4.1.2013 | 14:51
FASTUS-mótiđ Gestamót Gođans-Máta hófst í gćr
FASTUS mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst 3. janúar. Mótiđ er gríđarlega sterkt og eru međalstig keppenda um 2200. Ţrír stórmeistarar taka ţátt í mótinu, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna. Ţá eru ţrír alţjóđlegir meistarar og 10 Fide-meistarar međal keppenda auk ţess sem Ólympíulandsliđi Íslands í kvennaflokki var bođiđ sérstaklega til leiks. Alls leiđa 30 keppendur saman hesta sína á mótinu.
Bergţóra Ţorkelsdóttir framkvćmdastjóri FASTUS lék fyrsta leikinn í skák Ţrastar Ţórhallsonar og Björns Ţorsteinnssonar. Gunnar Björnsson forzeti SÍ fylgist međ
FASTUS er bakhjarl mótsins en umsjón ţess er í höndum skákfélagsins Gođans-Máta. FASTUS mótiđ 2013 fer fram í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni 12 í Reykjavík, međ góđfúslegu leyfi Skákskóla Íslands sem hefur ađstöđuna til umráđa. Teflt er á fimmtudagskvöldum og hefst rimma snillinganna viđ skákborđiđ kl. 19:30
Eins og venja er var sitthvađ um óvćnt úrslit. Ţau helstu voru ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1872) vann Benedikt Jónasson (2246) og Hrafn Loftsson (2193) vann alţjóđlega meistarann Jón Viktor Gunnarsson (2413).
Tveimur skákum var frestađ vegna veikinda en engu ađ síđur er búiđ ađ rađa í 2. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöldiđ.
Pörun og úrslit má nálgast áChess-Results.
Gođar-Mátar eru sem fyrr duglegir ađ draga lítt virka skákmenn ađ skáborđinu. Karl Ţorsteins (2464) er nú ađ tefla á sína fyrsta kappskákmóti síđan í landsliđsflokki Skákţings Íslands áriđ 1993 en međal annarra fátíđra keppenda á lengri mótum má nefna Andra Áss Grétarsson (2327) og Ţröst Árnason (2291).
Spil og leikir | Breytt 5.1.2013 kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2013 | 20:53
FASTUS-mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hefst í kvöld
Fastusmótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst kl 19:30 í kvöld. Mótiđ fer fram í ađstöđu Skáksambands Íslands í Faxafeni 12 í Reykjavík. Mótiđ er gríđarlega sterkt og eru međalstig keppenda yfir 2200 elóstig. Ţrír stórmeistarar eru međal keppenda, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna. Alls eru 29 keppendur međ í mótinu

3 alţjóđlegir meistarar og 9 Fidemeistarar taka ţátt í mótinu auk ólympíuliđs Íslands í kvennaflokki.
Pörun í 1. umferđ.
Name | Rtg | Pts. | Name | Rtg | ||
GM | Kristjansson Stefan | 2486 | 0 | FM | Einarsson Halldor Gretar | 2218 |
Omarsson Dadi | 2218 | 0 | IM | Thorsteins Karl | 2464 | |
GM | Thorhallsson Throstur | 2441 | 0 | Thorsteinsson Bjorn | 2209 | |
Loftsson Hrafn | 2193 | 0 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2413 | |
FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2391 | 0 | Bergsson Stefan | 2180 | |
Bjornsson Sverrir Orn | 2154 | 0 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2340 | |
FM | Sigfusson Sigurdur | 2334 | 0 | FM | Bjornsson Tomas | 2151 |
Maack Kjartan | 2136 | 0 | FM | Gretarsson Andri A | 2327 | |
FM | Jensson Einar Hjalti | 2301 | 0 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 2000 | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1960 | 0 | FM | Arnason Throstur | 2291 | |
WGM | Ptacnikova Lenka | 2281 | 0 | Hreinsson Hlidar | 2251 | |
FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2251 | 0 | Jonsson Pall Agust | 1934 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1872 | 0 | FM | Jonasson Benedikt | 2246 | |
Olafsson Thorvardur | 2221 | 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1871 | ||
Kristinardottir Elsa Maria | 1747 | bye |
Sjá nánar á chess-results
Fyrirtćkiđ Fastus gefur öll verđlaun á mótinu.
Spil og leikir | Breytt 4.1.2013 kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2013 | 11:09
Ćfinga og mótaáćtlun jan - mars
Fyrsta skákćfing ársins verđur nk. mánudag 7 janúar kl 20:30 á Húsavík.
Skákćfinga verđa öll mánudagskvöld í vetur kl 20:20.
Skákţing Gođans verđur vćntanlega helgina 8-10 febrúar
28.12.2012 | 23:35
Smári hrađskákmeistari Gođans-Máta 2012
Smári Sigurđsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Gođans-Máta međ öruggum hćtti ţegar hann vann alla sína andstćđinga 8 ađ tölu. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ annar međ 7 vinninga og Heimir Bessason varđ í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í yngri flokki međ 5 vinninga, Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í öđru sćti međ 2 vinninga og Bjarni Jón Kristjánsson, sem einnig fékk tvo vinninga, varđ í ţriđja sćti örlítiđ lćgri á stigum en Jón.
Heimir, Jón Ađalsteinn, Smári, Bjarni, Jakob og Hlynur.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 8 af 8
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 7
3-4. Heimir Bessason 5
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 5
5. Hermann Ađalsteinsson 3
6-8. Ćvar Ákason 2
6-8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2
6-8. Bjarni Jón Kristjánsson 2
9. Sighvatur Karlsson 1
19.12.2012 | 16:27
Hrađskákmót Gođans-Máta verđur 28. desember
Hrađskákmót Gođans-Máta 2012 verđur haldiđ í áttunda skipti, föstudagskvöldiđ 28 desember á Húsavík. Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Núverandi hrađskákmeistari Gođans-Máta er Jakob Sćvar Sigurđsson.
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir alla keppendur
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekku@simnet.is eđa í síma 4643187 8213187
17.12.2012 | 23:26
Smári efstur á ćfingu
17.12.2012 | 21:23
Íslandsmótiđ í hrađskák - Friđriksmótiđ
Röđ efstu manna:
- 1. AM Bragi Ţorfinnsson (2484) 8,5 v.
- 2. AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) 8,5 v.
- 3. AM Jón Viktor Gunnarsson (2413) 8,5 v.
- 4.-8. SM Jóhann Hjartarson (2592), AM Björn Ţorfinnsson (2386), SM Hannes Hlífar Stefánsson (2512), SM Helgi Ólafsson (2547) og AM Arnar Gunnarsson (2440) 8 v.
- 9.-12. SM Henrik Danielsen (2507), SM Stefán Kristjánsson (2486), SM Jón L. Árnason (2498) og FM Einar Hjalti Jensson (2284) 7,5 v.
- Heildarúrslit má finna á Chess-Results.
- Sjá nánar hér
14.12.2012 | 13:18
Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar
Pálmi R. Pétursson (2118) vann öruggan sigur á Hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór í gćr. Pálmi vann alla níu andstćđinga sína, fékk ţremur vinningum meira en nćstu menn. Pálmi er ţví hrađskákmeistari Garđabćjar.
Ögmundur Kristinsson (2032), Arnaldur Loftsson (2094) og Leifur Ingi Vilmundarson (1948) komu nćstir međ 6 vinninga.
18 skákmenn tóku ţátt.
Lokastöđuna má finna í Chess-Results.
11.12.2012 | 20:44
Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og efna til fjársöfnunar á Íslenska skákdeginu 26. janúar

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2012 | 11:04
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, međ fullt hús vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Lokatađan:
1. Hermann Ađalsteinsson 5 af 5
2. Sigurbjörn Ásmundsson 4
3. Ćvar Ákason 3
4. Hlynur Snćr Viđarsson 2
5. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
6. Bjarni Jón Kristjánsson 0
Nćsta skákćfing verđur mánudaginn 17 desember kl 20:30 á Húsavík
9.12.2012 | 23:32
Ný Íslensk skákstig.
Ný íslensk skákstig voru gefin út nýlega. Ţau gilda 1. des sl. Arngrímur Gunnhallsson hćkkar mest frá síđasta lista, eđa um 25 stig. Ćvar bćtir viđ sig 21 stig, Sigurđur J Gunnarsson hćkkar um 18 stig, Valur um 17 stig, Magnús, Smári og Pétur Blöndal hćkka um14 stig og Halldór Kára bćti viđ sig 12 stigum. Ađrir hćkka minna, standa í stađ eđa lćkka á stigum. Árni Garđar Helgason fćr sín fyrstu skákstig, eđa 1150.
Nafn stig 1/12 +/- fjöldi skáka
Helgi Áss, Grétarsson | 2501 | 0 | 586 |
Ţröstur, Ţórhallsson | 2438 | 6 | 1228 |
Sigurđur Dađi, Sigfússon | 2332 | -13 | 993 |
Einar Hjalti, Jensson | 2288 | -7 | 506 |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | 2270 | -22 | 202 |
Ţröstur, Árnason | 2258 | 0 | 452 |
Kristján, Eđvarđsson | 2210 | 0 | 861 |
Hlíđar Ţór, Hreinsson | 2188 | 0 | 473 |
Björn, Ţorsteinsson | 2185 | 3 | 814 |
Arnar Ţorsteinsson | 2171 | 8 | 506 |
Tómas, Björnsson | 2132 | 1 | 1030 |
Pálmi Ragnar Pétursson | 2118 | 11 | 310 |
Magnús Teitsson | 2115 | 14 | 180 |
Jón, Ţorvaldsson | 2078 | -8 | 129 |
Ţórleifur Karlsson | 2077 | -1 | 306 |
Bogi Pálsson | 2075 | 0 | 338 |
Jón Árni Jónsson | 2040 | -6 | 492 |
Arngrímur Ţ Gunnhallsson | 2018 | 25 | 291 |
Ragnar Fjalar, Sćvarsson | 1935 | 0 | 250 |
Tómas Hermannsson | 1918 | 0 | 176 |
Sigurđur J, Gunnarsson | 1895 | 18 | 76 |
Páll Ágúst, Jónsson | 1893 | -17 | 134 |
Skapti Ingimarsson | 1858 | 0 | 236 |
Jakob Ţór Kristjánsson | 1798 | -4 | 307 |
Halldór Blöndal | 1789 | -2 | 11 |
Halldór Kárason | 1789 | 12 | 92 |
Barđi, Einarsson | 1755 | 0 | 37 |
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson | 1717 | 0 | 26 |
Loftur Baldvinsson | 1706 | 6 | 36 |
Sveinn, Arnarsson | 1687 | 0 | 147 |
Smári, Sigurđsson | 1685 | 14 | 97 |
Jakob Sćvar, Sigurđsson | 1672 | -21 | 183 |
Baldur, Daníelsson | 1642 | 0 | 85 |
Helgi, Egilsson | 1580 | 0 | 37 |
Heimir, Bessason | 1528 | 0 | 81 |
Sigurjón, Benediktsson | 1508 | 0 | 65 |
Ćvar, Ákason | 1474 | 21 | 100 |
Ármann, Olgeirsson | 1413 | 0 | 47 |
Benedikt Ţór, Jóhannsson | 1409 | 0 | 24 |
Hermann, Ađalsteinsson | 1347 | -2 | 66 |
Snorri, Hallgrímsson | 1335 | 9 | 50 |
Sighvatur, Karlsson | 1320 | 2 | 55 |
Pétur Blöndal | 1286 | 14 | 8 |
Sigurbjörn, Ásmundsson | 1199 | 0 | 46 |
Valur Heiđar, Einarsson | 1171 | 17 | 28 |
Sćţór Örn, Ţórđarson | 1170 | 0 | 6 |
Árni Garđar, Helgason | 1150 | 0 | 6 |
Hlynur Snćr, Viđarsson | 1073 | -2 | 43 |
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2012 | 22:47
Heimir efstur á ćfingu
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sl mánudag. Heimir fékk 6 vinninga af 8 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins :
1. Heimir Bessason 6 af 8
2-4. Hermann Ađalsteinsson 5
2-4. Ćvar Ákason 5
2-4. Hlynur Snćr Viđarsson 5
5-7. Sighvatur Karlsson 4
5-7. Sigurbjörn Ásmundsson 4
5-7. Valur Heiđar Einarsson 4
8. Bjarni Jón Kristjánsson 3
9. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20:30
30.11.2012 | 00:14
Einar Hjalti međ yfirburđasigur
A-flokki Skákţings Garđabćjar lauk í gćrkvöld. Einar Hjalti Jensson (2312) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum en hann vann alla sex andstćđinga sína. Í kvöld vann hann Omar Salama (2285).
Kjartan Maack (2132), sem vann Jóhann H. Ragnarsson (2081) varđ annar međ 4 vinninga. Bjarnsteinn Ţórsson (1335) og Páll Sigurđsson (1983) urđu efstir Garđbćinga međ 3,5 vinning en ritstjóra er ekki kunnugt um hvor ţeirra sé skákmeistari bćjarfélagsins eđa hvort heyja ţurfi aukakeppni um titilinn.
Úrslit 6. og síđustu umferđar má nálgast hér. Lokastöđuna má nálgast hér.
28.11.2012 | 23:56
Hlynur, Ari og Hafţór hérađsmeistarar í skák
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal í dag. Góđ ţátttaka var í mótinu en 22 keppendur frá 6 félögum (innan HSŢ) tóku ţátt í ţví. Hlynur Snćr Viđarsson (Völsungi) vann allar sínar 7 skákir og stóđ uppi sem sigurvegari í flokki 13-16 ára. Ari Rúnar Gunnarsson (Mývetningi) vann sigur í flokki 9-12 ára međ 5 vinninga og Hafţór Höskuldsson (Bjarma) vann sigur í flokki 8 ára og yngri međ 3 vinninga.
Hluti keppenda á hérađsmóti HSŢ fyrir 16 ára og yngri.
Lokastađan:
1 Hlynur Snćr Viđarsson, Völ 1075 7 20.0 2 Valur Heiđar Einarsson, Völ 1154 6 22.0 3 Ari Rúnar Gunnarsson, Mýv 700 5 16.0 4-5 Eyţór Kári Ingólfsson, Ein 700 4.5 22.5 Bjarni Jón Kristjánsson, Efl 800 4.5 19.5 6-8 Ásgeir Ingi Unnsteinsson, Efl 800 4 22.0 Jón Ađalsteinn Hermannsso, Efl 800 4 21.0 Arnar Ólafsson, GA 700 4 19.0 9-13 Helgi Ţorleifur Ţórhallss, Mýv 600 3.5 19.0 Helgi James Ţórarinsson, Mýv 700 3.5 18.0 Jakub Piotr Statkiewicz, Efl 700 3.5 17.0 Bergţór Snćr Birkisson, Völ 400 3.5 16.5 Páll Svavarsson, Völ 500 3.5 13.0 14-17Pétur Smári Víđisson, Efl 600 3 15.5 Björn Gunnar Jónsson, Völ 500 3 15.0 Margrét Halla Höskuldsdót, Völ 400 3 13.5 Hafţór Höskuldsson, Bja 200 3 12.0 18-19Stefán Bogi Ađalsteinsson, Efl 500 2 17.0 Magnús Máni Sigurgeirsson, Völ 200 2 14.5 20-22Hilmar Örn Sćvarsson, Efl 400 1.5 16.0 Guđni Páll Jóhannesson, Efl 400 1.5 14.5 Valdemar Hermannsson, Efl 300 1.5 12.5
Hlynur Snćr Viđarsson hérađsmeistari HSŢ 2012 í flokki 13-16 ára.
Ari Rúnar Gunnarsson hérađsmeistari HSŢ í flokki 9-12 ára.
Hafţór Höskuldsson hérađsmeistari HSŢ í flokki 8 ára og yngri.
Ţrír efstu í flokki 8 ára og yngri. Valdemar, Hafţór og Magnús.
Hluti keppenda í Dalakofanum í dag.
Ađ móti loknu bauđ Gođinn-Mátar öllum keppendum á pizzu-hlađborđ í Dalakofanum. Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta var mótsstjóri.
28.11.2012 | 23:10
Sigurbjörn og Heimir efstir á ćfingu
Sigurbjörn Ásmundsson varđ efstur á skákćfingu 19 nóvember sl. Sigurbjörn fékk 4 vinninga af 5 mögulegum í 15 mín skákum.
Lokastađan ţá var:
1. Sigurbjörn Ásmundsson 4 af 5
2. Sighvatur Karlsson 3,5
3-4. Ćvar Ákason 3
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 3
5. Bjarni Jón Kristjánsson 1,5
6. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag. Heimir fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Ćvari. Ţá voru líka 15 mín skákir á dagskrá.
Lokastađan sl mánudag:
1. Heimir Bessason 4,5 af 5
2. Hermann Ađalsteinsson 4
3. Hlynur Snćr Viđarsson 3
4. Ćvar Ákason 2,5
5. Bjarni Jón Kristjánsson 1
6. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20;30
24.11.2012 | 12:15
Smári 15 mín meistari Gođans-Máta í 5 sinn
Smári Sigurđsson vann öruggan sigur á 15 mín skákmóti Gođans-Máta sem fram fór í gćrkvöld. Smári vann alla sína andstćđinga 7 ađ tölu. Smári vann 15 mín mótiđ í ţriđja sinn í röđ í gćrkvöldi og vann ţvi verđlaunabikarinn til eignar. Var ţetta í fimmta skiptiđ sem Smári vann 15 mín mótiđ og hefur Smári einokađ sigurinn í mótinu fyrir utan eitt skipti ţegar Jakob Sćvar bróđir hans vann ţađ áriđ 2009.
Ţeir feđgar, Jón og Hermann, Smári, Bjarni Jón, Jakob og Hlynur.
Jakob Sćvar og Hermann Ađalsteinsson urđu jafnir ađ vinningum í öđru sćti, en Jakob hlaut annađ sćtiđ á stigum. Ţeir félagar tefldu saman í lokaumferđinni og endađ sú skák međ jafntefli.
Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstu í flokki 16 ára og yngri međ 3 vinninga. Bjarni Jón kristjánsson varđ í öđru sćti og Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í ţriđja sćti.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 7 af 7
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
3. Hermann Ađalsteinsson 4,5
4. Sighvatur Karlsson 4
5-6. Ćvar Ákason 3
5-6. Hlynur Snćr Viđarsson 3
7-8. Bjarni Jón Kristjánson 2
7-8. Heimir Bessason 2
9. Sigurbjörn Ásmundsson 1
10. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Spil og leikir | Breytt 25.11.2012 kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2012 | 10:49
Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri
Miđvikudaginn 28 nóvember verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum. Mótiđ hefst kl 16:00 og lýkur um kl. 18:00.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák. Mótsgjald er ađeins 500 krónur.
Skákfélagiđ Gođinn-Mátar sér um keppnishaldiđ og verđur öllum keppendum bođiđ á pizza-hlađborđ og gos ađ keppni lokinni í Dalakofanum.
Verđlaun verđa veitt í ţremur flokkum:
8 ára og yngri (1-3 bekkur)
9-12 ára (4-7 bekkur)
13-16 ára (8-10 bekkur)
Vinningahćsti keppandinn hlýtur farandbikar ađ launum og nafnbótina Hérađsmeistari HSŢ í skák 2012!
Sjoppa er á stađnum
Skáning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187, 8213187 eđa međ tölvupósti á netfangiđ: Lyngbrekku@simnet.is (Tilgreina ţarf, nafn, aldur, bekk og félag innan HSŢ)
21.11.2012 | 10:40
15 mín skákmót Gođans-Máta verđur á föstudagskvöld
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbikars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans-Máta 2012" fyrir efsta sćtiđ.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
18.11.2012 | 09:56
Atskákmót Íslands. Einar Hjalti komin í úrslit.
Einar Hjalti Jensson er komin í úrslit á atskákmót Íslands en forkeppninni lauk í gćr. Stefán Kristjánsson og Davíđ Kjartansson urđu efstir međ 5,5 vinninga. Ţađ ţurfti stigaútreikning til ađ útkljá hvađa tveir skákmenn myndu fylgja ţeim félögum í undanúrslitin. Ţađ voru ţeir Einar Hjalti Jensson og Arnar Gunnarsson báđir međ 5 vinninga sem urđu hćrri á stigum en Bragi Ţorfinnsson.
Sjá má öll úrslit og stöđu í undankeppninni á chess-results.com
Undanúrslit Atskákmóts Íslands fara fram í dag í Rimaskóla og hefjast stundvíslega klukkan 15:00. Ţar tefla saman Stefán Kristjánsson Arnar Gunnarsson annarsvegar og Davíđ Kjartansson Einar Hjalti Jensson hinsvegar. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir međ sitthvorum litnum.
17.11.2012 | 12:46
Einar međal efstu manna á Íslandsmótinu í atskák.
Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák. Ţađ eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2473), alţjóđlegu meistararnir Arnar Gunnarsson (2441) og Bragi Ţorfinnsson (2480), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (1985) og Dađi Ómarsson (2206).

Mótinu í dag verđur framhaldiđ međ umferđum 4-7. Taflmennskan hefst kl. 13. Fjórir efstu skákmennirnir tefla svo áfram á morgun međ útsláttarfyrirkomulagi.
Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ sem fram fer í Rimaskóla.