16.4.2010 | 23:55
Áskell og Ţorvarđur efstir á SŢN 2010 á Gamla Bauk.
Áskell Örn Kárason og Ţorvarđur Fannar Ólafsson eru eftir međ 3,5 vinninga eftir 4 umferđir á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í kvöld á Gamla Bauk á Húsavík.
Stađan eftir 4. umferđir.
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | ||
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 3,5 | ||
2 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 3,5 | ||
3 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 3 | ||
4 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 3 | ||
5 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 3 | |
6 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 3 | ||
7 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 2,5 | ||
8 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 2,5 | ||
9 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 2,5 | ||
10 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 2,5 | ||
11 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 2 | ||
12 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 2 | ||
13 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 2 | ||
14 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | ||
15 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 2 | ||
16 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 2 | ||
17 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 1 | |||
18 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 1 | ||
19 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 1 | ||
20 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | ||
21 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 1 | ||
22 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 1 | ||
23 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 1 |
5. umferđ hefst kl 10:30 á morgun. 90 mín + 30 sek/leik
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 3˝ | 3˝ | Karason Askell O | |
Thorsteinsson Arnar | 3 | 3 | Sigurpalsson Runar | |
Bergsson Stefan | 3 | 3 | Bjornsson Tomas | |
Bjornsson Gunnar | 2˝ | 2˝ | Sigurdsson Jakob Saevar | |
Vigfusson Vigfus | 2˝ | 2˝ | Isleifsson Runar | |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 2 | Palsson Svanberg Mar | |
Gislason Petur | 2 | 2 | Gislason Agust Orn | |
Ulfljotsson Jon | 2 | 2 | Sigurdsson Smari | |
Sigurdsson Pall | 1 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer | |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 1 | Akason Aevar | |
Holmsteinsson Steingrimur | 1 | 1 | Johannsson Benedikt Thor | |
Adalsteinsson Hermann | 1 | 1 | bye |
Mótiđ á chess-resutls:
http://chess-results.com/tnr32006.aspx?art=0&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
Spil og leikir | Breytt 17.4.2010 kl. 11:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010 | 10:48
Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld á Gamla Bauk Húsavík.
Skákţing Norđlendinga 2010 hefst í kvöld á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík.
Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Skráningarfrestur rennur út kl 19:45 í kvöld, 15 mín áđur en mótiđ hefst.
Alls hafa 24 keppendur skráđ sig til leiks og ţeir eru:
Gunnar Björnsson Hellir
Hermann Ađalsteinsson Gođinn
Smári Sigurđsson Gođinn
Sigurđur H Jónsson SR
Ágúst Örn Gíslason Víkingaklúbburinn
Rúnar Ísleifsson Gođinn
Arnar Ţorsteinsson Mátar
Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn
Áskell Örn Kárason SA
Stefán Bergsson SA
Steingrímur Hólmsteinsson TK
Tómas Björnsson Víkingaklúbburinn
Vigfús Ó Vigfússon Hellir
Ţorvarđur Fannar Ólafsson Haukar
Páll Sigurđsson TG
Erlingur Ţorsteinsson Gođinn
Jón Úlfljótsson Víkingaklúbburinn
Snorri Hallgrímsson Gođinn
Valur Heiđar Einarsson Gođinn
Hlynur Snćr Viđarsson Gođinn
Svanberg Már Pálsson TG
Benedikt Ţór Jóhansson Gođinn
Pétur Gíslason Gođinn
Rúnar Sigurpálsson SA
Athygli vekur hve fáir skákmenn úr SA ćtla ađ vera međ. Flestir keppenda eru frá Gođanum, alls 10 en ađeins 3 frá SA. 11 keppendur koma frá félögum utan Norđurlands.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.
Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
Verđlaun
1. sćti. 50.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sćti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.
Aukaverđlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og ţátttökugjald.
Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.
Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar hér á síđunni, ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
14.4.2010 | 23:17
Rúnar, Smári og Pétur efstir í hálfleik.
Hérđasmót HSŢ í skák (eldri flokkur) hófst í kvöld á Laugum. Ţegar tefldar hafa veriđ fjórar umferđir af sjö, eru ţrír keppendur efstir og jafnir međ 2,5 vinninga. Tímamörk eru 25 mín á mann.
Stađan eftir 4 umferđir
1-3. Rúnar Ísleifsson 2,5
1-3. Smári Sigurđsson 2,5
1-3. Pétur Gíslason 2,5
4-5. Hermann Ađalsteinsson 1,5
4-5. Ármann Olgeirsson 1,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 1
7. Árni Garđar Helgason 0,5
Síđari hlutinn verđur tefldur ađ viku liđinni á sama stađ. H.A.
12.4.2010 | 16:18
Hérađsmót HSŢ 2010.
Hérađsmót HSŢ í skák 17 ára og eldri hefst í Litlulaugaskóla í Reykjadal miđvikudagskvöldiđ 14. apríl kl 20:00, en ţá verđur fyrri hlutinn tefldur. Tímamörk eru 25 mín á skák (atskák)
Í fyrri hlutanum verđa tefldar 3-4 umferđir, en 2-3 umferđir í seinni hlutaum, sem fram fer viku síđar á sama stađ. Umferđafjöldin rćđst af keppendafjölda.
Skráning í mótiđ er hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is
Ćskilegt er ađ ţátttakendur skrái sig til keppni eigi síđar en kl 17:00 á miđvikudag.
Mótiđ er tilvalin upphitun fyrir Skákţing Norđlendinga sem fram fer um nćstu helgi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2010 | 16:02
Snorri og Hafrún sýslumeistarar í skólaskák.
Snorri Hallgrímsson og Hafrún Huld Hlinadóttir urđu í dag sýslumeistarar í skólaskák. Snorri vann yngri flokkinn međ fullu húsi vinninga, en Hafrún var eini keppandinn í eldri flokki ađ ţessu sinni.
Tryggvi, Steingrímur, Hafrún, Snorri, Hlynur og Valur.
Alls tóku 6 keppendur ţátt í mótinu og var umhugsunartíminn 10 mín á skák.
Úrslitin:
1. Snorri Hallgrímsson 5 vinn af 5 mögul.
2. Hlynur Snćr Viđarsson 4
3-5 Valur Heiđar Einarsson 2
3-5 Steingrímur Viđar Karlsson 2
3-5 Tryggvi Snćr Hlinason 2
6. Hafrún Huld Hlinadóttir 0
Kjördćmismótiđ í skólaskák, fyrir norđurland-eystra, verđur líklega haldiđ mánudaginn 19 apríl í Valsárskóla á Svalbarđsströnd.
8.4.2010 | 21:44
Benedikt og Snorri skólameistarar í Borgahólsskóla.
Benedikt Ţór Jóhannsson og Snorri Hallgrímsson urđu skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla, en skólaskákmótiđ fór fram í dag. Benedikt Ţór varđ efstu í mótinu međ 2,5 vinninga af 3 mögulegum en Snorri fékk 1,5 vinning. Snorri háđi bráđabana viđ Val Heiđar sem einning fékk 1,5 vinning og hafđi betur. Ţetta var í 3 áriđ í röđ sem Benedikt Ţór verđur skólameistari í eldri flokki.
Úrslitin í dag.
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 2,5 af 3 Efstur í eldri flokki.
2. Snorri Hallgrímsson 1,5 Efstur í yngri flokki.
3. Valur Heiđar Einarsson 1,5
4. Hlynur Snćr Viđarsson 0,5
Sýslumótiđ í skólaskák fer fram í Litlulaugaskóla kl 14:00 á laugardag. H.A.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2010 | 23:02
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór í Litlulaugaskóla. Hann fékk 4 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Pétur Gíslason 4 vinn af 4
2. Ármann Olgeirsson 3
3. Ketill Tryggvason 2
4. Sigurbjörn Ásmundsson 1
5. Hermann Ađalsteinsson 0
Síđan var tefld hrađskák (5 mín)
Úrslit:
1. Ármann Olgeirsson 3 af 3.
2. Hermann Ađalsteinsson 2
3. Ketill Tryggvason 1
4. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Nćsta skákćfing og jafnframt sú síđasta í vetur, verđur á Húsavík 28 apríl. H.A.
3.4.2010 | 11:11
17 búnir ađ skrá sig á SŢN 2010.
17 skákmenn eru búnir ađ skrá sig til leiks á Skákţing Norđlendinga sem fram fer á Gamla Bauk á Húsavík 16-18 apríl nk. Ţeirra stigahćstur er Áskell Örn Kárason SA. (2235) Áskell varđ einmitt Norđurlandsmeistari, ţegar Gođinn hélt Skákţing Norđlendinga í fyrsta sinn á Narfastöđum í Reykjadal áriđ 2007.
Áskell Örn Kárason (međ svart) situr ađ tafli á Hótel Húsavík, líklega 1980.
Keppendalistinn 3. apríl.
Gunnar Björnsson 2120 Hellir
Hermann Ađalsteinsson 1435 Gođinn
Smári Sigurđsson 1660 Gođinn
Sigurđur H Jónsson 1815 SR
Ágúst Örn Gíslason 1650 Víkingaklúbburinn
Rúnar Ísleifsson 1705 Gođinn
Sigurđur Eiríksson 1840 SA
Arnar Ţorsteinsson 2190 Mátar
Jakob Sćvar Sigurđsson 1745 Gođinn
Áskell Örn Kárason 2235 SA
Stefán Bergsson 2065 SA
Steingrímur Hólmsteinsson 1515
Tómas Björnsson 2150 Víkingaklúbburinn
Vigfús Ó. Vigfússon 1935 Hellir
Sigurđur Ćgisson 1690 Siglufjörđur
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2190 Haukar
Páll Sigurđsson 1890 TG
Eins og sjá má er listinn orđinn nokkuđ ţéttur... Enn vantar ţó nokkra heimamenn og eins keppendur frá SA. Ţeir eru hér međ hvattir til ţess ađ skrá sig til leiks.
Keppendur eiga ađ skrá sig til leiks hér á heimasíđunni, efst, á sérstöku skráningarformi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2010 | 22:35
Leiđrétting.
Ţađ leiđréttist hér međ ađ Sigurđur Ćgisson er ekki genginn til liđs viđ Gođann eins og sagt var frá hér á síđunni, í morgun.
Ţessi frétt var í bođi dagsins í dag, sem er 1. apríl.
31.3.2010 | 23:15
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Stórutjörnum í kvöld. Rúnar fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Hann vann 4 skákir en gerđi jafntefli viđ Ármann og Sigurđ Ćgisson frá Siglufirđi, sem mćtti galvaskur til leiks. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Rúnar Ísleifsson 5 vinn af 6 mögulegum.
2-3. Ármann Olgeirsson 4,5
2-3. Sigurđur Ćgisson 4,5
4-6. Hermann Ađalsteinsson 2
4-6. Ketill Tryggvason 2
4-6. Jóhann Sigurđsson 2
7. Sigurbjörn Ásmundsson 1
Hérađsmót HSŢ í skák hefst á Laugum nćsta miđvikudagskvöld kl 20:00 á Laugum, en ţá verđa 1-4 umferđ tefld. Mótin verđur síđan framhaldiđ á sama stađ viku síđar.
Nćsta skákćfing verđur ţví ekki fyrr en 21 apríl. H.A.
28.3.2010 | 21:31
Skákţing Norđlendinga 2010 !
Skákţing Norđlendinga 2010 fer fram á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.
Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
Verđlaun
1. sćti. 50.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sćti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.
Aukaverđlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og ţátttökugjald.
Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.
Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar hér á síđunni, ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
Spil og leikir | Breytt 29.3.2010 kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2010 | 16:27
Kristófer og Sigtryggur skólaskákmeistarar í Stórutjarnaskóla.
Skólaskákmót Stórutjarnaskóla fór fram nú í vikunni. Kristófer Már Gunnarsson varđ skólameistari í eldri flokki, og fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Í öđru sćti varđ Hafrún Huld Hlinadóttir einnig međ 4 vinninga og í ţriđja sćti varđ Silja Rúnarsdóttir međ 3 vinninga.
Sigrtyggur Vagnsson varđ skólameistari í yngri flokki međ 5 vinninga, en Sigtryggur var eini keppandinn sem vann allar sínar skákir. Í öđru sćti varđ Ingi Ţór Halldórsson međ 4 vinninga og Tryggvi Snćr Hlinason varđ ţriđji einnig međ 4 vinninga.
Tryggvi Snćr, Ingi Ţór, Sigtryggur, Silja, Hafrún og Kristófer.
Sigurvegararnir fengu báđir sérmerktan bol frá Skákfélaginu Gođanum í mótslok, en Hermann formađur afhenti ţeim hann.
Metţátttaka var í mótinu, en alls tefldu 35 krakkar á skólamótinu í ár. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann, alls 5 umferđir. Skákstjóri var Hermann Ađalsteinsson frá skákfélaginu Gođanum.
Úrslitaskákin var tefld í síđustu umferđ en ţá mćttust Ingi Ţór og Sigtryggur. Báđir voru međ fullt hús vinninga fyrir lokaumferđina. Ingi Ţór vann drottninguna af Sigtrygg snemma í skákinni og allt leit út fyrir sigur Inga Ţórs. Sigtryggur náiđ ađ snúa skákinni sér í hag ţegar hann vann drottninguna af Inga til baka, ásamt fleiri mönnum og náđi svo ađ máta Inga.
Úrslit:
1. Sigtryggur Vagnsson 5 vinn af 5 mögul.
2-5. Ingi Ţór Halldórsson 4
Tryggvi Snćr Hlinason 4
Kristófer Már Gunnarsson 4
Hafrún Huld Hlinadóttir 4
6. Guđbjörg 3.5
7-16 Silja Rúnarsdóttir 3
Aldís Agnarsdóttir 3
Snorri Már Vagnsson 3
Jörundur 3
Auđunn 3
Pétur Ívar 3
Líney 3
Huldar Trausti 3
Aron 3
Sóley Hulda 3
17-21 Bjargey 2,5
Rebekka 2,5
Bjarni 2,5
Pétur Rósberg 2,5
Arnar 2,5
22-26 Steinţór 2
Unnur Ólsen 2
Helga 2
Sandra 2
Eyţór Kári 2
27-34 Unnur Jónasar 1,5
Kristján Davíđ 1,5
Sigurbjörg 1,5
Marit 1,5
Guđný 1,5
Heiđrún Harpa 1,5
Elín Heiđa 1,5
Dagbjört 1,5
35 Árný Ólsen 1
Teflt af krafti.
24.3.2010 | 23:32
Heimir efstur á ćfingu.
Heimir Bessason varđ efstur á hrađskákćfingu kvöldsins sem fram fór ađ loknum ađalfundi skákfélagsins Gođans á Húsavík í kvöld. Heimir krćkti í 4,5 vinninga af 5. mögulegum. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi.
Heimir Bessason.
Úrslit kvöldsins:
1. Heimir Bessason 4,5 vinn af 5 mögul.
2. Smári Sigurđsson 4
3. Ármann Olgeirsson 3,5
4-5. Hermann Ađalsteinsson 3
4-5. Ćvar Ákason 3
6-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6-8. Sighvatur karlsson 2
6-8. Snorri Hallgrímsson 2
9. Hlynur Snćr Viđarsson 1
10. Valur Heiđar Einarsson 0
Ađalfundur skákfélagsins Gođans var haldinn fyrr um kvöldiđ og verđur fundargerđ ađalfundar birt hér á síđunni fljótlega. Sighvatur Karlsson var kjörinn í stjórn í stađ Ármann Olgeirssonar, sem setiđ hefur í stjórn félagsins frá stofnun. Hermann og Sigurbjörn voru endurkjörnir til tveggja ára.
Viđ ţökkum Ármanni vel unnin störf fyrir félagiđ á liđnum árum. Ármann var viđ ţetta tćkifćri gerđur ađ fyrsta heiđursfélaga skákfélagsins Gođans.
Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni. H.A.
24.3.2010 | 17:01
Páll Ágúst Jónsson gengur í Gođann !
Páll Ágúst Jónsson (1895) er genginn til liđs viđ Gođann frá skákfélagi Siglufjarđar. Páll býr á höfuđborgarsvćđinu en er frá Siglufirđi, eins og ţó nokkrir félagsmenn í Gođanum.
Páll Ágúst Jónsson
Páll var í skákfélagi Siglufjarđar og tefldi međ ţeim í deildarkeppninni í haust. Hann tefldi ekkert međ ţeim í seinni hlutanum nú í mars.
Páll kemur til međ ađ styrkja Gođann verulega og bjóđum viđ hann velkominn í Gođann !
21.3.2010 | 17:31
Borgarhólsskóli í 18. sćti.
Skáksveit Borgarhólsskóla varđ í 18. sćti međ 17,5 vinninga á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Vetrargarđinum í Smáralind í dag.
Eftir 3 umferđir var liđiđ í 2-3 sćti eftir 3 sigra í röđ, geng ma. A-sveit Laugalćkjaskóla 3-1
Í 4. umferđ voru andstćđingarnir A-sveit Rimaskóla og tapađist sú viđureign 0-4, en ţađ var einmitt A-sveit Rimaskóla sem stóđ uppi sem sigurvegari á mótinu.
Strákarnir úr Borgarhólsskóla voru í 10. sćti fyrir síđustu umferđina en töpuđu stórt fyrir A-sveit Salaskóla í síđustu umferđ og féllu viđ ţađ tap niđur í 18. sćtiđ. A-liđ Salaskóla náđi í 3 sćtiđ í mótinu eftir ţennan sigur á okkar mönnum.
Alls tóku 51 liđ ţátt í mótinu ađ ţessu sinni sem er metţátttaka. Tefldar voru 8. umferđir og var umhugsunartíminn 10 mín á mann.
Einungis 3 skólar af landsbyggđinni sendu liđ til keppni, en eitt liđ frá Brekkuskóla á Akureyri og eitt liđ úr Grunnskóla Vestmannaeyja, kepptu á mótinu, auk liđs Borgarhólsskóla.
Árangur okkar manna:
Snorri Hallgrímsson 4,5 af 8 mögul.
Hlynur Snćr Viđarsson 4
Valur Heiđar Einarsson 5
Ágúst Már Gunnlaugsson 4
Lokastađan:
Rk. | Team | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Rimaskóli a-sveit | 30,5 | 16 | 0 |
2 | Grunnskóli Vestmannaeyja | 25 | 14 | 0 |
3 | Salaskóli a-sveit | 22 | 12 | 0 |
4 | Rimaskóli b-sveit | 22 | 10 | 2 |
5 | Hjallaskóli a-sveit | 21 | 11 | 0 |
6 | Rimaskóli c-sveit | 20 | 13 | 0 |
7 | Sćmundarskóli | 20 | 11 | 0 |
8 | Hvaleyrarskóli | 20 | 10 | 0 |
9 | Hjallaskóli b-sveit | 19 | 10 | 2 |
10 | Brekkuskóli | 19 | 10 | 1 |
11 | Smáraskóli a-sveit | 19 | 9 | 1 |
12 | Laugalćkjarskóli b-sveit | 19 | 8 | 0 |
13 | Vatnsendaskóli a-sveit | 18,5 | 10 | 0 |
14 | Laugalćkjarskóli a-sveit | 18 | 10 | 2 |
15 | Engjaskóli b-sveit | 18 | 10 | 0 |
16 | Hjallaskóli c-sveit | 18 | 10 | 0 |
17 | Salaskóli b-sveit | 18 | 9 | 0 |
18 | Borgarhólsskóli | 17,5 | 10 | 0 |
19 | Salaskóli c-sveit | 17 | 10 | 0 |
20 | Árbćjarskóli a-sveit | 17 | 8 | 0 |
21 | Snćlandsskóli a-sveit | 16,5 | 9 | 1 |
22 | Ísaksskóli a-sveit | 16,5 | 9 | 0 |
23 | Fossvogsskóli | 16,5 | 7 | 1 |
24 | Hólabrekkuskóli | 16,5 | 7 | 0 |
25 | Fellaskóli | 16 | 9 | 0 |
26 | Engjaskóli a-sveit | 16 | 8 | 0 |
27 | Flataskóli | 15,5 | 6 | 2 |
28 | Borgaskóli | 15,5 | 6 | 0 |
29 | Snćlandsskóli b-sveit | 15 | 8 | 0 |
30 | Álftamýrarskóli | 15 | 8 | 0 |
31 | Melaskóli | 15 | 7 | 0 |
32 | Salaskóli d-sveit | 15 | 6 | 0 |
33 | Hvassaleitisskóli | 14,5 | 8 | 4 |
34 | Hlíđaskóli | 14,5 | 8 | 1 |
35 | Selásskóli | 14,5 | 7 | 2 |
36 | Vatnsendaskóli b-sveit | 14,5 | 7 | 1 |
37 | Hörđuvallaskóli | 14 | 7 | 0 |
38 | Árbćjarskóli b-sveit | 14 | 6 | 0 |
39 | Ingunnarskóli b-sveit | 13,5 | 8 | 0 |
40 | Rimaskóli d-sveit | 13,5 | 7 | 0 |
41 | Vatnsendaskóli c-sveit | 13 | 8 | 2 |
42 | Árbćjarskóli c-sveit | 13 | 7 | 1 |
43 | Ísaksskóli b-sveit | 13 | 6 | 2 |
44 | Hamraskóli | 13 | 5 | 1 |
45 | Ingunnarskóli a-sveit | 12,5 | 5 | 0 |
46 | Digranesskóli | 12 | 5 | 2 |
47 | Korpuskóli | 12 | 5 | 0 |
48 | Snćlandsskóli c-sveit | 12 | 4 | 0 |
49 | Landakotsskóli | 11 | 5 | 1 |
50 | Hjallaskóli d-sveit | 11 | 4 | 1 |
51 | Öldussellskóli | 9 | 3 | 0 |
1-8 umferđ hjá Borgarhólsskóla:
http://chess-results.com/tnr31850.aspx?art=20&lan=1&m=-1&wi=1000&snr=1
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2010 | 21:08
Litlulaugaskóli vann grunnskólamótiđ.
Skáksveit Litlulaugaskóla vann skákkeppnina á grunnskólamót Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag. Tefldar voru hrađskákir (5 mín) Ţrír grunnskólar sendu liđ til keppni.
Viđureign Stórutjarnaskóla og Reykjahlíđarskóla.
1. Litlulaugaskóli 5 vinninga af 8 mögulegum
2. Reykjahlíđarđskóli 4
3. Stórutjarnaskóli 3
Sveit Litlulaugaskóla var ţannig skipuđ.
Húnbogi Björn Birnuson
Starkađur Snćr Hlynsson
Hermína Fjóla Ingólfsdóttir
Freyţór Hrafn Harđarson
17.3.2010 | 23:04
Sigurbjörn efstur á ćfingu.
Sigurbjörn Ásmundsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Sigurbjörn gaf engin griđ og vann alla andstćđinga sína. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma.
Úrslit kvöldsins:
1. Sigurbjörn Ásmundsson 5 vinn af 5 mögul.
2. Heimir Bessason 3
3-4. Benedikt Ţór Jóhannsson 2,5
3-4. Ćvar Ákason 2,5
5. Hermann Ađalsteinsson 2
6. Sighvatur Karlsson 0
Nćsta skákćfing verđur einnig á Húsavík ađ viku liđinni ađ afloknum ađalfundi Gođans. H.A.
15.3.2010 | 17:27
Gođinn styrkir skáksveit Borgarhólsskóla.
Skáksveit úr Borgarhólsskóla tekur ţátt í Íslandsmóti Barnaskólasveita í skák, sem haldiđ verđur sunnudaginn 21 mars nk. í Vetrargarđinum í Smáralind. Af ţví tilefni styrkti skákfélagiđ Gođinn alla keppendur Borgarhólsskóla til ţátttöku í mótinu.
Snorri Hallgrímsson, Valur Heiđar Einarsson, Hlynur Snćr Viđarsson og Ágúst Már Gunnlaugsson verđa fulltrúar Borgarhólsskóla á Íslandsmóti Barnaskólasveita nk. sunnudag. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem skáksveit úr Borgarhólsskóla tekur ţátt í mótinu og er hún eins skipuđ og í fyrra, en ţá endađi sveitin í 10. sćti af 40 liđum.
Ţađ var Hermann Ađalsteinsson formađur sem afhenti keppendum Borgarhólsskóla styrkinn í dag. Skákfélagiđ Gođinn á einmitt 5 ára afmćli í dag, 15 mars og var ţví styrkveitingin glađningur í tilefni dagsins. H.A.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2010 | 21:23
Breyting á ćfinga og mótaáćtlun.
Á Stjórnarfundií gćr gerđi stjórn breytingu á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Helsta breytingin er sú ađ ađalfundur skákfélagsins Gođans er fćrđur fram um eina viku. Ađalfundurinn verđur miđvikudagskvöldiđ 24 mars nk. á Húsavík.
Dagskrá ađalfundarins verđur send út međ fundarbođinu um helgina.
Ćfinga og mótaáćtlunin er sem hér segir:
17. mars Skákćfing Húsavík
24. mars Ađalfundur Gođans Húsavík
31. mars Skákćfing Stórutjörnum
7. apríl Hérađsmótiđ Laugar
14. apríl Hérađsmótiđ Laugar
16-18 apríl Skákţing Norđlendinga Gamla Bauk Húsavík.
21. apríl Skákćfing Laugum
28. apríl Skákćfing Húsavík Lokahóf Gođans.
9.3.2010 | 16:35
Rimman sú !
Sighvatur Karlsson sendi formanni eftirfarandi pistil. Hann er hér međ birtur í heild sinni.
1.d4 Rf6. 2.e3 e6. 3.Bd3 d5. 4.Rd2 e5. 5. c3 Rc6. 6. f4 cxd. 7. exd Bd6. 8. Df3 0-0. 9. Re2 Dc7. 10. 0-0 a6. 11. a4 b6. 12. Rg3 Bd7. 13. Rh5 Be7. 14. Rxf6 Bxf6. 15. Dh3- g6. 16. Dg3- Bg7. 17. Rf3 Ra5. 18. Re5-Rb3. 19. Ha2-Rxc1. 20. Hxc1 a5. 21. b3 Dd6. 22. Rx d7 Dxd7. 23. B b5 Dd6. 24. Df2 Hac8. 25. Hac2 f6. 26. c4 dxc4. 27. Bxc4 f5. 28. Hcd1 Kh8. 29. Hcd2 B h6. 30. g3 g5. 31. fxg5 Bxg5. 32. He2 Hce8. 33. Hde1 B f6. 34. Hed1 Hd8. 35. Hed2 Bg5. 36. Hd3 f4. 37. g4 De7. 38. De2 Hf6. 39. De5- h6. 40. d5 Dc5+. 41. K f1 Bh4. 42. Hf3 Dd6. 43. Dd4 e5. 44. De4 Hg8. 45. h3 h5. 46. Bd3 Hg7. 47. Hc1 hxg4. 48. hxg Hfg6. 49. Hc6.
Óvćntur leikur en brátt sá ég viđ honum ţegar himnarnir opnuđust og fléttan varđ til sem gerir skákina svo skemmtilega. Ég ákvađ ađ fórna drottningunni fyrir hrók! Dxc6 !. . Einar hugsađi sig um, lengi: 50. dxDc6 Hxg4. 51. Dxe5 Hg1+ 52. Ke2 He1 + . 53. Kd2 HxDe5.
Fléttan gekk upp. Ég var kominn međ skiptamun yfir, meira ađ segja hrók. 54. Hh3 Hg2+.. 55. Kc3 Hg4. 56. Kc4 f3. 57. Kc3 Hc5+. 58. Kd2 f2. Hér fór um mig fiđringur út í tćr og andstćđingurinn kvartađi yfir ţví ađ ég vćri ađ hrista borđiđ. 59. Bf1 Hxc6.
Skynsamlegt ađ taka peđiđ, held ég. 60. Ke2 Kg7,
ég vildi losa um biskupinn minn á a línunni. 61. Kf3 Hd4. 62. Bc4.
Ţarna hefđi ég átt ađ hugsa en ţađ gerđi ég ekki. Í stađ ţess ađ drepa biskupinn međ hróknum og vekja drottninguna í kjölfariđ ţá lék ég henni af mér í stundarćsingi.
f1=D. 63. BxDf1. Hc3+ 64. Kg2 Hd2 +. 65. Kh1 Bf6. 66. Hxc3 Bxc3. 67. Bc4 Hd1+ 68. Kg2 Kh6. 69. Kf3 Kg5. 70. Ke2 Hd2+. 71. Ke3 Bb4. 72. Ke4 Bc5. 73. Ke5 Hf2. 74. Kd5 Hf8. 75. Bd3 Kf4........
Mér tókst ađ vekja upp drottningu međ öđru peđinu og berstrípađi međ henni hvíta kónginn sem reyndi lengi vel ađ koma sér í pattstöđu, allt fram í 108 leik. Ţá loks játađi hann sig sigrađan. Flestir hefđu nú játađ sig sigrađa eftir 53 leik svarts.. En svona er lífiđ viđ skákborđiđ. Ţar skiptast á skin og skúrir, undir og yfir og allt um kring.
Húsavík. 9. mars 2010. Sighvatur Karlsson.
Skákina má sjá hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/03/einar-sighvatur-karlsson-deildarkeppnin.html
Skákir | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)