Reykjavík Open. Einar međ enn eitt jafntefli gegn stórmeistara. Sigurđur Dađi og Kristján unnu báđir.

Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley í 5. umferđ á Reykjavík Open sem tefld var í dag. Einar er búinn ađ tefla mjög vel á mótinu og er búinn ađ gera jafntefli viđ ţrjá stórmeistara á mótinu og einn mjög sterkan alţjóđlegan meistara. Einar er einn fárra Íslendinga sem er enn taplaus.

640 framtidarmotid 12Einar er međ Ratingperformance upp á 2414 stig og er sem stendur međ stigagróđa upp á 19,8 fide-skákstig. Ekki slćmt ţađ eftir 5 umferđir. Einar er međ 3 vinninga í 51. sćti. Einar verđur međ hvítt gegn Halldóri Pálssyni (2000) í 6. umferđ á morgun.

 

 

 

 

 

 

IMG 0379Sigurđur Dađi Sigfússon vann Kanadískan andstćđing i dag og er međ 3,5 vinninga í 31 sćti.
Sigurđur Dađi stýrir hvítu mönnunum gegn frönskum stórmeistara ađ nafni Fabien Libiszewski (2523) í 6. umferđ á morgun. 

 

 

 

 

 

 

ÍS mars 2011 012Kristján Eđvarđsson vann sinn andstćđing í 5. umferđ í dag. kristján er í 86. sćti međ 3 vinninga. Kristján teflir međ hvítt gegn ţjóđverjanum Dr. Martin Zumsande (2439) í 6. umferđ á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband