Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Dawid og Brynjar efstir á ćfingu

Á ćfingunni sem haldin var 18. nóvember sl. var fariđ skipt í hópa fengist viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Heimir Páll og Dawid fóru í spánska leikinn,  enska leikinn og caro can hver međ sinn hóp og síđan voru Lenka og Erla međ dćmahóp. Ţegar ćfingin var hálfnuđ voru pizzurnar sóttar og ţegar ţćr voru búnar var fyrst teflt. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 5 mínútur og ađeins tefldar 4 umferđir.

Í eldri flokki sigrađi Dawid Kolka međ fullu húsi eđa 4v. Annar varđ varđ Felix Steinţórsson međ 3v og 10 stig, ţriđja sćtinu náđi svo Heimir Páll Ragnarsson međ 3v og 7 stig eins og Alec Elías Sigurđarson og ţurfti bráđabana til ađ skilja á milli ţeirra. Birgir Ívarsson kom svo nćstur einnig međ 3v en 6 stig.

Í yngri flokki var Brynjar Haraldsson efstur međ 4v eđa fullt hús. Jafnir í öđru og ţriđja sćti voru Stefán Orri Davíđsson og Ívar Andri Hannesson međ 3v og ţeir voru einnig jafnir á stigum svo ţeir tefldu eina skák um silfriđ og bronsiđ og ţar hafđi Stefán Orri betur.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Hilmir Hrafnsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jón Otti Sigurjónsson, Andri Gylfason, Sigurjón Dađi Harđarson, Egill Úlfarsson, Sigurjón Bjarki Blumenstein, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Ívar Andri Hannesson, Adam Ómarsson, Sćvar Breki Snorrason og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Dćmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi og er ţar búiđ ađ klára eina umferđ og byrjar önnur umferđ nćsta laugardag 23. nóvember.


Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita GM-Hellir í öđru sćti

Taflfélag Garđabćjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garđalundi í Garđabć síđasta laugardag. Alls tóku 16 liđ ţátt frá 5 taflfélögum ţátt. Eingöngu liđ frá höfuđborgarsvćđinu voru međ ađ ţessu sinni en vitađ var td. ađ Akureyringar eiga mjög sterkt liđ sem gćti átt mörguleika á verđlaunasćtum. Hvorki KR ingar né Víkingaklúbburinn náđu ađ manna liđ.
DSC03094

Taflfélag Reykjavíkur eiginlega kom, sá og sigrađi í mótinu ţar sem ţeir komu međ alls 6 liđ ţar sem 5 af ţessum 6 liđum lentu efst í sínum flokki, auk ţess ađ verđa íslandsmeistarar 2013, sem er fyrsti titill TR eftir nokkurt hlé.

Fjölnismenn voru reyndar í báráttunni alveg fram ađ síđustu umferđum mótsins ţegar liđ GM Hellis skaust hálfan vinning upp fyrir. 

Liđ Íslandsmeistara TR A var skipađ ţeim Vignir Vatnar Stefánssyni 6 af 7, Gauta Páli Jónssyni 6,5 af 7, Veroniku Magnúsdóttur 5 af 7 og Birni Hólm Birkissyni 6 af 7 eđa alls 23,5 vinningur. sem er glćsilegur árangur. 

Liđ GM Helllis A sem endađi í 2. sćti var skipađ Hilmi Frey Heimissyni, Dawid Kolka, Felix Steinţórssyni og Heimi Páli Ragnarssyni. 

Liđ Fjölnis A sem voru meistarar í fyrra međ fullu húsi var skipađ ţeim Óliver Aron Jóhannessyni sem var besti mađur mótsins og vann allar skákirnar á fyrsta borđi. Nansý Davíđsdóttir, Jóhanni Arnari Finnssyni og Hilmi Hrafnssyni.  Liđ Fjölnis missti 2 gríđarsterka skákmenn vegna aldurs upp úr liđinu og náđu ţeir ekki ađ fylgja frábćrum árangri síđan í fyrra eftir.

B liđ TR var svo mjög gott líka en ţar á eftir komu liđ GM Hellis B, TG A og Hauka og Fjölnis B öll međ svipađan árangur. GM Hellir B varđ sjónarmun á undan TG á 2 stigaútreikningi.

Tveir liđsmanna GM Hellis náđu sér í borđaverđlaun á mótinu en ţađ voru Dawid Kolka sem fékk 6,5v af 7 á 2. borđi fyrir GM Helli A og Birgir Ívarsson sem fékk 6v á 4. borđi fyrir GM Helli B.

Lokastađa

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A761023˝13
2GM Hellir A7412219
3Fjölnir A752020˝12
4TR B742119˝10
5GM Hellir B731315˝7
6Taflfélag Garđabćjar A731315˝7
7Haukar7403158
8Fjölnir B7313157
9GM Hellir C7313137
10TR D730412˝6
11TR C730411˝6
12Fjölnir C730411˝6
13GM Hellir D7304116
14TR E72145
15Taflfélag Garđabćjar B71153
16TR F700730

TR A varđ ţví Íslandsmeistari. 

DSC03067GM Hellir C vann keppni C liđa.

 

 

 

 

 

Sjá nánar á skák.is


Jón Ţorvaldsson vann sigur á Grćnlandsmótinu.

Jón Ţorvaldsson og Magnús Magnússon urđu efstir og jafnir á Grćnlandsmótinu, sem Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efndu til í dag. Ţeir hlutu 5 vinninga af 6 mögulegum, en Jón var lítiđ eitt hćrri á stigum og hreppti ţví efsta sćtiđ. Gunnar Freyr Rúnarsson hreppti bronsiđ međ 4,5 vinning. Keppendur á ţessu bráđskemmtilega skákmóti voru alls 16. 

IMG 9622Sjá nánari umfjöllun á skák.is

 

 

 

 

 

 

 

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
115 Jón ŢorvaldssonISL05.018.513.015.00
213 Magnús MagnússonISL05.018.511.513.50
33 Gunnar Freyr RúnarssonISL04.520.513.015.00
46 Hrafn JökulssonISL04.020.013.013.00
514 Stefán BergssonISL04.014.09.57.00
69 Jón Birgir EinarssonISL03.022.014.510.00
78 Hörđur JónassonISL03.020.014.58.00
816 Ásgeir SigurđssonISL03.017.512.05.50
97 Hörđur GarđarsonISL03.016.511.05.50
1011 Kristinn Jens SigurţórssonISL03.016.011.05.50
115 Hjálmar SigurvaldasonISL03.014.08.53.00
121 Bjarni HjartarsonISL02.525.517.59.50
134 Haukur HalldórssonISL02.020.013.05.00
1412 Kári EinarssonISL02.013.08.51.00
1510 Jón GautiISL00.516.511.00.25
162 Björgvin KristbergssonISL00.515.511.00.25

 


Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur og GM Hellis

Einar Hjalti Jensson sigrađi á vel skipuđu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem lauk í gćrkvöldi međ 5,5 vinning í sex skákum. Einar Hjalti sigrađi Guđmund Gíslason í spennandi skák í nćstsíđustu umferđ og tryggđi svo sigurinn međ jafntefli viđ Ögmund í lokaumferđinni. Einar Hjalti er einnig félagsmađur í GM Helli og varđ einnig Atskákmeistari GM Hellis á suđursvćđi og gekk ţví út međ tvo titla í farteskinu.

Einar Hjalti.jpg 2

Jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 5 voru svo Ögmundur Kristinsson og Dagur Ragnarsson međ 5 vinninga.

Ef ritstjóri man rétt er ţetta fjórđa skákmótiđ í röđ sem Einar vinnur og hann er einnig taplaus í síđustu 30 skákum.  

 

 

 

 

Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Einar Hjalti Jensson5,5221519
2Ögmundur Kristinsson 5231518
3Dagur Ragnarsson 5181213
4Guđmundur Gíslason 4,5251717
5Vigfús Vigfússon4231512
6Andri Grétarsson4201312
7Felix Steinţórsson3,520138,8
8Hjálmar Sigurvaldason3,517118,3
9Oliver Jóhannesson322158
10Gunnar Nikulásson321147,5
11Jon Olav Fivelstad 319137,5
12Kristján Halldórsson316114
13Bárđur Örn Birkisson31595
14Björn Hólm Birkisson2,5159,52
15Hermann Ragnarsson2,5139,53,3
16Loftur Baldvinsson219143
17Árni Thoroddsen218123
18Óskar Víkingur Davíđsson215111
19Hörđur Jónasson1159,50
20Brynjar Haraldsson01390
21Björgvin Kristbergsson0138,50

Mótstföflu má finna á Chess-Results.


EM-landsliđa hófst í gćr

EM-Landsliđa í skák hófst í Póllandi í gćr. Nokkrir félagsmenn GM-Hellis tefla fyrir Íslands hönd á mótinu eđa eru fararstjórar. Kvennalandsliđiđ er nćstum allt skipađ konum úr GM-Helli. Grannt er fylgst međ mótinu á skák.is 
 
 
Ţví er svo viđ ţetta ađ bćta ađ stórmeistararnir og félagsmenn GM-Hellis, Gawain Jones og Robin Van Kampen er í liđi Englendinga og Hollendinga á mótinu 
 

Ćvar efstur á ćfingu

Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudag og vann allar skákirnar. Teflar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma ađ viđbćttum 5 sek á leik. Ađeins fjórir félagsmenn mćttu á ćfinguna.

1. Ćvar Ákason                 3  af 3
2. Sigurbjörn Ásmundsson  2 

Ađrir fengu minna.

Nćsta skákćfing verđur á Laugum nk. mánudagskvöld kl 20:00 


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi á hrađkvöldi GM Hellis suđursvćđi sem fram fór 4. nóvember. Ţađ voru níu keppendur sem mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla svo ţađ voru 9v sem komu í hús hjá Elsu Maríu ađ skottu međtalinni. Elsa María fer ţví međ sinn fyrsta sigur á hrađkvöldi í vetur í farteskinu á EM landsliđa sem hefst 8. nóvember.  Annar var Vignir Vatnar Stefánsson međ 7v og síđan komu Hermann Ragnarsson, Ólafur Guđmarsson og Vigfús Ó. Vigfússson međ 5,5v. Elsa María dró svo Björn Hólm í happdrćttinu og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur mánudaginn 11. nóvember kl. 19.30. Ţá verđur Atskákmót Reykjavíkur og Atskákmót GM Hellis.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Elsa María Kristínardóttir     9v/9
2.   Vignir Vatnar Stefánsson     7v
3.   Hermann Ragnarsson          5,5v
4.   Ólafur Guđmarsson              5,5v
5.   Vigfús Ó. Vigfússon              5,5v
6.    Björn Hólm Birkisson           3,5v
7.    Bárđur Örn Birkisson           3,5v
8.    Björgvin Kristbergsson        3v
9.    Gunnar Nikulásson              2,5v


Óliver, Jón Kristinn og Vignir meistarar Ágćtu árangur okkar manna

Íslandsmóti yngri flokka í skák lauk á Akureyri í dag. Á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) reyndist stigahćsti keppandinn, Óliver Aron Jóhannsson, drýgstur á lokasprettinum. Keppendur voru átta talsins og tefldu innbyrđis, allir viđ alla. Óliver vann í morgun skákina viđ helsta keppinaut sinn, Örn Leó Jóhannesson; tók ţá forystuna og lét hana ekki af hendi síđan. Hann fékk 6 vinninga úr 7 skákum. Örn Leó varđ annar og Jóhanna Björg Jóhannesdóttir GM-Helli varđ í ţriđja sćti.
2009 08 06 18.40.57 

Teflt var í einum flokki um Íslandsmeistaratitil 15 ára og yngri og 13 ára og yngri. Ţar tók hinn bráđefnilegi Vignir Vatnar Stefánsson úr TR forystuna snemma móts og virtist ćtla ađ vinna báđa titlana sem í bođi voru. Hann var efstur fyrir síđustu umferđ en mátti ţá lúta í lćgra haldi fyrir SA-manninum Óliver Ísak Ólasyni, en um 700 stig skilja ţá félaga ađ á stigalistanum. Ţetta voru tvímćlalaust óvćntustu úrslit mótsins og skiptu sköpum í toppbaráttunni.  Viđ tapiđ hrökk Vignir niđur í annađ sćtiđ í 15 ára flokknum en sigur hans í 13 ára flokknum var ekki í hćttu. Hinsvegar naut félagi Ólivers, Jón Kristinn Ţorgeirsson góđs af ţessum úrslitum og skaust upp fyrir Vigni Vatnar.
2009 08 06 18.44.17 
 
2009 08 06 18.45.44 
 
Heimir Páll Ragnarsson varđ efstur okkar keppenda á mótinu en Heimir hafnađi í 8-15. sćti međ 5 vinninga. Eyţór Kári Ingólfsson, Bjarni Jón Kristjánsson og Ari Rúnar Gunnarsson fengu einnig 5 vinninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson og Jakub Pitor Statkiewicz urđu í 16-17 sćti međ 4,5 vinninga og Helgi James Ţórarinsson fékk 4 vinninga. Björn Gunnar Jónsson og Stefán Bogi Ađalsteinsson fengu 3 vinninga og Kristján Davíđ Björsson krćkti í 2 vinninga. 

15 ára og yngri:
Jón Kristinn Ţorgeirsson, SA      8
Vignir Vatnar Stefánsson, TR     7,5
Símon Ţórhallsson, SA               7

13. ára og yngri:
Vignir Vatnar Stefánsson, TR    7,5
Björn Hólm Birkisson, TR           6
Óliver Ísak Ólason, SA              6
 


Örn Leó og Vignir efstir á Íslandsmótinu á Akureyri

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) og Íslandsmót (15 ára og 13 ára og yngri) hófust í dag í íţróttahöllinni á Akureyri. Örn Leó Jóhannsson (1955) er efstur á Unglingameistaramóti Íslands hefur hlotiđ 3,5 vinning í 4 skákum. Jóhanna Björk Jóhannsdóttir GM-Helli er í 2-3 sćti međ 3 vinninga. Alls taka ţátt 8 keppendur í flokki 20 áro og yngri. Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.

2009 08 05 18.23.33

Vignir Vatnar Stefánsson (1802) er efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri, sem jafnframt er Íslandsmót 13 ára og yngri. Heimir Páll Ragnarson GM-Helli er í 2-6. sćti međ 4 vinninga og Jón Ađalsteinn Hermannsson og Eyţór Kári Ingólfsson eru í 8-15. sćti međ 3 vinninga. Alls taka 29 keppendur ţátt í flokki 15 ára og yngri og ţar af 10 frá GM-Helli. Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results. 

2009 08 05 19.51.05 

Mótinu verđur farmhaldiđ á morgun og hefst taflmennska kl 11:00. 

Stađan eftir 5. umferđir í flokki 15 ára og yngri.

       
1 Stefansson Vignir VatnarISL 18024.518.0
2 Thorhallsson SimonISL1588   4.017.0
3 Thorgeirsson Jon KristinnISL18244.0   15.5
4 Palsdottir Soley LindISL14124.015.0
5 Finnsson Johann ArnarISL14334.014.0
6 Ragnarsson Heimir PallISL14564.013.0
7 Jonsson Gauti PallISL15653.514.5
8 Magnusson ThorsteinnISL12863.015.0
9 Birkisson Bardur OrnISL14783.014.5
10 Gylfason SaevarISL03.013.5
11 Hermannsson Jon AdalsteinnISL03.011.5
12 Runarsdottir Tinna OskISL03.011.5
13 Olason Oliver IsakISL03.011.0
14 Stefansson BenediktISL03.010.5
15 Ingolfsson Eythor KariISL03.010.0
16 Birkisson Bjorn HolmISL15342.016.0
17 Kristjansson Bjarni JonISL02.014.0
18 Thorarinsson Helgi JamesISL02.012.5
19 Jonsson Bjorn GunnarISL02.012.5
20 Statkiewicz JakubISL02.012.0
21 Gunnarsson Ari RunarISL02.011.0
22 Bjornsson Kristjan DavidISL02.07.0
23 Bjornsson Gabriel FreyrISL01.511.5
24 Finnsson Julius OrnISL01.511.0
25 Svavarsson IsakISL01.510.0
26 Thorarinsson Audunn ElfarISL01.59.5
27 Ţórisson Garđar GísliISL01.013.5
28 Adalsteinsson Stefan BogiISL01.010.0
29 Birkisdottir FreyjaISL01.06.5
 
Pörun 6. umferđar:
 
 NamePts.ResultPts. Name
 Stefansson Vignir Vatnar  4 Finnsson Johann Arnar
 Ragnarsson Heimir Pall 4 4 Thorgeirsson Jon Kristinn
 Palsdottir Soley Lind 4 4 Thorhallsson Simon
 Jonsson Gauti Pall  3 Birkisson Bardur Orn
 Ingolfsson Eythor Kari 3 3 Magnusson Thorsteinn
 Gylfason Saevar 3 3 Olason Oliver Isak
 Stefansson Benedikt 3 3 Hermannsson Jon Adalsteinn
 Runarsdottir Tinna Osk 3 2 Bjornsson Kristjan David
 Birkisson Bjorn Holm 2 2 Statkiewicz Jakub
 Gunnarsson Ari Runar 2 2 Thorarinsson Helgi James
 Kristjansson Bjarni Jon 2 2 Jonsson Bjorn Gunnar
 Finnsson Julius Orn   Bjornsson Gabriel Freyr
 Thorarinsson Audunn Elfar   Svavarsson Isak
 Ţórisson Garđar Gísli 1 1 Birkisdottir Freyja
 Adalsteinsson Stefan Bogi 11  bye
 
2009 08 05 18.25.16 
Stefán Bogi Ađalsteinsson var ađ taka ţátt í sínu fyrsta Íslandsmóti í dag.
2009 08 05 18.22.31 
Björn Gunnar Jónsson var líka ađ taka ţátt í sínu fyrsta Íslandsmóti.
2009 08 05 18.23.44 
Kristján Davíđ Björnsson var einnig ađ taka ţátt í sínu fyrsta Íslandsmóti. 
 
 

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband