Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Ný Fide-skákstig.

Ný FIDE-skákstig voru gefin út 1. mars sl. Jón Ţorvaldsson kemur nýr inn á listann međ 2177 stig, sem er mjög líklega hćstu byrjunarstig sem nokkur hefur fengiđ í langan tíma.

JON OR~1

Sigurđur Jón Gunnarsson hćkkar um 17 stig, Páll Ágúst um 11 stig, Sigurđur Dađi um 10 stig og Einar Hjalti hćkkar um 4 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.

Listinn 1. mars 2012

Sigurđur Dađi, Sigfússon             ISL   
2346   
+10 
FM
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson ISL2316  
Ţröstur, Árnason ISL2283 FM
Einar Hjalti, Jensson ISL2245 +4 
Kristján, Eđvarđsson ISL2217 -6 
Hlíđar Ţór, Hreinsson ISL2254  
Björn, Ţorsteinsson ISL2197 -4 
Tómas, Björnsson ISL2151 -3FM
Jón, Ţorvaldsson ISL2177 Nýtt 
Páll Ágúst, Jónsson ISL1950 +11 
Sigurđur J, Gunnarsson ISL1983 +17 
Barđi, Einarsson ISL1755  
Sveinn, Arnarsson ISL1884  
Jakob Sćvar, Sigurđsson ISL1762 -4 

 

Reiknuđ mót eru Gestamót Gođans, Skákţing Akureyrar og Skákţing Reykjavíkur.


Ný Íslensk skákstig.

Ný Íslensk skákstig eru komin út. Hlynur Snćr Viđarsson hćkkar mest allra félagsmanna Gođans, eđa um 41 stig.  Sigurđur Jón bćtir viđ sig 35 stigum, Benedikt Ţór 19 stig, Jón Ţorvaldsson hćkkar um 13 stig og Sigurđur Dađi hćkkar um 10 stig. Nokkrir ađrir hćkka um nokkur stig, standa í stađ eđa lćkka á stigum.





Sigurđur Dađi, Sigfússon 235610969
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 23130196
Ţröstur, Árnason 22500449
Einar Hjalti, Jensson 22253449
Kristján, Eđvarđsson 22031845
Hlíđar Ţór, Hreinsson 21850466
Björn, Ţorsteinsson 2175-13807
Tómas, Björnsson 2129-41023
Jón, Ţorvaldsson 209613124
Ragnar Fjalar, Sćvarsson 19350250
Páll Ágúst, Jónsson 19050129
Sigurđur J, Gunnarsson 18893572
Pétur, Gíslason 1795044
Barđi, Einarsson 1755037
Hallur Birkir, Reynisson 174003
Sveinn, Arnarsson 17230145
Rúnar, Ísleifsson 16959173
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson 1687-2524
Jakob Sćvar, Sigurđsson 1683-11174
Smári, Sigurđsson 1665189
Baldur, Daníelsson 1642085
Helgi, Egilsson 1580037
Heimir, Bessason 1528081
Sigurjón, Benediktsson 1520064
Ćvar, Ákason 1467-4193
Ármann, Olgeirsson 1413847
Benedikt Ţór, Jóhannsson 14091924
Hermann, Ađalsteinsson 1336-759
Snorri, Hallgrímsson 1323435
Sighvatur, Karlsson 1318-2348
Sigurbjörn, Ásmundsson 1201-945
Sćţór Örn, Ţórđarson 117006
Valur Heiđar, Einarsson 1154024
Hlynur Snćr, Viđarsson 10964126

Reiknuđ mót eru Gestamót Gođan, Skákţing Gođans og Skákţing Akureyrar.

Sjá allan stigalistann hér fyrir neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Reykjavík Open. Einar međ enn eitt jafntefli gegn stórmeistara. Sigurđur Dađi og Kristján unnu báđir.

Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley í 5. umferđ á Reykjavík Open sem tefld var í dag. Einar er búinn ađ tefla mjög vel á mótinu og er búinn ađ gera jafntefli viđ ţrjá stórmeistara á mótinu og einn mjög sterkan alţjóđlegan meistara. Einar er einn fárra Íslendinga sem er enn taplaus.

640 framtidarmotid 12Einar er međ Ratingperformance upp á 2414 stig og er sem stendur međ stigagróđa upp á 19,8 fide-skákstig. Ekki slćmt ţađ eftir 5 umferđir. Einar er međ 3 vinninga í 51. sćti. Einar verđur međ hvítt gegn Halldóri Pálssyni (2000) í 6. umferđ á morgun.

 

 

 

 

 

 

IMG 0379Sigurđur Dađi Sigfússon vann Kanadískan andstćđing i dag og er međ 3,5 vinninga í 31 sćti.
Sigurđur Dađi stýrir hvítu mönnunum gegn frönskum stórmeistara ađ nafni Fabien Libiszewski (2523) í 6. umferđ á morgun. 

 

 

 

 

 

 

ÍS mars 2011 012Kristján Eđvarđsson vann sinn andstćđing í 5. umferđ í dag. kristján er í 86. sćti međ 3 vinninga. Kristján teflir međ hvítt gegn ţjóđverjanum Dr. Martin Zumsande (2439) í 6. umferđ á morgun.


Reykjavík Open. Kristján vann. Sigurđur og Einar Hjalti međ jafntefli.

Einar Hjalti Jensson heldur áfram ađ gera góđa hluti á Reykjavík Open. Í dag gerđi hann jafntefli viđ Irina krush (2461) og er er efstur okkar manna í 50. sćti međ 2,5 vinninga eftir fjórar umferđir.
Kristján Eđvarđsson vann sinn andstćđing og Sigurđur Dađi gerđi jafntefli.

Sigurđur Dađi er í 53 sćti međ 2,5 vinninga og Kristján er í 114. sćti međ 2 vinninga.

5. umferđ verđur tefld á morgun kl 15:00. Ţá stýrir Einar Hjalti svörtu mönnunum gegn Bandaríska stórmeistaranum Maurice Asley (2452).
Sigurđur Dađi mćtir Michael Dougherty og Kristján teflir viđ Fonseca Jorge Rodriguez  (2003)


Reykjavík Open. Einar gerđi aftur jafntefli viđ stórmeistara.

Einar Hjalti Jensson gerđi aftur jafntefli viđ stórmeistara í 3. umferđ á Reykjavík Open í dag. Núna var ţađ franskur meistari ađ nafni Fabian Libiszewski (2523) sem lenti í klónum á Einari Hjalta.
Sigurđur Dađi Sigfússon vann Sćvar Bjarnason (2090) en Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir Nökkva Sverrissyni (1928)

4. umferđ hefst kl 15:00 á morgun. Ţá teflir Einar Hjalti viđ Irena Krush (2461) frá USA . Sigurđur Dađi teflir viđ Carlo Marzano (2164) frá Ítalíu og Kristján teflir viđ Mikael Helin (1884) frá Svíţjóđ. 


Reykjavík Open. Einar gerđi jafntefli viđ Héđinn Steingrímsson stórmeistara.

Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Héđinn Steingrímsson (2556) í 2. umferđ Reykjavík Open í kvöld.  Frábćrlega gert hjá Einari Hjalta.

640 framtidarmotid 12

Sigurđur Dađi Sigfússon tapađi fyrir Fabiano Caruana (2767) stighćsta manni mótsins í hörku skák, ţar sem Sigurđur Dađi stóđ lengi í honum međ svörtu mönnunum.

Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir stórmeistaranum Kveinys Aloyzas (2512) frá Litháen.

Pörun í 3. umferđ má sjá bráđlega á chess-results


Reykjavík Open. Okkar menn međ sigur í 1. umferđ. Sigurđur Dađi teflir viđ stigahćsta mann mótsins í 2. umferđ.

Okkar menn unnu allir sigra í fyrstu umferđ á Reykjavík Open sem hófst í gćr í Hörpunni.
Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1864) 
Einar Hjalti Jensson vann Birki karl Sigurđsson (1716)  
Kristján Eđvarđsson vann Jonar Lensebakken (1643) frá Danmörku.
 
IMG 0379 
                      Sigurđur Dađi Sigfússon.
 
Stórmeistarar í 2. umferđ 
 
2. umferđ hefst kl: 16:30 í dag. Okkar menn mćta allir stórmeisturum í dag.
 
Sigurđur Dađi Sigfússon teflir viđ stigahćsta mann mótsins og sjöunda stigahćstu skákmann í heiminum í dag, en hann heitir Fabiano Caruana (2767) og er frá Ítalíu.
 
Einar Hjalti teflir viđ stórmeistarann Héđinn Steingrímson (2556).
 
Kristján Eđvarđsson teflir viđ stórmeistarann Kveinys Aloyzas (2512) frá Litháen.  
 
Ţađ er full ástćđa til ţess ađ óska ţeim góđs gengis í dag ! 

N1 Reykjavík Open hefst í dag.

N1 Reykjavík Open hefst í dag. 4 keppendur frá Gođanum eru skráđir til leiks. Ţeir eru:

Sigurđur Dađi Sigfússon.   (2346)
Einar Hjalti Jensson          (2245)
Kristján Eđvarđsson          (2217)
Sigurđur Jón Gunnarsson  (1983) 

1. umferđ hefst kl 16:00.

Sjá allt um mótiđ hér:http://skaksamband.is/?c=webpage&id=490/ 


Hermann og Smári efstir á síđustu tveimur skákćfingum.

Hermann Ađalsteinsson varđ efstu á skákćfingu sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík. Hermann fékk 5 vinninga af 5 mögulegum.  Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit gćrkvöldsins.

1.     Hermann Ađalsteinsson    5 af 5
2-3. Árni Garđar Helgason         3
2-3. Snorri Hallgrímsson            3
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson     2
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson       2
6.    Valur Heiđar Einarsson       0

Snorri Hallgrímsson varđ efstur á skákćfingu sem tefld var í vikunni á undan. 

1.   Smári Sigurđsson       4 af 5
2.   Snorri Hallgrímsson    3
?

(ef einhver man röđina frá síđustu ćfingu má senda ritstjóra ţađ)


Gođinn meistari í 2. deild !

A-sveit Gođans vann ótrúlegan sigur í 2. deild í gćrkvöld ţegar liđiđ vann stór sigur á A-sveit KR 6-0. Á sama tíma tapađi helsti keppinautur Gođans, Víkingaklúbburinn, stórt fyrir B-sveit Hellis. Fyrir lokaumferđina í gćrkvöld hafđi Víkingaklúbburinn 3 vinninga forskot á Gođann og voru líkurnar ţví nánast engar á öđru en sigri Víkingaklúbbsins í 2. deild. En annađ kom á daginn.

Ţetta er fyrsti meistaratitill Gođans frá stofnun félagsins áriđ 2005.

Međ sigrinum tryggđi Gođinn sér sćti í 1. deild ađ ári, fyrsta sinn og teflir ţví međal ţeirra bestu á nćsta keppnistímabili.

IMG 0393 
Hermann Ađalsteinsson formađur, međ bikarinn fyrir sigur í 2. deild. Björn Ţorsteinsson, Jón Ţorvaldsson, Tómas Björnsson, Ţröstur Árnason og Sigurđur Dađi Sigfússon, sem fór hamförum á fyrsta borđi. Á myndina vantar ţá Ásgeir Ásbjörnsson, Einar Hjalta Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Kristján Eđvarđsson.

Lokastađan í 2. deild.

1. Gođinn A                   32.0 vinningar.
2. Víkingaklúbburinn A  30.0
3. Hellir                         20.0
4. Haukar                      19.5
5. TR B                          19.5
6. SR A                          17.5
7. KR A                          15.0
8. TA                             14.5

IMG 0397  

Rúnar. Sigurđur Jón, Jakob, Smári, Jón, Páll, Hermann, Sigurđur Dađi, Björn og Ţröstur.

B-liđ Gođans var hársbreidd frá ţví ađ vinna sig upp í 3. deild en endađi í 4. sćti, sem voru mikil vonbrigđi. Naumt tap í nćst síđustu umferđ skipti ţar sköpum.

C-liđiđ stóđ sig frábćrlega og vann allar ţrjár viđureignirnar og vann sig upp í 10. sćtiđ af botninum, en C-liđiđ var í nćst neđsta sćti fyrir seinni hlutann.

Lokastađan í 4. deild:

Rk.SNoTeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
121Mátar B76101328.00
219SFí B76011227.00
34SSA75021028.50
46Gođinn B75021026.50
57TR C7412926.00
65Fjölnir B7403826.50
713Bridge-fjelagiđ7403823.50
811Sf. Mosfellsbćjar7403822.00
915UMSB7403821.50
1020Gođinn C7403821.00
1117Sf. Vinjar B7313720.50
128Víkingaklúbburinn - Ţróttur C7304620.00
1316SSON B7304620.00
1414SA D7304619.50
159TR D7214520.52
1610Fjölnir C7214520.50
173TR F7214513.00
1818Hellir Unglingar A7124416.00
1912TR E7124414.52
202TG C7124414.50
211Kórdrengirnir5203410.50


Pistlar liđsstjóra Gođans verđa birtir von bráđar.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband