Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
30.9.2011 | 21:10
Haustmót TR. Stephen vann í 2. umferđ.
Stephen Jablon (1965) nýjasti liđsmađur Gođans, vann Atla Antonsson (1862) í 2. umferđ haustmóts TR í fyrradag. Skák Tómasar Björnssonar viđ Ţorvarđ Fannar Ólafsson (2174) var frestađ. Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um hvenćr hún verđur tefld.
Stephen Jablon. Mynd af skák.is
3. umferđ verđur tefld í kvöld. Ţá mćtir Tómas ţór Valtýssyni (2041) og Stephen mćtir Mikael J Karlssyni (1855) .
Bein útsending er frá mótinu og ma. skák Tómasar hér: Útsendingin
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2011 | 22:27
Smári, Sigurbjörn og Hermann unnu sínar skákir
Smári Sigurđsson, Sigurbjörn Ásmundsson og Hermann Ađalsteinsson unnu sínar skákir á skákćfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld. Heimir Bessason og Sighvatur Karlsson gerđu jafntefli. Tefld var ein skák á mann og var umhugsunartíminn 60 mín á mann.
Smári Sigurđsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Heimir Bessason - Sighvatur Karlsson 1/2 - 1/2
Nk. mánudagskvöld verđur lokaćfing fyrir deildarkeppnina. Ţá verđur tefld ein skák á mann og verđur umhugsunartíminn 90 mín+30 sek/leik
25.9.2011 | 21:10
Haustmót TR. Tómas vann Davíđ Kjartanss í fyrstu umferđ.
Haustmót TR hófst í dag í Reykjavík. Tveir keppendur frá Gođanum taka ţátt í mótinu og unnu ţeir báđir sínar skákir. Tómas Björnsson tefldi slavneska vörn gegn hinum öfluga liđsmanni Víkingaklúbbsins, Davíđ Kjartanssyni. Eftir jafnt tafl út úr byrjuninni fór Tómas ađ finna smáveilur í stöđu hvíts og gekk á lagiđ. Skćrurnar leiddu ađ lokum til ţess ađ Tómas vann skiptamun og hvítur gafst upp í 42 leik. Ţessi sigur var dćmigeđur fyrir Tómas sem er alltaf stóhćttulegur ţegar hann nćr ađ hrifsa til sín frumkvćđiđ. Tómas verđur međ hvítt gegn Ţorvarđi Fannari Ólafssyni í annari umferđ sem verđur tefld á miđvikudag.
Tómas Björnsson.
Hinn nýi liđsmađur Gođans, Stephen Jablon, (USA) atti kappi viđ hinn margreynda skákmann, Sigurjón Haraldsson, međ hvítu. Stephen tefldi hvasst afbrigđi gegn hollenskri vörn Sigurjóns, var alltaf skrefinu á undan og svo fór ađ ađ lokum ađ svartur var mátađur í 32. leik. Sannfćrandi innreiđ Stephen í íslenskt skáklíf. Stephen verđur međ svart gegn Atla Antonssyni (1862) í annari umferđ. JŢ.
20.9.2011 | 22:14
Hermann efstur á ćfingu.
Hermann Ađalsteinsson vann báđar atskákir (25 mín) gćrkvöldsins á skákćfingu á Húsavík. Sjö keppendur mćttu á ćfinguna en 3 félagsmenn höfđu bođađ forföll.
Úrslit kvöldsins:
1. Hermann Ađalsteinsson 2 af 2
2-3. Heimir Bessason 1,5
2-3. Snorri Hallgrímsson 1,5
4. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Ađrir fengu 0
Á nćstu skákćfingu, ađ viku liđinni, verđur tefld ein klukkutíma skák á mann. Mikilvćgt er ađ félagsmenn tilkynni ţátttöku á ţeirri ćfingu.
20.9.2011 | 22:06
Skákhelgi međ Einari Hjalta.
Um nýliđna helgi stóđ Gođinn fyrir skákhelgi međ Einari Hjalta Jenssyni. Félagsmenn gátu fengiđ einkatíma međ Einari og svo voru hópstúderingar á föstudagskvöld og laugardagskvöld. Margir félagsmenn nýttu sér ţetta og voru menn sáttir međ helgina.
Einar Hjalti heimsótti okkar líka í sumar.
Á sunnudeginum tók Einar nokkra nýliđa í einkatíma. Ţetta voru ungir og efnilegir drengir, sem án efa eiga framtíđina fyrir sér viđ skákborđiđ.
12.9.2011 | 23:28
Heimir efstur á ćfingu.
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 3,5 vinninga af 4 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Sigurbirni.
Tefldar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín.
Úrslit kvöldsins:
1. Heimir Bessason 3,5 af 4
2-3. Smári Sigurđsson 3
2-3. Snorri Hallgrímsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
5-7. Hermann Ađalsteinsson 2
5-7. Ćvar Ákason 2
5-7. Sighvatur Karlsson 2
8-9. Hlynur Snćr Viđarsson 1
8-9. Valur Heiđar Einarsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni og ţá verđa tefldar skákir međ 25 mín á mann.
9.9.2011 | 22:51
Skákhelgi međ Einari Hjalta.
Helgina 16-18 september verđur sérstök skákhelgi međ Einari Hjalta Jenssyni á Húsavík. Einar mun bjóđa félagsmönnum Gođans upp á einkatíma og hóptíma á föstudagskvöld og á laugardagskvöld.
Félagsmenn geta pantađ einkatíma hjá Einari međ ţví ađ hringja í hann í síma 6917692.
Reglan, fyrstur bókar fyrstur fćr gildir !
Hóptímarnir eru öllum opnir.
Dagskrá helgarinnar:
Föstudagur kl 16-18:00 byrjendur (óstađfest)
-----------------kl 19:00 - 21:00 hóptími ( byrjanir og endatöfl)
Laugardagur kl 10-12:00 laus
-----------------kl 13-15 Smári Sigurđsson
-----------------kl 15:30-17:30 laus
Laugardagur kl 19:00 - 21:30 hóptími (endatöfl)
Sunnudagur kl 11-13 laus
-----------------kl 14-16 laus
Mikilvćgt er ađ ţeir sem áhuga hafa á ţví ađ bóka einkatíma hjá Einari segi honum hvađ byrjanir viđkomandi vill frćđast um.
8.9.2011 | 10:16
Tap í lokaumferđinni.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Birni Ţorfinnssyni í lokaumferđ meistaramóts Hellis sem lauk í gćrkvöld. Einar varđ í 6. sćti á mótinu međ 5 vinninga.
Lokastađa efstu manna:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | Rp | rtg+/- | |
1 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2437 | 6,5 | 34 | 2520 | 10,5 |
2 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2412 | 6 | 34 | 2436 | 8,5 |
3 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2310 | 5,5 | 32,5 | 2224 | 4,4 |
4 | FM | Kjartansson David | 2295 | 5 | 32,5 | 2129 | -2,4 |
5 | Halldorsson Bragi | 2198 | 5 | 32,5 | 2102 | 2 | |
6 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 5 | 31 | 2111 | -0,2 | |
7 | Sigurdsson Pall | 1957 | 5 | 30,5 | 2118 | 23,4 | |
8 | Sverrisson Nokkvi | 1919 | 5 | 29 | 1896 | 3 | |
9 | Bachmann Unnar Thor | 1933 | 5 | 26,5 | 1801 | -8,8 |
Sjá nánar á chess-results:
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1189716/
6.9.2011 | 12:46
Ćfinga og mótaáćtlun Gođans
5. sept Skákćfing og félagsfundur.
12 Skákćfing 15 mín
16-18 Stúderingar međ Einari Hjalta á Húsavík.
19 Skákćfing 25 mín
26 Skákćfing 60 mín
3 Skákćfing 90 mín +30sek/leik
7-9 okt Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti
10 Skákćfing
17 Skákćfing
24 Skákćfing
28-30 Framsýnarmótiđ í skák * (eđa 21-23 október)
7 nóv Skákćfing
14 Skákćfing
21 Skákćfing
28 Skákćfing
3. des 15 mín skákmót Gođans
5 Skákćfing
12 Skákćfing
19 Skákćfing
27 Hrađskákmót Gođans 2011
Allar skákćfingar eru í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefjast kl 20:30
Óvíst hvenćr Framsýnarmótiđ verđur. Hér er reiknađ međ seint í október.
Stjórn Gođans.
6.9.2011 | 10:46
Einar í 2-4 sćti eftir sigur í 6. umferđ.
Stađa efstu manna:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2437 | 6 |
2 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2412 | 5 |
3 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2310 | 5 |
4 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 5 | |
5 | Olafsson Thorvardur | 2174 | 4,5 |