20.11.2013 | 16:32
Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita GM-Hellir í öđru sćti
Taflfélag Reykjavíkur eiginlega kom, sá og sigrađi í mótinu ţar sem ţeir komu međ alls 6 liđ ţar sem 5 af ţessum 6 liđum lentu efst í sínum flokki, auk ţess ađ verđa íslandsmeistarar 2013, sem er fyrsti titill TR eftir nokkurt hlé.
Fjölnismenn voru reyndar í báráttunni alveg fram ađ síđustu umferđum mótsins ţegar liđ GM Hellis skaust hálfan vinning upp fyrir.
Liđ Íslandsmeistara TR A var skipađ ţeim Vignir Vatnar Stefánssyni 6 af 7, Gauta Páli Jónssyni 6,5 af 7, Veroniku Magnúsdóttur 5 af 7 og Birni Hólm Birkissyni 6 af 7 eđa alls 23,5 vinningur. sem er glćsilegur árangur.
Liđ GM Helllis A sem endađi í 2. sćti var skipađ Hilmi Frey Heimissyni, Dawid Kolka, Felix Steinţórssyni og Heimi Páli Ragnarssyni.
Liđ Fjölnis A sem voru meistarar í fyrra međ fullu húsi var skipađ ţeim Óliver Aron Jóhannessyni sem var besti mađur mótsins og vann allar skákirnar á fyrsta borđi. Nansý Davíđsdóttir, Jóhanni Arnari Finnssyni og Hilmi Hrafnssyni. Liđ Fjölnis missti 2 gríđarsterka skákmenn vegna aldurs upp úr liđinu og náđu ţeir ekki ađ fylgja frábćrum árangri síđan í fyrra eftir.B liđ TR var svo mjög gott líka en ţar á eftir komu liđ GM Hellis B, TG A og Hauka og Fjölnis B öll međ svipađan árangur. GM Hellir B varđ sjónarmun á undan TG á 2 stigaútreikningi.
Tveir liđsmanna GM Hellis náđu sér í borđaverđlaun á mótinu en ţađ voru Dawid Kolka sem fékk 6,5v af 7 á 2. borđi fyrir GM Helli A og Birgir Ívarsson sem fékk 6v á 4. borđi fyrir GM Helli B.
Lokastađa
Rank | Team | Gam. | + | = | - | Pts. | MP |
1 | TR A | 7 | 6 | 1 | 0 | 23˝ | 13 |
2 | GM Hellir A | 7 | 4 | 1 | 2 | 21 | 9 |
3 | Fjölnir A | 7 | 5 | 2 | 0 | 20˝ | 12 |
4 | TR B | 7 | 4 | 2 | 1 | 19˝ | 10 |
5 | GM Hellir B | 7 | 3 | 1 | 3 | 15˝ | 7 |
6 | Taflfélag Garđabćjar A | 7 | 3 | 1 | 3 | 15˝ | 7 |
7 | Haukar | 7 | 4 | 0 | 3 | 15 | 8 |
8 | Fjölnir B | 7 | 3 | 1 | 3 | 15 | 7 |
9 | GM Hellir C | 7 | 3 | 1 | 3 | 13 | 7 |
10 | TR D | 7 | 3 | 0 | 4 | 12˝ | 6 |
11 | TR C | 7 | 3 | 0 | 4 | 11˝ | 6 |
12 | Fjölnir C | 7 | 3 | 0 | 4 | 11˝ | 6 |
13 | GM Hellir D | 7 | 3 | 0 | 4 | 11 | 6 |
14 | TR E | 7 | 2 | 1 | 4 | 9˝ | 5 |
15 | Taflfélag Garđabćjar B | 7 | 1 | 1 | 5 | 6˝ | 3 |
16 | TR F | 7 | 0 | 0 | 7 | 3 | 0 |
TR A varđ ţví Íslandsmeistari.
GM Hellir C vann keppni C liđa.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2013 | 12:50
Jón Ţorvaldsson vann sigur á Grćnlandsmótinu.
Jón Ţorvaldsson og Magnús Magnússon urđu efstir og jafnir á Grćnlandsmótinu, sem Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efndu til í dag. Ţeir hlutu 5 vinninga af 6 mögulegum, en Jón var lítiđ eitt hćrri á stigum og hreppti ţví efsta sćtiđ. Gunnar Freyr Rúnarsson hreppti bronsiđ međ 4,5 vinning. Keppendur á ţessu bráđskemmtilega skákmóti voru alls 16.
Sjá nánari umfjöllun á skák.is
Rk. | SNo | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | 15 | Jón Ţorvaldsson | ISL | 0 | 5.0 | 18.5 | 13.0 | 15.00 | |
2 | 13 | Magnús Magnússon | ISL | 0 | 5.0 | 18.5 | 11.5 | 13.50 | |
3 | 3 | Gunnar Freyr Rúnarsson | ISL | 0 | 4.5 | 20.5 | 13.0 | 15.00 | |
4 | 6 | Hrafn Jökulsson | ISL | 0 | 4.0 | 20.0 | 13.0 | 13.00 | |
5 | 14 | Stefán Bergsson | ISL | 0 | 4.0 | 14.0 | 9.5 | 7.00 | |
6 | 9 | Jón Birgir Einarsson | ISL | 0 | 3.0 | 22.0 | 14.5 | 10.00 | |
7 | 8 | Hörđur Jónasson | ISL | 0 | 3.0 | 20.0 | 14.5 | 8.00 | |
8 | 16 | Ásgeir Sigurđsson | ISL | 0 | 3.0 | 17.5 | 12.0 | 5.50 | |
9 | 7 | Hörđur Garđarson | ISL | 0 | 3.0 | 16.5 | 11.0 | 5.50 | |
10 | 11 | Kristinn Jens Sigurţórsson | ISL | 0 | 3.0 | 16.0 | 11.0 | 5.50 | |
11 | 5 | Hjálmar Sigurvaldason | ISL | 0 | 3.0 | 14.0 | 8.5 | 3.00 | |
12 | 1 | Bjarni Hjartarson | ISL | 0 | 2.5 | 25.5 | 17.5 | 9.50 | |
13 | 4 | Haukur Halldórsson | ISL | 0 | 2.0 | 20.0 | 13.0 | 5.00 | |
14 | 12 | Kári Einarsson | ISL | 0 | 2.0 | 13.0 | 8.5 | 1.00 | |
15 | 10 | Jón Gauti | ISL | 0 | 0.5 | 16.5 | 11.0 | 0.25 | |
16 | 2 | Björgvin Kristbergsson | ISL | 0 | 0.5 | 15.5 | 11.0 | 0.25 |
12.11.2013 | 15:07
Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur og GM Hellis
Einar Hjalti Jensson sigrađi á vel skipuđu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem lauk í gćrkvöldi međ 5,5 vinning í sex skákum. Einar Hjalti sigrađi Guđmund Gíslason í spennandi skák í nćstsíđustu umferđ og tryggđi svo sigurinn međ jafntefli viđ Ögmund í lokaumferđinni. Einar Hjalti er einnig félagsmađur í GM Helli og varđ einnig Atskákmeistari GM Hellis á suđursvćđi og gekk ţví út međ tvo titla í farteskinu.
Jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 5 voru svo Ögmundur Kristinsson og Dagur Ragnarsson međ 5 vinninga.
Ef ritstjóri man rétt er ţetta fjórđa skákmótiđ í röđ sem Einar vinnur og hann er einnig taplaus í síđustu 30 skákum.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Einar Hjalti Jensson | 5,5 | 22 | 15 | 19 |
2 | Ögmundur Kristinsson | 5 | 23 | 15 | 18 |
3 | Dagur Ragnarsson | 5 | 18 | 12 | 13 |
4 | Guđmundur Gíslason | 4,5 | 25 | 17 | 17 |
5 | Vigfús Vigfússon | 4 | 23 | 15 | 12 |
6 | Andri Grétarsson | 4 | 20 | 13 | 12 |
7 | Felix Steinţórsson | 3,5 | 20 | 13 | 8,8 |
8 | Hjálmar Sigurvaldason | 3,5 | 17 | 11 | 8,3 |
9 | Oliver Jóhannesson | 3 | 22 | 15 | 8 |
10 | Gunnar Nikulásson | 3 | 21 | 14 | 7,5 |
11 | Jon Olav Fivelstad | 3 | 19 | 13 | 7,5 |
12 | Kristján Halldórsson | 3 | 16 | 11 | 4 |
13 | Bárđur Örn Birkisson | 3 | 15 | 9 | 5 |
14 | Björn Hólm Birkisson | 2,5 | 15 | 9,5 | 2 |
15 | Hermann Ragnarsson | 2,5 | 13 | 9,5 | 3,3 |
16 | Loftur Baldvinsson | 2 | 19 | 14 | 3 |
17 | Árni Thoroddsen | 2 | 18 | 12 | 3 |
18 | Óskar Víkingur Davíđsson | 2 | 15 | 11 | 1 |
19 | Hörđur Jónasson | 1 | 15 | 9,5 | 0 |
20 | Brynjar Haraldsson | 0 | 13 | 9 | 0 |
21 | Björgvin Kristbergsson | 0 | 13 | 8,5 | 0 |
Mótstföflu má finna á Chess-Results.
9.11.2013 | 11:27
EM-landsliđa hófst í gćr
Samantekt EM-faranna 2013 af skák.is
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková (GM-Hellir)
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (GM-Hellir)
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir GM-Hellir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir GM-Hellir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson GM-Hellir
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson GM-Hellir
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.11.2013 | 11:14
Ćvar efstur á ćfingu
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudag og vann allar skákirnar. Teflar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma ađ viđbćttum 5 sek á leik. Ađeins fjórir félagsmenn mćttu á ćfinguna.
1. Ćvar Ákason 3 af 3
2. Sigurbjörn Ásmundsson 2
Ađrir fengu minna.
Nćsta skákćfing verđur á Laugum nk. mánudagskvöld kl 20:00
9.11.2013 | 11:06
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi
3.11.2013 | 21:00
Óliver, Jón Kristinn og Vignir meistarar Ágćtu árangur okkar manna
2.11.2013 | 21:31
Örn Leó og Vignir efstir á Íslandsmótinu á Akureyri
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) og Íslandsmót (15 ára og 13 ára og yngri) hófust í dag í íţróttahöllinni á Akureyri. Örn Leó Jóhannsson (1955) er efstur á Unglingameistaramóti Íslands hefur hlotiđ 3,5 vinning í 4 skákum. Jóhanna Björk Jóhannsdóttir GM-Helli er í 2-3 sćti međ 3 vinninga. Alls taka ţátt 8 keppendur í flokki 20 áro og yngri. Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.
Vignir Vatnar Stefánsson (1802) er efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri, sem jafnframt er Íslandsmót 13 ára og yngri. Heimir Páll Ragnarson GM-Helli er í 2-6. sćti međ 4 vinninga og Jón Ađalsteinn Hermannsson og Eyţór Kári Ingólfsson eru í 8-15. sćti međ 3 vinninga. Alls taka 29 keppendur ţátt í flokki 15 ára og yngri og ţar af 10 frá GM-Helli. Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.
Mótinu verđur farmhaldiđ á morgun og hefst taflmennska kl 11:00.
Stađan eftir 5. umferđir í flokki 15 ára og yngri.
30.10.2013 | 21:35
Hilmir Freyr unglingameistari GM Hellis
30.10.2013 | 17:15
Ćvar efstur á skákćfingu
Ćvar Ákason varđ efstu á skákćfingu GM-Hellis norđursvćđi sl. mánudagskvöld á Húsavík. Ćvar vann allar sínar skákir 4 ađ tölu. Teflt var eftir monrad-kerfi og voru tímamörkin 20 mín+5 sek á leik.
Stađa efstu:
Ćvar Ákason 4 af 4
Sigurbjörn Ásmundsson 3
Hlynur Snćr Viđarsson 3
Hermann Ađalsteinsson 2
Jón Ađalsteinn Hermannsson 2
Heimir Bessason 1
Eyţór Kári Ingólfsson 1
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni.
30.10.2013 | 17:10
Páll efstur á hrađkvöldi GM-Hellis
Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis suđursvćđi sem haldiđ var 28. október sl. Páll fékk sex vinninga í sex skákum. Ţađ voru Örn Leó og Ólafur Guđmarsson sem náđu jafntefli viđ Pál en hann sýndi mikla hörku í tímahrakinu og halađi ţá inn ófáa vinninga. Annar var Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v en ţeir Páll fylgdust ađ lengi vel Ţangađ til Erni Leó hlekktist á í lok skákarinnar gegn Vigfúsi í nćst síđustu umferđ. Ţriđja sćtinu náđi svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v eins og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir en Vigfús var hćrri á stigum.
Páll Andrason dró í happdrćttinu og ţađ var tala Björgvins Kristbergssonar sem kom upp og fékk hann ţví gjafamiđa á Saffran eins og Páll.
Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis verđur mánudaginn 4. nóvember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Páll Andrason | 6 | 29 | 21 | 25 |
2 | Örn Leó Jóhannsson | 5,5 | 26 | 20 | 18 |
3 | Vigfús Vigfússon | 5 | 30 | 21 | 19 |
4 | Jóhann Björg Jóhannsdóttir | 5 | 26 | 20 | 15 |
5 | Kristófer Ómarsson | 4 | 27 | 19 | 12 |
6 | Ólafur Guđmarsson | 4 | 25 | 17 | 13 |
7 | Elsa María Kristínardóttir | 3,5 | 25 | 19 | 7 |
8 | Hermann Ragnarsson | 3,5 | 21 | 16 | 9,3 |
9 | Hjálmar Sigurvaldason | 3,5 | 20 | 14 | 6,8 |
10 | Halldór Pálsson | 3 | 27 | 20 | 7 |
11 | Gunnar Nikulásson | 3 | 23 | 17 | 6 |
12 | Björgvin Kristbergsson | 2 | 18 | 14 | 2 |
13 | Hörđur Jónasson | 1 | 23 | 16 | 0,5 |
Mótiđ á Chess-Results
29.10.2013 | 12:13
Vignir Vatnar efstur eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti GM Hellis
28.10.2013 | 17:25
Kćrum TR hafnađ af dómstóli SÍ
Dómstóll Skáksambands Íslands hafnađi öllum kćrum Taflfélags Reykjavíkur á hendur GM-Helli í úrskurđi sem birtur var síđdegis í dag. í stuttu máli kemst dómstóllinn ađ ţví ađ keppendur í skáksveitum GM-Hellis hafi ekki veriđ ólöglegir í ţeim viđureignum sem kćrurnar litu ađ.
Dómstóllinn telur ađ ef beiti eigi svo íţyngjandi úrrćđum sem TR fer fram á verđi sú niđurstađa ađ eiga ríka lagastođ og sú lagastođ sé ekki fyrir hendi. Samkvćmt almennum reglum félagaréttar tekur sameinađ félag viđ öllum réttindum og skyldum samrunafélags. Ţannig verđa félagsmenn sjálfkrafa félagsmenn hins sameinađa félags án ţess ađ nein athöfn komi til ađ ţeirra hálfu. Af ţví leiđir ađ 20 daga félagaskiptafrestur eigi ţví ekki viđ í ţessu tilfelli.
Kröfum TR er ţví hafnađ.
Sjá úrskurđina hér fyrir neđan.
25.10.2013 | 21:53
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Afar góđ ţátttaka er á mótinu en 48 keppendur taka ţátt sem er metţátttaka. Ţađ fyrirkomulag Garđbćinga ađ skipta mótinu í tvo flokka og tefla ađeins einu sinni í viku virđist hafa gefist afar vel.
Fimm félagmenn GM-Hellis taka ţátt í mótinu og tefla ţrír ţeirra í A-flokki. Felix Steinţórsson gerđi jafntefli í 1.umferđ en Óskar Víkingur Davíđsson og Jón Eggert Hallsson töpuđu sínum skákum gegn stigahćrri andstćđingum.
Brynjar Haraldsson og Halldór Atli Kristjánsson tefla í B-flokki og töpuđu ţeir báđir sínum skákum í 1. umferđ
Pörun 2. umferđar liggur ekki fyrir.
24.10.2013 | 10:20
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
2 Elsa María Krístinardóttir 7
Keppni á Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.
Mótshaldari: Skákfélag Akureyar
Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri
Laugardagur 2. nóvember
Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ
Sunnudagur 3. nóvember
Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.
Ferđir og gisting
Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.
Skráning
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS
21.10.2013 | 22:22
Hlynur efstur á ćfingu
Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór í Litlulaugaskóla í kvöld. Hlynur vann alla nema Hermann. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
1. Hlynur Snćr Viđarsson 4
2-3 Hermann Ađalsteinsson 3,5
2-3 Sigurbjörn Ásmundsson 3,5
4. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2
5-6 Stefán Bogi Ađalsteinsson 1
5-6 Jakub Pitor Statkiewizce 1
Nćsta skákćfing á norđursvćđi GM-Hellis verđur á Húsavík ađ viku liđinni.
21.10.2013 | 12:53
Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi
Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í GM Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 4. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur viđ hliđina á Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 28. október kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 29. október kl. 16.30
Verđlaun:
- 1. Unglingameistari GM Hellis suđursvćđi fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
- 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
- 3. Allir keppendur fá skákbók.
- 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
- 5. Stúlknameistari GM Hellis suđursvćđi fćr verđlaunagrip til eignar.
19.10.2013 | 23:02
Íslandsmót skákfélaga - Pistlar liđsstjóra GM-Hellis
GM-Hellir tefldi fram ţremur liđum í 4. deildinni; G-liđi og svo Unglingaliđi A og B. G-liđiđ átti erfitt uppdráttar til ađ byrja međ og tapađi stórt fyrir B-liđi Reykjanesbćjar ˝-5˝. G-liđiđ tapađi einnig stórt fyrir TR-unglingasveit B í annarri umferđ. G-liđiđ fékk svo okkar eigin unglingasveit B í ţriđju umferđ og vann örugglega 5˝-˝ og vann svo 6-0 sigur á B-sveit skákdeildar Hauka. Stađa G-liđsins í 4. deildinni er ágćt. Liđiđ er í 9. sćti međ 4 punkta og 13 vinninga en mun líklega ekki blanda sér í toppbaráttuna ađ ţessu sinni. Óskar Víkingur Davíđsson stóđ sig best í G-liđinu og fékk 2˝ vinning úr ţremur skákum.
Unglingaliđ A tapađi fyrir B-sveit Vinaskákfélagsins í 1. umferđ 1˝-4˝. Gerđi svo jafntefli viđ Skákdeild Hauka-B í annarri umferđ. Liđiđ tapađi 0-6 fyrir D-liđi Víkingaklúbbsins í 3. umferđ og mćtti svo hinu unglingaliđinu okkar í 4. umferđ og vann nauman sigur 3˝-2˝. Liđiđ er í 12. sćti međ 8 vinninga. Brynjar Haraldsson náđi tveim vinningum úr 4 skákum og Sindri Snćr Kristófersson fékk 1˝ vinning.
Unglingasveitir GM-Hellis, A og B mćttust í 4. umferđ.
Unglingaliđ-B var eingöngu skipađ unglingum úr Ţingeyjarsýslu og var ţetta í fyrsta sinn sem liđsmenn sveitarinnar taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Fyrir fram var ekki búist viđ stórum afrekum hjá liđinu en ţađ var ţó ekki núllađ út í neinni viđureign. Liđiđ náđi hálfum vinningi gegn Mosfellsbć í 1. umferđ og í annarri umferđ náđist einn vinningur gegn B-liđi SSON, ţar sem Bjarni Jón Kristjánsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur á fyrsta borđi međ glćsilegum hćtti. Unglingaliđiđ náđi svo ˝ vinningi gegn G-liđinu okkar og 2˝ vinningi gegn unglingaliđi A, eins og áđur segir. Liđiđ er sem stendur neđst í 4. deildinni međ 4˝ vinning. Eyţór Kári Ingólfsson fékk 1˝ vinning og ţeir Bjarni Jón og Helgi James Ţórarinsson fengu einn vinning hvor.
Vigfús Vigfússon Omar Salama yfirmótsstjóri og Viđar Njáll Hákonarson.
Nokkrir eftirmálar urđu af fyrri hluta Íslandsmótsins, sem ekki sér fyrir endan á, ţví alls bárust okkur 11 kćrur vegna meintrar ólöglegrar uppstillingar á sameiginlegu liđi GM-Hellis. Mótsstjórn ÍS vísađi ţeim öllum frá í vikunni en ţremur ţeirra var vísađ til dómstóls Skáksambandssins.
Ţegar ţetta er skrifađ hefur dómstóll SÍ ekki skilađ af sér niđurstöđu. Niđurstöđu er ađ vćnta á nćstu dögum.
Formađur og varaformađur GM-Hellis ţakkar öllum ţeim skákmönnum sem tefldu fyrir GM-Helli í fyrri hluta Íslandsmótsins kćrlega fyrir og vonast eftir ţví ađ sjá ţá alla í seinni hlutanum í Hörpu.
Íslandsmót skákfélaga | Breytt 21.10.2013 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2013 | 10:17
Einar Hjalti Jensson sigurvegari Gagnaveitumótssins
FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) sigrađi á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR sem lauk í gćrkveldi. Einar, sem gerđi jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (2007) í lokaumferđinni, hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Frábćr frammistađa hjá honum. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga eftir jafntefli í innbyrđisskák í lokaumferđinni.
Einar hefur fariđ á kostum viđ skákborđiđ í haust. Hann er taplaus 21 skák sem hann hefur teflt og ţar af eru 16 sigrar og 5 jafntefli.
Einar hćkkar líklega um 45 stig og verđur vćntanlega komin međ 2350 stig 1. nóvmeber nk.
Lokastađan í A-flokki:
Rk. | Navn | RatI | Klub/By | Pts. | Rp | rat+/- | |
1 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2305 | GM Hellir | 7.5 | 2443 | 22.5 |
2 | IM | Gunnarsson Jón Viktor | 2409 | TB | 7.0 | 2379 | -0.6 |
3 | GM | Kristjánsson Stefán | 2491 | TB | 7.0 | 2370 | -6.8 |
4 | Bergsson Stefán | 2131 | SA | 5.0 | 2233 | 16.2 | |
5 | Jóhannesson Oliver Aron | 2007 | Fjölnir | 3.5 | 2123 | 14.7 | |
6 | Ragnarsson Dagur | 2040 | Fjölnir | 3.5 | 2120 | 9.3 | |
7 | Ţórhallsson Gylfi Ţór | 2154 | SA | 3.0 | 2062 | -18.5 | |
8 | Björnsson Sverrir Örn | 2136 | Haukar | 3.0 | 2064 | -14.9 | |
9 | Ragnarsson Jóhann Hjörtur | 2037 | TG | 3.0 | 2075 | 2.4 | |
10 | Maack Kjartan | 2128 | TR | 2.5 | 2024 | -20.7 |
Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.