Fyrsta skákćfing og stúdering Gođans sunnan heiđa.

Fyrsta skákćfingar og stúderingakvöld Gođans sunnan heiđa var haldiđ sl. fmmtudagskvöld í Hafnarfiđrinum. Jón ţorvaldsson setti á blađ nokkrar línur um kvöldiđ, sem lesa má hér fyrir neđan.

226 

Frá vinstri: Jón Ţorvaldsson, gestgjafi, Björn Ţorsteinsson, Sigurđur Jón Gunnarsson, Tómas Björnsson, Einar Hjalti Jensson og Páll Ágúst Jónsson.  

                 Gođinn eflist á höfuđborgarsvćđinu.

Mikill vakning er í íslensku skáklífi um ţessar mundir og ţar lćtur Gođinn sannarlega ekki sitt eftir liggja. Fyrsta skemmtikvöld hjá SV-gođorđi Gođans fór fram í síđustu viku. Ţar komu saman nokkrir ţeirra öflugu skákmanna sem skipa munu A-sveit Gođans í deildarkeppninni 2010 - 2911 en knáa kappa vantađi í hópinn svo sem Ásgeir P. Ásbjörnsson, Sindra Guđjónsson og fleiri. Slegiđ var á létta strengi og gamansögur úr skáklífinu rifjađar upp yfir léttum kvöldverđi.  Greinilegt var ađ menn hlakka til átaka vetrarins á svörtum og hvítum reitum.

213 

           Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson. 

Ţá var komiđ ađ skákfrćđnum og stúderingar á byrjunum tóku viđ. Ţar kom upp úr dúrnum ađ Gođarnir eru einhuga um ađ tefla frumlega ţessa leiktíđ og fara lítt trođnar slóđir. Engu ađ síđur kom á óvart hve mjög hin sjaldgćfa og vanmetna

220 

                    Jón Ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson. 

Órangútanbyrjun (1. b2-b4) virtist eiga upp á pallborđiđ hjá liđsmönnum Gođans. Margir knáir kappar hafa teflt ţessa djörfu byrjun, ţ.á.m. Réti, Tartakover, Spassky og síđast en ekki síst snillingurinn Bent Larsen sem nú er nýlátinn. Gaman verđur ađ sjá hvernig Gođunum vegnar međ ţessa apaloppu ađ vopni.

211

                  Björn Ţorsteinsson og Páll Ágúst Jónsson. 

Skemmtilegu kvöldi lauk međ hrađskákkeppni ţar sem hart var tekist á og mjörg snjöll fléttan hrist fram úr erminni, andstćđingnum til heilabrota og hrellingar. Menn voru einhuga um ađ hittast aftur viđ fyrsta tćkifćri og blóta skákkgyđjuna Cassiu eins og Gođunum einum lagiđ.  J.Ţ.

210

                      Sigurđur Jón Gunnarsson.

209

                    Jón Ţorvaldsson.

Fleiri myndir má skođa í myndaalbúmi hér til hćgri.
Reiknađ er međ vikulegum stúderingum og skákćfingum í suđ-vestur gođorđi Gođans, amk. fram ađ Íslandsmóti Skákfélaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlir félagar

Ţađ er gaman ađ lesa hversu vel tókst til međ fyrstu skákćfinguna. Augljóslega fagmenn ađ verki viđ hvert borđ. Lifi skákin

Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 12.9.2010 kl. 01:15

2 identicon

Sćlir félagar.

Viđ á SV horninu ţökkum Sighvati uppörvandi kveđju. Vonandi er sami krafturinn í ykkur norđan heiđa og veriđ hefur og ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ykkur í spennandi viđureignum í deildakeppninni.

Vonandi geta svo allir Gođarnir hist áđur en langt um líđur, teflt og stillt saman strengi.

Bestu kveđjur úr SV- gođorđinu.

Jón Ţ. 

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 12.9.2010 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband