Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013
29.11.2013 | 15:01
Hrađkvöld í Mjóddinni hjá GM Helli mánudaginn 2. desember.
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 2. desember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Hrađkvöld | Breytt 1.12.2013 kl. 16:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2013 | 10:27
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2013 | 22:14
Stefán Bergsson sigrađi á hrađkvöldi
Stefán Bergsson sigrađi öruggleg međ 6,5v í sjö skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 25. nóvember sl. Ţađ var ađeins Vigfús Ó. Vigfússon sem gerđi jafntefli viđ kappann í fjórđu umferđ. Í öđru sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 5v og síđan varđ Vigfús Ó. Vigfússon í ţriđja sćti međ 4,5v eins og Örn Leó Jóhannsson en ađeins hćrri á stigum. Stefán Bergsson dró svo í lok hrađkvöldsins Sverrir Sigurđsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.
Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 2. desember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Stefán Bergsson | 6,5 | 30 | 21 | 27,3 |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 5 | 26 | 19 | 15,5 |
3 | Vigfús Vigfússon | 4,5 | 29 | 21 | 16,3 |
4 | Örn Leó Jóhannsson | 4,5 | 27 | 19 | 13,8 |
5 | Páll Andrason | 4 | 27 | 19 | 11,5 |
6 | Sverrir Sigurđsson | 4 | 25 | 18 | 9 |
7 | Elsa María Kristínardóttir | 4 | 24 | 17 | 9 |
8 | Gunnar Nikulásson | 3,5 | 24 | 17 | 5,75 |
9 | Björgvin Kristbergsson | 2,5 | 21 | 15 | 2,75 |
10 | Pétur Jóhannesson | 1,5 | 21 | 15 | 2,25 |
11 | Steinar Ragnarsson Kamban | 1 | 22 | 16 | 1 |
12 | Egill Gautur Steingrímsson | 1 | 21 | 16 | 1,5 |
Hrađkvöld | Breytt 28.11.2013 kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2013 | 02:26
Óskar og Sindri Snćr efstir á ćfingu hjá GM Helli
Í yngri flokki var Sindri Snćr Kristófersson efstur međ 5v af sex mögulegum. Annar var Róbert Luu međ 4,5v. Síđan komu jafnir međ 4v ţeir Birgir Logi Steinţórsson og Baltasar Máni Wetholm. Ţar ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings og eftir tvöfaldan útreikning hlaut Birgir Logi ţriđja sćtiđ.
Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Óskar Víkingur Davíđsson, Mikhael Kravchuk, Hilmir Hrafnsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Axel Óli Sigurjónsson, Andri Gylfason, Sigurjón Dađi Harđarson, Sigurjón Bjarki Blumenstein, Brynjar Haraldsson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Róbert Luu, Birgir Logi Steinţórsson, Baltasar Máni Wetholm Gunnarsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson, Stefán Orri Davíđsson, Aron Kristinn Jónsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 2. desember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Dćmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi á laugadögum og förum viđ langt međ ađ klára tvćr umferđir á laugardaginn.
26.11.2013 | 12:26
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík ámánudagskvöld. Hermann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og tapađi ekki skák. Umhugsunartíminn var 15 mín.
Lokastađan:
1. Hermann Ađalsteinsson 4 af 5
2-3 Hlynur snćr Viđarsson 3
2-3 Viđar Hákonarson 3
4. Ćvar Ákason 2,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Sighvatur Karlsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni.
23.11.2013 | 00:09
Hermann 15 mín meistari GM-Hellis á norđursvćđi
Hermann Ađalsteinsson vann sigur á 15 mín skákmóti GM-Hellis sem fram fór í kvöld á Laugum. Hermann gerđi jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson en vann allar ađrar skákir. Jakob Sćvar varđ annar og Smári bróđir hans ţriđji. Eyţór Kári Ingólfsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri, enda eini keppandinn í ţeim flokki.
Jakob Sćvar, Hermann, Smári og Eyţór fremstur.
Lokastađan:
1. Hermann Ađalsteinsson 5,5 af 6
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
3. Smári Sigurđsson 4
4. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Ćvar Ákason 1,5
7. Eyţór Kári Ingólfsson 1
22.11.2013 | 23:58
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu GM-Hellis á norđursvćđi sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári leyfđi eitt jafntefli en vann ađrar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina.
Efstu menn:
1 Smári Sigurđsson 6,5 af 7
2. Hermann Ađalsteinsson 5
3. Ćvar Ákason 4,5
4-5 Sighvatur Karlsson 4
4-5 Hlynur Snćr Viđarsson 2
6. Heimir Bessason 3,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Húsavík.
21.11.2013 | 17:17
15 mín skákmót GM-Hellis norđursvćđi fer fram annađ kvöld
21.11.2013 | 00:19
Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 25. nóvember
Hrađkvöld | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2013 | 00:18
Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi
Örn Leó Jóhannsson sigrađi öruggleg međ 8,5v í níu skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Ţađ var ađeins Páll Sigurđsson sem kom í veg fyrir ađ Örn Leó ynni allar skákirnar en ţeir gerđu jafntefli í nćst síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ Páll sigurđsson međ 6,5v og síđan varđ Gauti Páll Jónsson í ţriđja sćti međ 5,5v og ađeins hćrri en Vigfús á stigum. Örn Leó dró svo í lok hrađkvöldsins Jón Gunnar Jónsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.
Nćsta skákkvöld hjá GM Helli í Álfabakka 14a í Mjóddinni verđur mánudaginn 25. nóvember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Örn Leó Jóhannsson | 8,5 | 33,3 | 0 | 8 |
2 | Páll Sigurđsson | 6,5 | 25 | 0 | 5 |
3 | Gauti Páll Jónsson | 5,5 | 18,5 | 0 | 5 |
4 | Vigfús Vigfússon | 5,5 | 18,3 | 0 | 5 |
5 | Gunnar Nikulásson | 4,5 | 15,3 | 0 | 4 |
6 | Jon Olav Fivelstad | 4 | 16 | 0 | 3 |
7 | Jón Gunnar Jónsson | 4 | 13 | 0 | 4 |
8 | Atli Johann Leósson | 3,5 | 9,25 | 0 | 3 |
9 | Ólafur Guđmarsson | 3 | 8 | 0 | 3 |
10 | Björgvin Kristbergsson | 0 | 0 | 0 | 0 |
Hrađkvöld | Breytt 28.11.2013 kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)