8.3.2010 | 11:49
Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.
Ţá er Íslandsmóti skákfélaga 2009-2010 lokiđ. Ţetta var í 4. skiptiđ sem skákfélagiđ Gođinn sendir liđ til keppni á íslandsmótiđ og alltaf hefur okkur tekist ađ bćta árangurinn ár frá ári. Engin undantekning varđ á ţví nú. Vonir stóđu til ađ A-liđiđ nćđi í eitt af ţremur efstu sćtunum í 4. deildinni en ţađ gekk ekki eftir. Eftir tap gegn SR-b í lokaumferđinni voru vonir okkar um verđlauna sćti ađ engu. A-liđiđ endađi í 5. sćti međ 26 vinninga. Víkingasveitin vann 4. deildina en ţeir fengu 29,5 vinninga.
Ţessi bikar gekk okkur úr greipum !
B-liđiđ átti ágćta spretti og endađi í 20. sćti međ 20 vinninga sem er betri árangur en í fyrra ţegar Gođinn sendi í fyrsta skipti tvö liđ til keppni á mótiđ. Reyndar voru sumir vinningarnir sem B-liđiđ fékk í ódýrari kantinum, ţví enn og aftur kom ţađ fyrir ađ andstćđingar okkar gátu ekki fullmannađ sín liđ og er ţađ međ hreinum ólíkindum hve illa sum félög standa sig í liđstjórn.
Ţegar félög af höfuđborgarsvćđinu senda 5-6 liđ til keppni hefđi mađur haldiđ ađ auđvelt ćtti ađ vera ađ skipuleggja hverjir tefla, í hvađa liđi og í hverri umferđ og hafa til taks einhverja varamenn ef einhverjir forfallast međ skömmum fyrirvara. Eins ćtti ađ vera auđvelt ađ fćra keppendur upp úr neđstu sveit svo ađ ekki vanti keppendur í sveitir ţar fyrir ofan. Ţađ er ömulegt ađ ferđast langar leiđir til ţess ađ taka ţátt í skemmtilegu skákmóti og fá svo engan til ţess ađ tefla viđ trekk í trekk. Af ţeim 20 vinningum sem B-liđiđ fékk voru 7 ţeirra ţannig til komnir !
Ţetta er til skammar og ber vott um lélega liđsstjórn.
Árangur einstakra liđsmanna félagsins.
A-liđiđ.
Erlingur Ţorsteinsson tefldi á 1. borđi. Erlingur vann eina skák, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák. Erlingur fékk sterkustu andstćđingana og leiddi sveitina međ öruggum hćtti. Erlingur landađi alls 4,5 vinningum úr 7 skákum og tapađi einugis einni skák, fyrir Ólafi Ţórssyni (2204) í 5. umferđ. Erlingur fékk nćst flesta vinninga liđamanna A-liđsins. Mjög góđ frammistađa eins og búast mátti viđ hjá Erlingi.
Jón Ţorvaldsson tefldi á 2. borđi og landađi 2 vinningum í sínum fyrstu skákum fyrir félagiđ. Hann vann eina skák og gerđi tvö jantefli. Flott frammistađa hjá Jóni og sérstaklega ţegar haft er í huga ađ Jón hafđi ekki teflt kappskák í 10 ár ţar til nú um helgina. Jón hefur reynst mikill happafengur fyrir Gođann og á eftir ađ skila félaginu miklu í framtíđinni. Ţađ er alveg á hreinu.
Sindri Guđjónsson tefldi á 3. borđi og mćtti "útkeyrđur" til keppni alla leiđ frá Ísafirđi, korter fyrir mót. Sindri gerđi tvö jafntefli en tapađi í síđustu umferđ. Sindri fékk alls 3,5 vinninga úr 6 skákum og tapađi bara einni skák.
