Leita í fréttum mbl.is

Heimir, Óskar og Halldór efstir á ćfingu

Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson enduđu efstir og jafnir međ 4v í fimm skákum á Huginsćfingu sem haldin var 19. maí sl Ţeir unnu hvorn annan á víxl ţannig ađ í Óskar vann Halldór Atla í ţriđju umferđ, Heimir Páll vann Óskar í fjórđu umferđ og Halldór Atli vann Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţađ kom hins vegar ekki ađ sök fyrir Heimi Pál ţví hann hélt efsta sćtinu á stigum. Óskar var svo annar á stigum og Halldór Atli ţriđji.

Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Aron Ţór Maí, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Oliver Mai, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Björgvin Ágúst Arason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Erling Laufdal Erlingsson, Birgir Ívarsson Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  26. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţegar tvćr ćfingar eru eftir er Óskar Víkingur Davíđsson efstur í stigakeppni ćfinganna međ 40 stig. Heimir Páll Ragnarsson er annar međ 39 stig og Dawid Kolka ţriđji međ 29. Ţađ hefur ţví sjaldan veriđ meiri óvissa um ţađ hver stendur sig best á ćfingunum.


Íslandsmóti hefst á morgun - Margir félagsmenn Hugins međ í mótinu

Íslandsmótiđ í skák - hefst á morgun. Landsliđsflokkur, ţar sem ţátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogs en ţar er einkar glćsileg ađstađa til skákiđkunnar.

Í fyrstu umferđ landsliđsflokks mćtast:

  • Hjörvar (2530) - Héđinn (2537)
  • Helgi Áss (2462) - Stefán (2494)
  • Bragi (2459) - Ţröstur (2437)
  • Henrik (2483) - Guđmundur (2439)
  • Björn (2389) - Hannes (2548) - verđur frestađ fram á frídag (27. mái)

Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.

Međalstigin er 2478. Hvorki hafa međalstig veriđ hćrri né hafa fleiri stórmeistarar (sjö talsins) tekiđ ţátt í Íslandsmótinu í skák. Huginsmennirnir og stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Helgi Áss Grétarsson sem tekur nú ţátt í landsliđsflokki eftir langt hlé. 

Áskorendaflokkurinn er einnig afar sterkur og hefur sjaldan eđa jafnvel aldrei veriđ sterkari. Stigahćstu keppendur ţar eru:

Einar Hjalti Jensson (2350), Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267), Dađi Ómarsson (2240),  Kristján Eđvarđsson (2194), Magnús Teitsson (2184), Oliver Aron Jóhannesson (2146), Dagur Ragnarsson (2139), Gylfi Ţór Ţórhallsson (2132) og Sćvar Bjarnason (2075). Nú eru 42 skráđir keppendur í áskorendaflokki og ţar af eru 16 ţeirra Huginsfélagar.

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokknum. Ţar taka ţátt flestar sterkustu skákkonur landsins. Auk Lenku má nefna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsa María Kristínardóttir (1830) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1758).

Taflmennska í áskorendaflokki hefst kl. 17 á morgun.  Opiđ er fyrir skráningu til kl. 12 á morgun. Skráning fer fram á Skák.is.

Heimasíđa Íslandsmótsins í skák

Áskorendaflokkur 

Landsliđsflokkur 


Óskar og Alexander efstir á ćfingu

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi í eldri flokki og Alexander Már Bjarnţórsson í yngri flokki á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn ţann 12. maí sl. Báđir fengu ţeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varđ Heimir Páll Ragnarsson annar međ 4v og síđan komu Birgir Ívarsson og Brynjar Haraldsson jafnir međ 3,5v en Birgir náđi ţriđja sćtinu í öđrum stigaútreikningi. Í yngri flokki varđ Baltasar Máni Wedholm annar međ 4v og nćstir komu Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Óttar Örn Bergmann međ 3v en Alexander varđ hlutskarpastur á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Aron Ţór Maí, Alexander Oliver Mai, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Baltasar Máni Wedholm, Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason, Ívan Óli Santos og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  12. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţađ eru núna ţrjár mánudagsćfingar eftir á vormisseri og verđa ţćr allar í félagsheimilinu í Mjóddinni. Stelpućfingar á miđvikudögum verđa hins vegar ţann 21. maí og 28. maí í Stúkunni á Kópavogsvellinum. Lokaćfingin hjá stelpunum verđur svo í félagsheimilinu í Álfabakkanum ţann 4. júní.


Huginn nýtt nafn í stađ GM Hellis

FRÉTTATILKYNNING 12. MAÍ 2014 

 
Skákfélagiđ GM Hellir hefur hlotiđ nýtt heiti og nefnist héđan í frá Skákfélagiđ Huginn. Nafniđ var valiđ á nýafstöđnum ađalfundi félagsins 2014, eins og kveđiđ var á um í samrunasamningi skákfélaganna Gođans-Máta og Hellis haustiđ 2013. Fyrri nafngift félagsins, skammstöfunin GM Hellir, var hugsuđ til bráđabirgđa og var sérstakri nafnanefnd faliđ skömmu eftir sameininguna ađ leggja fram tillögur um endanlegt heiti. Áhersla var lögđ á ađ nafniđ vćri á góđri íslensku, sérstćtt, ţjált og nothćft alţjóđlega. 
 
Huginn var nafn á öđrum hrafna Óđins. Hrafninn er viskufugl enda sendi Óđinn hrafna sína, Hugin og Munin, til ađ leita ţekkingar. Merking nafnsins Huginn er hugur, hugsun; árćđi sem fellur vel ađ skákiđkun og forsendum árangurs á ţví sviđi. Indóevrópsk rót orđsins er „keu“, sem merkir ađ huga ađ eđa skynja. Beyging: Huginn–Hugin–Hugin–Hugins. 
 
Hermann Ađalsteinsson, formađur Hugins: „Ţađ er ánćgjuefni ađ félaginu hefur veriđ fundiđ ţetta fagra og rismikla nafn sem ég hef trú á ađ venjist vel. Segja má ađ ţar međ sé sameiningarferli félaganna endanlega lokiđ í huglćgri merkingu. Hiđ nýja félag er sprottiđ upp af ţremur sterkum rótum og hefur ţví ákveđna hefđ ađ byggja á, en á líka sjálft eftir ađ skapa nafninu sínu orđspor af eigin verđleikum. Ég treysti Huginsmönnum, konum og körlum, vel til ţess uppbyggingarstarfs.“ 
 
Fram undan er ţađ verkefni ađ setja nýja nafniđ í réttan búning og leggja línur ađ framtíđarásýnd félagsins. Stefnt er ađ ţví ađ opna vef Hugins í öndverđum júní og verđur nýtt kennimark félagsins kynnt um leiđ. Lén Hugins, skakhuginn.is, verđur jafnframt tekiđ í gagniđ á sama tíma.


Óskar vann ćfingu međ fullu húsi

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi örugglega á ćfingu hjá GM Helli sem fram fór mánudaginn 5. maí sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Alec Elías Sigurđarson og Heimir Páll Ragnarsson báđir međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings....

Ađalfundur GM-Hellis er í kvöld

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu...

Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi

Hermann Ađalsteinsson varđ skákćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi sl. mánudagskvöld ţegar lokaskákćfing vetrarins fór fram á Húsavík. Hermann fékk alls 79 samanlagđa vinninga á mánudagsćfingum í vetur. Tómas Veigar varđ efstur á ţessari lokaćfingu...

Hermann efstur eftir veturinn - Lokaćfingin annađ kvöld

Lokaskákćfing vetrarstarfsins hjá GM-Helli norđan heiđa fer fram annađ kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík kl 20:30. Hermann Ađalsteinsson er vinningahćstur eftir veturinn í samanlögđum vinningafjölda og hefur sex vinninga forskot á Hlyn Snć og 11 á Smára...

Dawid vann ćfingu međ fullu húsi

Dawid Kolka sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Nćstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Felix Steinţórsson međ 4v en Heimir Páll var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Felix...

Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skák 2014

Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í gćrkvöldi á Húsavík. Mótiđ var afar spennandi og litlu munađi á efstu mönnum. Stigaútreikning ţurfti til ađ skera úr um efstu sćtin. Ţar stóđ Tómas best af vígi og vann sigur á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband