafstöđnu Íslandsmóti barna sem er fyrir skákmenn 10 ára og yngri. Keppnisfyrirkomulagiđ var á ţann máta ađ ţeir keppendur sem voru međ ţrjá vinninga úr fyrstu fimm umferđum mótsins fengu ađ halda áfram keppni í síđustu fjórar umferđir mótsins, en ţađ voru 44 keppendur alls sem komust áfram. Samkeppnin var ţví hörđ en 90keppendur tóku ţátt í mótinu, auk 17 keppenda í peđaskák.

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Aron Kristinn Jónsson sem nýlega eru byrjađir ađ ćfa međ félaginu komust ekki í gegnum síuna ađ ţessu sinni, en stóđu sig engu ađ síđur međ stakri prýđi.  Ellefu keppendur frá GM Helli náđu ţeim árangri ađ komast áfram. Ţađ voru Óskar Víkingur Davíđsson,Halldór Atli Kristjánsson,  Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Axel Óli Sigurjónsson, Egill Úlfarsson, Baltasar Máni Wedholm, Brynjar Haraldsson, Ívar Andri Hannesson, Birgir Logi Steinţórsson og Adam Omarsson, en úrslit mótsins má finna hér. 
 
Halldór Atli, Stefán Orri, Sindri Snćr, Axel Óli og Egill skipuđu sér allir í fremstu röđ og luku keppni međ 6 vinningum, í 8. til 20. sćti í mótinu. Óskar Víkingur blandađi sér í toppbaráttuna en hann og ríkjandi Íslandsmeistari, Vignir Vatnar Stefánsson unnu allar ađrar sínar skákir fyrir utan jafntefli sín á milli í 7. umferđ. Óskar og Vignir Vatnar tefldu ţví tvćr skákir til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn, ţar sem Vignir Vatnar hafđi betur. Óskar hlaut ţví annađ sćtiđ í mótinu, en ţess má geta ađ hann er átta ára og hefur ţví keppnisrétt á Íslandsmóti barna í tvö ár í viđbót.

Á Íslandsmóti barna eru veittar viđurkenningar fyrir hvern aldursflokk, en Adam Omarsson varđ meistari 6 ára keppenda, Stefán Orri Davíđsson varđ meistari 7 ára keppenda og Óskar Víkingur Davíđsson varđ meistari 8 ára keppenda. GM Hellir óskar ţessum efnilega keppendahóp til hamingju međ árangurinn.


Íslensk skákstig - 1. desember

Ný Íslensk skákstig voru gefin út 1. desember sl. og gilda til 1. mars nk. Líkt og venjulega hćkka unglingarnir mest á stigum frá síđasta lista og hćkkar Óskar Víkingur Davíđsson mest félagsmanna GM-Hellis, eđa um 91 stig. Dawid Kolka bćtir viđ sig 78 stigum, Felix Steinţórsson hćkkar um 57 stig, Haraldur Magnússon hćkkar um 53 stig, Einar Hjalti Jensson 45 stig, Kristófer Ómarsson 43 stig og Hilmir Freyr Heimisson hćkkar um 42 stig.

2009 07 15 21.25.51

Baldur A Kristinsson, Jakob Sćvar Sigurđsson, Óskar Maggason, Elsa María Kristínardóttir og Smári Sigurđsson bćta öll viđ sig 20 stigum eđa meira. Ađrir hćkka minna eđa standa í stađ. Bjarni Jón Kristjánsson kemur nýr inn á listann međ 1061 stig og sömuleiđis Halldór Atli Kristjánsson međ 1000 stig. Alls hafa 153 félagmenn Íslensk skákstig og 64 eru međ fide-skákstig

 

 

 

Listinn 1. des 2013.

Helgi Áss, Grétarsson                               2492           -5     589       2455      GM
Ţröstur, Ţórhallsson 2440-512512445GM
Einar Hjalti, Jensson 2337455422347FM
Andri Áss, Grétarsson 2322-104802325FM
Sigurđur Dađi, Sigfússon 2320810152328FM
Davíđ Rúrik, Ólafsson 2309-35652316FM
Jóhannes Gísli, Jónsson 229002422315 
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 227502042293FM
Kristján, Guđmundsson 227503812289 
Ţröstur, Árnason 223634642267FM
Lenka, Ptácníková 2214-25292245WGM
Kristján, Eđvarđsson 220688762220 
Hlíđar Ţór, Hreinsson 2184-44862232 
Björn, Ţorsteinsson 218358262206 
Atli Freyr, Kristjánsson 217003772123 
Arnar, Ţorsteinsson 216705092205 
Ţráinn, Vigfússon 216703342256 
Bragi, Halldórsson 2142-157602146 
Magnús, Teitsson 2135151882220 
Pálmi Ragnar, Pétursson 212793142213FM
Tómas, Björnsson 2125210442145FM
Arnaldur, Loftsson 210793920 
Baldur A, Kristinsson 2106281762181 
Ţorvaldur, Logason 208502630 
Jón, Ţorvaldsson 2083-181422156 
Bogi, Pálsson 207503380 
Sćberg, Sigurđsson 207303182153 
Jón Árni, Jónsson 205764972084 
Ţórleifur, Karlsson 2048-293110 
Óskar, Bjarnason 204501622237 
Gunnar, Björnsson 2041-285102073 
Hrannar, Arnarsson 203491882111 
Ögmundur, Kristinsson 202905222014 
Arngrímur Ţ, Gunnhallsson 2010-22960 
Tina, Schulz 200001060 
Dađi Örn, Jónsson 195501320 
Sigurđur Áss, Grétarsson 194601310 
Ragnar Fjalar, Sćvarsson 193502500 
Hallgerđur H, Ţorsteinsdóttir 1934144471955 
Vigfús Óđinn, Vigfússon 1934-115661979 
Gísli Hólmar, Jóhannesson 19320722024 
Tómas, Hermannsson 191801762108 
Helgi, Brynjarsson 1913-43621952 
Jóhanna Björg, Jóhannsdóttir 1880-723941880 
Páll Ágúst, Jónsson 186501391901 
Friđrik Örn, Egilsson 186201111913 
Sigurđur J, Gunnarsson 186113901921 
Óđinn, Gunnarsson 186001220 
Skafti, Ingimarsson 185802360 
Ingi Fjalar, Magnússon 184503070 
Sigurđur G, Daníelsson 1844-403941971 
Hjörtur, Dađason 182002710 
Guđfríđur L, Grétarsdóttir 181703391984WIM
Snorri Ţór, Sigurđsson 1808-37460 
Snorri, Kristjánsson 18050840 
Halldór, Kárason 180011940 
Jakob Ţór, Kristjánsson 179803070 
Óskar, Maggason 1798272321882 
Elsa María, Krístinardóttir 1793213581824 
Hilmar, Ţorsteinsson 179102431827 
Halldór, Blöndal 17890110 
Svavar G, Svavarsson 176501450 
Kristján, Halldórsson 1760-91461811 
Barđi, Einarsson 17550371755 
Paul Joseph, Frigge 175001111833 
Hallur Birkir, Reynisson 1740030 
Hilmir Freyr, Heimisson 1733421421761 
Smári, Sigurđsson 1730201091913 
Dawid, Kolka 1716781751748 
Birgir R, Ţráinsson 17000691720 
Jakob Sćvar, Sigurđsson 1700282051824 
Ţórir, Júlíusson 170001000 
Örn, Stefánsson 1699-16791771 
Jón Gunnar, Jónsson 169021150 
Ţórarinn Árni, Eiríksson 16900210 
Sveinn, Arnarsson 168701471856 
Jósep, Vilhjálmsson 168501020 
Tómas Árni, Jónsson 1685-12401735 
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson 1682-12290 
Ţorsteinn G, Sigurđsson 16700400 
Veturliđi Ţ, Stefánsson 16650500 
Baldur, Daníelsson 16420850 
Kristófer, Ómarsson 164143631756 
Páll, Sigurđsson 16400440 
Anna Björg, Ţorgrímsdóttir 163001391912 
Aron, Bjarnason 16300100 
Hermann, Gunnarsson 16300470 
Hannes Frímann, Hrólfsson 16250940 
Hermann, Friđriksson 16050210 
Óttar, Bergmann 15900650 
Gylfi, Davíđsson 158001521681 
Helgi, Egilsson 15800370 
Felix, Steinţórsson 1567571401536 
Sigurđur F, Jónatansson 1546171480 
Kristján, Jónsson 15450470 
Magnús K, Jónsson 15450780 
Ingvar Egill, Vignisson 152701121561 
Gunnar, Nikulásson 1525-111191635 
Hjörtur Yngvi, Jóhannsson 151501400 
Sigurjón, Benediktsson 15080650 
Ţórarinn, Björnsson 15040180 
Eyjólfur, Ármannsson 15000690 
Magnús, Ármann 150001000 
Haraldur, Magnússon 149953720 
Heimir, Bessason 1499-29840 
Guđni Karl, Harđarson 149501180 
Ólafur F, Ţorsteinsson 14700230 
Ćvar, Ákason 145631080 
Brynjar, Steingrímsson 14500711477 
Sveinn, Benediktsson 14350580 
Ingimundur J, Bergsson 143001280 
Ármann, Olgeirsson 14270500 
Matthías, Eyjólfsson 14200160 
Jóhannes Ingi, Árnason 14150890 
Benedikt Ţór, Jóhannsson 14090240 
Sveinn, Bragason 13950770 
Dagur Kári, Jónsson 13850160 
Kristján Freyr, Kristjánsson 13700290 
Benedikt Örn, Bjarnason 13650820 
Hjörleifur, Björnsson 1365050 
Jón Ţ, Ólafsson 13450320 
Snorri, Hallgrímsson 13350500 
Heimir Páll, Ragnarsson 1333181691438 
Hermann, Ađalsteinsson 13338750 
Egill, Guđmundsson 13200170 
Jökull, Jóhannsson 13200610 
Alec, Sigurđarson 1318-44241309 
Ragnar, Eyţórsson 12950400 
Pétur, Blöndal 1284080 
Róbert Leó, Jónsson 12800891633 
Ásgeir, Mogensen 1275070 
Ţröstur Smári, Kristjánsson 1270070 
Sighvatur, Karlsson 1268-39620 
Örn, Ágústsson 12600120 
Jóhann Bernhard, Jóhannsson 12400120 
Ásta Sóley, Júlíusdóttir 12160240 
Óskar Víkingur, Davíđsson 118591571396 
Sigurbjörn, Ásmundsson 1185-6570 
Pétur Olgeir, Gestsson 11800190 
Valur Heiđar, Einarsson 11710280 
Sćţór Örn, Ţórđarson 1170060 
Árni Garđar, Helgason 1166080 
Knútur, Otterstedt 11650330 
Hildur B, Jóhannsdóttir 1155-3900 
Margrét Jóna, Gestsdóttir 11500190 
Aron Hjalti, Björnsson 10950240 
Franco, Soto 1090080 
Hlynur Snćr, Viđarsson 1071-3500 
Bjarni Jón, Kristjánsson 1061090 
Sonja María, Friđriksdóttir 10420420 
Sigurđur, Kjartansson 101414270 
Halldór Atli, Kristjánsson 10000150 
Jón Otti, Sigurjónsson 10000220 
Oddur Ţór, Unnsteinsson 10000360 
Sindri Snćr, Kristófersson 10000190 

 


Hrađkvöld í Mjóddinni hjá GM Helli mánudaginn 13. janúar

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Jakob Sćvar og Jón Ađalsteinn unnu sigur í Árbót

Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal nú í kvöld. Jakob Sćvar vann öruggan sigur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson og Sigurđur G Daníelsson urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga, en Smári varđ hćrri á stigum. Smári hreppti ţví önnur verđlaun og Sigurđur Daníelsson ţriđju verđlaun ţar sem Tómas keppti sem gestur á mótinu. Úrslit í 5. umferđ og 6. umferđ.

2009-10-15 01.10.10 

             Smári, Jakob og Tómas Veigar. 

Lokastađan: 

 Sigurđsson Jakob Sćvar1824GM Hellir5.520.0  13.0
 Sigurđarson Tómas Veigar1990Víkingakl. 4.523.015.0
 Sigurđsson Smári1913GM Hellir4.0  20.513.0
 Daníelsson Sigurđur G1971GM Hellir4.020.513.0
 Ásmundsson Sigurbjörn1185  GM Hellir3.515.010.5
 Viđarsson Hlynur Snćr1071GM Hellir3.515.010.5
 Ađalsteinsson Hermann1333GM Hellir2.521.516.0
 Akason Aevar1456GM-Hellir2.520.513.5
 Hermannsson Jón Ađalsteinn0GM Hellir2.516.010.5
 Kristjánsson Bjarni Jón1061GM Hellir2.014.510.5
 Statkiewicz Jakub Piotr0GM Hellir1.514.010.5
 Ţórarinsson Helgi James0GM Hellir0.015.510.5

 

Jón Ađalsteinn vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 2,5 vinninga, Bjarni Jón Kristjánsson varđ annar međ 2 vinninga og Jakub Piotr Statkiewicz varđ ţriđji međ 1,5 vinninga.

IMG 3137 

             Bjarni Jón, Jón Ađalsteinn og Jakub. 

Mótiđ á chess-results. 


Nóa Siríus mótiđ 2014 hafiđ

Nóa Siríus mótiđ 2014 (Gestamót GM Hellis og Breiđabliks) hófst í kvöld. Keppendur eru 67 talsins og er mótiđ vel mannađ međ 22 alţjóđlegum titilhöfum. Međal keppenda eru stórmeistarararnir Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson en sá síđarnefndi sigrađi einmitt Gestamótinu í fyrra.

IMG 9694b

Orri Hlöđversson leikur fyrsta leiknum fyrir Stefán Kristjánsson stórmeistara. 

IMG 9702b 

Kristján Geir Gunnarsson markađsstjóri Nóa-Síríus lék fyrsta leiknum fyrir Sverri Örn Björnsson gegn Ţresti Ţórhallssyni stórmeistara. 

 

Mótiđ er samstarfsverkefni GM Hellis og Skákdeildar Breiđabliks og haldiđ í hinum vistlegu húsakynnum undir stúku Kópavogsvallar. Eins og nafniđ bendir til er bakhjarl mótsins Nói Siríus sem leggur til verđlaun mótsins og laumar auk ţess ađ keppendum gómsćtum molum til ađ skerpa einbeitinguna.

 

Viđ setningu mótsins ţakkađi Jón Ţorvaldsson keppendum góđar undirtektir og bauđ gesti velkomna. Orri Hlöđversson,  formađur Breiđabliks, lýsti velţóknun sinni á kröftugu starfi skákdeildar Breiđabliks undir forystu Halldórs G. Einarssonar og lauk lofsorđi á glćsilegt mót. Orri og Kristján Geir Gunnarsson, markađsstjóri Nóa-Siríus, léku síđan fyrsta leikinn á tveimur efstu borđum og ţótti Kristjáni Geir miđur ađ fá ekki ađ ráđa ţví hverju hvítur lék. Var honum bođiđ sćti í mótinu ađ ári ásamt skákţjálfun í sárabćtur!

IMG 9676b

Ţađ hefur komiđ forvígismönnum mótsins á óvart hve vel ţađ hefur mćlst fyrir međal skákmanna og hve fjölsótt ţađ er. Engin snilld býr ţar ađ baki heldur hefur einfaldega veriđ hlustađ á óskir skákmanna og reynt ađ verđa viđ ţeim eftir bestu getu.

 

Ljóst er ađ mikill meirihluti skákmanna kýs ađ tefla ađeins einu sinni í viku og er mótiđ sniđiđ ađ ţeim óskum. Jafnframt er alltaf parađ fyrir nćstu umferđ morguninn eftir hverja umferđ. Ţá geta keppendur notiđ ţess ađ undirbúa sig af kostgćfni og enda liggur fyrir ađ sumir keppendanna hafa jafn gaman af undirbúningnum og ađ tefla sjálfa skákina.

IMG 9718b

Vert er ađ taka fram ađ sem fyrr var sérstök áhersla lögđ á ađ lađa til mótsins skákmenn sem hafa veriđ lengi frá keppni á kappskákmótum, jafnvel áratugum saman. Ţar má nefna kappa á borđ viđ Elvar Guđmundsson, Davíđ Ólafsson, Ţráin Vigfússon, Magnús Teitsson, Sćberg Sigurđsson, Hrannar Arnarson og Arnald Loftsson.

 

Undirbúningsnefnd mótsins skipa:

Andrea Margrét Gunnarsdóttir

Einar Hjalti Jensson

Halldór Grétar Einarsson

Jón Ţorvaldsson

Steinţór Baldursson

Vigfús Vigfússon. 

 

Sitthvađ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ. Ögmundur Kristinsson (2014) vann Andra Áss Grétarsson (2325). Gunnar Björnsson (2073) gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2347), Örn Leó Jóhannsson (1955) viđ Davíđ Ólafsson (2316) og Vignir Vatnar Stefánsson viđ Halldór Brynjar Halldórsson (2233).

Úrslit í 1. umferđ. 

Önnur umferđ fer fram 16. janúar. Ţá mćtast m.a. Björn Ívar - Stefán Kr., Bragi - Ţráinn, Ţröstur Á - Karl, Ţröstur Ţ - Sigurđur Páll og Lenka - Jón Viktor.

Pörun 2. umferđar

Nćsta umferđ fer fram 16. janúar.


Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni.

IMG_1623Dawid Kolka og Mikhael Kravchuk eru efstir í stigakeppni GM Hellisćfinganna í Mjóddinni međ 21 stig. Jafnar í ţriđja til fimmta sćti eru Óskar Víkingur Davíđsson, Brynjar Haraldsson og Róbert Luu međ 13 stig. Ţađ hefur veriđ ágćt mćting á haustmisseri, sérstaklega seinni hlutann en ţađ hafa 15 ţátttakendur mćtt á 11 eđa fleiri ćfingar af 17 mögulegum. Ţar af hafa ţrír mćtt á ţćr allar en ţađ eru Brynjar Haraldsson, Halldór Atli Kristjánsson og Óskar Víkingur Davíđsson. Nćsta ćfing verđur svo 13. janúar 2013 og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir styrkleika og aldri. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.

Fariđ verđur norđur í Ţingeyjarsýslu helgina 14. - 16. febrúar 2014 og haldiđ sameiginlegt barna- og unglingamót međ norđurhluta félagsins. Mótiđ verđur verđur ţó međ ţví afbrigđi ađ skákforeldrar og fararstjórar fá ađ tefla međ sem gestir í mótinu. Gist og teflt verđur í Árbót í Ţingeyjarsýslu. Fariđ međ rútu norđur og kostnađi verđur haldiđ í hófi. Ţeir sem eru áhugasamir um ađ fara hafi samband viđ Vigfús á unglingaćfingum eđa í síma-866-0116.

Kennsla hófst fyrir félagsmenn ţegar líđa tók á veturinn. Hún hefur veriđ á laugardagsmorgnum og svo stöku tímar ţar fyrir utan. Ţáttakendum hefur veriđ skipt í hópa 2-3 saman og fariđ var í peđsendatöfl og taktískar ćfingar fyrir áramót. Eftir áramót var byrjađ á hróksendatöflum og verđa teknir 2 tímar í ţau áđur en viđ lítum aftur á peđsendatöflin og fleira eins og stöđulega veikleika.

Í lok vetrar verđa veitt bókarverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirra sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn og ţeirra sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

Međ besta mćtingu eru:

IMG_1639Brynjar Haraldsson                   17 mćtingar

Halldór Atli Kristjánsson            17 ----"------

Óskar Víkingur Davíđsson          17 ----"-----

Alec Elías Sigurđarson               16 ----"------

Ívar Andri Hannesson               16 ----"------

Adam Omarsson                        15 ----"------

Egill Úlfarsson                            15 ----"------

Róbert Luu                                14 ----"------

Birgir Ívarsson                           13 ----"------

IMG_1633Dawid Kolka                              13 ----"------

Stefán Orri Davíđsson               13 ----"------

Mikhael Kravchuk                      12 ----"------

Sindri Snćr Kristófersson          12 ----"------

Heimir Páll Ragnarsson             11 ----"------

Oddur Ţór Unnsteinsson          11 ----"------

 

Efstir í stigakeppninni:

1. Dawid Kolka                                    21 stig

2. Mikhael Kravchuk                            21   -

3. Óskar Víkingur Davíđsson               13   -

4. Brynjar Haraldsson                         13  -

5. Róbert Luu                                      13  -

6. Stefán Orri Davíđsson                     10  -

7. Alec Elías Sigurđarson                      7  -

8. Sindri Snćr Kristófersson                 7  -


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v af sex mögulegum á jöfnu og spennandi atkvöldi GM Hellis sem fram fór 6. janúar sl. Vignir Vatnar hafđi leitt ćfinguna lengst af og hafđi ađeins misst hálfan vinning fyrir síđustu umferđina á međan Elsa María var einn vinning niđur. Í lokaumferđinni laut Vignir Vatnar í lćgra haldi fyrir Gunnari Birgissyni. Á međan bar Elsa María sigurorđ af Sverri Sigurđssyni og tryggđi sér međ ţví sigurinn á lokasprettinum. Elsa María hafđi ekki alveg gleymt Vignir Vatnari ţví hún dró hann í happdrćttinu í lok hrađkvöldsins og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Mjóddinni verđur mánudaginn 13. janúar kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld.

Lokastađan:

 

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Elsa María Kristínardóttir 5171112,5
2Vignir Vatnar Stefánsson 4,5211415
3Vigfús Vigfússon 4,5201314,5
4Gunnar Birgisson 4,5161111,8
5Sverrir Sigurđsson 3,520147,75
6Sigurđur Kristjánsson 3,515106,25
7Kristján Halldórsson 322149,25
8Gunnar Ingibergsson 319137,75
9Óskar Long Einarsson 318126
10Árni Thoroddsen 318127,25
11Hjálmar Sigurvaldason 317115,5
12Jón Úfljótsson 2,522168,75
13Sigurđur Freyr Jónatansson 217122
14Hörđur Jónasson 215102
15Björgvin Kristbergsson 116100,5

Felix sigrađi á ćfingu í Mjóddinni

Á fyrstu ćfingu ársins sem haldin var 6. janúar 2014 var skipt í hópa  og glímt viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Felix og Heimir Páll fóru í spánska leikinn, enska leikinn og franska vörn hver međ sinn hóp og síđan voru Óskar og Erla međ sinn hvorn hópinn. Ţegar ćfingin var tćplega hálfnuđ voru pizzurnar sóttar og ţegar ţćr voru búnar var fyrst teflt. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 7 mínútur og ađeins tefldar 4 umferđir.

Felix Steinţórsson sigrađi á ćfingunni međ fullu húsi eđa 4v. Ţrír voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Bjarki Arnaldarson, Óskar Víkingur Davíđsson og Sindri Snćr Kristófersson. Ţá voru reiknuđ stig og ţar var Bjarki hćstur međ 9,5 stig en Óskar og Sindri Snćr voru jafnir fyrri útreikningi međ 7 stig og einnig í seinni útreikningi međ 8 stig. Ţeir teflu innbirđis svo ţađ ţurfti ađ grípa til bráđabana. Ţar dró Sindri Snćr hvítt og fékk 6 mínútur á klukkuna međan Óskar var 5 mínútur og dugđi jafntefli til sigurs. Ţađ fór svo ađ Óskar hafđi betur og hlaut ţar međ 3. sćtiđ.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Felix Steinţórsson, Bjarki Arnaldarson, Óskar Víkingur Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Birgir Ívarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Haraldsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alec Elías Sigurđarson, Adam Ómarsson, Egill Úlfarsson og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 13. janúar nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Jakob Sćvar efstur á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi eftir fjórar umferđir

Jakob Sćvar Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ ţrjá og hálfan vinning á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, ađ loknum fjórum umferđum, en Jakob gerđi jafntefli viđ Smára bróđur sinn í dag. Tómas Veigar, sem vann Sigurđ G Daníelsson, er í öđru sćti međ 3 vinninga. Smári, Ćvar og Hermann koma nćstir međ tvo og hálfan vinning. Mótinu verđur framhaldiđ laugardaginn 11. janúar, en ţá verđa lokaumferđirnar tvćr tefldar.

2009 10 07 02.14.32 

Úrslit í 4. umferđ. 

     
 Sigurđsson Smári ˝ - ˝ Sigurđsson Jakob Sćvar
 Daníelsson Sigurđur G 0 - 1 Sigurđarson Tómas Veigar
 Viđarsson Hlynur Snćr ˝ - ˝ Akason Aevar
 Ađalsteinsson Hermann 1 - 0 Ásmundsson Sigurbjörn
 Kristjánsson Bjarni Jón 1 - 0 Statkiewicz Jakub Piotr
 Hermannsson Jón Ađalsteinn 1 - 0 Ţórarinsson Helgi James

 

 Stađan eftir fjórar umferđir. 

     
 Sigurđsson Jakob Sćvar1824  GM Hellir3.5
 Sigurđarson Tómas Veigar1990Víkingaklúbburinn3.0
 Sigurđsson Smári1913GM Hellir2.5
 Akason Aevar1456GM-Hellir2.5
 Ađalsteinsson Hermann1333GM Hellir2.5
 Viđarsson Hlynur Snćr1071GM Hellir2.5
 Daníelsson Sigurđur G1971GM Hellir2.0
 Kristjánsson Bjarni Jón1061GM Hellir2.0
 Ásmundsson Sigurbjörn1185GM Hellir1.5
 Hermannsson Jón Ađalsteinn0GM Hellir1.0
 Statkiewicz Jakub Piotr0GM Hellir1.0
 Ţórarinsson Helgi James0GM Hellir0.0

Pörun 5. umferđar laugardaginn 11. jan kl 11:00 

 Sigurđsson Jakob Sćvar   - Ađalsteinsson Hermann
 Sigurđarson Tómas Veigar 3  -      Viđarsson Hlynur Snćr
 Akason Aevar   - Sigurđsson Smári
 Kristjánsson Bjarni Jón 2  -2 Daníelsson Sigurđur G
 Ásmundsson Sigurbjörn   -0 Ţórarinsson Helgi James
 Statkiewicz Jakub Piotr 1  -1 Hermannsson Jón Ađalsteinn

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband