Haustmót TR. Tómas vann Davíđ Kjartanss í fyrstu umferđ.

Haustmót TR hófst í dag í Reykjavík. Tveir keppendur frá Gođanum taka ţátt í mótinu og unnu ţeir báđir sínar skákir. Tómas Björnsson tefldi slavneska vörn gegn hinum öfluga liđsmanni Víkingaklúbbsins, Davíđ Kjartanssyni. Eftir jafnt tafl út úr byrjuninni fór Tómas ađ finna smáveilur í stöđu hvíts og gekk á lagiđ. Skćrurnar leiddu ađ lokum til ţess ađ Tómas vann skiptamun og hvítur gafst upp í 42 leik. Ţessi sigur var dćmigeđur fyrir Tómas sem er alltaf stóhćttulegur ţegar hann nćr ađ hrifsa til sín frumkvćđiđ. Tómas verđur međ hvítt gegn Ţorvarđi Fannari Ólafssyni í annari umferđ sem verđur tefld á miđvikudag. 

Framsýnarmótiđ 2010 012

                          Tómas Björnsson. 

Hinn nýi liđsmađur Gođans, Stephen Jablon, (USA) atti kappi viđ hinn margreynda skákmann, Sigurjón Haraldsson, međ hvítu. Stephen tefldi hvasst afbrigđi gegn hollenskri vörn Sigurjóns, var alltaf skrefinu á undan og svo fór ađ ađ lokum ađ svartur var mátađur í 32. leik. Sannfćrandi innreiđ Stephen í íslenskt skáklíf. Stephen verđur međ svart gegn Atla Antonssyni (1862) í annari umferđ. JŢ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband