24.5.2014 | 03:44
Heimir, Óskar og Halldór efstir á ćfingu
Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson enduđu efstir og jafnir međ 4v í fimm skákum á Huginsćfingu sem haldin var 19. maí sl Ţeir unnu hvorn annan á víxl ţannig ađ í Óskar vann Halldór Atla í ţriđju umferđ, Heimir Páll vann Óskar í fjórđu umferđ og Halldór Atli vann Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţađ kom hins vegar ekki ađ sök fyrir Heimi Pál ţví hann hélt efsta sćtinu á stigum. Óskar var svo annar á stigum og Halldór Atli ţriđji.
Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Aron Ţór Maí, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Oliver Mai, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Björgvin Ágúst Arason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Erling Laufdal Erlingsson, Birgir Ívarsson Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason og Jósef Gabríel Magnússon.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 26. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţegar tvćr ćfingar eru eftir er Óskar Víkingur Davíđsson efstur í stigakeppni ćfinganna međ 40 stig. Heimir Páll Ragnarsson er annar međ 39 stig og Dawid Kolka ţriđji međ 29. Ţađ hefur ţví sjaldan veriđ meiri óvissa um ţađ hver stendur sig best á ćfingunum.
22.5.2014 | 13:10
Íslandsmóti hefst á morgun - Margir félagsmenn Hugins međ í mótinu
Íslandsmótiđ í skák - hefst á morgun. Landsliđsflokkur, ţar sem ţátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogs en ţar er einkar glćsileg ađstađa til skákiđkunnar.
Í fyrstu umferđ landsliđsflokks mćtast:
- Hjörvar (2530) - Héđinn (2537)
- Helgi Áss (2462) - Stefán (2494)
- Bragi (2459) - Ţröstur (2437)
- Henrik (2483) - Guđmundur (2439)
- Björn (2389) - Hannes (2548) - verđur frestađ fram á frídag (27. mái)
Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Međalstigin er 2478. Hvorki hafa međalstig veriđ hćrri né hafa fleiri stórmeistarar (sjö talsins) tekiđ ţátt í Íslandsmótinu í skák. Huginsmennirnir og stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Helgi Áss Grétarsson sem tekur nú ţátt í landsliđsflokki eftir langt hlé.
Áskorendaflokkurinn er einnig afar sterkur og hefur sjaldan eđa jafnvel aldrei veriđ sterkari. Stigahćstu keppendur ţar eru:
Einar Hjalti Jensson (2350), Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267), Dađi Ómarsson (2240), Kristján Eđvarđsson (2194), Magnús Teitsson (2184), Oliver Aron Jóhannesson (2146), Dagur Ragnarsson (2139), Gylfi Ţór Ţórhallsson (2132) og Sćvar Bjarnason (2075). Nú eru 42 skráđir keppendur í áskorendaflokki og ţar af eru 16 ţeirra Huginsfélagar.
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokknum. Ţar taka ţátt flestar sterkustu skákkonur landsins. Auk Lenku má nefna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsa María Kristínardóttir (1830) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1758).
Taflmennska í áskorendaflokki hefst kl. 17 á morgun. Opiđ er fyrir skráningu til kl. 12 á morgun. Skráning fer fram á Skák.is.
Heimasíđa Íslandsmótsins í skák
19.5.2014 | 00:46
Óskar og Alexander efstir á ćfingu
Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi í eldri flokki og Alexander Már Bjarnţórsson í yngri flokki á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn ţann 12. maí sl. Báđir fengu ţeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varđ Heimir Páll Ragnarsson annar međ 4v og síđan komu Birgir Ívarsson og Brynjar Haraldsson jafnir međ 3,5v en Birgir náđi ţriđja sćtinu í öđrum stigaútreikningi. Í yngri flokki varđ Baltasar Máni Wedholm annar međ 4v og nćstir komu Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Óttar Örn Bergmann međ 3v en Alexander varđ hlutskarpastur á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ.
Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Aron Ţór Maí, Alexander Oliver Mai, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Baltasar Máni Wedholm, Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason, Ívan Óli Santos og Jósef Gabríel Magnússon.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 12. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţađ eru núna ţrjár mánudagsćfingar eftir á vormisseri og verđa ţćr allar í félagsheimilinu í Mjóddinni. Stelpućfingar á miđvikudögum verđa hins vegar ţann 21. maí og 28. maí í Stúkunni á Kópavogsvellinum. Lokaćfingin hjá stelpunum verđur svo í félagsheimilinu í Álfabakkanum ţann 4. júní.
12.5.2014 | 13:00
Huginn nýtt nafn í stađ GM Hellis
FRÉTTATILKYNNING 12. MAÍ 2014
11.5.2014 | 19:11
Óskar vann ćfingu međ fullu húsi
Barna og unglingastarf | Breytt 19.5.2014 kl. 00:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2014 | 10:53
Ađalfundur GM-Hellis er í kvöld
8.5.2014 | 10:52
Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi
4.5.2014 | 13:04
Hermann efstur eftir veturinn - Lokaćfingin annađ kvöld
3.5.2014 | 02:54
Dawid vann ćfingu međ fullu húsi
1.5.2014 | 10:35
Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skák 2014
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar