23.9.2010 | 10:03
Stúdering landshorna á milli.
Á skákćfingu kvöldsinsá Stórutjörnum fór fram tilrauna-stúdering í gegnum skype sem heppnađist afar vel. Félagar í suđ-vestur gođorđi Gođans, međ Einar Hjalta Jensson í fararbroddi, voru staddir í Hafnarfirđi og sendu stúderingarnar í gegnum Skype norđur yfir heiđar beint í tölvu á Stórutjörnum, ţar sem félagar ţeirra í heimahérađi Gođans, tóku viđ ţeim af ákafa.
Ekkert var ţví teflt í kvöld heldur einungis stúderađ. Ćtlunin er ađ endurtaka leikinn á Húsavík ađ viku liđinni.
Ritstjóra er ekki kunnugt um ađ stúderingar međ ţessum hćtti hafi áđur fariđ fram á Íslandi. Reynslan frá ţví í gćrkvöldi opna nýja möguleika fyrir skámenn til framtíđar öllum til heilla.
Páll Ágúst Jónsson , Tómas Björnsson, Björn Ţorsteinsson, Sigurđur Jón Gunnarsson, Jón ţorvaldsson gestgjafi og Einar Hjalti Jensson stúderingasérfrćđingur voru staddir í Hafnarfirđinum en ţađan voru stdúderingarnar sendar gegnum Skype norđur yfir heiđar.
Sigurbjörn Ásmundsson, Ármann Olgeirsson og Hermann Ađalsteinsson voru staddir á Stórutjörnum og fylgdust međ skjánum.
Ţar sem um tilraun var ađ rćđa var ţessi stúderinga ekki auglýst sérstaklega, en ţar sem hún heppnađist mjög vel, verđur efnt til stúderingakvölds á nćstu skákćfingu sem fram fer í fundarsal Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík nk. miđvikudagskvöld kl 20:30
Ţeim stúderingum verđur varpađ upp á tjald međ skjávarpa. Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ fjölmenna á fyrirhugađ stúderingakvöld, en ţađ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur. H.A.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2010 | 21:31
Ný heimasíđa hjá SA.
Skákfélaga Akureyrar hefur opnađ nýja heimasíđu, en hún er vistuđ á moggablogginu eins og okkar síđa, Skák.is og fleiri skáksíđur.
Slóđin ţangađ er http://www.skakfelag.blog.is
Viđ óskum nágrönnum okkar í SA til hamigju međ nýja heimasíđu.
21.9.2010 | 16:34
Framsýn styrkir Gođann
Framsýn- stéttarfélag hefur samţykkt ađ koma myndarlega ađ starfi Skákfélagsins Gođans í vetur. Félagsvćđi skákfélagsins eru Ţingeyjarsýslurnar báđar og Húsavík. Ţó er búseta á félagssvćđinu alls ekki skilyrđi fyrir félagsađild. Framsýn mun leggja skákfélaginu til ađstöđu í vetur í fundarsal stéttarfélaganna ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Sérstakt skákmót, Framsýnarskákmótiđ, verđur haldiđ 12. til 14. nóvember.
Ađ sögn Ađalsteins Á. Baldurssonar formanns Framsýnar er eitt af markmiđum félagsins ađ efla ćskulýđs- og íţróttastarfsemi á félagssvćđinu. Liđur í ţví vćri ađ koma myndarlega ađ starfi Skákfélagsins Gođans. Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans sagđist afar ánćgđur međ framlag Framsýnar til starfsins hjá skákfélaginu. Styrkur Framsýnar hjálpađi til viđ ađ efla félagsstarfiđ enn frekar. Hann vildi einnig koma ţví á framfćri ađ ţađ vćru allir velkomnir í félagiđ og hvatti menn til ađ setja sig í samband viđ hann en Skákfélagiđ stendur fyrir reglulegum skákćfingum.
Heimir Bessason teflir hér viđ ungan skákmann en vetrarstarfiđ er hafiđ hjá Skákfélaginu Gođanum.
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins er ánćgđur međ samstarfiđ viđ Framsýn og telur ţađ efla skákíţróttina í Ţingeyjarsýslum.
Heimasíđa Framsýn-stéttarfélags: http://www.framsyn.is
18.9.2010 | 17:19
Smári 15 mín. skákmeistari Gođans 2010.
Smári Sigurđssonvann sigur á 15 mín skákmóti Gođans sem fram fór á Laugum í dag. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari og Hermanni í lokaumferđinni. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti og jafnir í 3-5 sćti urđu Jakob, Hermann og Sigurbjörn međ 3,5 vinninga. Jakob fékk bronsverđlaunin á stigum. Valur Heiđar Einarsson vann yngri flokkinn.
Jakob Sćvar, Valur Heiđar, Smári Sigurđsson 15 mín meistari og Rúnar Ísleifsson.
1 | Smári Sigurđsson | 1745 | * | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | 12,25 | 20 |
2 | Rúnar Ísleifsson | 1755 | ˝ | * | 1 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 4 | 9,25 | -10 |
3 | Hermann Ađalsteinsson | 1515 | ˝ | 0 | * | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 3,5 | 8,5 | 31 |
4 | Jakob Sćvar Sigurđsson | 1750 | 0 | 1 | ˝ | * | 0 | 1 | 1 | 3,5 | 7,25 | -26 |
5 | Sigurbjörn Ásmundsson | 1330 | 0 | ˝ | 0 | 1 | * | 1 | 1 | 3,5 | 7 | 102 |
6 | Ármann Olgeirsson | 1540 | 0 | 0 | ˝ | 0 | 0 | * | 1 | 1,5 | 1,75 | -35 |
7 | Valur Heiđar Einarsson | 1410 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 | 0 | -45 |
Ţetta var ţriđji sigur Smára á 15 mín móti Gođans frá upphafi en hann vann mótiđ 2007 og 2008. Jakob Sćvar bróđir hans vann svo mótiđ í fyrra.
Mótaúrslit | Breytt 19.9.2010 kl. 09:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2010 | 23:54
Benedikt Ţór efstur á ćfingu.
Benedikt Ţór Jóhannsson kemur vel undan sumri ţví enginn stóđst honum snúning á skákćfingu kvöldsins er fram fór í nýuppgerđum sal stéttarfélagsins Framsýn á Húsavík nú í kvöld.
Benedikt Ţór vann alla sína andstćđinga 6 ađ tölu. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn af 6 mögul.
2-3. Heimir Bessason 4
2-3. Hermann Ađalsteinsson 4
4. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Valur Heiđar Einarsson 1,5
7. Ingvar Björn Guđlaugsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni.
Á laugardaginn kl 13:00 verđur 15 mín mót Gođans haldiđ á Laugum. Félagsmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţví. H.A.
13.9.2010 | 15:16
15 mín skákmót Gođans 2010.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2010" fyrir efsta sćtiđ.
Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót. H.A.
11.9.2010 | 20:52
Fyrsta skákćfing og stúdering Gođans sunnan heiđa.
Fyrsta skákćfingar og stúderingakvöld Gođans sunnan heiđa var haldiđ sl. fmmtudagskvöld í Hafnarfiđrinum. Jón ţorvaldsson setti á blađ nokkrar línur um kvöldiđ, sem lesa má hér fyrir neđan.
Frá vinstri: Jón Ţorvaldsson, gestgjafi, Björn Ţorsteinsson, Sigurđur Jón Gunnarsson, Tómas Björnsson, Einar Hjalti Jensson og Páll Ágúst Jónsson.
Gođinn eflist á höfuđborgarsvćđinu.
Mikill vakning er í íslensku skáklífi um ţessar mundir og ţar lćtur Gođinn sannarlega ekki sitt eftir liggja. Fyrsta skemmtikvöld hjá SV-gođorđi Gođans fór fram í síđustu viku. Ţar komu saman nokkrir ţeirra öflugu skákmanna sem skipa munu A-sveit Gođans í deildarkeppninni 2010 - 2911 en knáa kappa vantađi í hópinn svo sem Ásgeir P. Ásbjörnsson, Sindra Guđjónsson og fleiri. Slegiđ var á létta strengi og gamansögur úr skáklífinu rifjađar upp yfir léttum kvöldverđi. Greinilegt var ađ menn hlakka til átaka vetrarins á svörtum og hvítum reitum.
Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson.
Ţá var komiđ ađ skákfrćđnum og stúderingar á byrjunum tóku viđ. Ţar kom upp úr dúrnum ađ Gođarnir eru einhuga um ađ tefla frumlega ţessa leiktíđ og fara lítt trođnar slóđir. Engu ađ síđur kom á óvart hve mjög hin sjaldgćfa og vanmetna
Jón Ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson.
Órangútanbyrjun (1. b2-b4) virtist eiga upp á pallborđiđ hjá liđsmönnum Gođans. Margir knáir kappar hafa teflt ţessa djörfu byrjun, ţ.á.m. Réti, Tartakover, Spassky og síđast en ekki síst snillingurinn Bent Larsen sem nú er nýlátinn. Gaman verđur ađ sjá hvernig Gođunum vegnar međ ţessa apaloppu ađ vopni.
Björn Ţorsteinsson og Páll Ágúst Jónsson.
Skemmtilegu kvöldi lauk međ hrađskákkeppni ţar sem hart var tekist á og mjörg snjöll fléttan hrist fram úr erminni, andstćđingnum til heilabrota og hrellingar. Menn voru einhuga um ađ hittast aftur viđ fyrsta tćkifćri og blóta skákkgyđjuna Cassiu eins og Gođunum einum lagiđ. J.Ţ.
Sigurđur Jón Gunnarsson.
Jón Ţorvaldsson.
Fleiri myndir má skođa í myndaalbúmi hér til hćgri.
Reiknađ er međ vikulegum stúderingum og skákćfingum í suđ-vestur gođorđi Gođans, amk. fram ađ Íslandsmóti Skákfélaga.
Skákćfingar | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2010 | 10:17
Jakob Sćvar efstur á fyrstu skákćfingunni.
Jakob Sćvar Sigurđsson varđ efstur á fyrstu skákćfingu Gođans ţetta haustiđ, sem fram fór í Litlulaugaskóla í Reykjadal í gćrkvöldi. Jakob fékk 4,5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 5 mín umhugsunartíma á mann.
Jakob Sćvar Sigurđsson.
Úrslit Kvöldsins:
1. Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5 af 6 mögul.
2-3. Rúnar Ísleifsson 4
2-3. Smári Sigurđsson 4
4. Ármann Olgeirsson 3,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6. Hermann Ađalsteinsson 2
7. Sighvatur Karlsson 0
Áđur en skákćfingin hófst var efnt til félagsfundar samkv. venju í upphafi skákstarfsins hjá Gođanum. Fundargerđ félagsfundarins og stjórnarfundar frá ţví á mánudaginn, eru komnar inn á síđuna undir liđnum Lög Gođans og fundargerđir, hér til hćgri.
Nćsta skákćfing verđur í nýuppgerđum sal Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík, ađ viku liđinni.
7.9.2010 | 10:34
Tómas Björnsson til liđs viđ Gođann.
Fidemeistarinn, Tómas Björnsson (2150) hefur tilkynnt félagaskipti í Gođann úr Víkingaklúbbnum.
Tómas Björnsson (lengst til hćgri) tók ţátt í Skákţingi Norđlendinga á Húsavík sl. vor.
Tómas mun styrkja A-liđ Gođans enn frekar, enda stefnan sett á ađ komast upp í 2. deild í vor.
Ţegar félagaskipti Tómasar hafa veriđ stađfest, verđa 50 skákmenn skráir í Gođann.
3.9.2010 | 09:59
Einar Hjalti Jensson til liđs viđ Gođann.
Einar Hjalti Jensson(2233) gekk til liđs viđ Gođann úr TG í gćr. Einar Hjalti er mjög öflugur skákmađur og er mjög mikill fengur í honum.
Einar Hjalti Jensson (t.h.) Mynd af skák.is
Einar Hjalti mun styrkja A-liđ Gođans mikiđ í baráttunni sem framundan er í 3. deildinni.
31.8.2010 | 23:28
Netmót Gođans er ađ hefjast. Met ţátttaka !
Páll Ágúst Jónsson (pajj)
30.8.2010 | 13:45
Einar Garđar til liđs viđ SAUST
Einar Garđar Hjaltason(1660) er genginn til liđs viđ skáksamband Austurlands (SAUST). Einar hefur starfađ á Reyđarfirđi ađ undanförnu og lá ţví beinast viđ ađ ganga til liđs viđ Austfirđinga.
Einar Garđar Hjaltason.
Um leiđ og viđ óskum Einari Garđari góđs gengis međ Austfirđingum, ţökkum viđ honum fyrir undangengin ár hjá okkur. H.A.
27.8.2010 | 13:17
Ćfinga og mótaáćtlun Gođans.
15.sept. Skákćfing Húsavík
18. sept. 15 mín mót Gođans 2010 Laugum
22.sept. Skákćfing Stórutjörnum
29.sept Skákćfing Húsavík
6. okt Skákćfing Laugum
8-10 okt Íslandsmót skákfélaga í Reykjavík.
13.okt Skákćfing Húsavík
20. okt Skákćfing Stórutjörnum
27. okt. Skákćfing Húsavík
3. nóv Skákćfing Laugum
10. nóv Skákćfing Húsavík
12-14 nóv Haustmót Gođans 2010 Húsavík
17. nóv Skákćfing Stórutjörnum
24. nóv Skákćfing Húsavík
1. des Skákćfing Laugum
8. des Skákćfing Húsavík
15. des Skákćfing Stórutjörnum
27. des Hrađskákmót Gođans Húsavík
(Athugiđ ađ ţetta er áćtlun og hugsanlegt er ađ einhverjar ćfingar eđa mót verđi fćrđ til.)
Vetrarstarfiđ hefst međ félagsfundi á Laugum 8 september. Mikilvćgt ađ sem flestir félagsmenn mćti á fundinn. Línurnar verđa lagđar fyrir vetrarstarfiđ og Íslandsmót skákfélaga.
Skákćfingar hefjast kl 20:30 nema annađ sé tekiđ fram. Teflt verđur í nýjum sal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík, ađra hvora viku og í matsal Litlulaugaskóla, einu sinni í mánuđi og í matsal Stórutjarnaskóla einu sinni í mánuđi.
Reynt verđur ađ heimsćkja SAUST á Egilsstöđum í haust. Líklegir dagar eru 25-26 september eđa 23-24 október.
Reiknađ er međ ţví ađ Haustmótiđ verđi teflt á einni helgi. Hugsanlegt er ađ mótiđ verđi eingöngu kappskákmót ţar sem tefldar verđi 5 umferđir. 1. umf. á föstudagskvöldi. 2 og 3 umf. verđi tefldar á laugardegi og 4-5 umf. verđi tefldar á sunnudegi.
Skákţing Gođans fer fram í febrúar 2011. Stjórn stefnir ađ ţví ađ ţađ mót verđi 7 umf. Kappskákmót (90 mín+30 sek/leik) Ţađ verđi teflt á tveimur samliggjandi helgum og einum miđvikudegi, amk hálfum mánuđi fyrir seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga.
Stjórn skákfélagsins Gođans
22.8.2010 | 16:29
Netskákmót Gođans hefst 1. september.
Netskákmót Gođans hefst 1. september. Mótiđ fer fram á skákvefnum http://www.gameknot.com.
Mótiđ er lokađ öđrum en félagsmönnum Gođans. Engin verđlaun verđa veitt og ekkert ţátttökugjald er í mótiđ. Mótiđ er ađ mestu leiti haldiđ til gamans. Líklegt er ađ mótinu verđi lokiđ í lok apríl 2011.
Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem Gođinn heldur sérstakt netskákmót og hefur Sigurđur Jón Gunnarsson (sfs1) unniđ ţau í bćđi skiptin. Veturinn 2008-9 voru 11 keppendur međ í mótinu. í fyrra tóku 14 keppendur ţátt í tveimur styrkleikaflokkum og í vetur stefnir í met ţátttöku, ţví hugsanlegt er ađ 20 keppendur verđi međ í mótinu í ár.
Eins og í fyrra, verđur keppendum skipt í A og B-flokk, eftir skákstigum ţeirra á Gameknot.
Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ vera međ í mótinu, ţví enn er tími til ţess ađ skrá sig á gameknot.com til ţess ađ geta veriđ međ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2010 | 09:40
Jón og Hermann međal keppenda á Borgarskákmótinu.
Jón ţorvaldsson og Hermann Ađalsteinsson voru á međal 100 keppenda á Borgarskákmótin sem fram fór í Ráđhúsinu í Reykjavík sl. fimmtudag. Tefldar voru 7 umf. međ 7 mín. umhugsunartíma á mann.
Jón endađi í 45-55 sćti međ 3,5 vinninga og Hermann endađi í 74-82 sćti međ 2,5 vinninga.
Guđmundur Gíslason vann mótiđ međ fullu húsi. Sjá nánar hér:http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1087056/
11.8.2010 | 22:07
Fjórir skákmenn til liđs viđ Gođann !
4 skákmenn hafa tilkynnt félagaskipti í Gođann á undanförnum dögum og vikum.
Ásgeir P Ásbjörnsson (2295) úr Hafnarfirđi, gekk til liđs viđ Gođann úr Haukum í vikunni. Ásgeir hefur ekki veriđ virkur lengi, en nú verđur breyting á ţví.
Sveinn Arnarson (1940 fide) (1770 ísl.) úr Hafnarfirđi, gekk til liđs viđ Gođann úr Haukum í vikunni. Sveinn er og hefur veriđ, búsettur á Akureyri undanfarin ár.
Ragnar Fjalar Sćvarsson (1935) úr Hafnarfirđi, gekk til liđs viđ Gođann úr Haukum í vikunni. Ragnar Fjalar býr í Lundi í Svíţjóđ. Ragnar varđ Íslandsmeistari í skák 14 ára og yngir á sínum tíma, en hefur ekki veriđ virkur í mörg ár.
Ingvar Björn Guđlaugsson (stiglaus) frá Húsavík, gekk til liđs viđ Gođann í sumar.
Ingvar er 22 ára og verđur í háskólanum á Akureyri í vetur.
Ţađ er ţví ljóst ađ Gođinn getur stillt upp mjög öflugum liđum í íslandsmóti skákfélaga í vetur. H.A.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2010 | 22:13
Ný atskákstig.
Ný atskákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. Júní. Ármann hćkkar mest af félagsmönnum Gođans, eđa um 85 stig. Rúnar hćkkar um 35 stig, Björn og Jakob um 30 og Sigurbjörn hćkkar um 25 stig. Ađrir lćkka eđa standa í stađ.
Valur Heiđar Einarsson kemur nýr inn á listann međ 1410 stig og Hlynur snćr kemur líka nýr inn á listann međ 1190 stig.
Nafn félag stig fj. skáka síđasta mót.
Ármann Olgeirsson | Gođinn | 1540 | 51 | HSADEE10 |
Björn Ţorsteinsson | Gođinn | 2165 | 131 | ATODL09 |
Einar Garđar Hjaltason | Gođinn | 1635 | 80 | OPBOL09 |
Heimir Bessason | Gođinn | 1630 | 33 | HAATGO09 |
Hermann Ađalsteinsson | Gođinn | 1515 | 49 | NORDAT10 |
Hlynur Snćr Viđarsson | Gođinn | 1190 | 13 | HSADEY10 |
Jakob Sćvar Sigurđsson | Gođinn | 1750 | 49 | NORDAT10 |
Jón Ţorvaldsson | Gođinn | 2085 | 47 | ATODL09 |
Orri Freyr Oddsson | Gođinn | 1715 | 17 | ATGOĐ08 |
Pétur Gíslason | Gođinn | 1815 | 38 | NORDAT10 |
Rúnar Ísleifsson | Gođinn | 1755 | 141 | NORDAT10 |
Sigurbjörn Ásmundsson | Gođinn | 1330 | 48 | HSADEE10 |
Sindri Guđjónsson | Gođinn | 1660 | 121 | NORDAT09 |
Smári Sigurđsson | Gođinn | 1745 | 51 | NORDAT10 |
Valur Heiđar Einarsson | Gođinn | 1410 | 10 | HSADEY10 |
Ćvar Ákason | Gođinn | 1590 | 27 | NORDAT10 |
Atskákstiga listinn í heild:
Skákstig | Breytt 6.8.2010 kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2010 | 10:29
Ný Íslensk skákstig (1. Júní 2010.)
Ný Íslensk skákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. Júní sl. Benedikt Ţór hćkkar um 50 stig frá síđasta lista. Pétur Gíslason hćkkar einnig, eftir góđa frammistöđu á SŢN á Húsavík, eđa um 45 stig.
Snorri hćkkar um 35 stig og Rúnar um 25 stig. Valur Heiđar Einarsson kemur nýr inn á listann, en hann er međ 1170 skákstig.
Nafn Skákstig (breyting+/-
Björn Ţorsteinsson 2210 (-25)
Jón Ţorvaldsson 2040 (-5)
Ragnar Fjalar Sćvarsson 1935 (0)
Páll Ágúst Jónsson 1895 (0)
Sigurđur Jón Gunnarsson 1885 (-5)
Pétur Gíslason 1790 (+45)
Sindri Guđjónsson 1785 (-10)
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1785 (0)
Sveinn Arnarson 1770 (0)
Barđi Einarsson 1755 (0)
Rúnar Ísleifsson 1730 (+25)
Jakob Sćvar Sigurđsson 1715 (-35)
Smári Sigurđsson 1660 (0)
Baldur Daníelsson 1655 (0)
Einar Garđar Hjaltason 1655 (0)
Helgi Egilsson 1580 (0)
Heimir Bessason 1555 (0)
Ćvar Ákason 1535 (+5)
Sigurjón Benediktsson 1520 (0)
Hermann Ađalsteinsson 1445 (+10)
Ármann Olgeirsson 1405 (-20)
Benedikt Ţór Jóhannsson 1390 (+50)
Snorri Hallgrímsson 1330 (+35 )
Sighvatur Karlsson 1310 (+5)
Sigurbjörn Ásmundsson 1175 (-25)
Valur Heiđar Einarsson 1170 nýtt
Sjá má allan stigalistann hér fyrir neđan.
Skákstig | Breytt 6.8.2010 kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2010 | 00:15
Snorri í 5-6 sćti í Borgarnesi.
Snorri Hallgrímsson HSŢ (Gođinn) varđ í 5-6 sćti í skák á unglingalandsmótinu í Borgarnesi í gćr. Snorri fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Snorri tefldi í flokki 11-14 ára. Alls tóku 22 keppendur í ţátt í ţeim flokki. Emil Sigurđsson HSK varđ efstur međ 7 vinninga.
Snorri Hallgrímsson.
HSŢ átti engan fulltrúa í eldri flokknum.
Öll úrslit má skođa hér:
http://www.umfi.is/umfi09/upload/files/unglingalandsmot/skak/skak_-_urslit.pdf
23.7.2010 | 22:32
Útifjöltefli Gođans á Mćrudögum Húsavík.
Í dag fór fram útifjöltefli Gođans á Húsavík í rjómablíđu. Ţeir sem áhuga höfđu gátu teflt viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010, sem er Áskell Örn Kárason. 21 skákmenn nýttu sér ţađ.
Jón Kristinn Ţorgeirsson SA. gegn Áskeli. Mynd: Hafţór Hreiđarsson. (640.is)
Áskell vann 19 skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák.
Fleiri myndir frá fjölteflinu er ađ sjá í myndaalbúmi hér til hćgri.
Fleiri myndir munu svo bćtast viđ á nćstunni.
Hér fyrir neđan er svo pistill frá Sighvati Karlssyni um fjöltefliđ, en hann skipulagđi ţađ afar vel í fjarveru formanns og á hrós skiliđ fyrir framtakiđ.
Sighvatur Karlsson og hatturinn góđi, sem Sighvatur neiddist til ţess ađ éta. Mynd: Hafţór H.
Frétt á skarpur.is http://www.skarpur.is/frett.asp?fID=3581
Frétt 640.is http://www.640.is/news/fjoltefli_a_maerudogum/
Spil og leikir | Breytt 25.7.2010 kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)