Sigurđur Jón Gunnarsson. Tefldi á 4. borđi. Sigurđur vann tvćr skákir en tapađi einni. Sigurđur Jón stóđ sig frábćrlega í mótinu. Hann tefldi allar skákirnar 7 og fékk 5 vinninga samtals. Sigurđur vann alls 4 skákir gerđi tvö jafntefli og tapađi ađeins einni skák. Af öđrum ólöstuđum stóđ Sigurđur sig best allra í A-liđinu og undirstrikađi ţađ vel hve mikill fengur var í ţví ađ fá hann til liđs viđ félagiđ í fyrra.
Jakob Sćvar Sigurđsson tefldi á 5. borđi. Jakob gerđi eitt jafntefli en tapađi tveimur skákum. Jakob fékk alls 3 vinninga úr 7 skákum samanlagt.
Smári Sigurđsson tefldi á 6. borđi. Smári vann eina skák og gerđi tvö jafntefli. Alls fékk Smári 4 vinninga úr 7 skákum og tapađi ađeins einni skák.
Barđi Einarsson tefldi ekkert međ núna og Pétur Gíslason tefldi eina skák í B-liđinu.
B-liđiđ
Pétur Gíslason. Tefldi á 1. borđi í 5. umferđ og vann ţá skák. Pétur tefldi ekki í 6 og 7. umferđ.
Pétur stóđ sig frábćrlega á mótinu, ţví hann fékk alls 4 vinninga úr 5 skákum og tapađi ţví ađeins einni skák.
Rúnar Ísleifsson. Tefldi á 1. borđi í 6 og 7. umferđ. Missti af fyrri hlutanum en lét til sín taka í seinni hlutanum. Rúnar vann eina skák og gerđi eitt jafntefli og fékk svo einn vinning gefins í síđustu umferđ ţví enginn andstćđingur var til stađar. Rúnar landađi ţví 2,5 vinningum úr ţremur skákum.
Ćvar Ákason. Tefldi á 3. borđi í 5. umferđ en á 2. brođi í 6 og 7 umferđ. Ćvar vann eina skák, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák. Ćvar landađi samtals 2,5 vinningum úr 7 skákum.
Hermann Ađalsteinsson. Tefldi á 4. borđi í 5. umferđ en á 3. borđi í 6 og 7. umferđ. Hermann fékk einn vinning gefins í 5. umferđ ţví enginn andstćđingur var til stađar. Hermann tapađi báđum skákum sínum í 6 og 7. umferđ. Hermann fékk alls 3 vinninga úr 6 skákum, en tveir ţeirra voru gefins ţví Hermann var óheppin međ ţađ ađ andstćđingar hans mćttu ekki til leiks í tveimur skákum af 6.
Sighvatur Karlsson. Tefldi á 5. borđi í 5. umferđ en á 4. borđi í 6 og 7. umferđ. Sighvatur vann tvćr skákir en tapađi einni. Líkt og Hermann fékk Sighvatur engann andstćđing í 5. umferđ og vann ţví léttan sigur. Sighvatur ţurfti ţó ađ hafa öllu meira fyrir sigri sínum í síđustu umferđ, ţví sú skák fór í 108 leiki ! Sighvatur ţurfti ađ hafa fyrir ţví ađ máta andstćđing sinn ţrátt fyrir ţađ ađ hafa veriđ međ unniđ frá c.a 5o. leik og kolunniđ frá 80 leik, ţví ţá átti andstćđingur hann ađeins kóng og tvö peđ en Sighvatur hrók og biskup auk tveggja peđa og síđar í skákinni vakti Sighvatur upp drottningu og var ţá kóngur andstćđingsins einn eftir. Samt gaf hann ekki skákina ! Skákin endađ ţó međ ţví ađ Sighvatur mátađi sinn andstćđing í 108. leik !
Sigurbjörn Ásmundsson. Tefldi á 6. borđi í 1. umferđ en á 5. borđi í 6 og 7. umferđ. Sigurbjörn tapađi tveimur skákum en vann eina létt ţar sem enginn anstćđingur var til stađar. Hann var ţví jafn óheppinn og Hermann hvađ ţađ varđar. Sigurbjörn fékk alls tvo vinninga úr 6 skákum.
Einar Már Júlíusson. Tefldi á 6. borđi í 6 og 7. umferđ. Einar tapađi báđum sínum skákum. Einar kom inn sem varamađur í B-liđiđ. Einar tefldi ekkert í fyrri hlutanum.
Einar Garđar Hjaltason og Brandur ţorgrímsson tefldu ekki í seinni hlutanum.
Framhaldiđ.
Ţrátt fyrir vonbrigđi í síđustu umferđ er hugur í félagsmönnum og ćtlar félagiđ ađ bćta í fyrir nćsta Íslandsmót, á komandi hausti. Viđ erum ţegar farnir ađ huga ađ ţví ađ styrkja félagiđ međ ýmsum hćtti og skýrist ţađ á nćstu vikum og mánuđum. Vonir standa til ţess ađ hćgt verđi ađ bćta ţriđja liđinu viđ nćsta haust sem verđi ađ mestu skipađ unglinum sem ćft hafa stýft í vetur.
Ég tel ţađ fullkomlega raunhćft ađ félagiđ stefni á sigur í 4. deildinni á nćsta ári. Eins er ekki ólíklegt ađ liđum í 3. deild verđi fjölgađ áđur en keppni hefst nćsta haust og ţá tefli A-liđiđ í 3. deild ađ ári. Fari svo er ţađ ađ sjálfsögđu mikiđ fagnađarefni og löngu tímabćr breyting til hins betra á fyrirkomulagi í deildarkeppninni. Ţćr breytingar verđa vonandi samţykktar á ađalfundi SÍ í vor.
Ađ lokum langar mig til ađ ţakka öllum ţeim félögum sem tefldu fyrir Gođann í Íslandsmótinu, ţví allir lögđu mikiđ á sig til ţess ađ vera og međ og ţá sérstaklega Sindri Guđjónsson sem hefur ferđast mest allra til ţess ađ tefla fyrir hönd félagsins. Frá Ţórshöfn í fyrri hlutanum og frá Ísafirđi í seinni hlutanum.
Ekki minni ţakkir á Jón Ţorvaldsson skiliđ fyrir vasklega framgöngu fyrir hönd félagsins og glćsilegt kvöldverđarbođ á heimili sínu fyrir allt keppnisliđiđ á föstudagkvöldiđ !
Hermann Ađalsteinsson formađur. Myndir: Sigurbjörn Ásmundsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 22:45
A-liđiđ í 5. sćti í 4. deild.
A-liđ Gođans endađi í 5. sćti í 4. deildinni, eftir tap fyrir SR-b, 2,5-3,5, í 7. og síđustu umferđ á Íslandsmóti skákfélaga nú í kvöld. Sigurđur Jón Gunnarsson vann sinn andstćđing, Erlingur Ţorsteinsson, Jón Ţorvaldsson og Smári Sigurđsson gerđu jafntefli, en ađrar skákir töpuđust.
B-liđiđ gerđi jafntefli viđ KR-d 3-3. Rúnar og Sigurbjörn unnu auđvelda sigra ţví engir andstćđingar voru til stađar og Sighvatur vann sinn andstćđing í maraţonskák sem fór í 108 leiki. Ađrar skákir töpuđust.
Lokastađan í 4. deild:
1 | Víkingakl. a | 29,5 | 10 |
2 | TV b | 28,5 | 12 |
3 | KR b | 28 | 12 |
4 | TV c | 27,5 | 12 |
5 | Gođinn a | 26 | 10 |
6 | Sf. Vinjar | 25 | 7 |
7 | SR b | 24,5 | 10 |
8 | SA c | 24,5 | 10 |
9 | KR c | 24 | 9 |
10 | TR d | 24 | 9 |
11 | Fjölnir b | 24 | 7 |
12 | Austurland | 23 | 7 |
13 | Snćfellsbćr | 22,5 | 7 |
14 | Sauđárkrókur | 22 | 8 |
15 | Víkingakl. b | 22 | 7 |
16 | Siglufjörđur | 21 | 8 |
17 | UMFL | 21 | 6 |
18 | Bolungarvík d | 21 | 6 |
19 | UMSB | 20,5 | 5 |
20 | Gođinn b | 20 | 7 |
21 | SA d | 20 | 6 |
22 | Hellir e | 20 | 4 |
23 | KR d | 19,5 | 5 |
24 | SSON b | 18 | 6 |
25 | KR e | 16,5 | 5 |
26 | H-TG | 15 | 5 |
27 | Fjölnir c | 15 | 5 |
28 | TR f | 15 | 3 |
29 | TR e | 14,5 | 2 |
30 | Hellir g | 14 | 7 |
31 | Hellir f | 12,5 | 4 |
32 | Ósk | 11,5 | 3 |
Pistill frá formanni er vćntanlegur á morgun eđa á mánudag.
Mótiđ á chess-results
http://chess-results.com/tnr25748.aspx?art=20&snr=13&lan=1&fed=Gođin&flag=30&m=-1&wi=1000
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 16:17
Góđur sigur hjá A-sveitinni.
A-sveit Gođans vann góđan 5-1 sigur á B-liđi Víkingasveiarinnar í 6.umferđ í dag. Erlingur, Jón,
Sigurđur og Smári unnu sína andstćđinga og Sindri og Jakob gerđu jafntefli.
B-sveitni tapađi fyrir TV-c 1-5. Rúnar og Ćvar gerđu jafntefli, en ađrar skákir töpuđust.
Í 7. umferđ teflir A-sveitin viđ SR-b og međ hagstćđum úrslitum gćti A-sveitin krćkt í eitt af 3 efstu sćtunum.
Stöđuna í 4. deild má sjá hér:
http://chess-results.com/tnr25748.aspx?art=0&rd=6&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
6.3.2010 | 01:39
Tap hjá A-sveit. Sigur hjá B-sveit.
A-sveit Gođans tapđi fyrir Víkingasveitinni 1,5 - 4,5. Jón Ţorvaldsson, Sindri Guđjónsson og Smári Sigurđsson gerđu jafntefli, en ađrar skákir töpuđust.
B-sveitin vann góđan sigur á liđi TR-e 5 - 1. Pétur, Rúnar, Ćvar, Hermann og Sighvatur unnu sínar skákir, en Sigurbjörn tapađi. Hermann og Sighvatur unnu sínar skákr eftir ađeins 30 mín ţví enginn andstćđingur mćtti til leiks.
Ekki er ljóst hverjir andstćđinga liđanna verđa á morgun.
4.3.2010 | 20:09
Íslandsmót skákfélaga seinni hluti, hefst á morgun.
Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst kl 20:00 á morgun, föstudag, ţegar 5. umferđ verđur tefld. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 6. umferđ verđur svo tefld kl 11:00 á laugardag og 7. og síđasta umferđ kl 17:00 sama dag.
A-liđ Gođans er sem stendur í 2 sćti í 4. deildinni ađeins hálfum vinningi neđar en Víkingasveitin, sem verđur einmitt andstćđingur A-liđsins á morgun. A-liđiđ á góđa möguleika á ađ vinna sćti í 3. deild ađ ári nái liđiđ ađ halda fengnum hlut, ađ halda amk. öđru sćtinu , ţví tvö efstu liđin í 4. deild fara beint upp í 3. deild ađ ári. Ljóst er ţó ađ baráttan verđur hörđ um efstu sćtin ţví 3 önnur liđ eru međ jafn marga vinninga og A-liđ Gođans og ekkert má útaf bregđa eigi markmiđ félagsins, ađ vinna sig upp um deild, ađ nást.
Stađa efstu liđa í 4. deild.
Rk. | SNo | Team | Games | + | = | - | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | 9 | Víkingakl. a | 4 | 3 | 0 | 1 | 17,5 | 6 | 1427 |
2 | 13 | Gođinn a | 4 | 4 | 0 | 0 | 17,0 | 8 | 1398 |
3 | 25 | KR b | 4 | 4 | 0 | 0 | 17,0 | 8 | 1376 |
4 | 22 | Víkingakl. b | 4 | 3 | 1 | 0 | 17,0 | 7 | 1368 |
5 | 26 | Austurland | 4 | 2 | 1 | 1 | 17,0 | 5 | 1387 |
6 | 12 | TV b | 4 | 3 | 0 | 1 | 16,5 | 6 | 1345 |
B-liđ Gođans teflir viđ TR-e-sveit í 5. umferđ. B-liđ Gođans er sem stendur í 21. sćti međ 11 vinninga af 32 liđum og litlar líkur eru á ađ B-liđiđ blandi sér í topp baráttuna ađ ţessu sinni. B-liđiđ stefnir ţó ađ ţví ađ ná í eitt af 8 efstu sćtunum, ţví hugsanlegt er ađ keppnisliđunum í 3. deild verđi fjölgađ áđur en keppni hefst aftur nćsta haust. Verđi ţađ ákveđiđ í vor, er líklegt ađ 8 efstu liđin í 4. deildinni á ţessu keppnistímabili verđi fćrđ beint upp í 3. deild.
Fréttir af gengi liđanna verđa ađ sjálfsögđu birtar hér á síđunni um helgina og hugsanlegt er ađ einhverjar skákir úr deildarkeppninni verđi slegnar inn og eftir atvikum birtar hér: http://godinnchess.blogspot.com/
Ţeir félagsmenn sem heima sitja, geta ţví fylgst međ spennandi keppni hér á síđunni.
Íslandsmót skákfélaga | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2010 | 23:23
Pétur Efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Ćvar var sá eini sem náđi vinninga gegn Pétri, en ađrar skákir vann hann. Tefldar voru hrađskákir (5 mín)
Pétur Gíslason.
Úrslit Kvöldsins:
1. Pétur Gíslason 7 vinn af 8 mögul.
2-3 Smári Sigurđsson 6,5
2-3 Ćvar Ákason 6,5
4. Sigurbjörn Ásmundsson 5
5-6 Hermann Ađalsteinsson 3
5-6 Valur Heiđar Einarsson 3
7-8 Sighvatur Karlsson 2
7-8 Hlynur Snćr Viđarsson 2
9 Snorri Hallgrímsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni. H.A.
3.3.2010 | 23:12
Tap í síđustu umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Antoni Fiona Stein frá Luxemburg í 9. og síđustu umferđ MP Reykjavík Open í dag. Erlingur fékk 4 vinninga af 9 mögulegum í mótinu og hafnađi í 64. sćti af 104 keppendum.
Lokastöđuna má sjá hér.
http://chess-results.com/tnr29384.aspx?art=1&rd=9&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
Skák Erlings og Antoni er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
2.3.2010 | 21:26
Sigur í 8. umferđ.
Erlingur ţorsteinsson vann sigur á Juergen Kleinert og er í 55 sćti međ 4 vinninga af 8 mögulegum, ţegar einni umferđ er ólokiđ á MP Reykjavík Open.
9. og síđasta umferđ verur tefld kl 13:00 á morgun. Ţá hefur Erlingur hvítt á Antoni Fiona Steil (2198) sem er alţóđlegur meistari kvenna frá Lúxemborg.
Skák Erlings og Juergen er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2010 | 21:58
Sigur í 7. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson vann Hallgerđi Ţorsteinsdóttur í 7. umferđ á MP Reykjavík Open í dag.
Erlingur er í 63. sćti međ 3 vinninga ţegar tvćr umferđir eru eftir.
8. umferđ hefst kl 15:30 á morgun. Ţá hefur Erlingur svart gegn Juergen Kleinert (2004) frá Ţýskalandi.
Skák Erlings og Hallgerđar er hér http://godinnchess.blogspot.com/
28.2.2010 | 21:04
Tap í 6. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Sverri Ţorgeirssyni í 6. umferđ á MP Reykjavík Open í dag.
7. umferđ hefst kl 15:30 á morgun. Ţá hefur Erlingur hvítt gegn Hallgerđi Ţorsteinsdóttur (1946)
Skák Erlings og Sverris er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
27.2.2010 | 21:22
Tap fyrir Lenku.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Lenku Ptacnikova í 5. umferđ í dag. Erlingur er sem fyrr međ tvo vinninga í 72 sćti af 104, eftir 5 umferđir.
Erlingur stýrir svörtu mönunum gegn, Sverri Ţorgeirssyni (2176) í 6. umferđ sem hefst kl 15:30 á morgun
Skák Erlings og Lenku:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 12:43
Sigur í 4. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson vann Atla Antonsson í 4. umferđ á MP Reykjavík Open í morgun. Erlingur er kominn međ 2 vinninga af 4. mögulegum.
Erlingur Ţorsteinsson - Atli Antonsson. Mynd: Skák.is .
5. umferđ hefst kl 15:30 í dag. Ţá stýrir Erlingur hvítu mönnunum gegn Lenku Ptacnikova (2315) sem er stórmeistara kvenna.
Skák Erlings og Atla er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr29384.aspx?lan=1
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2010 | 20:43
Tap í 3. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Birni Ţorfinnsyni í 3. umferđ á MP Reykjavík Open í dag.
Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun. 4. umferđ verđur tefld kl 9:00 í fyrramáliđ, en 5. umferđ kl 15:30.
Erlingur verđur međ svart gegn Atla Antonssyni (1716) í 4. umferđ.
Skák Erlings og Björns er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 23:12
Erlingur vann í 2. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson vann Örn Leo Jóhannesson í 2. umferđ á MP Reykjavík Open í dag.
Erlingur hefur hvítt á móti Birni Ţorfinnssyni (2383) í 3. umferđ sem hefst kl 15:30 á morgun.
Skák Erlings í 2. umferđ má sjá hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
24.2.2010 | 23:12
Hermann, Ármann og Jóhann jafnir á ćfingu.
Ţrír urđu efstir og jafnir á skákćfing kvöldsins sem fram fór á Stórutjörnum í kvöld.
Hermann, Ármann og Jóhann fengu allir 2 vinninga af 3 mögulegum.
Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
24.2.2010 | 22:59
Erlingur tapađi fyrir Henrik.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Henrik Daníelssen í fyrstu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag. Erlingur barđist fram í 53 leik en varđ ţá ađ játa sig sigrađann.
Önnur umferđ hefst kl 17:30 á morgun.
Ţá hefur Erlingur svart gegn Örn Leó Jóhannssyni (1710)
Skák Erlings og Henriks.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010 | 12:40
MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag. Erlingur teflir viđ stórmeistara í 1. umferđ !
Okkar mađur, Erlingur Ţorsteinsson (2123), er međal keppenda í MP Reykjavíkurskákmótinu sem hefst kl 15:00 í Ráđhúsi Reykjavíkur dag.
Erlingur stýrir hvítu mönnunum gegn Íslenska stórmeistaranum Henrik Danielssen (2495) í fyrstu umferđ. Fylgst verđur međ gengi Erlings í mótinu hér á síđunni.
Skák Erlings og Henriks er í beinni útsendingu á netinu, hér: http://dl.skaksamband.is/mot/2010/MPRvikOpen2010/r1/tfd.htm
Viđ óskum honum góđs gengis í mótinu !
Mótiđ á Chess-results : http://chess-results.com/tnr29384.aspx?lan=1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 20:36
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010 !
Rúnar Ísleifsson var í dag skákmeistari Gođans 2010 međ öruggum hćtti.
Hann gerđi stutt jafntefli viđ Smára Sigurđsson í loka umferđinni, en var fyrir loka umferđina búinn ađ tryggja sér sigur í mótinu.
Rúnar fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins ţetta eina jafntefli viđ Smára.
Smári Sigurđsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson.
Rúnar tekur viđ bikarnum.
Í öđru sćti varđ Jakob Sćvar Sigurđsson međ 5,5 vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 5 vinninga. Benedikt Ţór Jóhannsson kom nokkuđ á óvart og varđ í 4. sćti međ 4,5 vinninga og var jafnframt efstur í flokki 16 ára og yngri. Snorri Hallgrímsson varđ annar í yngri flokki međ 3 vinninga og hefđi getađ hćglega geta endađ ofar, ţví hann missti niđur tvćr unnar skákir í jafntefli, gegn Smára og svo Hermanni í loka umferđinni. Valur Heiđar Einarsson varđ svo ţriđji međ 1,5 vinninga.
Valur Heiđar Einarsson, Benedikt Ţór Jóhannsson og Snorri Hallgrímsson
Úrslit 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson 0,5 - 0,5
Jakob Sćvar Sigurđsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson 0,5 - 0,5
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn ásmundsson 1 - 0
Lokastađan:
1. Rúnar Ísleifsson 6,5 vinn af 7 mögulegum
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
3. Smári Sigurđsson 5
4. Benedikt Ţór Jóhannsson 4,5
5. Ćvar Ákason 4
6. Hermann Ađalsteinsson 3,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 3
7-8. Snorri Hallgrímsson 3
9. Ármann Olgeirsson 2,5
10. Sighvatur Karlsson 2
11. Valur Heiđar Einarsson 1,5
12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010.
Myndir má skođa í myndaalbúmi hér efst til hćgri á síđunni.
Skákir úr 7. umferđ
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-7-umfer.html
Mótaúrslit | Breytt 22.2.2010 kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2010 | 13:17
Rúnar öruggur međ sigur.
Rúnar Ísleifsson tryggđi sér í morgun, sigur í skákţingi Gođans, ţrátt fyrir ađ ein umferđ sé eftir. Rúnar vann Benedikt Ţ Jóhannsson í 6. umferđ og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn, fyrir lokaumferđina.
Úrslit úr 6. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1
Valur Heiđar ţeinarsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur Karlsson 0 - 1
Stađan fyrir lokaumferđina:
Rúnar Ísleifsson 6 vinn af 6 mögul.
Smári Sigurđsson 4,5
Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
Ćvar Ákason 3
Sigurbjörn Ásmundsson 3
Hermann Ađalsteinsson 3
Ármann Olgeirsson 2,5
Snorri Hallgrímsson 2,5
Valur Heiđar Einarsson 1,5
Sighvatur Karlsson 1
Hlynur Snćr Viđarsson 1
Pörun 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson- Valur Heiđar Einarsson
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Skákir úr 6. umferđ:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-6-umfer.htmlRúnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 20:22
Rúnar efstur međ fullt hús !
Rúnar Ísleifsson er efstur á Skákţingi Gođans međ 5 vinninga af 5 mögulegum !
Rúnar vann Jakob Sćvar Sigurđsson í 4. umferđ í morgun og vann svo Ćvar Ákason í 5. umferđ. Jakob Sćvar, Benedikt Ţór og Smári Sigurđsson eru í 2-4 sćti međ 3,5 vinninga.
Rúnar getur trygg sér sigurinn í mótinu vinni hann Benedikt Ţór Jóhannsson í 6. og nćst síđustu umferđ, sem tefld verđur kl 10:00 á morgun, sunnudag.
Stađan eftir 5 umferđir:
1. Rúnar Ísleifsson 5. vinn af 5 mögul.
2-4. Jakob Sćvar Sigurđsson 3,5
2-4. Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
2-4. Smári Sigurđsson 3,5
5. Ćvar Ákason 3
6. Ármann Olgerisson 2,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7-8. Hermann Ađalsteinsson 2
9-10. Valur Heiđar Einarsson 1,5
9-10. Snorri Hallgrímsson 1,5
11-12. Sighvatur karlsson 1
11-12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Úrslit í 4. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1 - 0
Ćvar Ákason - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Úrslit í 5. umferđ:
Ćvar Ákason - Rúnar Ísleifsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Smári Sigurđsson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson - Sighvatur Karlsson 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
Valur Heiđar Einarsson - Hlynur Snćr Viđarsson 0 - 1
Pörun 6. umferđar:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason
Ármann Olgeirsson - Jakob sćvar Sigurđsson
Valur Heiđar Einarsson - Hermann Ađalsteinsson
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur karlsson
Skákir úr 4 og 5. umferđ verđa slegnar inn í kvöld og birtar hér:
4. umferđ.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-4-umfer-vntanleg-20.html
5. umferđ.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-5-umfer-20-februar.html
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)