Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014
5.1.2014 | 01:20
Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 6. janúar 2014
Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 6. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og fyrir áramót. Ţessi fyrsta ćfing ársins er ađeins fyrir félagsmenn í Skákfélaginu GM Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ mismunandi ćfingum ásamt ţví ađ tefla.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Engin ţátttökugjöld. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.
Dćma- og verkefnatíma fyrir félagsmenn byrjuđ á laugardaginn og var fariđ í hróksendatöfl og taktískar ćfingar. Ţessum ćfingum verđur svo fram haldiđ nćstu laugardaga.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 01:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2014 | 21:18
Jakob Sćvar efstur međ fullt hús
Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á skákţing GM-Hellis, norđursvćđi sem fram fer í Árbót í Ađaldal. Jakob vann Tómas Veigar Sigurđarson í annarri umferđ í morgun og vann svo Sigurđ G Daníelsson í ţriđju umferđ fyrr í kvöld. Sigurđur, Tómas, Smári, Ćvar og Hlynur koma nćstir međ 2 vinninga.
Jón Ađalsteinn Hermannsson gegn Jakob Sćvar í 1. umferđ.
Stađan eftir ţrjár umferđir.
Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
Sigurđsson Jakob Sćvar | 1824 | GM Hellir | 3.0 | |
Daníelsson Sigurđur G | 1971 | GM Hellir | 2.0 | |
Sigurđarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingaklúbburinn | 2.0 | |
Sigurđsson Smári | 1913 | GM Hellir | 2.0 | |
Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.0 | |
Viđarsson Hlynur Snćr | 1071 | GM Hellir | 2.0 | |
Ađalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 1.5 | |
Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 1.5 | |
Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 1.0 | |
Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | GM Hellir | 0.0 | |
Ţórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 |
Pörun fjórđu umferđar sem hefst kl 11:00 sunnudag.
4.1.2014 | 01:48
Atkvöld hjá GM Helli mánudaginn 6. janúar
Sigurvegarinn á atkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna
möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Atkvöld | Breytt s.d. kl. 01:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2014 | 23:37
Allt eftir bókinni í 1. umferđ
Ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri í fyrstu umferđ á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, sem fram fór í kvöld í Árbót í Ađaldal.
Úrslit í fyrstu umferđ:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name | ||
Sigurđarson Tómas Veigar | 0 | 1 - 0 | 0 | Ásmundsson Sigurbjörn | ||
Viđarsson Hlynur Snćr | 0 | 0 - 1 | 0 | Daníelsson Sigurđur G | ||
Sigurđsson Smári | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristjánsson Bjarni Jón | ||
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | 0 - 1 | 0 | Sigurđsson Jakob Sćvar | ||
Akason Aevar | 0 | 1 - 0 | 0 | Statkiewicz Jakub Piotr | ||
Ţórarinsson Helgi James | 0 | 0 - 1 | 0 | Ađalsteinsson Hermann |
Pörun 2. umferđar.
3.1.2014 | 10:07
Skákţingiđ hefst í kvöld

1.1.2014 | 04:44
Andri sigrađi á jólabikarmóti GM Hellis
Andri Grétarsson sigrađi á jólabikarmóti GM Hellis sem haldiđ var í Mjóddinni ţann 30. desember sl. og er ţví jólasveinn GM Hellis sunnan heiđa. Andri fékk 13v í 14 skákum og tapađi ađeins einni skák gegn Felix Steinţórssyni í 6. umferđ. Felix er ekki alveg óvanur ţví ađ gera sterkum skákmönnum skráveifu. Í nýlokinni sveitakeppni Icelandair fékk Felix verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin eftir sigur á Kjatani Maack í lokaumferđinni.
Eftir 12. umferđir stóđu bara Hallgerđur Helga og Andri eftir en stađ Andra var nokkru betri međ ađeins eitt tap međan Hallgerđur var međ ţrjú töp og ţar af tvö gegn Andra. Ţađ fór lika svo ađ Andri landađi öruggum og verđskulduđum sigri međ tveimur sigrum í lokaumferđunum. Hallgerđur var í öđru sćti međ 9v og ţriđja sćtinu náđi svo Ólafur Guđmarsson međ 7v.
Lokastađan
1. Andri Grétarsson 13v/14
2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 9v/14
3. Ólafur Guđmarsson 7v/12
4. Elsa María Kristínardóttir 6v/11
5. Felix Steinţórsson 5,5v/11
6. Vigfús Ó. Vigfússon 5v/10
7. Sigurđur Freyr Jónatansson 4v/9
8. Hjálmar Sigurvaldason 3,5v/9
9. Óskar Long 3v/8
10. Hörđur Jónasson 3v/8
11. Björgvin Kristbergsson 2v/7
12. Brynjar Haraldsson 0v/5
Hrađkvöld | Breytt 14.1.2014 kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)