Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Haustmót TR. Stephen vann í 2. umferđ.

Stephen Jablon (1965) nýjasti liđsmađur Gođans, vann Atla Antonsson (1862) í 2. umferđ haustmóts TR í fyrradag. Skák Tómasar Björnssonar viđ Ţorvarđ Fannar Ólafsson (2174) var frestađ. Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um hvenćr hún verđur tefld.

Stephen Jablon

             Stephen Jablon. Mynd af skák.is

3. umferđ verđur tefld í kvöld. Ţá mćtir Tómas ţór Valtýssyni (2041) og Stephen mćtir Mikael J Karlssyni (1855) . 

Bein útsending er frá mótinu og ma. skák Tómasar hér: Útsendingin


Smári, Sigurbjörn og Hermann unnu sínar skákir

Smári Sigurđsson, Sigurbjörn Ásmundsson og Hermann Ađalsteinsson unnu sínar skákir á skákćfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld. Heimir Bessason og Sighvatur Karlsson gerđu jafntefli. Tefld var ein skák á mann og var umhugsunartíminn 60 mín á mann.

Smári Sigurđsson         -       Valur Heiđar Einarsson         1 - 0
Hlynur Snćr Viđarsson -      Sigurbjörn Ásmundsson        0 - 1
Snorri Hallgrímsson      -      Hermann Ađalsteinsson         0 - 1
Heimir Bessason          -       Sighvatur Karlsson             1/2 - 1/2

Nk. mánudagskvöld verđur lokaćfing fyrir deildarkeppnina. Ţá verđur tefld ein skák á mann og verđur umhugsunartíminn 90 mín+30 sek/leik


Haustmót TR. Tómas vann Davíđ Kjartanss í fyrstu umferđ.

Haustmót TR hófst í dag í Reykjavík. Tveir keppendur frá Gođanum taka ţátt í mótinu og unnu ţeir báđir sínar skákir. Tómas Björnsson tefldi slavneska vörn gegn hinum öfluga liđsmanni Víkingaklúbbsins, Davíđ Kjartanssyni. Eftir jafnt tafl út úr byrjuninni fór Tómas ađ finna smáveilur í stöđu hvíts og gekk á lagiđ. Skćrurnar leiddu ađ lokum til ţess ađ Tómas vann skiptamun og hvítur gafst upp í 42 leik. Ţessi sigur var dćmigeđur fyrir Tómas sem er alltaf stóhćttulegur ţegar hann nćr ađ hrifsa til sín frumkvćđiđ. Tómas verđur međ hvítt gegn Ţorvarđi Fannari Ólafssyni í annari umferđ sem verđur tefld á miđvikudag. 

Framsýnarmótiđ 2010 012

                          Tómas Björnsson. 

Hinn nýi liđsmađur Gođans, Stephen Jablon, (USA) atti kappi viđ hinn margreynda skákmann, Sigurjón Haraldsson, međ hvítu. Stephen tefldi hvasst afbrigđi gegn hollenskri vörn Sigurjóns, var alltaf skrefinu á undan og svo fór ađ ađ lokum ađ svartur var mátađur í 32. leik. Sannfćrandi innreiđ Stephen í íslenskt skáklíf. Stephen verđur međ svart gegn Atla Antonssyni (1862) í annari umferđ. JŢ.

 

 


Hermann efstur á ćfingu.

Hermann Ađalsteinsson vann báđar atskákir (25 mín) gćrkvöldsins á skákćfingu á Húsavík. Sjö keppendur mćttu á ćfinguna en 3 félagsmenn höfđu bođađ forföll.

Úrslit kvöldsins:

1.     Hermann Ađalsteinsson   2 af 2
2-3.  Heimir Bessason              1,5
2-3.  Snorri Hallgrímsson          1,5
4.     Hlynur Snćr Viđarsson      1
             Ađrir fengu 0 

Á nćstu skákćfingu, ađ viku liđinni, verđur tefld ein klukkutíma skák á mann. Mikilvćgt er ađ félagsmenn tilkynni ţátttöku á ţeirri ćfingu.


Skákhelgi međ Einari Hjalta.

Um nýliđna helgi stóđ Gođinn fyrir skákhelgi međ Einari Hjalta Jenssyni. Félagsmenn gátu fengiđ einkatíma međ Einari og svo voru hópstúderingar á föstudagskvöld og laugardagskvöld. Margir félagsmenn nýttu sér ţetta og voru menn sáttir međ helgina.

júlí 2011 006

Einar Hjalti heimsótti okkar líka í sumar. 

