Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Bjarni Jón og Starkađur skólameistarar Litlulaugaskóla í skák.

Bjarni Jón Kristjánsson og Starkađur Snćr Hlynsson urđu skólameistara í skák í Litlulaugaskóla en skólamótiđ var haldiđ ţar í dag. Bjarni Jón vann yngri flokkinn örugglega međ 5,5 vinningum af 6 mögulegum. Starkađur Snćr vann eldri flokkinn međ 4,5 vinninga af 6 mögulegum. Alls tóku 16 nemendur ţátt í mótinu og ţar af 13 í yngri flokki.

skólaskák 2012 004 
Starkađur Snćr og Bjarni Jón gerđu jafntefli í dag.

Stađa 10 efstu.

  1   Bjarni,               7 bekk 5.5      14.0  
  2   Starkađur,            9 ---- 4.5      14.0  
 3-5  Ásgeir,               7 ---- 4        14.5  
      Freyţór,              9 ---- 4        14.0  
      Jakub,                6 ---- 4        12.5 
  6   Olivia,               5 ---- 3.5      11.5  
7-10  Jón,                  7 ---- 3        13.0  
      Hugrún,               7 ---- 3        13.0  
      Guđni,                8 ---- 3        12.0 
      Jói,                  7 ---- 3        10.0  

Sjá öll úrslit í skránni hér fyrir neđan:


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Barna og unglingameistaramót Gođans verđur haldiđ 26 mars.

Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík.

Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu.

Tefldar verđa 5-7 umferđir (monrad-kerfi) međ 7-10  mín umhugsunartíma á mann.

Verđlaun verđa veitt í eftirtöldum flokkum:
(bćđi farandverđlaun og eignarverđlaun)

Stúlkur:

  • 4 bekkur og yngri     (börn fćdd 2002 eđa síđar)
  • 5-7 bekkur                (börn fćdd 1999- 2001)
  • 8-10 bekkur              (börn fćdd 1996-1998)

Strákar:

  • 4 bekkur og yngri
  • 5-7 bekkur
  • 8-10 bekkur

Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187.

Einnig á lyngbrekku@simnet.is

Skráningu líkur kl 15:55 á mótsdegi.

Ţátttökugjald er krónur 500 á keppanda, sem greiđist á mótsstađ.

(Ef fleiri en tvö systkyni keppa er frítt fyrir ţau)


Páskaskákmót Gođans 30 mars.

Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !!
Teflar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)

Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og 16 ára og yngri

Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is


Snorri efstu á ćfingu.

Snorri Hallgrímsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld ţegar hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Snorri Hallgrímsson 

Úrslit kvöldsins:

1.  Snorri Hallgrímsson         5 af 5
2. Hermann Ađalsteinsson   4
3. Sigurjón Benediktsson     3
4. Sigurbjörn Ásmundsson   2
5. Ćvar Ákason                    1
6. Hlynur Snćr Viđarsson     0

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudagskvöld á Húsavík. 


Tryggvi og Eyţór skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla

Tryggvi Snćr Hlinason og Eyţór Kári Ingólfsson urđu í dag skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla, skólamótiđ fór fram í dag. Tryggvi vann eldri flokkinn og Eyţór vann yngri flokkinn.  Ţeir hlutu báđir 4 vinninga af 4 mögulegum. Teflar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á skák. Alls tóku 24 keppendur ţátt í mótinu.

Stórutjarnir 2012 007 
Eyţór Kári Ingólfsson og Tryggvi Snćr Hlinason.

Efstu keppendur:

1-2   Tryggvi Snćr,                900  4         4.0   8.5   10.0
      Eyţór Kári,                  600  4         4.0   8.0   10.0
 3-6  Ingi Ţór,                    900  3         5.0  11.0    9.0
      Líney Rúnars,                1000 3         4.0   9.0    6.0
      Snorri Már,                  500  3         4.0   8.0    6.0
      Elín Heiđa,                  500  3         3.0   7.0    6.0
 7-8  Sandra Sif,                  800  2.5       4.0   8.0    6.5
      Arnar Freyr,                 600  2.5       2.5   5.5    6.5
9-15  Emilía Eir,                  900  2         6.5  12.5    7.0
      Sigtryggur Andri,            900  2         6.0  12.5    7.0
      Pétur Rósberg,               800  2         4.0   8.0    5.0
      Bjargey Ingólfs.,            800  2         4.0   7.5    7.0
      Aron Snćr,                   700  2         3.5   7.5    6.0
      Haraldur Andri,              200  2         3.5   7.5    3.0
      Baldur Örn,                  500  2         3.0   6.5    4.0

 

Stórutjarnir 2012 001 
Brćđurnir Sigtryggur Andri Vagnsson og Snorri Már Vagnsson.

Stórutjarnir 2012 004 
Eyţór Kári Ingófsson.

Hćgt er ađ skođa öll úrslit hér fyrir neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Smári fékk 5 vinninga af 5 möglegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.   Smári Sigurđsson             5 af 5
2.   Hermann Ađalsteinsson   3
3.   Ćvar Ákason                    2,5
4.   Snorri Hallgrímsson          2
5.   Sigurbjörn Ásmundsson   1,5
6.    Hlynur Snćr Viđarsson    1

Nćsta skákćfingu verđur nk. mánudagskvöld kl 20:30 á Húsavík. 


Myndir frá Reykjavík Open

Hér eru nokkrar myndir frá Reykjavík Open, sem Hrafn Jökulsson tók.

reykjavik open   round 8 dsc 0129
                     Einar Hjalti Jensson.

reykjav k open   day 5 dsc 0200
                     Sigurđur Dađi Sigfússon.

reykjav k open day 2 dsc 0558
                     Kristján Eđvarđsson.

ver launafhending   myndir sk k is dsc 0433
Einar Hjalti Jensson fćr afhenda viđurkenningu fyrir IM-áfangann.

ver launafhending   myndir sk k is dsc 0442
Sigurđur Dađi Sigfússon fékk stigaverđlaun.

reykjavik open   round 8 dsc 0118
Ásdís Bragadóttir, Björn Ívar Karlsson, Jón Ţorvaldsson, Björn Ţorfinnsson, Gunnar Björnsson og Einar Hjalti Jensson.


Frábćr árangur okkar manna. Sigurđur Dađi vann, en Einar og Kristján töpuđu í lokaumferđinni.

Óhćtt er ađ segja ađ okkar menn hafi stađiđ sig frábćrlega í Reykjavík Open sem lauk í dag.

Sigurđur Dađi Sigfússon varđ í 30. sćti međ 6 vinninga eftir auđveldan sigur í lokaumferđinni, ţví andstćđingur hann mćtti ekki til leiks.

Einar Hjalti Jensson tapađi sinni fyrstu skák í mótinu í dag, gegn stórmeistararnum Aloyzas Kveinys og varđ í 41. sćti međ 5,5 vinninga. Eins og fram hefur komiđ var Einar ţegar búinn ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum titli fyrir skákina í dag.
Stigagróđi Einars Hjalta er 33,6 stig. (samk. chess-results)

Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir Keaton Kiewra frá USA og endađi Kristján í 69. sćti međ 5 vinninga. Rúmlega 200 keppendur tóku ţátt í mótinu.

Sigurđur Dađi og Einar Hjalti unnu til stiga-flokka verđlauna á lokahófinu sem fram fór fyr í kvöld, en birtar verđa nánari fréttir af ţví á morgun.

 


Einar búinn ađ tryggja sér áfanga. Enn taplaus á Reykjavík Open

Einar Hjalti Jensson hefur fariđ á kostum á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu. Einar Hjalti, sem er 31 árs og hefur 2245 skákstig er taplaus eftir 8 umferđir og hefur mikla möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

640 framtidarmotid 12

Einar Hjalti var einn af Ólympíumeisturum Íslands, 16 ára og yngri, í Las Palmas 1995. Ađrir í ţeirri miklu sigursveit voru brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir, Jón Viktor Gunnarsson og Bergsteinn Einarsson.

Einar Hjalti hefur nálega ekkert teflt síđasta áratuginn, og ţví kemur árangur hans á N1 Reykjavíkurmótinu mörgum á óvart.  Hann hefur gert jafntefli viđ Héđin Steingrímsson stórmeistara, gert jafntefli viđ tvo erlenda stórmeistara, og sigrađi í dag ţýska alţjóđameistarann dr. Martin Zumsande.

Lykillinn ađ hinum glćsilega árangri Einars er sú stađreynd ađ hann hefur síđustu mánuđina helgađ sig skákrannsóknum, 6 til 8 klukkustundir á dag. Slík vinnusemi, ásamt međfćddum hćfileikum og metnađi er ađ skila sér. Svo er hann auđvitađ Gođamađur.

Árangur Einars Hjalta á mótinu ţađ sem af er jafngildir 2454 skákstigum og er hann ţegar búinn ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli !

Í dag vann Einar Hjalti Ţjóđverja. Sigurđur Dađi vann Sverri Örn Björnsson og Kristján gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson.

Einar mćtir Aloyzas Kveinys (2512) í loka umferđinni
Sigurđur Dađi mćtirOdd magnus Myrstad (2091)
kristján mćtir Keaton Kierwa (2355)



Reykjavík Open. Sigurđur Dađi međ jafntefli viđ stórmeistara. Einar vann og Kristján vann Björn Ţorfinnsson.

Sigurđur Dađi Sigfússon gerđi jafntefli viđ Franska stórmeistarann Fabian Libiszewski í 6. umferđ í dag. Vel gert hjá Sigurđi. Í 7. umferđ tapađi hinsvegar Sigurđur Dađi fyrir enska stórmeistaranum Simon Williams (2506)

Einar Hjalti Jensson vann Halldór Pálsson í 6. umferđ og gerđi svo jafntefli viđ Spánverjann Javier Navedo Aguera (2358) í 7. umferđ.

Einar Hjalti er eini taplausi Íslendingurinn í mótinu.

Kristján Eđvarđsson gerđi jafntefli viđ Dr. Martin Zumsande í 6. umferđ en gerđi sér svo lítiđ fyrir og vann Björn Ţorfinnsson (2416) í 7. umferđ međ svörtu.

Ađ loknum sjö umferđum eru Kristján og Einar Hjalti međ 4,5 vinninga og Sigurđur Dađi er međ 4 vinninga.

Ekki er búiđ ađ para í 8. umferđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband