Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita.

Ţá eru komnar inn myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita. (Sjá hér til hćgri) Skáksveit Glerárskóla á Akureyri voru fyrstu andstćđingar okkar stráka. Viđureignin tapađist 0-4. Glerárskóli varđ í 4. sćti, bćđi í undankeppninni og í...

Borgarhólsskóli í 10. sćti.

Íslandsmót barnaskólasveita í skák fór fram í dag í Rimaskóla. Skáksveit Borgarhólsskóla náđi ţar fínum árangri og endađi í 10 sćti međ 16,5 vinninga.( af 28 möglegum) Borgarhólsskóli var ađeins 2 vinningum frá ţví ađ komast í úrslita keppnina sem fram...

Íslandsmót Barnaskólasveita hefst á morgun. Borgahólsskóli sendir liđ til keppni.

Íslandsmót barnaskólasveita í skák hefst í Rimaskóla á morgun laugardag. Borgarhólsskóli á Húsavík sendir liđ til keppni. Liđ Borgarhólsskóla skipa ţeir: Hlynur Snćr Viđarsson Snorri Hallgrímsson Valur Heiđar Einarsson Ágúst Már Gunnlaugsson Mótiđ hefst...

Ingi Ţór og Hafrún skólameistarar í Stórutjarnaskóla.

Skólamótiđ í skák var haldiđ í Stórutjarnaskóla í dag. Mjög góđ ţátttaka var í mótinu, ţví 38 krakkar tóku ţátt í ţví. Tefldar voru 5. umferđir međ 10 mín í umhugsunartíma á mann. Ingi Ţór Halldórsson vann yngri flokkinn (1-7 bekk) nokkuđ örugglega međ 5...

Úrslit barna- og unglingaskákmóts Skákskóla Íslands á Húsavík

Í tilefni af heimsókn Skákskóla Íslands til Húsavíkur var efnt til barna- og unglingaskákmóts laugardaginn 31.janúar. Mótiđ var beint í framhaldi af námskeiđi Skákskólans sem hófst kl.10 um morgunin. Ţrátt fyrir leiđindarveđur mćttu yfir 20 börn og...

Skák í skólana. Fyrri dagur.

Björn Ţorfinnson forseti skáksambands Íslands mćtti galvaskur í Borgarhólsskóla á Húsavík kl 10:00 í morgun. Björn forseti fór og leit inn í valda bekki í skólanum ásamt Halldóri Valdimarssyni skólastjóra Borgarhólsskóla og Hermanni formanni skákfélagins...

Heimsókn skákskóla Íslands og verkefnisins "Skák í skólana" til Húsavíkur.

Ţá er dagskrá heimsóknar ţeirra Davíđs Kjarantssonar og Björns Ţorfinnssonar komin á hreint. Dagskráin lítur svona út. Föstudaginn 30. janúar. Kl 10:00 Davíđ og Björn koma í Borgarhólsskóla og afhenda bókina Skák og Mát til allra nemenda í 3. bekk í...

Skákkennsla hafin í Litlulaugaskóla

Í dag hófst skákkennsla í Litlulaugaskóla í Reykjadal. Ţađ er Hermann Ađalsteinsson frá skákfélaginu Gođanum sem sér um kennsluna. Kennt verđur alla mánudaga frá kl 15:00 til 16:00 fram til aprílloka. Ţađ mćttu 15 börn í fyrstu kennslustundina í dag....

Jólapakkamót í Mývatnssveit.

Haldiđ var jólapakkaskákmót fyrir nemendur í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit á fimmtudag. Mjög góđ ţátttaka var í mótinu ţví 25 krakkar úr öllum bekkjum skólans tóku ţátt. Krakkarnir tefldu í ţremur aldurs flokkum, 1-2 bekkur, 3-5 bekkur og 6-10 bekkur....

Skákkennsla hafin í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit.

Í síđustu viku hófst skákkennsla í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit. Skákkennslan er í umsjá Baldvins Ţórs Jóhannessarsonar og Péturs Gíslasonar. Kennt er í tveimur hópum, yngri og eldri hóp. Baldvin kennir yngri hópnum á fimmtudögum og Pétur kennir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband