Jólapakkamót í Mývatnssveit.

Haldiđ var jólapakkaskákmót fyrir nemendur í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit á fimmtudag. Mjög góđ ţátttaka var í mótinu ţví 25 krakkar úr öllum bekkjum skólans tóku ţátt.  Krakkarnir tefldu í ţremur aldurs flokkum, 1-2 bekkur, 3-5 bekkur og 6-10 bekkur. 

Vinningarnir voru einkar glćsilegir í jólapakkamótinu.

Bíómiđar fyrir tvo, sem Sambíóin á Akureyri gáfu, voru í verđlaun fyrir 1. sćtiđ í öllum flokkum .

Skákfélagiđ Gođinn gaf öllum keppendum í yngsta flokki skákbókina Skák og mát og jólasćlgćti

Keiluhöllin á Akureyri gaf miđa fyrir tvo í keilu sem voru veittir í yngsta flokki, auk veitinga í sal fyrir 1000 krónur.

 

Samkaup gaf öllum keppendum jólapezkalla

Allir keppendur í eldri flokkunum fengu gefins skákbćkur frá Skáksambandi Íslands  

Skautahöllin á Akureyri gaf tvo miđa og voru ţeir veittir í elsta og miđflokki fyrir tvo ásamt skautum.

 

Sigurvegararnir í hverjum flokki.

                                                   Hjörtur Jón Gylfason vann sigur í elsta flokknum 6-10 bekk.
                                                   Ari Rúnar Gunnarsson vann sigur í miđflokknum 3-5 bekk.
                                                   Helgi Ţorleifur Ţórhallsson vann sigur í yngsta flokknum 1-2 bekk.

Ţađ voru ţeir Baldvin Ţór Jóhannesson og Pétur Gíslason sem höfđu veg og vanda ađ ţessu stórglćsilegu jólapakkamóti. Sjá má myndir frá mótinu í myndaalbúmi hér til hliđar. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband