Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Benedikt og Snorri skólameistarar í Borgahólsskóla.

Benedikt Ţór Jóhannsson og Snorri Hallgrímsson urđu skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla, en skólaskákmótiđ fór fram í dag. Benedikt Ţór varđ efstu í mótinu međ 2,5 vinninga af 3 mögulegum en Snorri fékk 1,5 vinning. Snorri háđi bráđabana viđ Val...

Kristófer og Sigtryggur skólaskákmeistarar í Stórutjarnaskóla.

Skólaskákmót Stórutjarnaskóla fór fram nú í vikunni. Kristófer Már Gunnarsson varđ skólameistari í eldri flokki, og fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Í öđru sćti varđ Hafrún Huld Hlinadóttir einnig međ 4 vinninga og í ţriđja sćti varđ Silja Rúnarsdóttir...

Borgarhólsskóli í 18. sćti.

Skáksveit Borgarhólsskóla varđ í 18. sćti međ 17,5 vinninga á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Vetrargarđinum í Smáralind í dag. Eftir 3 umferđir var liđiđ í 2-3 sćti eftir 3 sigra í röđ, geng ma. A-sveit Laugalćkjaskóla 3-1 Í 4. umferđ voru...

Litlulaugaskóli vann grunnskólamótiđ.

Skáksveit Litlulaugaskóla vann skákkeppnina á grunnskólamót Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag. Tefldar voru hrađskákir (5 mín) Ţrír grunnskólar sendu liđ til keppni. Viđureign Stórutjarnaskóla og Reykjahlíđarskóla. 1. Litlulaugaskóli 5...

Gođinn styrkir skáksveit Borgarhólsskóla.

Skáksveit úr Borgarhólsskóla tekur ţátt í Íslandsmóti Barnaskólasveita í skák, sem haldiđ verđur sunnudaginn 21 mars nk. í Vetrargarđinum í Smáralind. Af ţví tilefni styrkti skákfélagiđ Gođinn alla keppendur Borgarhólsskóla til ţátttöku í mótinu. Snorri...

Tap fyrir Valsárskóla.

Skáksveit Stórutjarnaskóla tapađi í dag fyrir skáksveit Valsárskóla á Svalbađsströnd, međ 9,5 vinningum gegn 15,5. Mótiđ fór fram í Stórutjarnaskóla nú í morgun. 5 nemendur skipuđ liđ hvors skóla og tefldu allir viđ alla. Tímamörk voru 10 mín á mann. Röđ...

Skákkennsla í Borgarhólsskóla.

Í október hófst skákkennsla í Borgarhólsskóla á Húsavík. Um er ađ rćđa framhald á skákkennslu sem hófst fyrir rúmu ári síđan, en ţá var Borgarhólsskóli styrktur ásamt 5 öđrum grunnskólum á landinu til skákkennslu úr verkefninu "Skák í skólanna"...

Unglingalandsmót UMFÍ framundan.

Um Verslunarmannahelgina verđur Unglingalandsmót UMFÍ haldiđ á Sauđárkróki. Ţar verđur ma. keppt í skák. Keppt verđur í eftirtöldum aldursflokkum : Flokki 17-18 ára Strákar/stelpur Flokki 15-16 ára ------------------ Flokki 13-14 ára ------------------...

Benedikt, Hlynur, Hermína og Helgi hérđasmeistarar HSŢ 2009

Hérđasmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ ađ Laugum í dag. Alls tóku 20 keppendur ţátt í mótinu. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á keppanda. Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í flokki 14-16...

Benedikt og Hlynur sýslumeistarar í skólaskák 2009.

Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í kvöld sýslumeistari í skólaskák í eldri flokki. Hann vann alla sína andstćđinga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ sýslumeistari í yngri flokki, en hann vann líka alla sína andstćđinga. Úrslit í yngri flokki : 1. Hlynur Snćr...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband