Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Hermann vann sigur í Kiđagili

Útiskákmót Gođans-Máta fór fram í Kiđagili í Bárđardal í heldur svölu veđri í dag. Sjö svölustu skákmenn félagsins mćttu til leiks og hörkuđu af sér kuldann fram ađ síđustu umferđ, en ţá byrjađi ađ rigna. Síđasta umferđin var ţví tefld innandyra.

Kiđagil 2013 001 

Tímamörkin í mótinu voru 10 mín á mann og fóru leikar ţannig ađ Hermann formađur vann allar sínar skákir utan eina, gegn Hlyn Snć Viđarssyni, sem mátađi formanninn laglega. Umrćddur Hlynur, Sighvatur og Sigurbjörn komu nćstir formanni ađ vinningum međ 4 vinninga hver.

Ađrir keppendur, ungir ađ árum međ framtíđina fyrir sér, fengu fćrri vinninga í Kiđagili í dag.

Ţađ var hressandi ađ fá sér kaffi og kökur á rómuđu kaffihlađborđi í Kiđagili ađ móti loknum. 


Jakob međ hálfan vinning eftir tvćr umferđir í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Manfred Herbold (2119)  í fyrstu umferđ Arber Open í Ţýskalandi sem fram fór í gćr. Í dag gerđi Jakob jafntefli viđ Stephan Völz (1946) í annarri umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Dr Theodor Schleich (2040)  

Sigurđur Eiríksson tekur einnig ţátt í mótinu og er Sigurđur međ einn vinning eftir fyrstu tvćr umferđirnar.  Sjá mótiđ hér

Alls taka 55 keppendur ţátt í mótinu, ţar af 5 stórmeistarar og er Jakob í hópi ţeirra stigalćgstu. 

Athygli vekur ađ mótiđ er ekki ađgengilegt á chess-results. 


Útiskákmót Gođans-Máta fer fram á sunnudag í Kiđagili

Hiđ árlega útiskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ í Kiđagili í Bárardal sunnudaginn 30 júní og hefst ţađ kl 14:00. Áćtluđ mótslok erum um kl 15:00. Teflt verđur á stéttinni fyrir framan Kiđagil. Líklegur umhugsunartími verđur 5-10 mín á skák og fer umferđafjöldi eftir fjölda ţátttakenda. Mótiđ er ókeypis og engin verđlaun verđa í bođi, bara gamaniđ.

Ađ móti loknu geta keppendur brugđiđ sér inn í Kiđagil ţví fyrsta kaffihlađborđ sumarsins verđur ţennan sama dag i Kiđagili.

Ekki ţarf ađ skrá sig til keppni fyrirfram, en áhugasamir geta ţó látiđ formann vita af ţátttöku sinni međ ţví ađ senda póst á lyngbrekku@simnet.is eđa hringja í síma 8213187 fyrir kl 14:00 á sunndag.


Jakob klárađi mótiđ međ 3,5 vinninga

Teplice Open mótinu í Tékklandi lauk nýlega. Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli í 8. umferđ en tapađi svo sinni skák í lokaumferđinni. Jakob endađi ţví međ 3,5 vinninga á mótinu. Einhver villa er á chess-results ţannig ađ ekki er hćgt ađ skođa mótiđ ţar.

s1160012

 

Sigurđur Eiríksson endađi međ 3 vinninga á mótinu.

Jakob og Sigurđur halda nú yfir landamćrin til Ţýskalands og taka ţá í Arber Open  sem hefst 29 júní og stendur til 7. júlí.   


Jakob međ 3 vinninga í Tékklandi

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur í 7. umferđ í dag, en tapađi skák sinni í 6. umferđ í gćr. Jakob er sem stendur međ 3 vinninga í 105 sćti á mótinu. 

Í 8. umferđ verđur Jakob međ hvítt gegn Marie Bazantova (1968) frá Tékklandi. sjá hér

Sigurđur Eiríksson er líka međ 3 vinninga í 105 sćti á mótinu.


Ţröstur valinn í landsliđshópinn

Helgi Ólafsson, landsliđseinvaldur í opnum flokki, hefur valiđ 10 manna landsliđshóp og er okkar amđur, Ţröstur Ţórhallsson í hópnum. Fimm ţeirra munu svo eiga sćti í landsliđi Íslands á EM landsliđa sem fram fer í Varsjá í Póllandi í nóvember nk. Val Helga verđur tilkynnt 1. ágúst nk.

Ţröstur Ţórhallsson

Landsliđshópinn skipa:

  •  AM Björn Ţorfinnsson (2377)
  •  AM Bragi Ţorfinnsson (2493)
  •  AM Dagur Arngrímsson (2396)
  •  SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507)
  •  SM Henrik Danielsen (2508)
  •  SM Héđinn Steingrímsson (2561)
  •  AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2509)
  •  SM Stefán Kristjánsson (2494)
  •  SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)     Skák.is

Tvö jafntefli í röđ hjá Jakob

Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli í skákum sínum í 4 og 5. umferđ í gćr og fyrradag. Báđir andstćđingar hans voru yfir 1900 stig. Jakob er ţví komin međ tvo vinninga eftir fimm umferđir og er í 116. sćti á mótinu af 159 keppendum. Sjá hér

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

Jakob verđur međ svart gegn Boris Smolik (1964) frá Tékklandi í umferđ dagsins. 

Sigurđur Eiríksson er einnig međ tvo vinninga í 111. sćti.


Sigur í dag.

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Dai Nguyen(1391) frá Tékklandi í 3. umferđ á Teplice Open sem tefld var í dag. Jakob tapađi sinni skák í 2. umferđ og er ţví međ einn vinning eftir fyrstu ţrjár umferđirnar. Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Marek Papay (1966) frá Tékklandi. Sjá hér

s1160012

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd úr fyrstu umferđ. Sennilega sést Jakob ţarna í gráum bol ađ tefla viđ sinn andstćđing (sem er í fjólubláum bol) 

Sigurđur Eiríksson gerđi jafntefli í dag og einnig í gćr og er ţví sömuleiđis međ 1. vinninga eins og Jakob eftir ţrjár fyrstu umferđirnar. Sjá hér 


Tap í 1. umferđ

Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) tapađi fyrir Englendingnum Andrew Stone (2202) í 1. umferđ á Teplice Open í Tékklandi í dag. Sjá hér.

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

Sigurđur Eiríksson tapađi einnig sinni skák gegn sterkari andstćđing.

Jakob verđur međ hvítt gegn Petr Partys (1976) frá Tékklandi í 2. umferđ sem hefst kl. 16:00 á morgun. 

Mótiđ á chess-results 

 


Pálmi kjörin varaforseti Skáksambands Íslands

Pálmi R Pétursson var kjörin varaforseti Skáksambands Íslands á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar SÍ sem haldinn var 23. maí. Gunnar Björnsson er sem fyrr forzeti SÍ og ađrir í stjórn eru Helgi Árnason, Róbert Lagerman, Ríkharđur Sveinsson, Stefán Bergsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Varamenn í stjórn eru: Steinţór Baldursson, Óskar Long Einarsson, Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Ţorsteinn Stefánsson.  

ÍS 2012 13 026 (480x640)

Á fundinum var skipt í hinar ýmsu nefndir á vegum SÍ og situr Jón Ţorvaldsson í Mótsnefnd Reykjavíkurskákmótsins. Hermann Ađalsteinsson situr í Skákmótanefnd auk ţess sem Hermann er formađur Landsbyggđanefndar SÍ annađ áriđ í röđ.

Pálmi er svo varamađur í Mótsstjórn Íslandsmóts Skákfélaga og líka í Stjórn Skáksambands Norđurlanda.

Pálmi R Pétursson fékk Fide-meistaratitli í vetur ţegar Fide opnađi fyrir umsóknir um gamla áfanga, en fyrir einhver mistök vann Pálmi sér inn ţau réttindi fyrir margt löngu síđan en fékk ţau ekki stađfest fyrr en nú í vetur.

Gođinn-Mátar óskar Pálma til hamingju međ FM-titilinn. 

Sjá fundargerđ fyrsta fundar stjórnar SÍ hér fyrir neđan. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband