Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
6.9.2011 | 00:12
Orri Freyr efstur á fyrstu skákćfingu vetrarins
Orri Freyr Oddsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga 10 ađ tölu á fyrstu skákćfingu Gođans ţennan veturinn sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld.
Afar góđur árangur hjá Orra sem ekki hafđi snert taflmenn í nokkur ár. Vel var mćtt á ćfingu en 11 félagsmenn tefldu hrađskákir (5 mín).
Orri Freyr Oddsson (tv) teflir viđ Heimi Bessason.
Áđur en ćfingin hófst var haldinn félagsfundur ţar sem ćfing og mótaáćtlun var ákveđin. Einnig var samţykkt ákveđin breyting á skákćfingum í vetur ţar sem gert er ráđ fyrir ađ fjölga lengri skákum. 15 mín skákir verđa á nćstu skákćfingu, síđan 25 mín skákir, ţá 60 mín skákir og svo á síđust skákćfingu fyrir deildó verđa tefldar skákir međ 90 mín+30 sek/leik
Úrslit kvöldsins:
1. Orri Freyr Oddsson 10 vinningar af 10 mögul.
2. Smári Sigurđsson 8,5
3-4 Hermann Ađalsteinsson 6
3-4 Benedikt Ţór Jóhannsson 6
5-6 Heimir Bessason 4,5
5-6 Hlynur Snćr Viđarsson 4,5
7-9 Sigurbjörn Ásmundsson 4
7-9 Ćvar Ákason 4
7-9 Snorri Hallgrímsson 4
10 Valur Heiđar Einarsson 3,5
11 Sigurhvatur Karlsson 1
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinn á Húsavík. ţá verđa tefldar 15 mín skákir eftir monrad-kerfi.
4.9.2011 | 10:58
Félagsfundur mánudagskvöldiđ 5. september.
Vetrarstarf skákfélagsins Gođans hefst međ félagsfundi á mánudagskvöldiđ 5. september, (annađ kvöld) í sal stéttarfélagsins Framsýnar, Garđarsbraut 26 Húsavík.
Á félagsfundinum verđur vetrastarfiđ rćtt, ćfinga og mótaáćtlun fram til áramóta borin undir félgasmenn, undirbúninur fyrir deildarkeppnina rćddur og hvađ eina ţađ sem félagsmenn vilja rćđa fyrir veturinn.
Ađ loknum félagsfundi verđur teflt.
Félagar fjölmenniđ.
Stjórnin.
2.9.2011 | 16:19
Gođanum berst öflugur liđsauki.
Gođinn heldur áfram ađ efla liđ sitt fyrir hina hörđu keppni í 2. deild á vetri komanda.
Međal svćsnustu keppinauta Gođans í ţeim slag er Víkingasveitin sem státar ekki ađeins af snjöllum skákmönnum heldur eru flestir ţeirra líka kraftlyftingamenn, afrenndir ađ afli.
Nćgir ţar ađ nefna vöđvatröllin knáu, Gunnar Frey Rúarsson og Magnús Örn Úlfarsson. Hér hefur ţví hallađ verulega á liđ Gođans, en nú eru bjartari tímar framundan ţví ađ einn kunnasti líkamsrćktarfrömuđur landsins og margfaldur Íslandsmeistari, Arnar Grant, hefur gengiđ til liđs viđ Gođann.
Arnar Grant kominn í keppnistreyju Gođans.
Arnar, sem er Norđlendingur ađ uppruna, tefldi mikiđ á yngri árum en hefur nú ákveđiđ ađ hefja keppni á ný undir merkjum Gođans. Jafnframt mun hann verđa félögum sínum til ráđuneytis um holla lífshćtti og uppbyggingu líkamlegs atgervis enda ekki vanţörf á.
Arnar kveđst lengi hafa stefnt ađ endurkomu í skákina og gefur henni ţessa einkunn: Ađ mínu áliti er skákíţróttin besta vaxtarćkt fyrir hugann sem völ er á og ég er mjög ánćgđur međ ađ vera kominn í ţennan vaska hóp.
Ţess má geta ađ Gođinn mun skora á Víkingaklúbbinn í keppni í sjómanni í náinni framtíđ, en ţó fyrr en liđsmenn Gođans eru orđnir helmassađir eins og ţađ heitir á máli sérfrćđinga.
1.9.2011 | 22:26
Sigur í 5. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann góđan sigur á Sćvari Bjarnasyni í 5. umferđ meistaramóts Hellis í gćrkvöld. Einar er kominn međ 4 vinninga af 5 mögulegum og er í 7. sćti.
Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld á mánudagskvöld. Ţá verđur Einar međ hvítt gegn Braga Halldórssyni (2198)
Skák Einars gegn Sćvari má skođa hér:
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1188318/
1.9.2011 | 22:15
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig voru gefin út í dag, 1. september. Flestir félagsmenn hafa ekkert teflt frá síđasta lista. Einar Hjalti Jensson hćkkar um 12 stig eftir góđa frammistöđu á stigamóti Hellis í vor. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Sigurđur Dađi Sigfússon 2332 -5
Ásgeir P Ásbjörnsson 2303
Ţröstur Árnason 2280
Hlíđar Ţór Hreinsson 2253
Einar Hjalti Jensson 2239 + 12
Kristján Eđvarđsson 2230
Björn Ţorsteinsson 2213
Tómas Björnsson 2162
Sveinn Arnarsson 1934
Jakob Sćvar Sigurđsson 1777 - 12
Barđi Einarsson 1755
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)