Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld á Gamla Bauk Húsavík.

Skákţing Norđlendinga 2010 hefst í kvöld á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík.
Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Skráningarfrestur rennur út kl 19:45 í kvöld, 15 mín áđur en mótiđ hefst.
Alls hafa 24 keppendur skráđ sig til leiks og ţeir eru:

Gunnar Björnsson             Hellir
Hermann Ađalsteinsson     Gođinn
Smári Sigurđsson             Gođinn
Sigurđur H Jónsson           SR
Ágúst Örn Gíslason           Víkingaklúbburinn
Rúnar Ísleifsson               Gođinn
Arnar Ţorsteinsson           Mátar
Jakob Sćvar Sigurđsson    Gođinn
Áskell Örn Kárason           SA
Stefán Bergsson              SA
Steingrímur Hólmsteinsson TK
Tómas Björnsson              Víkingaklúbburinn
Vigfús Ó Vigfússon            Hellir
Ţorvarđur Fannar Ólafsson  Haukar
Páll Sigurđsson                 TG
Erlingur Ţorsteinsson          Gođinn
Jón Úlfljótsson                  Víkingaklúbburinn
Snorri Hallgrímsson             Gođinn
Valur Heiđar Einarsson        Gođinn
Hlynur Snćr Viđarsson        Gođinn
Svanberg Már Pálsson         TG
Benedikt Ţór Jóhansson      Gođinn
Pétur Gíslason                     Gođinn
Rúnar Sigurpálsson             SA

Athygli vekur hve fáir skákmenn úr SA ćtla ađ vera međ. Flestir keppenda eru frá Gođanum, alls 10 en ađeins 3 frá SA. 11 keppendur koma frá félögum utan Norđurlands.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.

Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.

Dagskrá

föstudagur   16 apríl kl 20:00   1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30   5. umferđ.   90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30   6. umferđ.    90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur  18 apríl kl 10:30  7. umferđ.    90 mín + 30 sek/leik

Verđlaun

1. sćti.  50.000 krónur  (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti.  25.000 krónur   ------------------------------
3. sćti.  10.000 krónur   ------------------------------

1. sćti.  50.000 krónur  ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti.  25.000 krónur  ------------------------------------
3. sćti.  10.000 krónur  ------------------------------------

Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.

Aukaverđlaun

Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)

Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)

Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)

Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.

Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson 

Skráning og ţátttökugjald.

Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi.  Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.

Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar hér á síđunni, ef međ ţarf.

Nánari upplýsingar.

Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/

Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en

Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx  

Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187.  lyngbrekka@magnavik.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband