Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012
11.3.2012 | 13:09
Ný Fide-skákstig.
Ný FIDE-skákstig voru gefin út 1. mars sl. Jón Ţorvaldsson kemur nýr inn á listann međ 2177 stig, sem er mjög líklega hćstu byrjunarstig sem nokkur hefur fengiđ í langan tíma.
Sigurđur Jón Gunnarsson hćkkar um 17 stig, Páll Ágúst um 11 stig, Sigurđur Dađi um 10 stig og Einar Hjalti hćkkar um 4 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Listinn 1. mars 2012
Sigurđur Dađi, Sigfússon | ISL | 2346 | +10 | FM |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | ISL | 2316 | ||
Ţröstur, Árnason | ISL | 2283 | FM | |
Einar Hjalti, Jensson | ISL | 2245 | +4 | |
Kristján, Eđvarđsson | ISL | 2217 | -6 | |
Hlíđar Ţór, Hreinsson | ISL | 2254 | ||
Björn, Ţorsteinsson | ISL | 2197 | -4 | |
Tómas, Björnsson | ISL | 2151 | -3 | FM |
Jón, Ţorvaldsson | ISL | 2177 | Nýtt | |
Páll Ágúst, Jónsson | ISL | 1950 | +11 | |
Sigurđur J, Gunnarsson | ISL | 1983 | +17 | |
Barđi, Einarsson | ISL | 1755 | ||
Sveinn, Arnarsson | ISL | 1884 | ||
Jakob Sćvar, Sigurđsson | ISL | 1762 | -4 |
Reiknuđ mót eru Gestamót Gođans, Skákţing Akureyrar og Skákţing Reykjavíkur.
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2012 | 10:57
Ný Íslensk skákstig.
Ný Íslensk skákstig eru komin út. Hlynur Snćr Viđarsson hćkkar mest allra félagsmanna Gođans, eđa um 41 stig. Sigurđur Jón bćtir viđ sig 35 stigum, Benedikt Ţór 19 stig, Jón Ţorvaldsson hćkkar um 13 stig og Sigurđur Dađi hćkkar um 10 stig. Nokkrir ađrir hćkka um nokkur stig, standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Sigurđur Dađi, Sigfússon | 2356 | 10 | 969 |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | 2313 | 0 | 196 |
Ţröstur, Árnason | 2250 | 0 | 449 |
Einar Hjalti, Jensson | 2225 | 3 | 449 |
Kristján, Eđvarđsson | 2203 | 1 | 845 |
Hlíđar Ţór, Hreinsson | 2185 | 0 | 466 |
Björn, Ţorsteinsson | 2175 | -13 | 807 |
Tómas, Björnsson | 2129 | -4 | 1023 |
Jón, Ţorvaldsson | 2096 | 13 | 124 |
Ragnar Fjalar, Sćvarsson | 1935 | 0 | 250 |
Páll Ágúst, Jónsson | 1905 | 0 | 129 |
Sigurđur J, Gunnarsson | 1889 | 35 | 72 |
Pétur, Gíslason | 1795 | 0 | 44 |
Barđi, Einarsson | 1755 | 0 | 37 |
Hallur Birkir, Reynisson | 1740 | 0 | 3 |
Sveinn, Arnarsson | 1723 | 0 | 145 |
Rúnar, Ísleifsson | 1695 | 9 | 173 |
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson | 1687 | -25 | 24 |
Jakob Sćvar, Sigurđsson | 1683 | -11 | 174 |
Smári, Sigurđsson | 1665 | 1 | 89 |
Baldur, Daníelsson | 1642 | 0 | 85 |
Helgi, Egilsson | 1580 | 0 | 37 |
Heimir, Bessason | 1528 | 0 | 81 |
Sigurjón, Benediktsson | 1520 | 0 | 64 |
Ćvar, Ákason | 1467 | -41 | 93 |
Ármann, Olgeirsson | 1413 | 8 | 47 |
Benedikt Ţór, Jóhannsson | 1409 | 19 | 24 |
Hermann, Ađalsteinsson | 1336 | -7 | 59 |
Snorri, Hallgrímsson | 1323 | 4 | 35 |
Sighvatur, Karlsson | 1318 | -23 | 48 |
Sigurbjörn, Ásmundsson | 1201 | -9 | 45 |
Sćţór Örn, Ţórđarson | 1170 | 0 | 6 |
Valur Heiđar, Einarsson | 1154 | 0 | 24 |
Hlynur Snćr, Viđarsson | 1096 | 41 | 26 |
Reiknuđ mót eru Gestamót Gođan, Skákţing Gođans og Skákţing Akureyrar.
Sjá allan stigalistann hér fyrir neđan.
Skákstig | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2012 | 20:41
Reykjavík Open. Einar međ enn eitt jafntefli gegn stórmeistara. Sigurđur Dađi og Kristján unnu báđir.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley í 5. umferđ á Reykjavík Open sem tefld var í dag. Einar er búinn ađ tefla mjög vel á mótinu og er búinn ađ gera jafntefli viđ ţrjá stórmeistara á mótinu og einn mjög sterkan alţjóđlegan meistara. Einar er einn fárra Íslendinga sem er enn taplaus.
Einar er međ Ratingperformance upp á 2414 stig og er sem stendur međ stigagróđa upp á 19,8 fide-skákstig. Ekki slćmt ţađ eftir 5 umferđir. Einar er međ 3 vinninga í 51. sćti. Einar verđur međ hvítt gegn Halldóri Pálssyni (2000) í 6. umferđ á morgun.
Sigurđur Dađi Sigfússon vann Kanadískan andstćđing i dag og er međ 3,5 vinninga í 31 sćti.
Sigurđur Dađi stýrir hvítu mönnunum gegn frönskum stórmeistara ađ nafni Fabien Libiszewski (2523) í 6. umferđ á morgun.
Kristján Eđvarđsson vann sinn andstćđing í 5. umferđ í dag. kristján er í 86. sćti međ 3 vinninga. Kristján teflir međ hvítt gegn ţjóđverjanum Dr. Martin Zumsande (2439) í 6. umferđ á morgun.
10.3.2012 | 00:20
Reykjavík Open. Kristján vann. Sigurđur og Einar Hjalti međ jafntefli.
Einar Hjalti Jensson heldur áfram ađ gera góđa hluti á Reykjavík Open. Í dag gerđi hann jafntefli viđ Irina krush (2461) og er er efstur okkar manna í 50. sćti međ 2,5 vinninga eftir fjórar umferđir.
Kristján Eđvarđsson vann sinn andstćđing og Sigurđur Dađi gerđi jafntefli.
Sigurđur Dađi er í 53 sćti međ 2,5 vinninga og Kristján er í 114. sćti međ 2 vinninga.
5. umferđ verđur tefld á morgun kl 15:00. Ţá stýrir Einar Hjalti svörtu mönnunum gegn Bandaríska stórmeistaranum Maurice Asley (2452).
Sigurđur Dađi mćtir Michael Dougherty og Kristján teflir viđ Fonseca Jorge Rodriguez (2003)
8.3.2012 | 23:45
Reykjavík Open. Einar gerđi aftur jafntefli viđ stórmeistara.
Einar Hjalti Jensson gerđi aftur jafntefli viđ stórmeistara í 3. umferđ á Reykjavík Open í dag. Núna var ţađ franskur meistari ađ nafni Fabian Libiszewski (2523) sem lenti í klónum á Einari Hjalta.
Sigurđur Dađi Sigfússon vann Sćvar Bjarnason (2090) en Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir Nökkva Sverrissyni (1928)
4. umferđ hefst kl 15:00 á morgun. Ţá teflir Einar Hjalti viđ Irena Krush (2461) frá USA . Sigurđur Dađi teflir viđ Carlo Marzano (2164) frá Ítalíu og Kristján teflir viđ Mikael Helin (1884) frá Svíţjóđ.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Héđinn Steingrímsson (2556) í 2. umferđ Reykjavík Open í kvöld. Frábćrlega gert hjá Einari Hjalta.
Sigurđur Dađi Sigfússon tapađi fyrir Fabiano Caruana (2767) stighćsta manni mótsins í hörku skák, ţar sem Sigurđur Dađi stóđ lengi í honum međ svörtu mönnunum.
Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir stórmeistaranum Kveinys Aloyzas (2512) frá Litháen.
Pörun í 3. umferđ má sjá bráđlega á chess-results
7.3.2012 | 11:41
Reykjavík Open. Okkar menn međ sigur í 1. umferđ. Sigurđur Dađi teflir viđ stigahćsta mann mótsins í 2. umferđ.
Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1864)
Einar Hjalti Jensson vann Birki karl Sigurđsson (1716)
Kristján Eđvarđsson vann Jonar Lensebakken (1643) frá Danmörku.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2012 | 10:05
N1 Reykjavík Open hefst í dag.
N1 Reykjavík Open hefst í dag. 4 keppendur frá Gođanum eru skráđir til leiks. Ţeir eru:
Sigurđur Dađi Sigfússon. (2346)
Einar Hjalti Jensson (2245)
Kristján Eđvarđsson (2217)
Sigurđur Jón Gunnarsson (1983)
1. umferđ hefst kl 16:00.
Sjá allt um mótiđ hér:http://skaksamband.is/?c=webpage&id=490/
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2012 | 09:48
Hermann og Smári efstir á síđustu tveimur skákćfingum.
Hermann Ađalsteinsson varđ efstu á skákćfingu sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík. Hermann fékk 5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit gćrkvöldsins.
1. Hermann Ađalsteinsson 5 af 5
2-3. Árni Garđar Helgason 3
2-3. Snorri Hallgrímsson 3
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson 2
6. Valur Heiđar Einarsson 0
Snorri Hallgrímsson varđ efstur á skákćfingu sem tefld var í vikunni á undan.
1. Smári Sigurđsson 4 af 5
2. Snorri Hallgrímsson 3
?
(ef einhver man röđina frá síđustu ćfingu má senda ritstjóra ţađ)
4.3.2012 | 00:54
Gođinn meistari í 2. deild !
A-sveit Gođans vann ótrúlegan sigur í 2. deild í gćrkvöld ţegar liđiđ vann stór sigur á A-sveit KR 6-0. Á sama tíma tapađi helsti keppinautur Gođans, Víkingaklúbburinn, stórt fyrir B-sveit Hellis. Fyrir lokaumferđina í gćrkvöld hafđi Víkingaklúbburinn 3 vinninga forskot á Gođann og voru líkurnar ţví nánast engar á öđru en sigri Víkingaklúbbsins í 2. deild. En annađ kom á daginn.
Ţetta er fyrsti meistaratitill Gođans frá stofnun félagsins áriđ 2005.
Međ sigrinum tryggđi Gođinn sér sćti í 1. deild ađ ári, fyrsta sinn og teflir ţví međal ţeirra bestu á nćsta keppnistímabili.
Hermann Ađalsteinsson formađur, međ bikarinn fyrir sigur í 2. deild. Björn Ţorsteinsson, Jón Ţorvaldsson, Tómas Björnsson, Ţröstur Árnason og Sigurđur Dađi Sigfússon, sem fór hamförum á fyrsta borđi. Á myndina vantar ţá Ásgeir Ásbjörnsson, Einar Hjalta Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Kristján Eđvarđsson.
Lokastađan í 2. deild.
1. Gođinn A 32.0 vinningar.
2. Víkingaklúbburinn A 30.0
3. Hellir 20.0
4. Haukar 19.5
5. TR B 19.5
6. SR A 17.5
7. KR A 15.0
8. TA 14.5
Rúnar. Sigurđur Jón, Jakob, Smári, Jón, Páll, Hermann, Sigurđur Dađi, Björn og Ţröstur.
B-liđ Gođans var hársbreidd frá ţví ađ vinna sig upp í 3. deild en endađi í 4. sćti, sem voru mikil vonbrigđi. Naumt tap í nćst síđustu umferđ skipti ţar sköpum.
C-liđiđ stóđ sig frábćrlega og vann allar ţrjár viđureignirnar og vann sig upp í 10. sćtiđ af botninum, en C-liđiđ var í nćst neđsta sćti fyrir seinni hlutann.
Lokastađan í 4. deild:
Rk. | SNo | Team | Games | + | = | - | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | 21 | Mátar B | 7 | 6 | 1 | 0 | 13 | 28.0 | 0 |
2 | 19 | SFí B | 7 | 6 | 0 | 1 | 12 | 27.0 | 0 |
3 | 4 | SSA | 7 | 5 | 0 | 2 | 10 | 28.5 | 0 |
4 | 6 | Gođinn B | 7 | 5 | 0 | 2 | 10 | 26.5 | 0 |
5 | 7 | TR C | 7 | 4 | 1 | 2 | 9 | 26.0 | 0 |
6 | 5 | Fjölnir B | 7 | 4 | 0 | 3 | 8 | 26.5 | 0 |
7 | 13 | Bridge-fjelagiđ | 7 | 4 | 0 | 3 | 8 | 23.5 | 0 |
8 | 11 | Sf. Mosfellsbćjar | 7 | 4 | 0 | 3 | 8 | 22.0 | 0 |
9 | 15 | UMSB | 7 | 4 | 0 | 3 | 8 | 21.5 | 0 |
10 | 20 | Gođinn C | 7 | 4 | 0 | 3 | 8 | 21.0 | 0 |
11 | 17 | Sf. Vinjar B | 7 | 3 | 1 | 3 | 7 | 20.5 | 0 |
12 | 8 | Víkingaklúbburinn - Ţróttur C | 7 | 3 | 0 | 4 | 6 | 20.0 | 0 |
13 | 16 | SSON B | 7 | 3 | 0 | 4 | 6 | 20.0 | 0 |
14 | 14 | SA D | 7 | 3 | 0 | 4 | 6 | 19.5 | 0 |
15 | 9 | TR D | 7 | 2 | 1 | 4 | 5 | 20.5 | 2 |
16 | 10 | Fjölnir C | 7 | 2 | 1 | 4 | 5 | 20.5 | 0 |
17 | 3 | TR F | 7 | 2 | 1 | 4 | 5 | 13.0 | 0 |
18 | 18 | Hellir Unglingar A | 7 | 1 | 2 | 4 | 4 | 16.0 | 0 |
19 | 12 | TR E | 7 | 1 | 2 | 4 | 4 | 14.5 | 2 |
20 | 2 | TG C | 7 | 1 | 2 | 4 | 4 | 14.5 | 0 |
21 | 1 | Kórdrengirnir | 5 | 2 | 0 | 3 | 4 | 10.5 | 0 |
Pistlar liđsstjóra Gođans verđa birtir von bráđar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)