Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
31.12.2011 | 11:01
Áramótapistill formanns.
Áriđ 2011 hefur veriđ skákfélaginu Gođanum gjöfullt. A-sveitin vann sig upp í 2. deild í mars og nú ţegar fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga er lokiđ er stađan A-sveitarinnar í 2. deild mjög vćnleg og nánast öruggt ađ Gođinn tefli fram liđi í 1. deild keppnistímabiliđ 2012-13 í fyrsta skipti í sögu félagsins. B-sveitinni mistókst ađ komast upp úr 4. deildinni í mars sl. eftir frekar óvćnt tap í lokaumferđinni. Stađa B-sveitarinnar er vćnleg fyrir seinni hlutann, en B-liđiđ er í 4. sćti og ţarf ađ ná 3. sćtinu til ţess ađ fara upp í 3. deild. ţađ skal takast á Selfossi í mars 2012.
Sigurđur Dađi Sigfússon leiddi A-sveitina í október.
Enn fjölgađi félagsmönnum á árinu en nú um áramót eru 55 skákmenn skráir í félagiđ. Engin skákmađur yfirgaf félagiđ á árinu, en einn af stofnendum Gođans, Jóhann Sigurđsson, lést í janúar.
Eftirtaldir gengu til liđs viđ Gođann á árinu.
Sigurđur Dađi Sigfússon
Hlíđar Ţór Hreinsson
Stephen Jablon (USA)
Sigurgeir Stefánsson
Arnar Grant
Gríđarlegur liđstyrkur var í ţeim Sigurđi Dađa og Hlíđari Ţór og leiddi Sigurđur Dađi A-sveitina í deildarkeppninni á fyrsta borđi í október. Hlíđar kom inn í A-sveitina og styrkti hana mikiđ. A-liđiđ er nú orđiđ ţađ sterkt ađ hćgt er ađ stilla upp liđi ţar sem enginn er undir 2200 stigum. Stephen er fyrsti erlendi skákmađurinn sem gengur til liđs viđ Gođann. Hann tefldi í B-liđinu. Nokkrar deilur urđu í kringum hans félagsskipti í haust, en ađ lokum úrskurđađi mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hann löglegan međ Gođanum eftir ţó nokkuđ ţras. Arnar og Sigurgeir gengu til liđs viđ Gođan nú á haustdögum en hafa ekki teflt í deildarkeppninni enn sem komiđ er.
Hér er formađur búinn ađ smala landsliđi Fćreyinga inn í helli í Dimmuborgum sl. sumar.
Mótahald var međ miklum blóma á árinu, ţví auk hefđbundinna móta hélt Gođinn nokkuđ fjölmennt sumarskákmót í Vaglaskógi ţar sem nágrannar okkar frá SA fjölmenntu. Landskeppni viđ Fćreyinga var svo haldin í ágúst á Húsavík, en ţar var fyrri umferđin tefld. Ţrír skákmenn frá Gođanum tefldu fyrir Íslands hönd í keppninni. Fyrr um daginn var fariđ međ Fćreyinganna í skođunarferđ í Mývatnssveit og svo bauđ Gođinn öllum upp á kjötsúpuveislu á Húsavík.
Einar Hjalti Jensson á Framsýnarmótinu í október.
Framsýnarmótiđ var haldiđ í október og mćttu 18 keppendur til leiks og ţar af 5 frá nágrönnum okkar í SA. Mótiđ heppnađist í alla stađi vel en Sigurđur Dađi Sigfússon stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari. Einar Hjalti Jensson kom tvisvar til Húsavíkur á árinu. Í fyrra skiptiđ tók hann félagsmenn í almennar stúderingar í júlí mánuđi, en í september heimsókninni var skipulögđ sérstök skákhelgi ţar sem félagsmenn gátu pantađ einkatíma og svo var bođiđ upp á hópstúderingu bćđi kvöldin. Ţetta heppanđist afar vel og voru félagsmenn ánćgđir međ heimsóknir Einars Hjalta.
Jón ţorvaldsson.
Jón Ţorvaldsson hefur veriđ iđinn viđ kolann í suđvestur-gođorđi Gođans og eru heimbođ hans orđin víđfrćg í Íslenskum skákheimi. Ţar hittast félagsmenn Gođans sem búa á suđvestur-horninu og stúdera saman og skemmta sér um leiđ. Engum blöđum er um ađ fletta ađ ţetta tiltćki Jóns hefur skilađ sér í auknum áhuga félagsmanna og er ţegar farin ađ skila sér líka viđ skákborđiđ.
Eins eru kvöldverđarbođ Jón og Helgu í Suđurvangi orđin ađ föstum liđ í upphafi íslandsmóts skákfélaga bćđi fyrir fyrri og seinni hlutann. ţar hittast allir ţeir skákmenn sem tefla í Íslandsmóti skákfélaga fyrir Gođans og borđa saman kvöldverđ, treysta liđsandann og undirbúa átökin fyrir deildarkeppnina.
Smári Sigurđsson.
Stefnt er ađ ţví ađ koma saman á einhverjum veitingastađ á Selfossi laugardaginn 3. mars nk og borđa saman fyrir síđustu umferđina. Ţá getum viđ vonandi haldiđ upp á sćti í 1. deild og vonandi fagnađ sćti fyrir B-liđiđ í 3. deild !
Ţađ er alveg ljóst ađ ţađ er vel hćgt ađ halda saman skákfélagi ţó svo ađ ţađ hafi í raun tvćr starfsstöđvar međ hátt í 600 kílómetra millibili. Međ tölvutćkninni, góđri skipulagningu og sterkum félagslegum tengslum er ţetta minna mál en margur heldur.
Ađ lokum vil ég ţakka öllum félagsmönnum fyrir eftirminnilegt ár og óska ţeim öllum farsćldar á nýju ári.
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans.
28.12.2011 | 00:17
Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans 2011.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Gođans sem var haldiđ í kvöld. Jakob vann sigur í fyrstu 10 skákunum og var ţví búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir lokumferđina, en Jakob tapađi fyrir Heimi Bessasyni í 11. umferđ. Jakob Sćvar er ţví hrađskákmeistari Gođans 2011.
Sigurđur Ćgisson frá Siglufirđi, varđ í öđru sćti međ 9,5 vinninga, en ţar sem hann er ekki félagsmađur í Gođanum hreppti Hermann Ađalsteinsson silfurverđlaun međ 8,5 vinninga og Smári Sigurđsson krćkti í bronsverđlaun međ 7 vinningum. Einungis 12 keppendur tóku ţátt í mótinu í ţetta skiptiđ, sem er verulega minni ţátttaka en er venjulega á hrađskákmóti Gođans.
Lokastađan:
1 Jakob, 1694 10 54.00 10
2 Sigurđur Ć, 1708 9.5 43.00 9
3 Hermann, 1343 8.5 35.25 8
4-5 Smári, 1664 7 27.50 6
Benedikt, 1390 7 24.00 7
6-7 Rúnar, 1686 5.5 20.25 5
Ármann, 1405 5.5 19.00 5
8-9 Sigurbjörn, 1210 4 10.50 4
Ćvar, 1508 4 9.00 4
10 Sigurgeir, 3 7.50 3
11 Heimir, 1528 2 10.00 2
12 Hlynur, 1055 0 0.00 0
Hlynur Snćr varđ efstur í flokki 16 ára og yngri, en hann var eini keppandinn í ţeim flokki.
Hćgt er ađ skođa öll úrslit í skránni hér fyrir neđan.
Name | #1 | #2 | #3 | #4 | #5 | #6 | #7 | #8 | #9 | #10 | #11 | #12 |
Hermann, | * | 1 | 1 | 0,5 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 |
Sigurbjörn, | 0 | * | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 0 | 0 |
Ármann, | 0 | 1 | * | 1 | 0 | 0,5 | 1 | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 |
Rúnar, | 0,5 | 0 | 0 | * | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 |
Jakob, | 1 | 1 | 1 | 1 | * | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 |
Smári, | 0 | 1 | 0,5 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0,5 |
Heimir, | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | * | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 |
Ćvar, | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | * | 1 | 1 | 0 | 0 |
Sigurgeir, | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | * | 1 | 0 | 0 |
Hlynur, | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 | 0 |
Benedikt, | 0 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | * | 0 |
Sigurđur Ć, | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0,5 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | * |
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2011 | 19:51
Hrađskákmót Gođans 2011 fer fram annađ kvöld.
Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma 4643187 8213187 begin_of_the_skype_highli end_of_the_skype
Titilhafar frá upphafi:
2005 Baldur Daníelsson
2006 Smári Sigurđsson
2007 Tómas V Sigurđarson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Jakob Sćvar Sigurđsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 ?
20.12.2011 | 15:00
Íslandsmótiđ í hrađskák.
Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram um helgina í höfđustöđvum Landsbanka Íslands í Reykjavík. Ţeir Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson frá Gođanum tóku ţátt í mótinu og enduđu ţeir í 21. og 23. sćti međ 6,5 vinninga hvor. Stórmeistarinn Henrik Daníelssen vann mótiđ međ 9,5 vinninga.
Sjá nánar hér: Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt 21.12.2011 kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2011 | 13:05
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ langefstur á skákćfingu sem fram fór í gćrkvöld. Smári leyfđi ađeins jafntefli viđ Hlyn og Heimi en vann ađrar skákir. Tefld var tvöföld umferđ af 5 mín skákum.
Úrslit kvöldsins:
Ţetta var síđasta skákćfing ársins 2011. Nćsti viđburđur hjá Gođanum er hrađskákmót Gođans 2011 en ţađ fer fram 27 desember kl 20:00.
16.12.2011 | 10:24
Vetrarmót öđlinga. Björn, Tómas og Sigurđur međ jafntefli í lokaumferđinni.
Vetrarmóti Öđlinga lauk sl miđvikudag. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson og Sigurđur Jón Gunnarsson gerđu jafntefli viđ sína andstćđinga, en Páll Ágúst Jónsson tapađi sinni skák.
Björn endađi í 7. sćti međ 4,5 vinninga, Tómas varđ í 9. sćti einnig međ 4,5 vinninga. Sigurđur Jón varđ í 26. sćti međ 3,5 vinninga og Páll Ágúst varđ í 28. sćti međ 3 vinninga. Alls tóku 47 keppendur ţátt í mótinu.
Benedikt Jónasson varđ efstur á mótinu međ 5,5 vinninga.
13.12.2011 | 07:27
Sigurgeir efstur á skákćfingu.
Sigurgeir Stefánsson varđ efstur á ćfingu gćrkvöldsins. Sigurgeir vann 5 skákir og gerđi tvö jafntefli. Tímamörkin voru 15 mín á mann. Lokaskákćfing ţessa árs verđur nk. mánudagskvöld kl 20:30 á Húsavík. Hrađskákmót Gođans 2011 verđur svo haldiđ ţriđjudagskvöldiđ 27 des nk.
Úrslit kvöldsins:
Place Name Feder Rtg Loc Score Berg. Wins
1 Sigurgeir, 6 18.00 5
2-3 Bjossi, 1250 4.5 13.00 4
hermann, 1390 4.5 12.75 4
4 Sighvatur, 1350 3.5 13.00 2
5 hlynur, 1150 3 8.50 2
6-7 Snorri, 1350 2.5 7.50 0
heimir, 1520 2.5 6.00 1
8 sigurjon, 1540 1.5 4.75 1
Skákćfingar | Breytt 16.12.2011 kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2011 | 21:01
Einherjar í öđru sćti á Atskákmót Icelandair.
Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson, Kristján Eđvarđsson og Jón Trausti Harđarson, sem skipuđu liđ Einherja, urđu í öđru sćti á Atskákmóti Icelandair sem lauk síđdegis í dag. Ţeir félagar lönduđu 45,5 vinningum. Glćsilegt hjá ţeim félögum.
Ţeir félagar fengu allir í verđlaun út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađ.
Sveit sem kallađi sig Unglingurinn og lyfjafrćđingurinn unnu mótiđ međ 47 vinningum.
Mynd tekin ófrjálsri hendi af skák.is.Einarherjar vs SA.
Kristján Eđvarđsson landađi 12 vinningum á 3. borđi. Sigurđur Dađi landađi 11,5 vinningum á 1. borđi og Einar Hjalti (2. borđ) og Jón Trausti 4. borđ lönduđu 11 vinningum hvor.
Afar jöfn frammistađa hjá ţeim félögum sem skilađi ţeim öđru sćtin.
Tómas Björnsson fékk 7 vinninga í liđi Kórund Kort sem endađi í 12. sćti međ 32,5 vinninga. Liđ Hlíđars Ţórs Hreinssonar, Berserkir, endađi í 8. sćti međ 40 vinninga, en Hlíđar Ţór tefldi ekkert í dag.
Lokastöđuna má finna á Chess-Results.
10.12.2011 | 22:12
Atskákmót Icelandair. Einherjar í 6. sćti eftir fyrri keppnisdag.
Fyrstu níu umferđirnar á Atskákmóti Icelandair fóru fram í magnţrungnu andrúmslofti í Hótel Natura (Loftleiđum) í dag. Keppnin er afar jöfn og spennandi og ađeins munar 5,5 vinningi á efstu sveitinni og sveitinni í 11. sćti. Sveitirnar Who Keres og Heiđursmenn leiđa međ 25 vinning af 36 mögulegum. Three Burritos & One Pink Taco er í 3. sćti međ 24,5 vinning.
Einherjar eru í 6. sćti međ 22,5 vinninga en sveit Einherja skipa Gođamennirnir Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson og Kristján Eđvarđsson, auk Jóns Trausta Harđarsonar.
Tómas Björnsson teflir fyrir Kórund Kort sem er í 13. sćti međ 14 vinninga og Hlíđar Ţór Hreinsson teflir fyrir sveit sem kallast Berserkir sem eru í 8. sćti međ 21,5 vinninga. Hlíđar tefldi ađeins tvćr skákir en vann ţćr báđar.
Alls taka 18 liđ ţátt í mótinu og tefldar verđa alls 17 umferđir. Tefldar eru 15 mín skákir.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun.
Stöđuna má finna á Chess-Results.
9.12.2011 | 21:31
Hrađskákmót Gođans 2011 verđur haldiđ 27 desember.
Hrađskákmót Gođans 2011 verđur haldiđ í sjönda skipti, ţriđjudagskvöldiđ 27 desember á Húsavík.
Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma4643187 gsm 8213187 ţegar nćr dregur.
Titilhafar frá upphafi:
2005 Baldur Daníelsson
2006 Smári Sigurđsson
2007 Tómas V Sigurđarson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Jakob Sćvar Sigurđsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 ?