Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og efna til fjársöfnunar á Íslenska skákdeginu 26. janúar

Í tilefni af Íslenska skákdeginum 26. janúar nk. mun Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og safna peningum fyrir sjóđinn.
Félagsmerki Gođinn Mátar
 
 
Söfnunin fer ţannig fram ađ félagsmenn Gođans-Máta munu vera í anddyri Kaupfélagshússins á Húsavík, framan viđ matvörubúđina Kaskó, međ skákborđ og skákklukku.
Ţar geta gestir og gangandi teflt viđ félagsmenn hrađskákir og greitt fyrir ţađ ađ lágmarki 500 kr fyrir skákina. Eins geta ţeir sem vilja greitt meira. Allt fé sem safnast međ ţessum hćtti mun renna til velferđarsjóđsins.

Ef svo fer ađ einhver gestur vinni einhvern félagsmann verđur viđkomandi umsvifalaust innlimađur í félagiđ og fćr fyrsta árgjaldiđ ađ félaginu fellt niđur.
 
Nú ţegar hafa Heimilistćki heitiđ á Kristinn Vilhjálmsson, hjá Víkurraf á Húsavík, 50.000 krónum ef hann teflir eina hrađskák viđ einhvern af félagsmönnum Gođans-Máta á Íslenska skákdeginum.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband