Mótsstjórn vísar kćrunum 8 frá

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá 8 kćrum TR á hendur GM-Hellis vegna fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga dagana 10.-13. október 2013. Ein kćra var á hvern liđsmann A-sveitar GM-Hellis í 1. deildinni. 

Af kćrum TR í máli ţessu verđur ráđiđ ađ um sé ađ rćđa sama ágreiningsefni og TR bar undir mótsstjórn međ kćru ţann 13. október 2013 og mótsstjórn vísađi frá međ úrskurđi 14. sama mánađar, sbr. mál nr. 4/2013.

Međ úrskurđi ţessum komst mótsstjórn ađ ţeirri niđurstöđu ađ ágreiningur um ţátttöku hins sameinađa félags GMH í Íslandsmóti skákfélaga 2013-2014 heyrđi ekki undir mótsstjórn.

Međ vísan til ţess ţykir bera ađ vísa kćrum TR í máli ţessu frá.

Búiđ er ađ vísa fyrstu ţremur kćrunum til dómstóls SÍ sem hefur nokkra daga til ađ birta sinn úrskurđ. Einnig er hćgt ađ vísa ţessum 8 kćrum til dómstólsins. 

Sjá má allan úrskurđinn hér fyrir neđan. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Einar Hjalti efstur fyrir lokaumferđina

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í gćrkvöld, vann hann Sverri Örn Björnsson (2136). Einar hefur 7 vinninga. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) eru í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning. Jón vann Dag Ragnarsson (2040) en Stefán lagđi nafna sinn Bergsson (2131).

2009-06-30 23.55.05

 

Í lokaumferđinni sem fram fer á föstudagkvöld mćtast Jón Viktor og Stefán en Einar teflir viđ Oliver.

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.


Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga vísar kćrum TR frá

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá kćrum TR á GM-Helli vegna Íslandsmóts skákfélaga. TR hafđi kćrt ţrjár viđureignir. Annars vegar viđureignum a- og b-liđa sinna gegn a-sveit GM Hellis í efstu deild og hinsvegar viđureign c-liđ síns gegn e-liđi GM Hellis í ţriđju deild. Úrskurđurinn var birtur í gćr.

Kćrt var á ţeim forsendum ađ sveitarmeđlimir hinna sameinuđu félaga var ólöglegir međ sameinuđu félagi í ljósi ađ ţess ađ sameiningar félaganna hefđu átt sér stađ eftir ađ félagaskiptaglugganum hafi veriđ lokađ.

Mótsstjórn vísađi málunum frá ţar sem hún taldi máliđ ekki heyra undir sig. Félögin geta áfrýjađ málunum til Dómstóls SÍ innan 3ja sólarhringa.

Úrskurđinn má lesa hér fyrir neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

A-sveit GM-Hellis í öđru sćti eftir fyrri hlutann

Skákfélagiđ GM Hellir A-sveit er í öđru sćti á Íslandsmóti skákfélaga međ 28 vinninga eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 4,5-3,5 í 5. umferđ í dag. TV er efst međ hálfum vinningi meira og Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti međ 27 vinninga. Búast má viđ harđri baráttu ţessara ţriggja félaga um Íslandsmeistaratitilinn í síđari hlutanum sem fram fer 27. febrúar - 1. mars nk.

2009 07 15 23.05.05

Robin Van Kampen ţungt hugsi á 2. boriđ í A-liđi GM-Hellis 

Önnur úrslit fimmtu umferđar voru ađ Bolvíkingar unnu b-sveit GM Hellis naumlega, Fjölnir vann öruggan sigur á b-sveit TR og ţađ sama gerđi Skákfélag Akureyrar gegn Vinaskákfélaginu. B-liđ GM-Hellis er í 8 sćti međ 12 vinninga og međ ágćtt forskot á tvö neđstu liđin.

2009 07 16 14.58.11 (800x600) 

Unglingasveit GM-Hellis B.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

 
2. deild

Taflfélag Garđabćjar er efst međ 16 vinninga, Skákfélag Reykjanesbćjar er í öđru sćti međ 15,5 vinning og b-sveit Víkingaklúbbsins er í ţriđja sćti međ 14 vinninga. C-liđ GM-Hellis hefur ekki náđ sér vel á strik og er neđst međ 7 vinninga eftir fyrri hlutann.

