Óskar og Sindri Snćr efstir á ćfingu hjá GM Helli

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ 4,5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 25. nóvember sl. Óskar vann fjórar fyrstu skákirnar og tryggđi sér svo efsta sćtiđ međ jafntefli viđ Hilmi Hrafnsson í lokaumferđinni. Annar varđ Mikhael Kravchuk međ 4 og í ţriđja sćti var Hilmir Hrafnsson međ 3,5v. 

Í yngri flokki var Sindri Snćr Kristófersson efstur međ 5v af sex mögulegum. Annar var Róbert Luu međ 4,5v. Síđan komu jafnir međ 4v ţeir Birgir Logi Steinţórsson og Baltasar Máni Wetholm. Ţar ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings og eftir tvöfaldan útreikning hlaut Birgir Logi ţriđja sćtiđ. 

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Óskar Víkingur Davíđsson, Mikhael Kravchuk, Hilmir Hrafnsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Axel Óli Sigurjónsson, Andri Gylfason, Sigurjón Dađi Harđarson, Sigurjón Bjarki Blumenstein, Brynjar Haraldsson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Róbert Luu, Birgir Logi Steinţórsson, Baltasar Máni Wetholm Gunnarsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson, Stefán Orri Davíđsson, Aron Kristinn Jónsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 2. desember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Dćmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi á laugadögum og förum viđ langt međ ađ klára tvćr umferđir á laugardaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband