Jakob Sćvar efstur međ fullt hús

Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á skákţing GM-Hellis, norđursvćđi sem fram fer í Árbót í Ađaldal. Jakob vann Tómas Veigar Sigurđarson í annarri umferđ í morgun og vann svo Sigurđ G Daníelsson í ţriđju umferđ fyrr í kvöld. Sigurđur, Tómas, Smári, Ćvar og Hlynur koma nćstir međ 2 vinninga.

2009 10 07 02.14.32 

Jón Ađalsteinn Hermannsson gegn Jakob Sćvar í 1. umferđ. 

Stađan eftir ţrjár umferđir.

 NameRtg Club/CityPts.
 Sigurđsson Jakob Sćvar1824GM Hellir3.0
 Daníelsson Sigurđur G1971  GM Hellir2.0
 Sigurđarson Tómas Veigar1990Víkingaklúbburinn2.0
 Sigurđsson Smári1913GM Hellir2.0
 Akason Aevar1456GM-Hellir2.0
 Viđarsson Hlynur Snćr1071GM Hellir2.0
 Ađalsteinsson Hermann1333GM Hellir1.5
 Ásmundsson Sigurbjörn1185GM Hellir1.5
 Kristjánsson Bjarni Jón1061GM Hellir1.0
 Statkiewicz Jakub Piotr0GM Hellir1.0
 Hermannsson Jón Ađalsteinn0GM Hellir0.0
 Ţórarinsson Helgi James0GM Hellir0.0

 

 Pörun fjórđu umferđar sem hefst kl 11:00 sunnudag.

 

 NamePts.ResultPts. Name
 Sigurđsson Smári 2 3 Sigurđsson Jakob Sćvar
 Daníelsson Sigurđur G 2 2 Sigurđarson Tómas Veigar
 Viđarsson Hlynur Snćr 2 2 Akason Aevar
 Ađalsteinsson Hermann   Ásmundsson Sigurbjörn
 Kristjánsson Bjarni Jón 1 1 Statkiewicz Jakub Piotr
 Hermannsson Jón Ađalsteinn 0 0 Ţórarinsson Helgi James

2009 10 07 02.14.42
         Sigurbjörn Ásmundsson og Tómas Veigar. 
2009 10 07 02.14.20 
          Smári Sigurđsson og Bjarni Jón Kristjánsson. 

Atkvöld hjá GM Helli mánudaginn 6. janúar

Fyrsta skákvöld Mjóddinni hjá Skákfélaginu GM Hellir verđur atkvöld mánudaginn  6. janúar 2014. og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn á atkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna
möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Allt eftir bókinni í 1. umferđ

Ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri í fyrstu umferđ á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, sem fram fór í kvöld í Árbót í Ađaldal. 

Úrslit í fyrstu umferđ: 

 NamePts.ResultPts. Name
 Sigurđarson Tómas Veigar 01 - 00 Ásmundsson Sigurbjörn
 Viđarsson Hlynur Snćr 00 - 10 Daníelsson Sigurđur G
 Sigurđsson Smári 01 - 00 Kristjánsson Bjarni Jón
 Hermannsson Jón Ađalsteinn 00 - 10 Sigurđsson Jakob Sćvar
 Akason Aevar 01 - 00 Statkiewicz Jakub Piotr
 Ţórarinsson Helgi James 00 - 10 Ađalsteinsson Hermann


Pörun 2. umferđar.

 NamePts.ResultPts. Name
 Sigurđsson Jakob Sćvar 1 1 Sigurđarson Tómas Veigar
 Daníelsson Sigurđur G 1 1 Akason Aevar
 Ađalsteinsson Hermann 1 1 Sigurđsson Smári
 Ásmundsson Sigurbjörn 0 0 Hermannsson Jón Ađalsteinn
 Statkiewicz Jakub Piotr 0 0 Viđarsson Hlynur Snćr
 Kristjánsson Bjarni Jón 0 0 Ţórarinsson Helgi James

 
Mótiđ á chess-results.


Skákţingiđ hefst í kvöld

Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi hefst í kvöld kl 20:00. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví áriđ 2004 var fyrsta skákţing skákmanna í Ţingeyjarsýslu í ára rađir, haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit. Áriđ eftir var skákfélagiđ Gođinn formlega stofnađ, sem heitir í dag GM-Hellir. Einnig er ţađ gert til ţess ađ fjölga ţeim kappskákum sem í bođi eru fyrir félagsmenn í vetur.
IMG 8392 (800x533)
 

Mótiđ verđur haldiđ í gistiheimilinuÁrbót í Ađaldal og gefst keppendum kostur á ţví ađ gista á skákstađ til ţess ađ spara sér akstur. Gistingin verđur á mjög vćgu verđi.

Dagskrá: 

1. umferđ föstudaginn    3. janúar   kl 20:00
2. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 11:00
3. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 17:00
4. umferđ sunnudaginn  5. janúar   kl 11:00
5. umferđ föstudaginn  10. janúar   kl 20:00
6. umferđ laugardaginn 11. janúar  kl 11:00
7. umferđ laugardaginn 11 janúar   kl 17:00

Tímamörk eru 90 mín á allar skákir ađ viđbćttum 30 sek fyrir hvern leik. Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga og til íslenskra skákstiga.
Teflt verđur eftir swiss-managerkerfinu (monrad) og verđur mótiđ ađgengilegt á chess-results.
Reikna má međ 15-20 keppendum. (Verđi 13 keppendur eđa fćrri verđur umferđum fćkkađ í 6)

Ţátttökugjald verđur 2.000 krónur á mann óháđ aldri, fyrir allt mótiđ.
Gjald fyrir ţá sem taka gistingu líka (ţrjár nćtur) verđur 3.000 krónur óháđ aldri, fyrir allt mótiđ. Ţeir sem ćtla ađ gista ţurfa ađ hafa međ sér lak, koddaver og sćngurver og eigin matvćli, en ţeir fá ađgang ađ eldhúsi ţar sem ţeir geta eldađ. Í Árbót eru 22 herbergi.

Verđlaun: Farandbikar fyrir sigurvegarann og verđlaun fyrir ţrjá efstu.
Einnig verđur veittur farandbikar fyrir sigurvegarann í flokki 16 ára og yngri og verđlaun fyrir ţrjá efstu í ţeim flokki. 
Ađeins félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna. 

Skráning í mótiđ er hafin og hćgt verđur ađ skrá sig til leiks til kl 19:55 föstudaginn 3. janúar.
Skráningin fer fram á sérstöku skráningarformi á heimasíđu GM-Hellis.  Skráđir keppendur

Andri sigrađi á jólabikarmóti GM Hellis

2013-12-30 22.41.11Andri Grétarsson sigrađi á jólabikarmóti GM Hellis sem haldiđ var í Mjóddinni ţann 30. desember sl. og er ţví jólasveinn GM Hellis sunnan heiđa. Andri fékk 13v í 14 skákum og tapađi ađeins einni skák gegn Felix Steinţórssyni í 6. umferđ. Felix er ekki alveg óvanur ţví ađ gera sterkum skákmönnum skráveifu. Í nýlokinni sveitakeppni  Icelandair fékk Felix verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin eftir sigur á Kjatani Maack í lokaumferđinni.

Eftir 12. umferđir stóđu bara Hallgerđur Helga  og Andri eftir en stađ Andra var nokkru betri međ ađeins eitt tap međan Hallgerđur var međ ţrjú töp og ţar af tvö gegn Andra. Ţađ fór lika svo ađ Andri landađi öruggum og verđskulduđum sigri međ tveimur sigrum í lokaumferđunum. Hallgerđur var í öđru sćti međ 9v og ţriđja sćtinu náđi svo Ólafur Guđmarsson međ 7v.

Lokastađan

1.    Andri Grétarsson                            13v/14

2.    Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir      9v/14

3.    Ólafur Guđmarsson                          7v/12

4.    Elsa María Kristínardóttir                 6v/11

5.    Felix Steinţórsson                        5,5v/11

6.    Vigfús Ó. Vigfússon                          5v/10

7.    Sigurđur Freyr Jónatansson               4v/9

8.    Hjálmar Sigurvaldason                    3,5v/9

9.    Óskar Long                                        3v/8

10.  Hörđur Jónasson                                3v/8

11.  Björgvin Kristbergsson                       2v/7

12.  Brynjar Haraldsson                            0v/5


Bragi Íslandsmeistari í netskák

Bragi Ţorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson og Henrik Danielsen urđu efstir og jafnir á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór á ICC í fyrradag. Bragi vann Magnús í lokaumferđinni og náđi honum ţar međ vinningum og fékk svo Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning.

Röđ efstu manna:

  • 1. Bragi Ţorfinnsson 7 v. (48,5)
  • 2. Magnús Örn Úlfarsson 7 v. (46,5)
  • 3. Henrik Danielsen 7 v. (43,0)
  • 4.-6. Erlingur Ţorsteinsson, Omar Salama og Jón Trausti Harđarson 6˝ v,
  • 7.-10. Davíđ Kjartansson, Rúnar Sigurpálsson, Kristján Halldórsson og Róbert Lagerman 6 v.
  • 11.-13. Gunnar Freyr Rúnarsson, Ingvar Örn Birgisson og Hrannar Baldursson 5˝ v.
  • 14.-19. Guđmundur Gíslason, Stefán Steingrímur Bergsson, Unnar Rafn Ingvarsson, Sigurjón Ţorkelsson, Sćberg Sigurđsson og Vignir Bjarnason 5 v.
  • 20.-26. Ingi Tandri Traustason, Arnaldur Loftsson, Gunnar Björnsson, Björgvin Smári Guđmundsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Gauti Páll Jónsson 4˝ v.

Tćplega 50 skákmenn tóku ţátt.

Aukaverđlaunahafar:

Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Jón Trausti Harđarson)

 Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Gunnar Freyr Rúnarsson)

 Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Unnar Rafn Ingvarsson)
Stigalausir: 
  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Enginn)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Enginn)

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Gauti Páll Jónsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Engin)

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Róbert Lagerman)

Happdrćtti:

  • 1. Ţrír frímánuđir á ICC (Andri Freyr Björgvinsson)
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC (Ingi Tandri Traustason)
  • 3. Tveir frímánuđir á ICC (Halldór Atli Kristjánsson)
  • 4. Tveir frímánuđir á ICC (Ögmundur Kristinsson)
  • 5. Tveir frímánuđir á ICC (Kjartan Másson)
  • 6. Tveir frímánuđir á ICC (Vignir Bjarnason)

Skákţing GM-Hellis 2014 -10 ára afmćlismót

Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi fer fram helgarnar 3-5. janúar og 10-11. janúar nk. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví áriđ 2004 var fyrsta skákţing skákmanna í Ţingeyjarsýslu í ára rađir, haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit. Áriđ eftir var skákfélagiđ Gođinn formlega stofnađ, sem heitir í dag GM-Hellir. Einnig er ţađ gert til ţess ađ fjölga ţeim kappskákum sem í bođi eru fyrir félagsmenn í vetur.
IMG 8392 (800x533)
 

Mótiđ verđur haldiđ í gistiheimilinu Árbót í Ađaldal og gefst keppendum kostur á ţví ađ gista á skákstađ til ţess ađ spara sér akstur. Gistingin verđur á mjög vćgu verđi.

Dagskrá: 

1. umferđ föstudaginn    3. janúar   kl 20:00
2. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 11:00
3. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 17:00
4. umferđ sunnudaginn  5. janúar   kl 11:00
5. umferđ föstudaginn  10. janúar   kl 20:00
6. umferđ laugardaginn 11. janúar  kl 11:00
7. umferđ laugardaginn 11 janúar   kl 17:00

Tímamörk eru 90 mín á allar skákir ađ viđbćttum 30 sek fyrir hvern leik. Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga og til íslenskra skákstiga.
Teflt verđur eftir swiss-managerkerfinu (monrad) og verđur mótiđ ađgengilegt á chess-results.
Reikna má međ 15-20 keppendum.

Ţátttökugjald verđur 2.000 krónur á mann óháđ aldri, fyrir allt mótiđ.
Gjald fyrir ţá sem taka gistingu líka (ţrjár nćtur) verđur 3.000 krónur óháđ aldri, fyrir allt mótiđ. Ţeir sem ćtla ađ gista ţurfa ađ hafa međ sér lak, koddaver og sćngurver og eigin matvćli, en ţeir fá ađgang ađ eldhúsi ţar sem ţeir geta eldađ. Í Árbót eru 22 herbergi.

Verđlaun: Farandbikar fyrir sigurvegarann og verđlaun fyrir ţrjá efstu.
Einnig verđur veittur farandbikar fyrir sigurvegarann í flokki 16 ára og yngri og verđlaun fyrir ţrjá efstu í ţeim flokki. 
Ađeins félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna. 

Skráning í mótiđ er hafin og hćgt verđur ađ skrá sig til leiks til kl 19:55 föstudaginn 3. janúar.
Skráningin fer fram á sérstöku skráningarformi á heimasíđu GM-Hellis.


Smári hrađskákmeistari í fjórđa sinn

Smári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti GM-Hellis (norđursvćđi) međ fáheyrđum yfirburđum í gćrkveldi. Smári gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu. Svo miklir voru yfirburđir Smára ađ hann endađi mótiđ međ ţremur vinningum meira en nćstu menn. Í 2-4 sćti urđu jafnir, Sigurbjörn Ásmundsson, Benedikt Ţór Jóhannsson og Jakob Sćvar Sigurđsson, allir međ 6 vinninga og hreppti Sigurbjörn annađ sćtiđ og Benedikt varđ ţriđja eftir stigaútreikninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri, enda eini keppandinn ţar.

Lokastađan:

1.   Smári Sigurđsson                 9 af 9 !
2-4 Sigurbjörn Ásmundsson         6
2-4 Benedikt Ţór Jóhannsson       6
2-4 Jakob Sćvar Sigurđsson       6
5-6 Hlynur Snćr Viđarsson          5
5-6 Ármann Olgeirsson               5
7    Hermann Ađalsteinsson         4
8    Ćvar Ákason                        3
9    Jón Hafsteinn Jóhannsson      1
10  Jón Ađalsteinn Hermannsson  0 

Eitthvađ var formađur félagsins illa upplagđur á mótinu, ţví fyrir utan lélega frammistöđu á mótinu, gleymdi hann ađ taka myndir og gleymdi líka verđlaununum heima, svo ađ verđlaunahafar verđa ađ bíđa ţar til á nćsta ári til ađ fá verđlaunin afhent.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram 29. desember

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram  hér á heimasíđu GM Hellis og á Skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.  Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).     

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák

Verđlaun:

1. kr. 10.000 
2. kr.   6.000 
3. kr.   4.000

Aukaverđlaun:

Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

 Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

 Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir: 
  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Happdrćtti:

  • Tveir keppendur sem klára mótiđ og fá ekki verđlaun eđa aukaverđlaun verđa dregnir út og fá 3 frímánuđi á ICC.

Jólabikarmót GM Hellis í Mjóddinni fer fram 30. desember nk.

Jólabikarmót GM Hellis hér syđra fer fram mánudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hrađskákmótinu frestađ. Verđur annađ kvöld, laugardagskvöld, kl 20:00

Hrađskákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 28 desember í húsnćđi Framhaldsskólans á Húsavík og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9-11 umferđir í einum flokki eftir monrad-kerfi. Tímamörk verđa 5 mín á mann í hverri skák. Mótiđ er öllum opiđ, en einungis félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna.
 
Veitt verđa verđlaun í fullorđinsflokki og í flokki 16 ára og yngri. Farandbikar handa sigurvegaranum í báđum flokkum.

Mótsgjald er 500 krónur á alla.

Skráning er hafin í mótiđ og áhugasamir geta skráđ sig til leiks hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187. Líka hćgt ađ senda skráningu á lyngbrekku@simnet.is


Íslandsmótiđ í netskák sunnudaginn 29. desember - aukin og breytt aukaverđlaun

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram  hér á heimasíđu GM Hellis og síđar í vikunni á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.  Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).     

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák

Verđlaun:

1. kr. 10.000 
2. kr.   6.000 
3. kr.   4.000

Aukaverđlaun:

Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

 Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

 Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir: 
  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Happdrćtti:

  • Tveir keppendur sem klára mótiđ og fá ekki verđlaun eđa aukaverđlaun verđa dregnir út og fá 3 frímánuđi á ICC.

Vel heppnađ jólapakkaskákmót GM Hellis - Skák er góđ fyrir heilann !


Jólapakkamót GM Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr.  Ţetta var í sextánda skipti sem mótiđ fer fram en mótiđ hefur veriđ haldiđ nánast árlega síđan 1996. Tćplega 150 keppendur tóku í mótinu. Allt frá Peđaskák ţar sem keppendur voru niđur í ţriggja ára og upp í tíundu bekkinga. Eva Einarsdóttir, formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.


Í rćđu sinni talađi Eva um jákvćđ áhrif skákiđkunnar. Einnig minntist hún ađ Jólapakkamótiđ vćri hluti af jólagleđi starfsfólks Ráđhússins.

Ađ lokinni rćđu Evu hófst taflmennska og hart barist í öllum flokkum ţótt ađ leikgleđin vćri í fyrirrúmi.


Ađ móti loknu hófst verđlaunaafhending. Ţćr mćđgur Edda Sveinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, landsliđskona, höfđu fariđ mikinn í jólapökkum og höfđu pakkađ vel á annađ hundrađ jólapökkum.  Efstu menn í öllum flokkum fengu verđlaun sem og útdregnir heppnir keppendur. Í lok mótsins fór svo fram risahappdrćtti ţar sem stćrstu vinningarnir voru dregnr út. Heppnastur allra varđ Bjarki Arnaldarson, sem fékk spjaldtölvu frá Tölvulistanum.  Í lok mótsin voru allir keppendur leystir út međ gjöfum, nammipoka frá Góu og Andrés andar blađi frá Eddu útgáfu.


Ţeir sem gáfu jólagjafirnar voru: Myndform, Salka útgáfa, Sögur útgáfa, Edda útgáfa, Speedo, Nordic Games, Ferill verkfrćđistofa, Veröld útgáfa, Bókabeitan útgáfa, Góa, Tölvulistinn, Landsbankinn, Skákskóli Íslands og Skákfélagiđ GM Hellir.

Eftirtaldir ađilar styrktu mótahaldiđ: Body Shop ehf, Faxaflóahafnir, G.M Einarsson, Garđabćr, Gámaţjónustan, Hjá Dóra matsala, HS Orka, Íslandsbanki, Íslandspil, ÍTR, Kaupfélag Skagfirđinga, Landsbankinn, MP Banki, Nettó í Mjódd, Reykjavíkurborg, SORPA, Suzuki bílar ehf, Talnakönnun ehf og Valitor.

Ţeir sem komu ađ undirbúningi og unnu viđ mótiđ voru: Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Davíđ Ólafsson, Edda Sveinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Gunnar Björnsson, Haraldur Ţorbjörnsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Kristín Steinunn Birgisdóttir, Kristín Hrönn Ţráinsdóttir, Kristján Halldórsson, Kristófer Ómarsson, Lenka Ptacnikóvá, Ólafur Ţór Davíđsson, Páll Sigurđsson, Pálmi Pétursson, Ragnhildur H. Sigurđardóttir, Rúnar Haraldsson, Steinţór Baldursson og Vigfús Ó. Vigfússon, varaformađur GM Hellis sem bar ţungan af öllu mótshaldinu.

Um 200 myndir fylgja međ fréttinni. Ţćr tók Rúnar Haraldsson.


Stöđ 2 birti ítarlega frétt um mótiđ ţar sem međal annars var tekiđ viđtal viđ nokkra keppendur og Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir, landsliđskonu og stjórnarmann í GM Helli. Fréttina má finna á Vísi.

Úrslit í elsta flokki (1998-2000):

Efstu drengir:


  1. Oliver Aron Jóhannesson (Rimaskóli) 5 v.
  2. Dawid Kolka (Álfhólsskóli) 4 v.
  3. Jakob Alexander Peterson (Árbćjarskóli) 3 v.

Efstu stúlkur:


  1. Sóley Lind Pálsdóttir (Hvaleyrarskóli) 4 v.
  2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir (Salaskóli) 2 v.
  3. Sólrún Elín Freygarđsdóttir (Árbćjarskóli) 2 v.

Alls tóku 15 skákmenn ţátt og var kynjaskipting mjög jöfn í flokknum.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Úrslit í nćstelsta flokki (2001-02)

Efstu drengir:


  1. Heimir Páll Ragnarsson (Hólabrekkuskóli ) 4 v.
  2. Brynjar Bjarkason (Hraunvallaskól) 4 v.
  3. Felix Steinţórsson (Álfhólsskóli) 3,5 v.

Efstu stúlkur:


  1. Nansý Davíđsdóttir (Rimaskóli) 4,5 v
  2. Heiđrún Anna Hauksdóttir (Rimaskóli) 2 v.

Alls tóku 18 skákmenn ţátt.

Lokstöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Úrslit í nćstyngsta flokki (2003-04):

Efstu strákar


  1. Vignir Vatnar Stefánsson (Hörđuvallaskóli) 5 v.
  2. Mykhael Kravchuk (Öldusselsskóli ) 5 v.
  3. Matthías Pálmasson (Hofstađaskóli) 4 v.
  4. Axel Óli Sigurjónsson (Salaskóli) 4 v.
  5. Bjartur Máni Sigurmundsson (Melaskóli ) 4 v.
  6. Brynjar Haraldsson (Ölduselsskóli ) 4 v.
  7. Davíđ Dimitry (Austurbćjarskóli ) 4 v.

Efstu stúlkur:


  1. Lovísa Sigríđur Hansdóttir (Ingunnarskóli) 2 v.
  2. Elín Edda Jóhannsdóttir (Salaskóli) 2 v.
  3. Dagmar Vala Hjörleifsdóttir (Álfhólsskóli) 2 v.
  4. Anita Sól Vignisdóttir (Vogaskóli)

37 skákmenn krakkar tóku ţátt.

Sjá nánari úrslit í excel-viđhengi.

Úrslit í yngsta flokki (2005-)

Efstu strákar 


  1. Óskar Víkingur Davíđsson 5 v. (Ölduselsskóli)
  2. Stefán Orri Davíđsson 5 v. (Ölduselsskóli)
  3. Joshua Davíđsson 4 v. (Rimaskóli)
  4. Róbert Luu 4 v. (Álfhólsskóli)
  5. Birkir Snćr Steinsson 4 v. (Hraunvallaskóli) 
  6. Samúel Týr Sigţórsson 4 v. (Salaskóli)

Efstu stúlkur


  1. Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir 2,5 v. (Foldaskóli)
  2. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir 2 v. (Álfhólsskóli)
  3. Sunna Rún Birkisdóttir 2 v. (Snćlandsskóli)
  4. Karitas Jónsdóttir 2 v. (Snćlandsskóli)
  5. Elsa Kristín Arnaldardóttir 2 v. (Hofstađaskóli)
  6. Vigdís Tinna Hákonardóttir 2 v. (Smáraskóli)

47 krakkar tóku ţátt.

Sjá nánari úrslit í excel-viđhengi

Úrslit í Peđaskák

Stelpuflokkur:


  1. Ragnheiđur Ţórunn Jónsdóttir 4,5 v. (Hraunvallaskóli)
  2. Sólveig Bríet Magnúsdóttir 3,5 v. (Kvistaberg)
  3. Brynja Steinsdóttir 3 v. (Hraunvallaskóli)
  4. Sólvegi Freyja Hákonardóttir 3 v. (Arnarsmáir)
  5. Brynja Vigdís Tandrasdóttir 3 v. (Foldaskóli)
  6. Anna Sigríđur Kristófersdóttir 3 v. (Salaskóli)

16 stelpur tóku ţátt.

Strákaflokkur:


  1. Arnór Veigar Árnason 4 v. (Foldaskóli)
  2. Kári Siguringason 4 v. (Klambrar)
  3. Níels Jóhann Júlíusson 3,5 v. (Álfhólsskóli)
  4. Birkir Már Kjartansson 2,5 v. (Seljaborg)
  5. Orfeus Stefánsson 2 v. (Háaleitisskóli)

6 strákar tóku ţátt.

Sjá nánari úrslit í excel-viđhengi.

Myndaalbúm (Rúnar Haraldsson)


Skák er góđ fyrir heilann

„Skák er góđ fyrir heilann,“ sagđi ungur skákmađur sem sótti Jólapakkaskákmót í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Um 130 börn tóku ţátt mótinu sem er eitt fjölmennasta barnaskákmót sem haldiđ er á ári hverju. Fréttastofa Stöđvar 2 leit viđ í ráđhúsinu í gćr og tók nokkra efnilega skákmenn tali líkt og sjá má í myndbandinu hér
 
Jólapakkamót
               Skjáskot úr frétt Stövar 2. 

Einbeitingin skein úr andlitum margra ţeirra barna sem saman voru komin á Jólapakkaskákmóti sem skákfélagiđ GM Hellir stóđ fyrir í ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Mótiđ hefur veriđ haldiđ frá árinu 1996 og fer fram í 16. sinn í ár. Margir voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti međan ađrir voru ţrautreyndir viđ taflborđiđ ţrátt fyrir ungan aldur.
 
Síđar í dag verđa úrslit úr mótinu birt hér á síđunni. 


Jólapakkamót GM Hellis fer fram á morgun í Ráđhúsinu

Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
 
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1998-2000, IMG 1536flokki fćddra 2001-2002, flokki fćddra 2003-2004 og flokki fćddra 2005 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.  Skráning á mótiđ fer fram hér áheimasíđu GM Hellis og hér á Skák.is.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér en í dag voru 135 keppendur skráđir til leiks. 


Hrađskákmót GM-Hellis (norđursvćđi) verđur 27 desember

Hrađskákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 27 desember í húsnćđi Framhaldsskólans á Húsavík og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9-11 umferđir í einum flokki eftir monrad-kerfi. Tímamörk verđa 5 mín á mann í hverri skák. Mótiđ er öllum opiđ, en einungis félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna.
 
Veitt verđa verđlaun í fullorđinsflokki og í flokki 16 ára og yngri. Farandbikar handa sigurvegaranum í báđum flokkum.

Mótsgjald er 500 krónur á alla.

Skráning er hafin í mótiđ og áhugasamir geta skráđ sig til leiks hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187. Líka hćgt ađ senda skráningu á lyngbrekku@simnet.is

Smári og Ármann efstir á ćfingu

Síđasta skákćfing ársins á norđursvćđi GM-Hellis var haldin sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári Sigurđsson og Ármann Olgeirsson voru í ham og unnu alla sína andstćđinga, ţar til ţeir mćttust í síđustu umferđ og gerđu ţá jafntefli. Umhugsunartími var 10, mín á skák.

Lokastađan:

1.-2. Ármann Olgeirsson         5,5 af 6
1.-2. Smári Sigurđsson         5,5
3. Hermann Ađalsteinsson 4
4. Ćvar  Ákason                     3
5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6.-.7 Hlynur Snćr Viđarsson 0,5
6.-7. Heimir Bessason          0,5 

Nćst á dagskrá hjá félaginu er hrađskákmótiđ sem verđur 27. desember og síđan Skákţing GM-Hellis á norđursvćđi sem verđur helgarnar 3-5 og 10-11 janúar 2014. 

Nćsta skákćfing verđur ţví vćntanlega ekki fyrr en 20 janúar. 


Jólapakkamót GM Hellis fer fram í Ráđhúsinu laugardaginn 21. desember.

IMG 1552Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
 
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1998-2000, flokki fćddra 2001-2002, flokki fćddra 2003-2004 og flokki fćddra 2005 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu (2007 og yngri). Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig og sameiginlegt happdrćtti í lokin ţar sem m.a. verđur dregin út spjaldtölva frá Tölvulistanum og allir ţátttakendur verđa leystir út međ góđgćti frá Góu og Andrésblađi. Međal ţeirra fyrirtćkja sem leggja til gjafir í jólapakkana eru: Myndform, Salka útgáfa, Sögur útgáfa, Edda útgáfa, Speedo, Nordic Games, Ferill verkfrćđistofa, Veröld útgáfa, Bókabeitan útgáfa, Góa, Heimilistćki, Landsbankinn og Skákskóli Íslands og Skákfélagiđ GM Hellir. 

Skráning á mótiđ fer fram hér á heimasíđu GM Hellis og er skráningarform efst á síđunni. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér.


Mikhael og Brynjar efstir á ćfingu

Mikhael Kravchuk sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 16. desember sl. í Mjóddinni. Annar var Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v. Ţađ voru fjórir skákmenn sem komu nćstir 5v en ţađ voru Felix Steinţórsson, Hilmir Hrafnsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Alec Elías Sigurđarson. Eftir mikinn stigaútreikning hlaut Felix svo ţriđja sćtiđ. 

Í yngri flokki leiddi Egill Úlfarsson mótiđ alveg fram í síđustu umferđ ţegar hann mćtti Brynjari Haraldssyni. Í ţeirri skák hafđi Brynjar betur og náđi ţar međ Agli ađ vinningum. Báđir fengu ţeir 6v í sjö skákum  en Brynjar varđ hlutskarpari á stigum og hlaut fyrsta sćti og Egill annađ sćti.  Stefán Orri Davíđsson og Baltasar Máni Wedholm voru svo nćstir međ 4,5v og núna hafđi Stefán Orri betur á stigum.

Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Mikhael Kravchuk, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Hilmir Hrafnsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Halldór Atli Kristjánsson, Axel Óli Sigurjónsson, Sindri Snćr Kristófersson, Sigurđur Bjarki Blumenstein, Andri Gylfason, Brynjar Haraldsson, Egill Úlfarsson, Stefán Orri Davíđsson, Baltasar Máni Wedolm, Ívar Andri Hannesson, Aron Kristinn Jónsson og Adam Omarsson.

Nú verđur verđur hlé ćfingunum fram yfir áramót en nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 6. janúar og hefst kl. 17.15 en hún verđur einungis fyrir félagsmenn í Skákfélaginu GM Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ mismunandi ćfingum ásamt ţví ađ tefla. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Friđriksmót Landsbankans - Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í hrađskák

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í gćr í útibúi bankans í Austurstrćti. Helgi hlaut 9 vinninga í 11 skákum. Mótiđ var jafnframt Íslandsmótiđ í hrađskák ţannig ađ Helgi telst ţví Íslandsmeistari í hrađskák. Í 2.-3. sćti međ 8,5 vinning, urđu félagi hans úr Taflfélagi Vestmannaeyja, Ingvar Ţór Jóhannesson, og nýjasti stórmeistari Íslendinga, Hjörvar Steinn Grétarsson.

Í 4.-7. sćti međ 8 vinninga urđu félagsmenn okkar í GM-Helli , Ţröstur Ţórhallson, Andri Áss Grétarsson og Lenka Ptácníková, auk Björns Ţorfinnssonar Víkingaklúbbnum.

GM-Hellismenn unnu fjölmörg aukaverđlaun. Lenka Ptácníková vann kvennaverđlaun međ 8 vinninga. Tómas Björnsson varđ efstur skákmanna undir 2200 stigum og nýjasti félagsmađur GM-Hellis, Lárus Knútsson varđ efstur skákmanna undir 2000 stigum međ 7,5 vinninga.

Alls tóku 21 skákmenn frá GM-Helli ţátt í mótinu.

Önnur aukaverđlaun: 

  • U16-strákar: (grunnskólaaldur): Gauti Páll Jónsson 6 v.
  • U16-stúlkur: (grunnskólaaldur): Sóley Lind Pálsdóttir 4,5 v.
  • Útdreginn heppinn keppandi: Arnljótur Sigurđsson

Lokstöđu mótsins má finna á Chess-Results. 

Nánar á skák.is 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband