Pálmi kjörin varaforseti Skáksambands Íslands

Pálmi R Pétursson var kjörin varaforseti Skáksambands Íslands á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar SÍ sem haldinn var 23. maí. Gunnar Björnsson er sem fyrr forzeti SÍ og ađrir í stjórn eru Helgi Árnason, Róbert Lagerman, Ríkharđur Sveinsson, Stefán Bergsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Varamenn í stjórn eru: Steinţór Baldursson, Óskar Long Einarsson, Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Ţorsteinn Stefánsson.  

ÍS 2012 13 026 (480x640)

Á fundinum var skipt í hinar ýmsu nefndir á vegum SÍ og situr Jón Ţorvaldsson í Mótsnefnd Reykjavíkurskákmótsins. Hermann Ađalsteinsson situr í Skákmótanefnd auk ţess sem Hermann er formađur Landsbyggđanefndar SÍ annađ áriđ í röđ.

Pálmi er svo varamađur í Mótsstjórn Íslandsmóts Skákfélaga og líka í Stjórn Skáksambands Norđurlanda.

Pálmi R Pétursson fékk Fide-meistaratitli í vetur ţegar Fide opnađi fyrir umsóknir um gamla áfanga, en fyrir einhver mistök vann Pálmi sér inn ţau réttindi fyrir margt löngu síđan en fékk ţau ekki stađfest fyrr en nú í vetur.

Gođinn-Mátar óskar Pálma til hamingju međ FM-titilinn. 

Sjá fundargerđ fyrsta fundar stjórnar SÍ hér fyrir neđan. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jakob í víking til Tékklands og Ţýskalands

Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í tveimur skákmótum erlendis í sumar. Hann er skráđur til leiks á Teplice Open 2013  sem fram fer í Tékklandi daganna 15-23 júní. Eitthvađ á annađ hundrađ keppendur eru nú ţegar skráir til leiks á ţví móti og ţar á međal Sigurđur Eiríksson SA og Lenka Ptacnikova 

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

Jakob skellir sér svo yfir til Ţýskalands og tekur ţátt í Arber Open  sem hefst 29 júní og stendur til 7. júlí. Sigurđur Eiríksson verđur einnig međ á ţví móti.

Sagt verđur frá gengi Jakobs hér á síđunni í sumar. 


Dagskráin í sumar. Nóg um ađ vera.

Ţó ađ sumariđ sé ađ skella á og reglubundnum skákćfingum lokiđ hjá Gođanum-Mátum er starfsemin ţó ekki alveg dauđ.

 

Jakob Sćvar heldur utan til keppni á tveimur mótum í Tékklandi og Ţýskalandi í júní og Júlí. Sjá nánari umfjöllum um ţađ síđar..... 

Útiskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ seint í júní, en stađur og dagsetning verđur valin međ skömmum fyrirvara og miđast viđ ţađ ađ finna hentugt kvöld ţegar hitastigiđ er hagstćtt og ţurrt í veđri. Vel getur hugsast ađ erlendir og mjög öflugir skákmenn taki ţátt í ţví.

Landsmót UMFÍ á Selfossi 4-7 júlí. HSŢ sendir liđ til keppni líkt og venjulega. 

Áskell Örn Kárason heldur uppá stórafmćli á ćttaróđalinu sínu á Litlulaugum í Reykjadal 6. júlí og verđur létt útihrađskákmót á dagskránni af ţví tilefni. 

Mćrudagar á Húsavík um miđjan júlí. Eitthvađ verđur gert en ekkert ákveđiđ. Sighvatur Karlsson skipuleggur ţađ 

Landskeppni viđ Fćreyinga verđur helgina 16-18. ágúst í Fćreyjum. Hlíđar Ţór Hreinsson og Einar Hjalti Jensson verđa fulltrúar Gođans-Máta í ţeirri keppni. 

Framsýnarmótiđ verđur haldiđ helgina 27-29. september á Breiđumýri í Reykjadal og er stefnt á ađ vera međ sérstakan skákskóla daganna á undan sem Stefán Bergsson sér um. 

Eins og sést á ţessari upptalningu veđur heilmikiđ um ađ vera hjá okkur í sumar... 


Íslandsmótiđ. Okkar menn stóđu sig međ sóma

Hannes Hlífar Stefánsson varđ Íslandsmeistari í skák í gćrkvöld eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í einvígi, 1,5-0,5. Ţetta er tólfti Íslandsmeistari Hannesar sem hefur unniđ titilinn langoftast allra.

Kristján Eđvarđsson varđ í 8-13 sćti međ 6,5 vinninga og Loftur Baldvinsson varđ 23-28. sćti međ 5,5 vinninga. Báđir unnu sínar skákir í 9. og 10. umferđ.


Íslandsmótiđ.

Kristján Eđvarđsson er í 20. sćti međ 4,5 vinninga ţegar 8 umferđum er lokiđ á Íslandsmótinu í skák. Kristján tapađi í 4,5 og 8. umferđ en vann í 6 og 7. umferđ. Sjá hér

Loftur Baldvinsson er í 40. sćti međ 3,5 vinninga. Loftur tapađi í 4,7 og 8. umferđ en vann í 5 og 6 umferđ. Sjá hér 

Tveimur umferđum er ólokiđ á mótinu og verđa ţćr tefldar kl 17.00 á morgun og kl 11:00 á laugardag.

 


Íslandsmótiđ. Kristján gerđi jafntefli viđ Stefán Kristjánsson stórmeistara

Gođ-Mátarnir Loftur Baldvinsson og Kristján Eđvarđsson halda áfram ađ gera góđa hluti á Íslandsmótinu í skák sem var framhaldiđ međ tveimur umferđum í dag. Kristján Eđvarđsson (2220) vann Bjarnstein Ţórsson (1836) í annarri umferđ og gerđi síđan jafntefli viđ Stefán Kristjánsson stórmeistara (2494) í ţriđju umferđ.

reykjav k open day 2 dsc 0558

Kristján Eđvarđsson á Reykjavík Open 2012 

Loftur Baldvinsson (1706) gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2151) í annarri umferđ en tapađi fyrir Sigurđi Steindórssyni (2234) í ţriđju umferđ.

Kristján er međ 2,5 vinninga og Loftur er međ 1,5 vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á mótinu.

Kristján stýrir hvítu mönnunum gegn Birni Ţorfinnssyni (2377) og Loftur verđur međ svart gegn Nökkva Sverrissyni (2012) í 4. umferđ sem hefst kl 17.00 á morgun sunnudag.

 


Íslandsmótiđ - Loftur vann Braga

Opna Íslandsmótiđ í skák byrjađi heldur betur međ látum. Mikiđ um óvćnt úrslit og bar ţađ helst til tíđinda ađ Gođ-Mátinn Loftur Baldvinsson, vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson međ glćsilegri fléttu. Gođ-Mátinn Kristján Eđvarđsson vann Bald Teodor Petterson frá Svíţjóđ. Skođa má skák Lofts viđ Braga hér ásamt fleiri skákum úr fyrstu umferđ.

ÍS 2012-13 024 (640x480)

                Loftur Baldvinsson ţungt hugsi.

Tvćr umferđir fara fram á morgun. Sú fyrri hefst kl. 10 og sú síđari kl. 17. Áhorfendur eru velkomnir á stađinn en góđar ađstćđur er fyrir áhorfendur á skákstađ auk einstaks útsýnis. (skák.is)


Íslandsmótiđ í skák hefst í dag

Íslandsmótiđ í skák hefst í dag klukkan 17. Mótiđ á hundrađ ára afmćli í ár en Skákţing Íslendinga - eins og mótiđ hét í upphafi, var fyrst haldiđ áriđ 1913. Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ fyrstu árin en Skáksamband Íslands tók viđ mótinu tveimur árum eftir stofnun ţess - eđa áriđ 1927. 

Skáksamband íslands 

Í tilefni ţessa merka afmćlis er mótiđ nú međ óvenjulegi sniđi. Ţađ er opiđ í fyrsta skipti og í fyrsta skipti í hundrađ ára sögu mótsins tefla allir í sama flokki. Mótiđ er einnig Íslandsmót kvenna. Ríflega 70 keppendur eru skráđir til leiks. Teflt er viđ einstakar ađstćđur  á 20. hćđinni í Turninum viđ Borgartún (Höfđatorg). Menntamálaráđherra, Illugi Gunnarsson, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna viđ setningu mótsins. (Skák.is)

Kristján Eđvarđsson og Loftur Baldvinsson frá Gođanum-Mátum taka ţátt í mótinu, en 71 keppandi er skráđur til leiks.  sjá hér 

Fylgst verđur međ gengi ţeirra hér á síđunni. 


Ţröstur hrađskákmeistari suđurarms Gođans-Máta

Miđvikudagskvöldiđ síđasta ţegar hinar pólitísku klukkur stóđu í stađ og landiđ var stjórnlaust um stund fóru klukkurnar af stađ í Sölufélagi Garđyrkjumanna. Tólf lćrisveinar Caissu hófu ađ hreyfa útskorna menn í kappi hver viđ annan og húsbóndann harđasta - tímann sjálfan - sem tifađi miskunnarlaust áfram milli vel útilátinna grćnmetis- og ostabakka Gunnlaugs Karlssonar, framkvćmdastjóra ţar á bć og góđs gestgjafa.

keppendur_a_eflismotinu

Félagar í skákfélaginu Gođanum-Mátum voru mćttir í sólrođinn Brúarvog til ţess ađ útkljá sín á milli hver skyldi kallađur hrađskákmeistari félagsins sunnan heiđa. Sérstakur stuđningsađili mótsins, fyrirtćkiđ Eflir almannatengsl sá um vegleg verđlaun.

Spennandi keppni og jöfn fór í hönd og enduđu leikar ţannig, ađ ţrír urđu efstir og jafnir: ŢrösturJón Ţorvaldsson afhendir Gunnlaugi Karlssyni ţakklćtisvott fyrir húsnćđiđ og grćnmetis- og ostabakkana Ţórhallsson, Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson. Rétt neđar kom Arnar Ţorsteinsson nýkominn af fjalli - annars var mótiđ jafnt og í raun spurning um dagsform. Ţađ var helst aldursforsetinn Björn Ţorsteinsson, margfaldur Íslandsmeistari í hrađskák og kappskák, sem náđi sér ekki á strik ađ ţessu sinni. Stórmeistarinn og Íslandsmeistarinn, Ţröstur Ţórhallsson, var úrskurđađur sigurvegari á stigum og handhafi titilsins Hrađskákmeistari GM-S 2013. Hollvinur félagsins, Halldór Grétar, hélt utan um mótstöflu og tefldi međ sem gestur.

Góđur andi sveif yfir vötnum og var ţađ mál manna ţegar upp var stađiđ ađ Einstein hefđi haft rétt fyrir sér međ tímann: hann er sannarlega afstćđur og getur auk ţess veriđ hvorttveggja gefandi og skemmtilegur.

Ađ keppni lokinni hélt framkvćmdastjóri Eflis almannatengsla, séntilmađurinn og mannasćttirinn Jón Ţorvaldsson, skemmtilega tölu og útdeildi verđlaunum. Allir keppendur voru leystir út međ viđurkenningu og veglegri gjöf - skjatta frá Kropphúsinu (Body Shop). Innihald skjattans ku víst hafa glatt konur Gođmátanna sérstaklega.

Međ ţessu móti lýkur vetrarstarfi GM sunnan heiđa. Óhćtt er ađ segja ađ eftirtekjur séu góđar en félagiđ státar nú af tveimur sveitum í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga. Framundan er skemmtikvöld í júní og svo hyggst félagiđ velgja Víkingum undir uggum í hrađskákkeppni skákfélaga síđla sumars.

Mótiđ á Chess-Results

Međ skákkveđju

Pálmi R. Pétursson 


Öđlingamóti. Sigurđur Dađi í 3. sćti

Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) varđ í ţriđja sćti á Öđlingamótinu sem laug í gćrkvöld međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Hrafn Loftsson (2204) og Friđgeir Hólm (1698) urđu jafnir Sigurđi ađ vinningum, en Dađi fćr bronsiđ eftir stigaútreikning.

IMG 1040

 

Ţorvarđur F. Ólafsson (2225) tryggđi sér sigur á Skákmóti öđlinga í gćr er hann lagđi Vigfús Ó. Vigfússon (1988) í lokaumferđ mótsins. Ţorvađur hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annađ áriđ í röđ ađ Ţorvarđur hampi titlinum. Sćvar Bjarnason (2132) varđ annar međ 5,5 vinninga.

Ţrír skákmenn urđu jafnir í 3.-5. sćti međ 5 vinninga. Ţađ voru 

Nćstkomandi miđvikudag, 8. maí, fer svo fram Hrađskákmót öđlinga. Ađ ţví loknu verđur verđlaunaafhending fyrir bćđi mótin. Hrađskákmótiđ er opiđ öllum 40 ára og eldri og verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur móti.

Úrslit lokaumferđarinnar má nálgast hér og lokastöđuna má nálgast nálgasthér.


Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi 2-5 sćti

Sigurđur Dađi Sigfússon er í 2-5 sćti á Öđlingamótinu í skák međ 4,5 vinninga ţegar einni umferđ er ólokiđ. Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2225) er efstur međ 5 vinninga.  Lokaumferđin fer fram á frídag verkalýđsins, 1. maí.

Sigurđur Dađi Sigfússon

 

Öll úrslit sjöttu umferđar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Einni skák í umferđinni var frestađ og pörun lokaumferđirnar ţví ekki tilbúin.



Símon og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra

Kjördćmismót Norđurlands -Eystra fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Alls mćttu 5 keppendur í eldri flokk og 6 keppendur í Yngri flokk. Símon Ţórhallsson frá Akureyri vann sigur í eldri flokki međ fullu húsi, 4 vinningum af 4 mögulegum. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í öđru sćti og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti. Óliver Ísak vann sigur í yngri flokki međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Sćvar Gylfason varđ í öđru sćti međ 4. vinninga og Guđmundur Aron Guđmundsson varđ ţriđji međ 3,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 15 mín á skák í báđum flokkum.

apríl 2013 014 (640x480) 

Keppendur í eldri flokki. Hlynur, Bjarni, Benedikt, Símon og Jón Kristinn.

Lokastađan í eldri flokki.

1. Símon Ţórhallsson          4  af 4
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson  3
3. Hlynur Snćr Viđarsson   1,5
4. Benedikt Stefánsson       1
5. Bjarni Jón Kristjánsson    0,5 

apríl 2013 012 (640x480) 

Keppendur í yngri flokki. Elvar, Helgi, Óliver, Guđmundur, Sćvar og Ari.

Lokastađan í yngri flokki:

1. Óliver Ísak                                4,5 af 5
2. Sćvar Gylfason                         4
3. Guđmundur Aron Guđmundsson  3,5
4. Ari Rúnar Gunnarsson                 2
5. Helgi James Ţórarinsson              1
6. Elvar Gođi Yngvason                   0 

Símon, Óliver, Sćvar og Guđmundur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Patreksfirđi 2-5 maí nk. 

 


Stefán meistari. Jakob varđ í 9-11. sćti međ 3,5 vinninga.

Stefán Bergsson (2139) tryggđi sér Norđurlandsmeistaratitilinn eftir mjög góđan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánsson (2513) í sjöundu og síđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór á Sauđárkróki um helgina. Hannes sigrađi engu ađ síđur á mótinu. Ţorvarđur F. Ólafsson (2237) varđ annar međ 5,5 vinning en Stefán og Sverrir Örn Björnsson (2135) urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Vigfús Ó. Vigfússon fékk verđlaun skákmanna međ minna en 2000 skákstig en Jón Arnljótsson, Sigurđur Ćgisson og Jakob Sćvar Sigurđsson urđu eftir skákmanna međ minna en 1800 skákstig.

Ţađ var Skákfélag Sauđárkróks sem hélt mótiđ og bar Unnar Rafn Ingvarsson, formađur félagsins, hitann og ţungann af mótshaldinu.Helstu styrktarađilar ţess voru Kaupfélag Skagafjarđar, FISK Seafood, Sparisjóđur Sauđárkróks, Skáksamband Íslands og Sveitarfélagiđ Skagafjörđur. 

Úrslit sjöundu umferđar má finna hér.

Lokastöđu mótsins má nálgast hér.


Skákţing Norđlendinga. Jakob međ 2,5 vinninga fyrir lokaumferđina

Skákţing Norđlendinga fer fram á Sauđárkróki. Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í ţví. Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Jakob 2,5 vinninga. Jakob hefur unniđ eina skák, gert ţrjú jafntefli og tapađ tveimur skákum í mótinu til ţessa.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Jakob verđur međ svart í lokaumferđinni gegn Herđi Ingimarssyni (1602)

Nánar hér 

chess-results 


Hlynur og Ari Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák 2013

Hlynur Snćr Viđarsson og Ari Rúnar Gunnarsson unnu sigur á Ţingeyjarsýslumótinu í skólaskák sem haldiđ var í Litlulaugaskóla í gćr. Hlynur vann öruggan sigur í eldri flokki međ 4 vinningum af 4 mögulegum. Bjarni Jón Kristjánsson varđ í öđru sćti međ 2 vinninga og Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ ţriđji án vinninga. Tefld var tvöföld umferđ ţar sem ađeins ţrír keppendur mćttu til leiks. Uhugsunartíminn voru 10 mín á skák. Hlynur og Bjarni verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu í nćstu viku.

apríl 2013 006 (640x480) 

Bjarni Jón, Hlynur Snćr og Jón Ađalsteinn. 

Í yngri flokki mćttu 9 keppendur til leiks úr fjórum skólum. Ari Rúnar Gunnarsson vann allar sínar skákir 5 ađ tölu. Mikil og hörđ barátta var um annađ sćtiđ og ţegar öllum skákum var lokiđ voru 5 keppendur jafnir međ 3 vinninga í 2-6 sćti. Grípa varđ til stigaútreiknings og ţá hreppti Elvar Gođi Yngvason 2. sćtiđ og Helgi James Ţórarinsson 3. sćtiđ. Allir koma ţeir úr Reykjahlíđarskóla. Ţeir verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu (kjördćmismótinu) sem verđur haldiđ á Laugum í nćstu viku. (nákvćm tímasetning er óljós)

apríl 2013 005 (640x480) 

Yngri flokkur. Ari Rúnar, Elvar Gođi og Helgi James. 

 Lokastađan í Yngri flokki:

1     Ari Rúnar Gunnarsson,      Reykjahlí     5     8.5  14.0   15.0 

 2-6  Elvar Gođi Yngvason,         Reykjahlí    3      8.5  14.5    6.0  

        Helgi James Ţórarinsson,   Reykjahlí    3      8.0  14.5   11.0 

        Eyţór Kári Ingólfsson,       Stórutj.       3      7.0  13.0   12.0  

        Jakup Piotr Statkiwcz,        Litlulaug     3       7.0  13.0    8.0  

        Björn Gunnar Jónsson,       Borgarhóls  3      7.0  13.0    7.0  

  7    Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarhóls 2      8.0  12.0    7.0

 8-9  Olivia Konstcja Statkiewi,      Litlulauga   1.5    7.5  11.5    3.5  

       Tanía Sól Hjartardóttir,         Litlualauga  1.5   7.0  11.0    5.5   

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Norđlendinga 2013 - opinn flokkur

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19 - 21. apríl
n.k. Mótiđ verđur međ hefđbundnum hćtti, telfdar verđa 4 umf. atskák međ 25
mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir kappskák 90 mín + 30
sec á leik á laugardegi og ein um ferđ međ sama sniđi á sunnudegi. Ađ
ţeirri umferđ lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ. Veitt verđa
verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti í mótinu. Auk verđlauna í stigaflokkum.
Allir sem taka ţátt í mótinu geta unniđ til peningaverđlauna, en ađeins
ţeir sem eru međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ titilinn Skákmeistari
Norđlendinga og Hrađskákmeistari Norđlendinga.

Mótsgjald er ađeins 2000 krónur og er innifaliđ í ţví kaffi og međlćti á
stundum (ţegar vel liggur á mótshaldara)

Skráning og frekari upplýsingar má finna á heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks
www.skakkrokur.blog.is Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ
unnar.ingvarsson@gmail.com Ţar er einnig hćgt ađ fá frekari upplýsingar um
gistimöguleika á Sauđárkróki.

Jakob hérađsmeistari HSŢ 2013

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór á Húsavík sl. laugardagskvöld. Smári bróđir hans veitti Jakobi harđa keppni og háđu ţeir hrađskákeinvígi um titilinn ţví ţeir komu jafnir í mark á mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Jakob vann báđar skákirnar og mótiđ um leiđ. Smári varđ í öđru sćti og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti. Tímamörk voru 10 mín á mann +5 sek á leik.

apríl 2013 003 (640x480) 

Ármann, Jakob og Smári.

Lokastađan:

1.  Jakob Sćvar Sigurđsson       6 af 7 (+2)
2.  Smári Sigurđsson                 6
3.  Hlynur Snćr Viđarsson         5
4.  Ármann Olgeirsson               4,5
5.  Sigurbjörn Ásmundsson         3
6.  Hermann Ađalsteinsson         2,5
7.  Bjarni Jón Kristjánsson          1
8.  Jón Ađalsteinn Hermannsson  0

Hlynur Snćr varđ hćrri ađ vinningum en Ármann en hérađsmótiđ fyrir 16 ára og yngri fór fram fyrr í vetur og ţar sem ţetta var fullorđinsflokkur fékk Hlynur ekki verđlaun í ţessu móti. 


Sigtryggur og Eyţór skólameistarar

Sigtryggur Andri Vagnsson og Eyţór Kári Ingólfsson urđu skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla í dag. Sigtryggur vann eldri flokkinn međ fullu húsi, eđa 5 vinningum. Eyţór tapađi ađeins einni skák og vann ţví yngri flokkinn međ 4 vinningum. Alls tóku 13 keppendur ţátt í mótinu og teflt var í einum hóp. Tímamörk voru 10 mín á hverja skák.

Stórutjarnir 2013 009 (640x480)

Ţrír efstu í eldri flokki. Pétur Ívar, Sigtryggur Andri og Tryggvi Snćr 

Heildarstađan:

1   Sigtryggur Andri Vagnsson,        10b    5         9.0  15.0   15.0
2   Eyţór Kári Ingólfsson,                7b     4         7.0  13.0   11.0
3-6  Elín Heiđa Hlinadóttir,               6b     3         9.0  15.0   12.0
      Pétur Ívar Kristinsson,               8b     3         8.5  15.5   10.0
      Tryggvi snćr Hlinason,              10b   3         8.5  14.5   11.0
      Ingi Ţór Halldórsson,                 10b   3         7.0  12.0    9.0
7-9  Sylvía Rós Hermannsdóttir,        5b    2.5       7.0  13.0    6.0
      Ari Ingólfsson,                           4b    2.5       7.0  11.0    7.0
      Ţórunn Helgadóttir,                    2b    2.5       6.5  10.5    6.5
10   Hafţór Höskuldsson,                  2b    2         7.5  11.5    6.0
11-13 Grete Alavere,                       1b    1.5       7.5  12.5    5.5
       Heiđrún Harpa Helgadóttir          5b  1.5       7.5  12.5    2.5
      Rannveig Helgadóttir,                 2b  1.5       7.0  12.0    3.5

Stórutjarnir 2013 006 (640x480) 

Ţrjú efstu í yngri flokki. Elín Heiđa, Eyţór Kári og Sylvía. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skólamótin í skák

Nokkrum skólaskákmótum er lokiđ í Ţingeyjarsýslu. Skólaskákmót Litlulaugaskóla var haldiđ í vikunni og urđu úrslit eftirfarandi:
 
Úrslit í yngri aldurshópnum, 1.-7. bekk.
Í fyrsta sćti međ 4,5 vinninga varđ Jakub Piotr Statkiewicz og systir hans Olivia Konstancja 

Statkiewicz varđ í öđru sćti einnig međ 4,5 vinninga

Í ţriđja sćti međ 3 vinninga varđ svo Tanía Sól Hjartardóttir. 
Ţau hafa unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák 
apríl 2013 001 (640x480)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Úrslit í eldri aldurshópnum, 8.-10. bekk.
Í fyrsta sćti međ 5 vinninga var Elvar Baldinsson
Í öđru sćti međ 5 vinninga var Bjarni Jón Kristjánsson
Í ţriđja sćti međ 4 vinninga var Jón Ađalsteinn Hermannsson.
Ţessir ţrír hafa sömuleiđis unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu.
 
Alls kepptu 19 nemendur í skák eđa rúmlega 65% nemenda skólans.
 
Skólamótinu í Reykjahlíđarskóla er lokiđ og urđu úrslit svona:
 
Yngri flokkur:
1. Elvar Gođi Yngvason

2. Ari Rúnar Gunnarsson

3. Helgi James Ţórarinssson

7229cb3d c877 4f0b ba21 902d8274aa48 

 

Eldri flokkur: 

1. Friđrik Páll Haraldsson

2. Hjörtur Jón Gylfason

3. Ingimar Atli Knútsson

8e9505d2 8c8c 4bef 8a4c ed324afe334a

 

 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Úrslit í yngri flokki í Borgarhólsskóla á Húsavík urđu ţannig ađ Björn Helgi Jónsson varđ efstur og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ annar. 
febrúar 2013 001 (480x640)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Björn og Magnús. 
Skólamótiđ í Stórutjarnaskóla verđur í nćstu viku. 

Arnar og Helgi Áss sigruđu á páskamóti Nóa-Siríusar

Ţađ sveif léttur en hátíđlegur andi yfir páskahrađskákmóti Gođans Máta sunnan heiđa sem haldiđ var miđvikudaginn 27. mars. Mótiđ var kennt viđ hiđ ágćta fyrirtćki Nóa-Siríus sem lagđi keppendum til verđlaun, páskáegg ađ sjálfsögđu. Svo skemmtilega var um búiđ ađ allir málshćttirnir í páskaeggjunum tengdust skák beint eđa óbeint, t.d.: „Enginn verđur óbarinn biskup“ og „Ja sko Spassky.“

IMG 7895 (640x427) 

Pálmi, Arnar, Kristján, Helgi, Jakob og Arngrímur. Jón Ţ tók myndina. 

Páskarnir eru hátíđ upprisu og frjósemi  og ţví ekki ađ furđa ađ snilldartilţrif sćjust í mörgum skákanna. Sérstakt ánćgjuefni var  hve oft brá fyrir djörfum upphafsleikjum á borđ viđ 1.b-4 og 1. g-4 en félagsmenn hafa einmitt sökkt sér ofan í ţessar byrjanir ađ undanförnu í ţeim ásetningi ađ gera ţćr ađ beittu vopni á Íslandsmóti skákfélaga 2013-2014.  

Mótiđ var vel mannađ enda voru nokkrir af sprćkustu hrađskákmönnum landsins međal ţátttakenda.

Röđ efstu manna: 

1.-2.sćti          Arnar Ţorsteinsson og Helgi Áss Grétarsson

3. sćti             Kristján Eđvarđsson

4.-5. sćti         Jón Ţorvaldsson og Pálmi R. Pétursson

6. sćti             Arngrímur Gunnhallsson

7. sćti             Jakob Ţór Kristjánsson

 

Nýtt ţróunarverkefni Gođans-Máta

Hverju félagi er hollt ađ ástunda ţróun og nýsköpun. Í mótslok var greint frá nýju ţróunarverkefni Gođans-Máta sem félagiđ mun leita til Nóa-Siriusar og etv. fleiri matvćlafyrirtćkja til samstarfs um. Hugmyndin gengur út á nýja tegund hrađskákar, svonefnda átskák.

Í átskák verđa taflmennirnir gerđir úr matvöru, t.d. hvítu og dökku súkkulađi, og í hvert sinn sem annar hvor keppenda drepur taflmann andstćđingsins verđur jafnframt ađ leggja sér ţann taflmann til munns. Átiđ verđur ţó ekki lagt á skákmanninn sjálfan ţví ađ gert er ráđ fyrir ađ hann hafi sér til fulltingis ađstođarmann, svonefnt átvagl, sem sporđrennir föllnu mönnunum auk ţess ađ gefa góđ ráđ um vćnleg uppskipti. Átvagl verđur virđingarheiti en augljóst er ađ reyna mun mjög á siđferđilegan ţroska viđkomandi einstaklings ađ láta ekki stjórnast af grćđginni einni saman viđ ráđgjöfina. Gert er ráđ fyrir ađ fyrsta átskákmót Gođans-Máta verđi haldiđ á öndverđu ári 2014 undir viđeigandi kjörorđi: ÁT og MÁT.

Ađ endingu var ađ venju sunginn félagssöngur Gođans-Máta „Sé ég eftir sauđunum“. Forsöngvari var Pálmi R. Pétursson, sem er mađur einmuna raddfagur og lagviss, en ađrir viđstaddir hrinu viđ eftir föngum.  

Gens una sumus – Viđ erum öll af sama sauđahúsi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband