14.7.2010 | 16:36
Útifjöltefli Gođans.
Útifjöltefli á vegum Gođans verđur haldiđ föstudaginn 23 Júlí á Húsavík. Fjöltefliđ fer fram á Pallinum á Kirkjutröppunum framan viđ Húsavíkurkirkju og hefst kl 15:00.
Fjöltefliđ er partur af bćjarhátíđ Húsvíkinga sem kallast Mćrudagar.
Áskell Örn Kárason.
Ţar geta ţeir sem vilja att kappi viđ Norđulandsmeistarann í skák 2010 sem er Áskell Örn Kárason.
Sighvatur Karlsson stjórnar fjölteflinu. Fjöltefliđ er öllum opiđ og ekkert kostar ađ vera međ í ţví.
1.7.2010 | 09:54
Ný FIDE-skákstig.
Nýr skákstiga listi FIDE var gefinn út í dag og miđast hann viđ 1 Júlí.
Fjórir félagsmenn Gođans eru međ FIDE stig
Björn Ţorsteinsson 2210
Sindri Guđjónsson 1917
Jakob Sćvar Sigurđsson 1807
Barđi Einarsson 1755
Alls hafa 281 skákmenn á Íslandi FIDE-skákstig og ţar af teljast 59 óvirkir, hafa ekki teflt síđustu 4 mánuđi. H.A.
Skákstig | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2010 | 22:59
Íslandsmót skákfélaga verđur 8-10 október.
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram helgina 8-10 október í Reykjavík.
Gođinn sendir tvö liđ til keppni, eins og undanfarin tvö ár og hugsanlegt er ađ ţriđja liđiđ bćtist viđ núna. Ţađ verđur ţó ekki ljóst fyrr en á síđustu metrunum.
Nokkrir félagsmenn sem gátu ekki veriđ međ í Íslandsmótinu í fyrra eru tilbúnir til ţess núna, auk ţess verđur unglingunum okkar bođin ţátttaka í mótinu.
Seinni hlutinn verđur helgina 4-5 mars 2011.
Nćsti viđburđur hjá Gođanum er útifjöltefli viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010 sem er Áskel Örn Kárason. Útifjöltefliđ verđur einhversstađar á hafnarsvćđinu á Húsavík föstudaginn 23 Júlí, en ţá standa yfir Mćrudagar á Húsavík og verđur margt um manninn á Húsavík ţessa helgi.
Nokkuđ góđar líkur eru á ţví ađ Gođinn taki ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga í haust og skýrist ţađ ţegar nćr dregur. Liđiđ verđur mannađ međ félagsmönnum sem búa á höfuđborgarsvćđinu.
Sömuleiđis er líklegt ađ félagsmenn sem hafa búsetu á höfuđborgarsvćđinu haldi sínar eigin skákćfingar frá og međ haustinu.
Stjórn Gođans vinnur nú ađ ćfinga og mótaáćtlun fyrir september til desember 2010 og vonandi verur hćgt ađ birta hana ekki síđar en 20. ágúst.
Reiknađ er međ óbreyttu sniđi á skákćfingunum og skákmótunum í vetur. Nú eru nýhafnar framkvćmdir viđ stćkkun á fundarsal Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, en ţar hefur félagiđ fengiđ inni í frábćrri ađstöđu Framsýnar. Fundarsalurinn stćkkar um 25 fermetra og ný borđ og stólar verđa í salnum. Formađur er vongóđur um ađ samningar takist um afnot af fundarsalnum nćsta vetur. H.A.
26.6.2010 | 20:56
Bongó blíđa í Mývatnssveit !
Ţađ var 18 gráđu hiti og sólskin í Mývatnssveit í dag ţegar sumarskákmót Gođans var haldiđ í Dimmmuborgum. Borgirnar skörtuđu sínu fegursta. Mótiđ var haldiđ á veitingastađnum Kaffi Borgum og var teflt úti ţar sem frábćrt útsýni er yfir Dimmuborgir.
Glćsilegt útsýni var af skákstađ yfir Dimmuborgir.
Alls mćttu 6 galvaskir skákmenn til leiks og ţar af voru tveir frá Akureyri, ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson. Tefld var tvöföld umferđ af hrađskákum (5 mín)
Sigurđur Eiríksson hafđi sigur međ 9 vinninga af 10 mögulegum !
Efstu menn:
1. Sigurđur Eiríksson 9 vinn af 10 mögul.
2. Tómas Veigar Sigurđarson 8
3. Jakob Sćvar Sigurđssom 5,5
4. Hermann Ađalsteinsson 4
Ađrir fengu minna.
Heimir Bessason. Bláfjall í baksýn.
Hermann formađur Ađalsteinsson ađ tafli viđ Sigurđ Eríksson.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2010 | 13:18
Útiskákmót í Kaffi Borgum í Dimmuborgum Mývatnssveit.
Skákfélagiđ Gođinn stendur fyrir útiskákmóti nk. laugardag 26 Júní. Mótiđ verđur haldiđ á veitingastađnum Kaffi Borgum í Mývatnssveit, sem er viđ innganginn í Dimmuborgir.
Tefldar verđa skákir međ 5-10 mín umhugsunartíma, allt eftir ţátttöku.
Ekkert ţátttökugjald verđur og engin sérstök verđlaun verđa veitt fyrir sigurvegarann.
Áhugasamir eiga ađ skrá sig til keppni hjá Hermanni í síma 4643187.
29.5.2010 | 14:36
Fjölgun liđa í 3. deild samţykkt !
Ađalfundur Skáksambands Íslandsvar haldin í dag. Fyrir fundinum lágu ţó nokkrar lagabreytingatillögur, ma. tvćr frá skákfélaginu Gođanum (Hermann).
Skemmt er frá ţví ađ segja ađ ţćr voru báđar samţykktar !
Önnur tillagan kvađ á um ţađ ađ notast viđ liđsstig (matchpoints) í stađ vinninga til ađ ákvarđa röđ liđa á Íslandsmóti skákfélaga, í ţeim deildum ţar sem teflt er eftir monrad-kerfi (svissneska) Tillagan var samţykkt međ góđum meirihluta.
Hin tillagan, sú sem mestu máli skipti og hafđi veriđ talsvert rćdd á skákhorninu í vetur, var hinsvegar samţykkt međ miklum meirihluta atkvćđa. Ţegar upp var stađiđ voru ađeins tveir sem greiddu atkvćđi á móti en 21 samţykktu tillöguna. Reyndar var gerđ smávćgileg breyting á tillögunni, en liđunum var fćkkađ í 3 sem flytjast á milli 3. og 4. deildar, í stađ 4.
3. deildin lítur ţá svona út í haust:
| TG a | ||
TV b | |||
KR b | |||
TV c | |||
Gođinn a | |||
Sf. Vinjar | |||
SR b | |||
SA c |
Fundinn sátu fyrir hönd Gođans ţeir Páll Ágúst Jónsson, Sigurđur Jón Gunnarsson og meistari Jón Ţorvaldsson, en Jón talađi fyrir tillögunum í fjarveru formanns međ glćsibrag og má leiđa ađ ţví líkum ađ mjórra hefđi veriđ á munum hefđi hans ekki notiđ viđ.
A-liđ Gođans mun ađ öllu óbreyttu hefja keppni í 3. deildinni nćsta haust !
Sjá lagabreytingatillögurnar hér fyrir neđan.
Spil og leikir | Breytt 4.6.2010 kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2010 | 16:48
Benedikt og Snorri hérađsmeistarar HSŢ 2010.
Benedikt Ţór Jóhannssonvarđ í dag hérađsmeistari HSŢ í skák í yngri flokki, en hann vann hérađsmótiđ örugglega. Benedikt fékk 6 vinninga af 6 mögulegum. Hann var eini keppandinn í flokki 14-16 ára. Ţetta var ţriđja skiptiđ í röđ sem Benedikt vinnur titilinn og vann hann ţví bikarinn til eignar. Tefldar voru 6 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín á mann.
Mótiđ fór fram á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum.
Verđlaunahafar. Snorri, Benedikt, Valur, Lena og Sigtryggur.
Snorri Hallgrímsson vann flokk 13 ára og yngri á stigum, en Sigtryggur Vagnsson hafđi vinnings forskot á ađra keppendur í 13 ára og yngri flokknum, fyrir lokaumferđina. Sigtryggur tapađi fyrir Val Heiđari í síđustu umferđ og endađi í 4. sćti á stigum. Lena Kristín Hermannsdóttir var eini keppandinn í stúlknaflokki og varđ ţví hérađsmeistari í eldri flokki stúlkna.
Frá mótinu í Dalakofanum í dag.
Lokastađan:
1 Benedikt Ţór Jóhannsson, 6
2-4 Snorri Hallgrímsson, 4 22.0 stig
2-4 Valur Heiđar Einarsson, 4 21.0
2-4 Sigtryggur Vagnsson, 4 17.0
5-7 Hlynur Snćr Viđarsson, 3 19.0
5-7 Starkarđur Snćr Hlynsson, 3 18.0
5-7 Snorri Már Vagnsson, 3 15.0
8 Bjarni Jón Kristjánsson, 2
9 Jón Ađalsteinn Hermannsson, 1
10 Lena Kristín Hermannsdóttir, 0
Frá mótinu í Dalakofanum í dag.
Barna og unglingastarf Gođans hefst aftur á haustdögum. H.A.
7.5.2010 | 13:13
Björn Ţorsteinsson gengur í Gođann !
Björn Ţorsteinsson(2283) er genginn til liđs viđ skákfélagiđ Gođann ! Hann gekk frá félagaskiptum úr TR í Gođann í morgun. Björn er einn af öflugustu og reyndustu skákmönnum Íslands. Björn hefur orđiđ Íslandsmeistari í skák tvisvar sinnum, árin 1967 og 1975
Björn Ţorsteinsson. Mynd af skák.is
Björn varđ Íslandsmeistari í hrađskák árin 1964, 1966 og 1968.
Björn varđ einnig Íslandsmeistari öldunga áriđ 2002.
Hann hefur margoft keppt fyrir íslands hönd á skákmótum erlendis, m.a. međ íslenska landsliđnu sem keppti á Ólympíumótum í Búlgaríu, Júgóslavíu, Sviss og tvisvar í Ísrael.
Međ komu Björns í Gođann styrkist A-liđ Gođans verulega fyrir átökin á Íslandsmóti skákfélaga nćsta vetur, en Björn mun tefla á fyrsta borđi í A-liđinu. H.A.
30.4.2010 | 10:40
Skákir úr 6 og 7. umferđ SNŢ 2010.
Skákir úr 6 og 7 umferđ Skákţings Norđlendinga 2010 sem fram fór á Gamla Bauk Húsavík.
Skákir | Breytt 2.6.2010 kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Smári Sigurđsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Smári hlaut 6,5 vinninga af 7 mögulegum, en Benedikt Ţór náđi jafntefli viđ Smára. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 6,5 af 7 mögul.
2. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
3. Heimir Bessason 4,5
4-6 Hermann Ađalsteinsson 2,5
4-6. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
4-6. Snorri Hallgrímsson 2,5
7. Valur Heiđar Einarsson 2
8. Hlynur Snćr Viđarsson 1,5
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur í samanlögđum vinninga fjölda á skákćfingunum í vetur, en hann fékk samtals 75,5 vinninga. Hermann er ţví skákćfingameistari Gođans 2010.
Lokastađan á miđvikudagsćfingunum:
1. Hermann Ađalsteinsson 75,5 vinningar
2. Smári Sigurđsson 61
3. Sigurbjörn Ásmundsson 59
4. Erlingur Ţorsteinsson 57
5. Ármann Olgeirsson 47
6. Heimir Bessason 35,5
7. Ćvar Ákason 34
8. Rúnar Ísleifsson 23,5
9. Snorri Hallgrímsson 22
10-11. Hlyrnur Snćr Viđarsson 17,5
10-11. Benedikt Ţór Jóhannsson 17,5
12. Pétur Gíslason 16,5
13 Jóhann Sigurđsson 15
14. Valur Heiđar Einarsson 12,5
15. Ketill Tryggvason 11,5
16-17. Sigurjón Benediktsson 11
16-17. Sighvatur karlsson 11
18. Baldur Daníelsson 8,5
19. Sigurđur Ćgisson 4,5
20. Árni Garđar Helgason 2,5
Ţá er formlegu vetrastarfi skákfélagsins Gođans lokiđ. Skákćfinga hefjast međ reglubundum hćtti í september. H.A.
28.4.2010 | 10:04
Stađan á miđvikudagsćfingunum.
Hermann Ađalsteinsson hefur 16 vinninga forustu fyrir lokaćfinguna skákfélagsins Gođans sem fram fer á Húsavík kl 20:30 í kvöld. Erlingur, Sigurbjörn og Smári eru í nćstu sćtum.
Alls eru miđvikudagsćfingarnar 22 talsins í vetur og ţar af 12 eftir áramótin. Snorri Hallgrímsson er efstur af yngri kynslóđinni.
Stađan fyrir lokaćfinguna:
1. Hermann Ađalsteinsson 73 vinningar
2. Erlingur Ţorsteinsson 57
3. Sigurbjörn Ásmundsson 56,5
4. Smári Sigurđsson 54,5
5. Ármann Olgeirsson 47
6. Ćvar Ákason 34
7. Heimir Bessason 31
8. Rúnar Ísleifsson 23,5
9. Snorri Hallgrímsson 19,5
10. Pétur Gíslason 16,5
11. Hlynur Snćr Viđarsson 16
12 Jóhann Sigurđsson 15
13-14. Ketill Tryggvason 11,5
13-14. Benedikt Ţór Jóhannsson 11,5
15-16. Sigurjón Benediktsson 11
15-16. Sighvatur karlsson 11
17. Valur Heiđar Einarsson 10,5
18. Baldur Daníelsson 8,5
19. Sigurđur Ćgisson 4,5
20. Árni Garđar Helgason 2,5
Pétur Gíslason varđ skákćfingameistari félagins í fyrra, en hann á enga möguleika á ţví ađ verja titilinn í ár. Mesta möguleika eiga ţeir sem mćta sem oftast á skákćfingar og eru ţessi verđlaun hugsuđ sem hvatning fyrir félagsmenn til ađ mćta á skákćfingar. Eins og sjá má hafa alls 20 skákmenn teflt amk. á einni skákćfingu eđa fleiri í vetur. H.A.
26.4.2010 | 21:01
SŢN 2010. Yngri flokkar. Snorri í 3. sćti.
Snorri Hallgrímsson varđ í 3. sćti í sínum aldursflokki á skákţingi Norđlendinga yngri flokkum sem fram fór á Akureyri í gćr. Snorri fékk 3,5 vinninga af 7 mögulegum. Mikael Jóhann Karlsson varđ efstur međ 6,5 vinninga og Jón kristinn Ţorgeirsson varđ í öđru sćti međ 6 vinninga.
Verđlaunahafar og keppendur á skákţingi Norđurlendinga.
Sjá má lokastöđuna á heimasíđu S.A. http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2010._yngri_flokkar.0/
22.4.2010 | 22:45
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra. Benedikt og Snorri í 3. sćti.
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra í skólaskák, var haldiđ í Valsárskóla á Svalbarđsströnd sl. mánudag. 4 keppendur úr Ţingeyskum skólum tóku ţátt í mótinu og stóđu sig ágćtlega.
Frá mótin. Mynd fengin af heimasíđu Valsárskóla.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í 3. sćti í eldri flokki. Mikael Jóhann Karlsson varđ kjördćmismeistari í eldri flokki og Hjörtur Snćr Jónsson varđ í öđru sćti. Alls tók 7 keppendur ţátt í eldri flokki. Tímamörk voru 15 mín á mann.
Lokastađan í eldri flokki:
1. Mikael Jóhann Karlsson 6 vinn af 6. Brekkuskóla
2. Hjörtur Snćr Jónsson 5 Glerárskóla
3. Benedikt Ţór Jóhannsson 4 Borgarhólsskóla
4. Hersteinn Hreiđarsson 3 Glerárskóla
5. Samuel Chaen 1 Valsárskóla
6. Aron Fannar Skarphéđinsson 1 Hlíđarskóla
7. Svavar Jónsson 1 Valsárskóla
Snorri Hallgrímsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu í 3-4 sćti í yngri flokki og Sigtryggur Vagnsson varđ í 5. sćti. Alls tóku 9 keppendur ţátt í yngri flokki.
Hjörtur Snćr, Mikael, Jón Kristinn, Andri, Benedikt Ţór og Snorri.
Mynd: Gylfi ţórhallsson.
Lokastađan í yngri flokki:
1. Jón Kristinn ţorgeirsson 8 vinn af 8. Lundaskóla
2. Andri Freyr Björgvinsson 7 Brekkuskóla
3. Snorri Hallgrímsson 5 Borgarhólsskóla
4. Hlynur Snćr Viđarsson 5 Borgarhólsskóla
5. Sigtryggur Vagnsson 4 Stórutjarnaskóla
6. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3 Hrafnagilsskóla
7. Gunnar Arason 2 Lundaskóla
8. Jóhanna Ţorgilsdóttir 1 Valsárskóla
9. Sćvar Gylfason 1 Valsárskóla
Tímamörk voru 12 mín á mann.
Mikael Jóhann og Jón Kristinn verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Reykjavík 6-9. maí.
21.4.2010 | 23:11
Rúnar Ísleifsson hérađsmeistari HSŢ 2010 !
Rúnar Ísleifsson varđ hérađsmeistari HSŢ í skák, en hérađsmótinu lauk á Laugum nú í kvöld.
Rúnar fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Pétur Gíslason međ 4,5 vinninga og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga. Ţetta var í annađ sinn sem Rúnar verđur hérađsmeistari í skák en fyrri titilinn vann Rúnar áriđ 2008.
Ármann Olgeirsson, Rúnar Ísleifsson og Pétur Gíslason.
Lokastađan:
1. Rúnar Ísleifsson 5 vinn af 7.
2. Pétur Gíslason 4,5
3. Ármann Olgeirsson 4
4. Smári Sigurđsson 3,5
5. Hermann Ađalsteinsson 2,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 1
7. Árni Garđar Helgason 0,5
Vetrarstafi Gođans lýkur svo međ lokaćfingunni ađ viku liđinni á Húsavík. H.A.
21.4.2010 | 11:20
Erlingur Ţorsteinsson er genginn í Fjölni.
Erlingur Ţorsteinsson er búinn ađ ganga frá félagskiptum úr Gođanum yfir í Fjölni, eftir tćplega eins árs veru hjá okkur.
Erlingur ţorsteinsson.
Um leiđ og viđ óskum honum góđs gengis hjá Fjölni, ţökkum viđ honum fyrir góđ kynni í vetur og ţátttöku hans á skákćfingum og skákmótum hjá okkur í vetur. Ţađ munađi mikiđ um ţátttöku hans međ A-liđinu í Íslandsmótinu ţar sem hann tefldi allar skákirnar 7 á 1. borđi. H.A.
18.4.2010 | 21:41
Rúnar Sigurpálsson Hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 !
Rúnar Sigurpálsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 í dag. Hann vann titilinn eftir harđa baráttu viđ Áskel Örn . Áskell og Rúnar unnu alla andstćđinga sína en gerđi jafntefli sín á milli. Einvígi ţurfti til til ađ skera úr um úrslit og fór einvígiđ 1 - 1. Ţá var gripiđ til bráđabana og ţá hafđi Rúnar betur. Sigurđur Eiríksson hafnađi í 3. sćti.
Rúnar Sigurpálsson Hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 !
Lokastađan:
1. Rúnar Sigurpálsson 11,5 vinn af 12 mögul.
2. Áskell Örn Kárason 11,5
3. Sigurđur Eiríksson 9
4. Tómas Veigar Sigurđarson 8
5. Sveinbjörn Sigurđsson 7
6-7. Karl Steingrímsson 6
6-7. Haki Jóhannesson 6
8-9 Ćvar Ákason 5
8-9 Bragi Pálmason 5
10. Benedikt Ţór Jóhannsson 4
11. Hlynur Snćr Viđarsson 3
12. Hermann Ađalsteinsson 2
13. Valur Heiđar Einarsson 0
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2010 | 21:33
Áskell Örn skákmeistari Norđlendinga 2010 !
Áskell fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Jafnir honum ađ vinningum urđu ţeir, Arnar Ţorsteinsson (2228), Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) og Tómas Björnsson (2155).
Pétur Gíslason (1745) var efstur heimamanna.
Áskell Örn Kárason skákmeistari Norđlendinga 2010 !
Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson. Ađbúnađur á skákstađ voru til fyrirmyndar og vel ađ mótshaldinu stađiđ ađ hálfu Gođans. Í gćr val ball ţar sem S.O.S. bandiđ fór mikinn.
Ađ sögn fróđra manna var Áskell var ađ titlinum kominn. Ţetta er í annađ sinn sem Áskell hampar titlinum en fyrst varđ hann meistari áriđ 2007.
Rúnar Sigurpálsson, Pétur Gíslason og Stefán Bergsson.
Arnar Ţorsteinsson, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Tómas Björnsson.
Pétur Gíslason varđ efstur heimamanna. (félagsmanna Gođans)
Valur Heiđar Einarsson varđ efstur stiglausra.
Fleiri myndir eru í myndaalbúmi hér til hćgri.
Úrslit 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 4˝ | ˝ - ˝ | 4˝ | Bjornsson Tomas |
Palsson Svanberg Mar | 4 | ˝ - ˝ | 4˝ | Karason Askell O |
Thorsteinsson Arnar | 4 | 1 - 0 | 4 | Bjornsson Gunnar |
Gislason Petur | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Sigurpalsson Runar |
Bergsson Stefan | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Isleifsson Runar |
Vigfusson Vigfus | 3˝ | 1 - 0 | 3 | Sigurdsson Jakob Saevar |
Akason Aevar | 3 | 0 - 1 | 3 | Sigurdsson Pall |
Ulfljotsson Jon | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Holmsteinsson Steingrimur |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 0 - 1 | 2˝ | Gislason Agust Orn |
Adalsteinsson Hermann | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Johannsson Benedikt Thor |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 1 - 0 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer |
Sigurdsson Smari | 2 | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | Rp | |
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 5 | 32 | 2194 | |
2 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 5 | 31 | 2198 | |
3 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 5 | 29,5 | 2155 | |
4 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 5 | 27,5 | 2094 |
5 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 4,5 | 32 | 2120 | |
6 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 4,5 | 29 | 2019 | |
7 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 4,5 | 28 | 2004 | |
8 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 4,5 | 24 | 1937 | |
9 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 4,5 | 22 | 1882 | |
10 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 4 | 29,5 | 2032 | |
11 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 4 | 19,5 | 1708 | |
12 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 3,5 | 27 | 1793 | |
13 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 3,5 | 23,5 | 1731 | |
14 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 3,5 | 21,5 | 1619 | |
15 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 3,5 | 21 | 1511 | |
16 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 3,5 | 20 | 1590 | ||
17 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 3 | 26,5 | 1769 | |
18 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 3 | 21,5 | 1542 | |
19 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 3 | 19,5 | 1473 | |
20 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | 21 | 1417 | |
21 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 2 | 19,5 | 1265 | |
22 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 2 | 17,5 | 1288 | |
23 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 21 | 828 |
Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr32006.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 21:49
Áskell, Ţorvarđur og Tómas efstir á skákţingi Norđlendinga.
Áskell Örn, Ţorvarđur Fannar og Tómas Björnsson eru efstir međ 4,5 vinninga af 6 mögul. ţegar 6 umferđum af 7 er lokiđ á skákţingi Norđlendinga á Gamla Bauk á Húsavík.
Rúnar Sigurpálsson og Áskell Örn Kárason.
Úrslit í 6. umferđ:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Karason Askell O | 4 | ˝ - ˝ | 3˝ | Thorsteinsson Arnar |
Sigurpalsson Runar | 3˝ | ˝ - ˝ | 4 | Olafsson Thorvardur |
Bjornsson Tomas | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Vigfusson Vigfus |
Bjornsson Gunnar | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Bergsson Stefan |
Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 0 - 1 | 3 | Gislason Petur |
Palsson Svanberg Mar | 3 | 1 - 0 | 3 | Ulfljotsson Jon |
Isleifsson Runar | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Hallgrimsson Snorri |
Sigurdsson Smari | 2 | 0 - 1 | 2 | Sigurdsson Pall |
Gislason Agust Orn | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Adalsteinsson Hermann |
Vidarsson Hlynur Snaer | 1 | 0 - 1 | 2 | Holmsteinsson Steingrimur |
Johannsson Benedikt Thor | 1 | 1 - 0 | 1 | Einarsson Valur Heidar |
Séđ yfir skáksalinn
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | |
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 4,5 | 2274 | |
2 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 4,5 | 2163 | |
3 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 4,5 | 2085 |
4 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 4 | 2150 | |
5 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 4 | 2189 | |
6 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 4 | 2066 | |
7 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 4 | 1901 | |
8 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 4 | 1827 | |
9 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 3,5 | 2009 | |
10 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 3,5 | 1975 | |
11 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 3,5 | 1729 | |
12 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 3 | 1791 | |
13 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 3 | 1839 | |
14 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 3 | 1680 | |
15 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 3 | 1470 | |
16 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 3 | 1572 | ||
17 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 2,5 | 1616 | |
18 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 2,5 | 1464 | |
19 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 2 | 1542 | |
20 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | 1454 | |
21 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 2 | 1318 | |
22 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 914 | |
23 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 833 |
Stefán Bergsson, fulltrúi skákakademíunnar, á svölunum.
Pörun 7. umferđar (sunnudagur kl. 10:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 4˝ | 4˝ | Bjornsson Tomas | |
Palsson Svanberg Mar | 4 | 4˝ | Karason Askell O | |
Thorsteinsson Arnar | 4 | 4 | Bjornsson Gunnar | |
Gislason Petur | 4 | 4 | Sigurpalsson Runar | |
Bergsson Stefan | 3˝ | 3˝ | Isleifsson Runar | |
Vigfusson Vigfus | 3˝ | 3 | Sigurdsson Jakob Saevar | |
Akason Aevar | 3 | 3 | Sigurdsson Pall | |
Ulfljotsson Jon | 3 | 3 | Holmsteinsson Steingrimur | |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 2˝ | Gislason Agust Orn | |
Adalsteinsson Hermann | 2˝ | 2 | Johannsson Benedikt Thor | |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer | |
Sigurdsson Smari | 2 | 1 | bye |
Ágúst Örn Gíslason og Hermann Ađalsteinsson.
Mótiđ á chess-results
http://chess-results.com/tnr32006.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 14:51
Áskell og Ţorvarđur enn efstir á SŢN 2010.
Áskell Örn og Ţorvarđur Fannar gerđu gerđu jafntefli í 5. umferđ á skákţingi Norđlendinga og eru jafnir í efsta sćti međ 4 vinninga. Arnar Ţorsteinss og Rúnar Sigurpáls gerđu einnig jafntefli og sömuleiđis Stefán Bergss og Tómas Björnsson. Ţeir eru allir međ 3,5 vinninga í 3-6 sćti.
Sjá úrslit, stöđu og pörun 6. umferđar hér:
http://chess-results.com/tnr32006.aspx?art=2&rd=6&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
17.4.2010 | 13:12
SŢN 2010. Skákir úr 5. umferđ.
Einnig er hćgt ađ skođa ţćr hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/04/sn-2010-5-umfer.html
Skákir | Breytt 30.4.2010 kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)