Stöđuna í 2. deild má finna á Chess-Results .

3. deild

Skákdeild KR er í efsta sćti međ 7 stig. B-sveit Skákfélags Akureyrar, Skákfélag Selfoss og nágrennis og b-sveit Skákfélag Íslands eru í 2.-4. sćti međ 6 stig. GM-Hellir er međ ţrjú liđ í 3. deild og eru D og F-liđin um miđja deild og E-liđiđ er í 4 neđsta sćti.

Stöđuna í 3. deild má finna á Chess-Results.

4. deild

B-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar er efst međ 8 stig. Í 2.-4. sćti eru d- og c-sveitir Skákfélags Akureyrar og a-unglingasveit TR. G-sveitin er í 9 sćti međ 4 punkta og 13 vinninga eftir 6-0 sigur í dag. Unglingasveit A er í 14. sćti međ 2 punkta og 7 vinninga, en Unglingasveit B er neđst međ 4,5 vinninga.

Stöđuna í 4. deild má finna á Chess-Results.

Nánar síđar. 
 

A-liđ GM Hellis í 2. sćti eftir 4 umferđir

A-liđ GM-Hellis er í öđru sćti í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga ţegar 4 umferđum er lokiđ međ 23,5 vinninga, einum vinning minna en TV og hálfum vinningi meira en Víkingaklúbburinn sem er í ţriđja sćti. B-liđiđ er í 8. sćti međ 8,5 vinninga, tveimur og hálfum vinningi meira en Vinaskákfélagiđ og ţremur og hálfum meira en B-liđ TR sem er neđst.

C-liđiđ er sem stendur neđst í 2. deild og D, E og F-liđin eru 9-11. sćti í 3. deild.

G-liđiđ er í 12 sćti í 4. deild og unglingasveitirnar A og B reka lestina í 4. deild.

Óvćnt úrslit urđu í viđureign Unglingasveitar B viđ SSON-b í morgun , en ţá gerđi Bjarni Jón Kristjánsson sér lítiđ fyrir og vann Ingibjörg Eddu Birgisdóttur (1791) á 1. borđi. Eyţór Kári Ingólfsson gerđi jafntefli viđ liđsfélaga sinn Ćvar Ákason (1453) í 3. umferđ og Ari Rúnar Gunnarsson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Örn Leósson (1487) 

Sjá nánar á chess-results 


GM-Hellir efst eftir tvćr umferđir á Íslandsmóti skákfélaga

A-sveit GM-Hellis ef efst í 1. deild á Íslandsmóti skákfélaga eftir góđan 5,5-2,5 sigur á Bolungarvík í annarri umferđ í gćrkvöld. B-sveitin er sem stendur neđst međ tvo vinninga.

Gengi annarra liđa var upp og ofan en góđir sigrar D og F sveitanna í ţriđju deildinni standa uppúr.

Sjá nánar á chess-results. 


Íslandsmót skákfélaga hófst í gćrkvöld

Fyrsta umferđ fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga fór fram í gćrkvöld. Svo skemmtilega vildi til ađ sterkari fimm sveitirnar mćttu ţeim fimm lakari. Og úrslitin voru yfirleitt stór. TR og GM-Hellir unnu eigin b-sveitir 7,5-0,5 og Bolvíkingar lögđu Vinaskákfélagiđ međ sama mun. TV vann Fjölni 6-2. Óvćntustu úrslitin verđa ađ teljast ađ Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins unnu Skákfélaga Akureyrar "ađeins" 5,5-2,5. Öll einstaklingsúrslit má finna hér.

Önnur umferđ fer fram í dag. Ţá byrja sterkari sveitirnar ađ mćtast innbyrđis. Ţá mćtast annars vegar Víkingaklúbburinn og TR og Bolvíkingar og GM-Hellir.

Á morgun hefst jafnframt taflmennska í hinum deildunum.

Ţađ er athyglisvert ađ velta fyrir sér styrkleika sveitanna. Sé miđađ viđ međalstig skákmannanna í kvöld er hann hér segir:

  1. Víkingaklúbburinn (2483)
  2. TV (2413)
  3. GM Hellir-a (2343)
  4. TR-a (2321)
  5. TB (2260)
  6. SA (2218)
  7. Fjölnir (2135)
  8. GM Hellir-b (2066)
  9. Vinaskákfélagiđ (1982)
  10. TR-b (1939)
Rétt er ađ taka fram ađ styrkleiki sveitanna í kvöld ţarf á engan hátt ađ endurspegla styrkleikann um helgina.


Gagnaveitumótiđ - Einar Hjalti efstur

Einar Hjalti Jensson (2305) gerđi jafntefli viđ Stefán Bergsson (2131) í a-flokki Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR sem fram fór sl. miđvikudagskvöld.

Einar Hjalti.jpg 2

Einar Hjalti er efstur međ 5,5 vinning í A-flokki, Jón Viktor Gunnarsson er annar međ 5 vinninga og Stefán Kristjánsson ţriđji međ 4,5 vinning. Ţađ stefnir ţví í ćsispennandi lokaátök. Jón Viktor og Einar Hjalti mćtast í sjöundu umferđ sem fram fer á sunnudag.

Sjá nánar á skák.is 


Gagnaveitumótiđ - Einar Hjalti vann Stefán Kristjánsson

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í miklum ham um ţessar mundir. Hann sigrađi á Framsýnarmótinu um síđustu helgi og vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2491) í fimmtu umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR í frestađri skák sem fram fór í gćrkvöld.

2009-06-30 23.55.05

Einar Hjalti hefur fullt hús rétt eins og Jón Viktor Gunnarsson (2409). Stefán er ţriđji međ 3,5 vinning og nafni hans Bergsson (2131) er fjórđi međ 3 vinninga 

Nánar á skák.is 


Áskell og Einar unnu Framsýnarmótiđ

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson unnu sigur á Framsýnarmóti Gođans Máta sem fram fór um helgina á Breiđumýri í Reykjadal. Ţeir höfđu mikla yfirburđi, gerđu jafntefli sín á milli og hlutu 6,5 vinning í 7 skákum. Ţriđji varđ Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann landsliđskonurnar Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur og Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur í lokaumferđunum tveimur. Haraldur Haraldsson varđ í fjórđa sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 5. sćti einnig međ 4,5 vinninga, eftir sigur á Stefáni Bergssyni í gćr og jafntefli viđ Jón Ţorvaldsson í dag. 

Framsýnarmótiđ 2013 

Flest allir keppendur á Framsýnarmótinu 2013. 

Úrslit í 5. umferđ

Úrslit í 6. umferđ 

Úrslit í 7. umferđ 

Lokastađan. 

1 Kárason Áskell Örn2205  SA6.5  30.0
2FMJensson Einar Hjalti2305  Gođinn-Mátar6.530.0
3 Eiríksson Sigurđur1940  SA5.026.0
4 Haraldsson Haraldur2004  SA4.530.5
5 Sigurđsson Smári1710  Gođinn-Mátar4.526.0
6 Jóhannsdóttir Jóhanna Björg1911  Hellir4.525.5
7 Jónsson Logi Rúnar1364  SA4.522.5
8 Bergsson Stefán2131  SA4.031.5
9 Ţorvaldsson Jón 2165  Gođinn-Mátar4.031.5
10 Daníelsson Sigurđur G2030  Gođinn-Mátar4.029.5
11 Sigurđarson Tómas Veigar1982  Víkingaklúbburinn4.029.0
12 Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H1949  Hellir4.026.5
13 Björgvinsson Andri Freyr1623  SA4.026.5
14 Sigurđsson Jakob Sćvar1805  Gođinn-Mátar4.024.0
15 Björnsson Gunnar2102  Hellir3.530.5
16 Ţórhallsson Símon1588  SA3.526.5
17 Ađalsteinsson Hermann1325  Gođinn-Mátar3.522.0
18 Ragnarsson Heimir Páll1455  Hellir3.521.5
19 Ásmundsson Sigurbjörn1191  Gođinn-Mátar3.024.5
20 Karlsson Sighvatur1307  Gođinn-Mátar3.021.0
21 Viđarsson Hlynur Snćr1074  Gođinn-Mátar3.020.0
22 Ingólfsson Eyţór Kári0  Gođinn-Mátar3.017.5
23 Gunnarsson Ari Rúnar0  Gođinn-Mátar3.016.0
24 Bessason Heimir1528  Gođinn-Mátar2.525.0
25 Kristjánsson Bjarni Jón0  Gođinn-Mátar2.523.5
26 Hermannsson Jón Ađalsteinn0  Gođinn-Mátar2.516.5
27 Ţórarinsson Helgi James0  Gođinn-Mátar2.021.0
28 Statkiewicz Jakub0  Gođinn-Mátar1.519.0
29 Ađalsteinsson Stefán Bogi0  Gođinn-Mátar1.018.5

 

2009 07 02 19.25.35 

Verđlaunahafar. Haraldur, Áskell og Sigurđur urđu efstir gesta, En Jón Ţorvaldsson Einar Hjalti Jensson urđu efstir Gođ-Máta. Á myndina vantar Smára Sigurđsson. 

Alls tók 29 keppendur ţátt í mótinu og ţar á međal voru nokkrir ungir skákmenn úr Ţingeyjarsýslu sem settu svip sinn á mótiđ. Sumir ţeirra voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta stóra skákmóti. Ţeir fengu allir skákbćkur í ţátttökuverđlaun.  

Verđlaunahafar í yngri flokki


Áskell og Einar efstir fyrir lokaumferđina

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson eru enn efstir á Farmsýnarmótinu fyrir lokaumferđina sem tefld verđur á morgun. Ţeir unnu sigur í báđum sínum skákum í dag og leiđa mótiđ međ 5,5 vinningum. Haraldur Haraldsson er međ 4,5 vinningar í ţriđja sćti. 

12 Kárason Áskell ÖrnISL2205SA5.524.016.021.25
21FMJensson Einar HjaltiISL2305Gođinn-Mátar5.521.513.018.75
37 Haraldsson HaraldurISL2004SA4.520.014.012.75
44 Bergsson StefánISL2131SA4.021.514.514.00
59 Ţorsteinsdóttir Hallgerđur HISL1949Hellir4.019.513.510.00
613 Sigurđsson SmáriISL1710Gođinn-Mátar4.018.512.510.00
710 Eiríksson SigurđurISL1940SA4.018.012.010.50
83 Ţorvaldsson JónISL2165Gođinn-Mátar3.522.514.510.75
914 Björgvinsson Andri FreyrISL1623SA3.520.514.09.00
108 Sigurđarson Tómas VeigarISL1982Víkingaklúbburinn3.520.513.09.50
1111 Jóhannsdóttir Jóhanna BjörgISL1911Hellir3.519.013.09.50
1218 Jónsson Logi RúnarISL1364SA3.516.512.07.50
1319 Ađalsteinsson HermannISL1325Gođinn-Mátar3.516.510.58.25
145 Björnsson GunnarISL2102Hellir3.023.515.010.75
156 Daníelsson Sigurđur GISL2030Gođinn-Mátar3.022.515.09.50
1615 Ţórhallsson SímonISL1588SA3.019.011.56.50
1712 Sigurđsson Jakob SćvarISL1805Gođinn-Mátar3.018.513.08.25
1821 Ásmundsson SigurbjörnISL1191Gođinn-Mátar3.018.012.56.00
1926 Ingólfsson Eyţór KáriISL0Gođinn-Mátar3.011.57.52.00
2016 Bessason HeimirISL1528Gođinn-Mátar2.518.011.54.25
2127 Kristjánsson Bjarni JónISL0Gođinn-Mátar2.516.511.04.75
2217 Ragnarsson Heimir PállISL1455Hellir2.516.011.04.50
2325 Hermannsson Jón AđalsteinnISL0Gođinn-Mátar2.510.06.03.00
2420 Karlsson SighvaturISL1307Gođinn-Mátar2.015.511.02.50
2522 Viđarsson Hlynur SnćrISL1074Gođinn-Mátar2.015.011.02.50
2624 Gunnarsson Ari RúnarISL0Gođinn-Mátar2.012.58.02.00
2728 Statkiewicz JakubISL0Gođinn-Mátar1.515.510.52.00
2829 Ţórarinsson Helgi JamesISL0Gođinn-Mátar1.018.011.50.50
2923 Ađalsteinsson Stefán BogiISL0Gođinn-Mátar1.014.510.00.50

 

Pörun loak umferđarinnar

 

17 Haraldsson Haraldur 2004 FMJensson Einar Hjalti 23051
22 Kárason Áskell Örn 2205 4 Bergsson Stefán 21314
310 Eiríksson Sigurđur 19404 4 Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H 19499
43 Ţorvaldsson Jón 2165 4 Sigurđsson Smári 171013
58 Sigurđarson Tómas Veigar 1982  Björgvinsson Andri Freyr 162314
619 Ađalsteinsson Hermann 1325  Jóhannsdóttir Jóhanna Björg 191111
721 Ásmundsson Sigurbjörn 11913  Jónsson Logi Rúnar 136418
815 Ţórhallsson Símon 15883 3 Björnsson Gunnar 21025
96 Daníelsson Sigurđur G 20303 3 Ingólfsson Eyţór Kári 026
1012 Sigurđsson Jakob Sćvar 18053  Bessason Heimir 152816
1117 Ragnarsson Heimir Páll 1455  Hermannsson Jón Ađalsteinn 025
1220 Karlsson Sighvatur 13072  Kristjánsson Bjarni Jón 027
1328 Statkiewicz Jakub 0 2 Gunnarsson Ari Rúnar 024
1429 Ţórarinsson Helgi James 01 1 Ađalsteinsson Stefán Bogi 023
1522 Viđarsson Hlynur Snćr 107421  bye

 


Áskell og Einar Hjalti efstir á Framsýnarmótinu.

Framsýnarmótiđ í skák hófst í dag á Breiđumýri í Reykjadal. Alls taka 29 keppendur ţátt í mótinu sem er met. Úrslit í fyrstu fjórum umferđunum sem tefldar voru í kvöld, voru ađ mestu eftir bókinni og eru Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson efstir međ 4 vinninga, en ţeir mćtast í 5. umferđ á morgun. Andri Freyr Björgvinsson (1623) er einn ţeirra sem eru í 3.-7. sćti međ 3 vinninga. Hann vann Stefán Bergsson (2131). Margir ungir og efnilegir skákmenn úr Ţingeyjarsveit setja svip sinn á mótiđ sem lýsir gróskumiklu starfi heimamanna.

Á morgun verđa tefldar tvćr kappskákir. Sú fyrri hefst kl. 11.

Stađan í mótinu eftir 4 umferđir:

Rk.NameRtgClub/CityPts.
1Kárason Áskell Örn2205SA4.0
2Jensson Einar Hjalti2305Gođinn-Mátar4.0
3Björgvinsson Andri Freyr1623SA3.0
4Bergsson Stefán2131SA3.0
5Haraldsson Haraldur2004SA3.0
6Ţorvaldsson Jón2165Gođinn-Mátar3.0
7Sigurđsson Smári1710Gođinn-Mátar3.0
8Daníelsson Sigurđur G2030Gođinn-Mátar2.5
9Björnsson Gunnar2102Hellir2.5
10Jóhannsdóttir Jóhanna Björg1911Hellir2.5
11Sigurđsson Jakob Sćvar1805Gođinn-Mátar2.5
12Sigurđarson Tómas Veigar1982Víkingaklúbburinn2.0
 Ţórhallsson Símon1588SA2.0
14Eiríksson Sigurđur1940SA2.0
15Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H1949Hellir2.0
16Bessason Heimir1528Gođinn-Mátar2.0
17Ásmundsson Sigurbjörn1191Gođinn-Mátar2.0
18Jónsson Logi Rúnar1364SA2.0
19Ađalsteinsson Hermann1325Gođinn-Mátar2.0
20Karlsson Sighvatur1307Gođinn-Mátar2.0
21Kristjánsson Bjarni Jón0Gođinn-Mátar1.5
22Ragnarsson Heimir Páll1455Hellir1.5
23Ţórarinsson Helgi James0Gođinn-Mátar1.0
24Statkiewicz Jakub0Gođinn-Mátar1.0
25Viđarsson Hlynur Snćr1074Gođinn-Mátar1.0
26Ingólfsson Eyţór Kári0Gođinn-Mátar1.0
27Gunnarsson Ari Rúnar0Gođinn-Mátar1.0
28Hermannsson Jón Ađalsteinn0Gođinn-Mátar1.0
29Ađalsteinsson Stefán Bogi0Gođinn-Mátar0.0

 

Pörun 5. umferđar:

1 Kárason Áskell Örn 22054 4Jensson Einar Hjalti 2305
2 Haraldsson Haraldur 20043 3Ţorvaldsson Jón 2165
3 Bergsson Stefán 21313 3Sigurđsson Smári 1710
4 Daníelsson Sigurđur G 2030 3Björgvinsson Andri Freyr 1623
5 Sigurđsson Jakob Sćvar 1805 Jóhannsdóttir Jóhanna Björg 1911
6 Björnsson Gunnar 2102 2Sigurđarson Tómas Veigar 1982
7 Ásmundsson Sigurbjörn 11912 2Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H 1949
8 Eiríksson Sigurđur 19402 2Karlsson Sighvatur 1307
9 Ţórhallsson Símon 15882 2Jónsson Logi Rúnar 1364
10 Ađalsteinsson Hermann 13252 2Bessason Heimir 1528
11 Ragnarsson Heimir Páll 1455 1Viđarsson Hlynur Snćr 1074
12 Gunnarsson Ari Rúnar 01 Kristjánsson Bjarni Jón 0
13 Statkiewicz Jakub 01 1Hermannsson Jón Ađalsteinn 0
14 Ţórarinsson Helgi James 01 1Ingólfsson Eyţór Kári 0
15 Ađalsteinsson Stefán Bogi 001 bye 

 


Framsýnarmótiđ hefst í kvöld. 28 keppendur skráđir til leiks. Skráningarfrestur rennur út kl: 19:00

Framsýnarmótiđ í skák 2013 verđur haldiđ helgina 27-29 september nk. ađ Breiđumýri í Reykjadal Ţingeyjarsveit. Mótiđ verđur ţađ fjölmennasta frá upphafi, en sem stendur eru 28 keppendur skráđir til leiks. Hćgt er ađ skrá sig til leik á mótinu fram til kl 19:00 í kvöld. Mótiđ er komiđ inn á cehss-results

 

Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu sem heldur mótiđ međ dyggum stuđningi Framsýnar-stéttarfélags og flugfélagsins Ernis  Mótiđ er öllum skákáhugafólki opiđ.

 

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 27 sept kl 19:30   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 27 -------kl 20:30       
3. umf. föstudaginn 27 -------kl 21:30     
4. umf. föstudaginn 27 -------kl 22:30     

5. umf. laugardaginn 28 sept kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 28 -------kl 17:00   
7. umf. sunnudaginn  29 ------kl 11:00 
 

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem eru félagsmenn Gođans-Máta sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta. Einnig hljóta ţrír efstu utanfélagsmennirnir eignarbikara sem Framsýn gefur.

Einnig verđa veitt verđlaun í unglingaflokki (16 ára og yngri) og fá allir keppendur í unglinga flokki skákbćkur í verđlaun sem Skáksamband Íslands gefur. 

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ eru og verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta. Fréttir af mótinu eins og stađa, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđunni. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187 lyngbrekku@simnet.is

Upplýsingar um skráđa keppendur má skođa hér     

EagleAir-641-hofn-januartilbod-250x150

1317204445-framsyn




Gođinn-Mátar og Hellir sameinast

Stjórnir Skákfélagsins Gođans-Máta og Taflfélagsins Hellis hafa samţykkt ađ félögin snúi bökum saman og renni saman í eitt, međ fyrirvara um samţykki félagsfunda. Hiđ sameinađa félag  nefnist GM-Hellir og verđur starfrćkt á tveimur svćđum, norđursvćđi og suđursvćđi. Á norđursvćđi verđa höfuđstöđvar GM Hellis í Ţingeyjarsýslu og ađal stafsvettvangur Ţingeyjarsýsla og nágrenni.  Á suđursvćđi verđa höfuđstöđvar félagsins í Reykjavík og ađal starfsvettvangur Reykjavík og nágrenni. Formađur félagsins verđur Hermann Ađalsteinsson og varaformađur Vigfús Vigfússon.

 

Međ ţessum samruna verđur til öflugt skákfélag sem mun vinna ađ enn frekari útbreiđslu skákiđkunar. Áhersla verđur lögđ á markvisst barna- og unglingastarf á skemmtilegum nótum ásamt ţví ađ móta öfluga umgjörđ um skákiđkun fullorđinna, jafnt afreks- sem áhugamanna. Félagiđ mun leggja sig fram um ađ lađa til leiks lítt virka skákunnendur af báđum kynjum og skapa ţeim ađstöđu til ađ njóta ţess ađ tefla saman í góđum hópi. Byggt verđur á sáttmála félaganna um gagnkvćma virđingu, góđan starfsanda og vilja til ađ ná árangri.

 

Stjórnir félaganna hafa trú á ţví ađ sameiningin muni koma báđum skákfélögum og félagsmönnum ţeirra til góđa,  og ađ međ ţessu skapist tćkifćri til ađ vinna sameiginlega ađ metnađarfullum markmiđum  í ţágu skáklistarinnar á Íslandi.


Smári efstur á ćfingu

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á mánudagskvöld. Smári vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru 7 mín skákir.

Stađa efstu manna:

1. Smári Sigurđsson          7 af 7
2. Hermann Ađalsteinsson  5,5
3-4 Heimir Bessason          4,5
3-4 Ćvar Ákason               4,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson   3

Ađrir minna.

Stjórn vill minna á Framsýnarmótiđ um nćstu helgi.


Tveggja daga skáknámskeiđ á Laugum

Stefán Bergsson frá skákakademínu Reykjavíkur og Gunnar Björnsson forzeti skáksambands Íslands heimsćkja Ţingeyjarsýslu í lok vikunnar og er búiđ ađ skipuleggja tveggja daga skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga sem fram fer í húsnćđi Urđabrunns á Laugum í Reykjadal. (gamli húsmćđraskólinn)

Félagsmerki Gođinn Mátar

 

Dagskrá:

Fimmtudagur 26. september frá kl 16-21:00 
Stefán Bergsson kynnir og útskýrir nokkrar algegnar skákbyrjanir fyrir nemendum.

Föstudagur 27. september frá kl 16-18:00
Stefán Bergsson tekur fyrir endatöfl.

Námskeiđsgjald er 3.500 krónur og er kvöldmatur innifalinn í ţví á fimmtudeginum.

Skráning er hjá Hermanni í síma 4643187 8213187 eđa senda póst á lyngbrekku@simnet.is 

 


Einar enn efstur ásamt Jóni og Stefáni

Jón Viktor Gunnarsson (2409), Einar Hjalti Jensson (2305) og Stefán Kristjánsson (2491) halda áfram sigurgöngu sinni á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR. Ţeir unnu allir skákir sína í ţriđju umferđ sem fram fór í dag og leiđa međ fullu húsi.

Einar Hjalti.jpg 2

Ţađ stefnir í hörkuspennandi baráttu um toppsćtiđ á milli ţessara ţriggja. 

Sjá nánar á skák.is


Haustmót TR - Einar međ fullt hús ásamt tveimur öđrum

Önnur umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR fór fram í gćrkvöld. Ţrír stigahćstu keppendur mótsins Stefán Kristjánsson (2491), Jón Viktor Gunnarsson (2408) og Einar Hjalti Jensson (2305) unnu allir sínar skákir og leiđa međ fullu húsi. Einar verđur međ hvítt gegn Jóhanni Ragarssyni ( 2037) í nćstu umferđ Nánar á Skák.is


Kristján Guđmundsson gengur til liđs viđ Gođann-Máta!

Hinn snjalli skákmeistari Kristján Guđmundsson (2289) hefur gengiđ til liđs viđ Gođann-Máta. Vart ţarf ađ orđlengja ađ félaginu er mikill styrkur í liđsinni svo öflugs og reynds meistara.
Kristján Guđmundsson
 
Kristján hefur um langt árabil veriđ áberandi í íslensku skáklífi. Hann var á sínum tíma Íslandsmeistari unglinga í skák, var fulltrúi ţjóđar sinnar á heimsmeistaramóti unglinga og  fékk 7 vinninga af  9 á World Open í Bandaríkjunum 1982. Sá árangur fleytti honum í efstu sćtin á ţví öfluga móti, mitt í öllum stórmeistarafansinum og hlaut Kristján sérstök verđlaun fyrir frammistöđuna. 
 
 
 
Međal annarra afreka má nefna ađ hann hefur unniđ Öđlingamót TR nokkrum sinnum, auk sigra í fleiri sterkum mótum, og  varđ Íslandsmeistari međ TG á Íslandsmóti skákfélaga.
Síđast en ekki síst var Kristján liđsstjóri landsliđs Íslands í skák á fjórum Ólympíumótum í röđ, m.a. ţegar liđiđ náđi 4. sćti í Dubai og vantađi einungis  ˝ vinning til ađ hreppa bronsiđ.
 
Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans-Máta: „Ţetta er mikil gleđifregn. Kristján fellur ekki bara vel í okkar hóp sem sterkur skákmađur heldur líka sem skemmtilegur félagi. Góđur liđsandi skiptir okkur GM-ara nefnilega jafnvel enn meira máli en geta í skák og ţar er skemmst ađ minnast ţáttar góđrar stemningar og samheldni í sigri okkar á Íslandsmóti skákfélaga í hrađskák  á dögunum. Ţá er heldur ekki amalegt ađ njóta atfylgis nýja liđsmannsins í herkćnsku ţví ađ Kristján er eins og kunnugt er doktor í sálfrćđi. 
Ljóst er ađ Kristján mun efla enn frekar hina grjóthörđu a-sveit okkar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem senn fer í hönd.“
 
Stjórn og liđsmenn Gođans-Máta bjóđa Kristján Guđmundsson velkominn í sínar rađir.  

Gođinn-Mátar er 5 stćrsta skákfélag landsins

Samkvćmt keppendaskrá skáksambands Íslands er Gođinn-Mátar orđiđ fimmta stćrsta skákfélag landsins miđađ viđ fjölda félagsmanna. Í dag eru 98 félagsmenn skráđir í félagiđ og hefur fjölgađ mjög frá ţví félagiđ var stofnađ áriđ 2005. Stofnfélagar voru 11 áriđ 2005 og hefur síđan fjölgađ jafnt og ţétt. Mest munađi ţó um sameiningu Gođans og Máta í fyrra haust en ţá fjölgađi félagsmönnum um rúmlega 20.

 

Reykjavíkurfélögin TR og Hellir eru langstćrstu skákfélög landsins međ vel á ţriđja hundrađ félagsmenn. Taflfélag Garđabćjar er međ 129 á félagsskrá og Taflfélag Vestmannaeyja er međ 104 skráđa félagsmenn.  Skákfélag Akureyrar er međ 93 skráđa félagsmenn í dag eđa örlítiđ fćrri en Gođinn-Mátar.

 

Hér er listi yfir fjölda félagsmanna hjá virkum Íslenskum skákfélögum. Erlendir skákmenn eru ekki taldir međ.

TR            264
Hellir         258
TG                129
TV                104
Gođinn-Mátar  98
SA               93
KR               85
Haukar         84
TB                 81
Fjölnir           74
Vinjar            56
Víkingakl.        45
SSON            32
Sauđárkrókur 25
Akranes         24
TK                 22
SAUST          18
Bridsfjelagiđ   18
Siglufjörđur    17
UMSB            17
SFÍ               14
Ćsir              12
Kórdrengirnir  12
Snćfellsnes   10


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband