Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Skákkennslu verkefniđ "Skák í skólanna" hófst í dag í Borgarhólsskóla.

Skákkennslu verkefniđ "skák í skólanna" hófst í Borgahólsskóla á Húsavík í dag. Verkefniđ er samvinnuverkefni skáksambands Íslands og menntamálaráđaneytisins. Alls sóttu 21 grunnskóli á landinu um styrk til verkefnisins og var Borgarhólsskóli valinn...

Benedikt, Snorri, Helgi og Marta hérađsmeistarar HSŢ 2008

Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri var haldiđ á Húsavík í dag. 18 keppendur tóku ţátt í mótinu og keppt var í 4 flokkum. Marta Sif Baldvinsdóttir varđ hérađsmeistari í stúlknaflokki Helgi James Ţórarinsson varđ hérađsmeistari í drengjaflokki 8 ára og...

Kjördćmismótiđ í skólaskák. Hlynur í öđru sćti.

Viđ Ţingeyingar áttu 2 fulltrúa á kjördćmismótinu í skólaskák í yngri flokki, sem fram fór á Akureyri í dag. Sýslumeistarinn okkar í skólaskák Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti. Hann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Hlynur tapađi einni skák, fyrir...

Myndir frá Norđurlandsmótinu.

Ţingeyingar sigursćlir. Viđ Ţingeyingar "eigum" nú fleiri verđlaunahafa en Benedikt, ţví Ađalsteinn Leifsson sem varđ efstur í barnaflokki og í 4. sćti í heildarkeppninni er hálfur Bárđdćlingur og hálfur Húsvíkingur. Hann er systur sonur ykkar ástsćla...

Myndir frá Sýslumótinu í skólaskák.

...

Daníel og Hlynur sýslumeistarar.

Daníel Örn Baldvinsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu í dag Ţingeyjarsýslu-meistarar í skólaskák. Daníel sigrađi í eldri flokki og vann alla sína andstćđinga, en Hlynur vann yngri flokkinn međ ţví ađ vinna alla í yngri flokknum en hann tapađi fyrir Daníel...

Myndir úr skólamótinu.

. Upprennandi snillingar.

Benedikt og Ágúst skólameistarar

Benedikt Ţór Jóhannsson og Ágúst Már Gunnarsson urđu í dag skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla. Benedikt sigrađi örugglega í eldri flokki međ 6 vinningum af 6 mögulegum og Ágúst vann yngri flokkinn međ 4 vinningum. Ţađ var jöfn og spennandi keppni í...

Skáksveit Hafralćkjarskóla sigrađi á Laugamótinu.

Skáksveit Hafralćkjarskóla í Ađaldal sigrađi á grunnskólamóti Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag. Sveit Hafralćkjarskóla fékk 10 vinninga af 12 mögulegum. 4 sveitir tóku ţátt í mótinu. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Hafralćkjarskóli 10 vinningar...

Skóla og sýslumót í skák framundan.

Ţađ er ţétt dagskráin hjá skákfélaginu fram ađ páskum. Föstudaginn 7 mars verđur grunnskólamótiđ haldiđ á Laugum og er skák m.a. á dagskrá. Sú keppni er sveitakeppni međ 4 keppendum í hverri sveit. 5 sveitir eru skráđar til keppni. Skólaskákmótiđ í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband