26.1.2013 | 20:25
Fjársöfnun Gođans-Máta fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga
Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíđlegur um allt land í dag. Félagar í Gođanum-Mátum blésu til fjársöfnunar fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga á Húsavík og gekk hún ágćtlega. Hápunktur söfnunarinnar var ţegar Kristinn Vilhjálmsson, starfsmađur Víkurrafs á Húsavík, tefldi eina hrađskák viđ Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkera Gođans-Máta. Heimilstćki hf. höfđu heitiđ 50.000 krónum í söfnunina ef Kristinn tefldi eina skák og vék hann sér ekki undan ţví.
Kristinn Vilhjálmsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson. Sighvatur Karlsson fylgist međ.
Kristinn stóđ lengi vel í Sigurbirni en varđ ađ láta í minni pokann fyrir rest. Nokkrir ađrir tefldu skákir og gáfu fé til söfnunarinnar. Ţeirra á međal var sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson. Svavar gerđi sér lítiđ fyrir og vann Hermann Ađalsteinsson formann Gođans-Máta. Svavar var ţar međ umsvifalaust skráđur í félagiđ, enda var ţađ mönnum metiđ til tekna ađ vinna einhvern félagsmann skákfélagsins og ekki verra ađ vinna sjálfan formanninn.
Páll Svavarsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson.
Söfnunni lauk klukkan 16:00 og ţá afhenti Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta Ţórhildi Sigurđardóttur hjá Velferđarsjóđi Ţingeyinga, ţađ fé sem safnast hafđi yfir daginn.
Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta afhendir Ţórhildi Sigurđardóttir söfnunarféđ. Mynd: Hafţór Hreiđarsson.
Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi hér í hliđardálki.
26.1.2013 | 10:33
KORNAX-mótiđ. Einar međ jafntefli í lokaumferđinni
Einar Hjalti Jensson (2301) gerđi jafntefli viđ Dađa Ómarsson (2218) í lokaumferđ KORNAX-mótsins sem lauk í gćrkvöld. Einar varđ í 4. sćti međ 6,5 vinninga. Davíđ Kjartansson (2323) varđ skákmeistari Reykjavíkur eftir hörkubaráttu viđ Omar Samla (2265).
Davíđ varđ efstur međ 8 vinninga, Omar Salama annar međ 7,5 vinning og Mikael J Karlsson varđ í ţriđja sćti međ 7 vinninga.
Úrslit níundu og síđustu umferđar má finna hér.
Röđ efstu manna:
- 1. Davíđ Kjartansson (2323) 8 v.
- 2. Omar Salama (2265) 7,5 v.
- 3. Mikael Jóhann Kjartansson (1960) 7 v.
- 4.-5. Einar Hjalti Jensson (2301) og Halldór Pálsson (2074) 6,5 v.
- 6.-10. Lenka Ptácníková (2281), Dađi Ómarsson (2218), Ţór Már Valtýsson (2023), Jóhann H. Ragnarsson (2043) og Júlíus Friđjónsson (21859
- Myndaablúm (GB)
25.1.2013 | 17:27
Sigurđur Dađi og Ţröstur međal fjögurra efstu á FASTUS mótinu
Sigurđur Dađi Sigfússon (2334), Ţröstur Ţórhallsson,(2441) Sigurbjörn Björnsson (2391) og Stefán Kristjánsson (2486) og eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning ađ lokinni 4. umferđ FASTUS-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór í gćrkveldi. Dagurinn í gćr var svartur en stjórnendur svörtu mannanna unnu á fjórum efstu borđunum og alls 7 skákir á međan hvítur vann ađeins tvćr skákir.

Sigurđur Dađi vann Karl Ţorsteins (2464) í skemmtilegum sviptingum í miđtaflinu og Lenka (2281) gafst upp fyrir Ţresti ţegar óverjandi mát blasti viđ. Sigurbjörn hafđi betur gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni (2340) og Stefán lagđi Andra Áss Grétarsson (2327) ađ velli.

Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Búiđ er ađ rađa í 5. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Stefán og Sigurbjörn og svo okkar menn, Ţröstur og Sigurđur Dađi.
Röđun í 5. umferđ má finna hér.
Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Chess-Results
25.1.2013 | 10:15
Skákţing Akureyrar- Jakob vann í 4. umferđ
4. umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćrkvöld. Jakob Sćvar vann Sigurđ Arnarson (1977) og lyfti sér upp í 4. sćtiđ á mótinu.

Eftir slćma byrjun er Jakob nú kominn á beinu brautina eftir tvo sigra í röđ. 5. umferđ verđur tefld á sunnudag kl 13:00. Ţá verđur Jakob međ svart geng Andra Frey Björgvinssyni.
Mótiđ á chess-results
24.1.2013 | 13:00
KORNAX-mótiđ - Einar í 3. sćti fyrir lokaumferđina
Einar Hjalti Jensson vann Jóhann Ragnarsson í 8. umferđ á Kornax-mótinu sem tefld var í gćrkvöld. Einar hefur 6 vinninga og er í 3. sćti á mótinu. Efstir á mótinu eru Omar Salama og Davíđ Kjartansson međ 7,5 vinninga.

Í lokaumferđinni verđur Einar međ svart geng Dađa Ómarssyni (2218) en hún verđur tefld annađ kvöld kl 19:30
Mótiđ á chess-results
23.1.2013 | 11:21
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Smári fékk 6 vinninga a 7 mögulegum og var Sigurbjörn Ásmundsson sá eins sem vann Smára ţađ kvöld. Tefldar voru skákir međ 7 mín umhugsunartíma á mann.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 6 af 7
2. Hermann Ađalsteinsson 4,5
3-4. Ármann Olgeirsson 4
3-4. Ćvar Ákason 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 3
7. Bjarni Jón Kristjánsson 2
8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
20.1.2013 | 21:10
Skákţing Akureyrar - Jakob vann í dag

Í dag var 3. umferđ tefld á Skákţing Akureyrar.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann Símon Ţórhallsson og mćtir Sigurđi Arnarsyni međ hvítu mönnunum nk. ţriđjudag.
Sjá nánar hér
19.1.2013 | 16:04
Skákţing Akureyrar. Jakob tapađi fyrir Rúnari
Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Rúnari Ísleifssyni í 2. umferđ skákţings Akureyrar sl. fimmtudag. Rúnar Ísleifsson og Haraldur Haraldsson eru sem stendur efstir á mótinu međ tvo vinninga, en Jakob er neđarlega, án vinninga, eftir erfiđa byrjun í mótinu.
3. umferđ verđur tefld kl. 13:00 á morgun. Ţá verđur Jakob međ svart geng Símoni Ţórhallssyni.
Sjá nánar hér
19.1.2013 | 15:58
Kornax-mótiđ. Einar Hjalti tapađi fyrir Omar
Einar Hjalti Jensson (2301) tapađi fyrir Omar Salama í sjöttu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur. Einar er í 9. sćti međ 4 vinninga en á inni frestađa skák gegn Davíđ Kjartanssyni sem fram fer í dag.
Pörun sjöundu umferđar, sem fram fer á sunnudag, er vćntanleg síđar í dag.
Öll úrslit 6. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
14.1.2013 | 22:55
Smári efstur á ćfingu í Dalakofanum.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem haldinn var í Dalakofanum í Reykjadal í kvöld. Smári krćkti sér í 5,5 vinninga af 6 mögulegum og gerđi ađeins jafntefli viđ Hlyn Snć Viđarsson.
Ţeir Ari Rúnar Gunnarsson og Helgi James Ţórarinsson úr Mývatnssveit komu á sína fyrstu skákćfingu í kvöld og stóđu sig međ prýđi. Tefldar voru 6 umferđir eftir monrad-kefri og var umhugsunartíminn 10 mín á skákina.
Lokastađan:
1 Smári, 1685 5.5 14.0 2 Ćvar, 1447 4.5 14.0 3-4 Viđar, 4 14.5 Hlynur, 1073 4 13.5 5-8 Hermann, 1347 3 14.5 Ármann, 1413 3 13.0 Bjössi, 1199 3 11.0 Bjarni, 3 10.0 9-11 Ari, 2 10.0 Helgi James, 2 10.0 Ketill, 2 10.0 12 Jón, 0 10.0
Sjá nánari úrslit í skránni hér ađ neđan.
Spil og leikir | Breytt 16.1.2013 kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 21:00
Einar Hjalti međ fullt hús á Kornax-mótinu
Einar Hjalti Jensson (2301) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Einar vann Lenku Ptácníková (2281). Fimm skákmenn koma nćstir međ 3,5 vinning.
Einni skák úr 4. umferđ er frestađ og ţví liggur pörun fimmtu umferđar ekki fyrir en parađ verđur annađ kvöld.
Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
13.1.2013 | 20:55
Skákţing Akureyrar hófst í dag.
Skákţing Akureyrar hófst í dag. Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og er Jakob Sćvar Sigurđsson međal keppenda. Jakob tapađi fyrir Karli Steingrímssyni í 1. umferđ.
Jakob verđur međ svart gegn fyrrum félaga okkar, Rúnari Ísleifssyni í 2. umferđ sem verđur tefld nk. fimmtudag.
Sjá nánar um mótiđ hér og á chess-results
13.1.2013 | 11:15
Kornax-mótiđ. Einar efstur ásamt ţremur öđrum
Einar Hjalti Jensson (2301) er efstur á KORNAX-mótinu - Skákţingi Reykjavíkur, ásamt ţremur öđrum skákmönnum Ţegar ţremur umferđum er lokiđ. Ţađ eru 4 stigahćstu keppendurnir, Davíđ Kjartansson (2323), Lenka Ptácníková (2281) og Omar Salama (2265), auk Einars Hjalta
Öll úrslit 3. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Í 4. umferđ sem fram fer í dag mćtast međal annars: Davíđ-Omar og Lenka-Einar Hjalti. Pörun 4. umferđar í heild sinni má finna hér.
11.1.2013 | 22:02
KORNAX-mótiđ Einar Hjalti međal keppenda
Tólf skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur og er Einar Hjalti Jensson einn af ţeim. Tiltölulega lítiđ var um óvćnt úrslit og iđulegu unnu hinir stigahćrri ţá stigalćgri ţótt nokkur jafntefli yrđu ţar sem stigamunur var töluverđur. Öll úrslit 2. umferđar má nálgast hér.
Stađa efstu manna:
Name | RtgI | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp |
Kjartansson Davíđ | 2323 | Víkingaklúbburinn/Ţróttur | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 | 2645 |
Jensson Einar Hjalti | 2301 | Gođinn-Mátar | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 | 0 |
Ptácníková Lenka | 2281 | Hellir | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 | 0 |
Salama Omar | 2265 | Hellir | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 | 0 |
Ómarsson Dađi | 2218 | TR | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 | 0 |
Pálsson Halldór | 2074 | TR | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 | 0 |
Ragnarsson Jóhann Hjörtur | 2043 | TG | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 | 1929 |
Jóhannesson Oliver Aron | 1998 | Fjölnir | 2.0 | 1.5 | 0.0 | 1.50 | 0 |
Vigfússon Vigfús Óđinn | 1993 | Hellir | 2.0 | 1.5 | 0.0 | 1.50 | 0 |
Karlsson Mikael Jóhann | 1960 | SA | 2.0 | 1.5 | 0.0 | 1.50 | 0 |
Sigurđsson Páll | 1986 | TG | 2.0 | 1.0 | 0.0 | 1.00 | 0 |
Jóhannsson Örn Leó | 1956 | Skákfélag Íslands | 2.0 | 1.0 | 0.0 | 1.00 | 0 |
3. umferđ stendur nú yfir og má sjá beinar útsendingar frá völdum skákum hér.
11.1.2013 | 21:43
Kristján skákmeistari Skipta 2013
Kristján Eđvarđsson er skákmeistari Skipta 2013, en Kristján vann sigur á skákmóti Skipta sem lauk nýlega. Kristján vann allar sínar skákir 7 ađ tölu. Kristján er ekki eini Gođ-Mátinn hjá Skiptum ţví Jón Hafsteinn Jóhannsson vinnur ţar einnig og hann varđ í 15. sćti međ 2,5 vinninga.
Lokastađan.
11.1.2013 | 10:56
FASTUS-mótiđ. Karl, Sigurbjörn, Ţröstur og Ingvar efstir
Alţjóđlegi meistarinn, Karl Ţorsteins (2464), stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2441) og FIDE-meistararnir Sigurbjörn Björnsson (2381) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór gćr.
Ingvar Ţór Jóhannesson og Hrafn Loftsson
Sem fyrr var eitthvađ um óvćnt úrslit. Einar Hjalti Jensson (2301) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2486). Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1872) heldur áfram ađ eiga frábćrt mót og gerđi nú jafntefli viđ Andra Áss Grétarsson (2327) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Björn Ţorsteinsson (2209). Öll úrslit 2. umferđar má finna hér.
Búiđ er ađ rađa í 3. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Sigurbjörn-Karl, Ţröstur-Ingvar Ţór og Stefán - Jóhanna Björg. Röđun í 3. umferđ má finna hér.Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2013 | 12:45
Ármann og Smári efstir á ćfingu
Ármann Olgeirsson og Smári Sigurđsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Báđir fengu 6 vinninga af 7 mögulegum. Tímamörk voru 10 mín á mann ađ ţessu sinni.
Lokstađan:
1-2. Ármann Olgeirsson 6 af 7
1-2. Smári Sigurđsson 6
3. Heimir Bessason 5
4. Hermann Ađalsteinsson 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6. Ćvar Ákason 2,5
7. Hlynur Snćr Viđarsson 1,5
8. Bjarni Jón Kristjánsson 0
Athygli félagsmanna er vakinn á ţví ađ nćsta skákćfing verđur í Dalakofanum á Laugum
kl: 20:00 nk. mánudagskvöld
10.1.2013 | 12:35
FASTUS-mótiđ - 2. umferđ í kvöld
2. umferđ á FASTUS-mótinu verđur tefld í kvöld. Međal athyglisverđa viđureigna má nefna skák Einars Hjalta viđ Stefán Kristjánsson stórmeistara og viđureign Ţrastar Árnasonar viđ Ţröst Ţórhallsson stórmeistara.
Pörun í ađra umferđ:
Smelltu á myndina til ađ skođa betur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2013 | 22:22
Gawain vann Hastings mótiđ
Gawain Jones vann sigur á Hastings-mótinu í skák sem lauk í gćr. Gawain fékk 7,5 vinninga af 10 mögulegum og fór taplaus í gegnum mótiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í öđru sćti ásamt nokkrum öđrum keppendum međ 7 vinninga.
Gawain međ verđlaunin fyrir sigurinn.
8.1.2013 | 22:11
Ţröstur Ţórhallson er skákmáđur ársins 2012
Ţröstur Ţórhallsson er skákmađur ársins 2012 ađ mati skák.is. Ţröstur stóđ sig afar vel á Ólympíuskákmótinu og hampađi sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í 25 tilraunum! Hann vann Braga Ţorfinnsson í afar spennandi einvígi.
Ţröstur átti einnig skák ársins, gegn Tyrkjanum Muhammed Dastan á Ólympíuskákmótinu sem hćgt er ađ nálgast hér.
Og til ađ kóróna áriđ stóđ Ţröstur sig best allra á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair sem fram fór viđ frábćrar ađstćđur í Hótel Natura síđustu helgi ársins.
Sjá nánari umfjöllun á skák.is