Á sunnudeginum tók Einar nokkra nýliđa í einkatíma. Ţetta voru ungir og efnilegir drengir, sem án efa eiga framtíđina fyrir sér viđ skákborđiđ. 


Heimir efstur á ćfingu.

Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 3,5 vinninga af 4 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Sigurbirni.
Tefldar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín.

Framsýnarmótiđ 2010 016 

Úrslit kvöldsins:

1.    Heimir Bessason             3,5 af 4
2-3. Smári Sigurđsson            3
2-3. Snorri Hallgrímsson         3
4.    Sigurbjörn Ásmundsson  2,5
5-7. Hermann Ađalsteinsson   2 
5-7. Ćvar Ákason                   2
5-7. Sighvatur Karlsson          2
8-9. Hlynur Snćr Viđarsson    1
8-9. Valur Heiđar Einarsson    1 

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni og ţá verđa tefldar skákir međ 25 mín á mann. 


Skákhelgi međ Einari Hjalta.

Helgina 16-18 september verđur sérstök skákhelgi međ Einari Hjalta Jenssyni á Húsavík. Einar mun bjóđa félagsmönnum Gođans upp á einkatíma og hóptíma á föstudagskvöld og á laugardagskvöld.

Félagsmenn geta pantađ einkatíma hjá Einari međ ţví ađ hringja í hann í síma 6917692.
Reglan, fyrstur bókar fyrstur fćr gildir !

Hóptímarnir eru öllum opnir. 

Dagskrá helgarinnar:

Föstudagur   kl  16-18:00         byrjendur (óstađfest) 
-----------------kl  19:00 - 21:00  hóptími     ( byrjanir og endatöfl) 
Laugardagur kl  10-12:00         laus      
-----------------kl  13-15              Smári Sigurđsson                                         
-----------------kl  15:30-17:30    laus
Laugardagur kl  19:00 - 21:30  hóptími     (endatöfl)
Sunnudagur  kl  11-13              laus
-----------------kl  14-16              laus

Mikilvćgt er ađ ţeir sem áhuga hafa á ţví ađ bóka einkatíma hjá Einari segi honum hvađ byrjanir viđkomandi vill frćđast um. 


Tap í lokaumferđinni.

Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Birni Ţorfinnssyni í lokaumferđ meistaramóts Hellis sem lauk í gćrkvöld.  Einar varđ í 6. sćti á mótinu međ 5 vinninga.

Lokastađa efstu manna:

 

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24376,534252010,5
2IMThorfinnsson Bjorn 241263424368,5
3IMKjartansson Gudmundur 23105,532,522244,4
4FMKjartansson David 2295532,52129-2,4
5 Halldorsson Bragi 2198532,521022
6 Jensson Einar Hjalti 22275312111-0,2
7 Sigurdsson Pall 1957530,5211823,4
8 Sverrisson Nokkvi 191952918963
9 Bachmann Unnar Thor 1933526,51801-8,8

 

Sjá nánar á chess-results:
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1189716/


Ćfinga og mótaáćtlun Gođans

5. sept   Skákćfing og félagsfundur.
12          Skákćfing      15 mín
16-18    Stúderingar međ Einari Hjalta á Húsavík.
19          Skákćfing       25 mín
26          Skákćfing       60 mín
3            Skákćfing       90 mín +30sek/leik
7-9 okt  Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti
10          Skákćfing
17          Skákćfing
24          Skákćfing
28-30    Framsýnarmótiđ í skák * (eđa 21-23 október)
7    nóv  Skákćfing
14          Skákćfing
21          Skákćfing
28          Skákćfing
3.  des   15 mín skákmót Gođans
5            Skákćfing
12          Skákćfing
19          Skákćfing
27         Hrađskákmót Gođans 2011

Allar skákćfingar eru í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefjast kl 20:30

Óvíst hvenćr Framsýnarmótiđ verđur. Hér er reiknađ međ seint í október.

 

Stjórn Gođans.


Einar í 2-4 sćti eftir sigur í 6. umferđ.

Einar Hjalti Jensson vann sigur á Braga Halldórssyni í 6. umferđ meistaramóts Hellis sem tefld var í gćrkvöld. Einar er í 2-4 sćti á mótinu međ 5 vinninga. 
 

Stađa efstu manna:

 

Rk. NameRtgPts. 
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24376
2IMThorfinnsson Bjorn 24125
3IMKjartansson Gudmundur 23105
4 Jensson Einar Hjalti 22275
5 Olafsson Thorvardur 21744,5
 
Sjöunda og síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöldiđ. Ţá verđur Einar Hjalti međ svart á Björn Ţorfinnsson (2412).

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband