Skákkennsla í Borgarhólsskóla.

Í október hófst skákkennsla í Borgarhólsskóla á Húsavík. Um er ađ rćđa framhald á skákkennslu sem hófst fyrir rúmu ári síđan, en ţá var Borgarhólsskóli styrktur ásamt 5 öđrum grunnskólum á landinu til skákkennslu úr verkefninu "Skák í skólanna"

Skákfélagiđ Gođinn sér um skákkennsluna í skólanum og er hún í umsjá Smára Sigurđssonar og Hermanns Ađalsteinssonar.

Haustmót Gođans 012 

Kennt er einu sinni í viku og skipta ţeir Smári og Hermann kennslunni á milli sín. Í vetur hafa 8-12 krakkar í skólanum notiđ kennslunnar, sem er nemendum ađ kostnađarlausu.

Haustmót Gođans 011


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband