Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Jakob í víking til Tékklands og Ţýskalands

Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í tveimur skákmótum erlendis í sumar. Hann er skráđur til leiks á Teplice Open 2013  sem fram fer í Tékklandi daganna 15-23 júní. Eitthvađ á annađ hundrađ keppendur eru nú ţegar skráir til leiks á ţví móti og ţar á međal Sigurđur Eiríksson SA og Lenka Ptacnikova 

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

Jakob skellir sér svo yfir til Ţýskalands og tekur ţátt í Arber Open  sem hefst 29 júní og stendur til 7. júlí. Sigurđur Eiríksson verđur einnig međ á ţví móti.

Sagt verđur frá gengi Jakobs hér á síđunni í sumar. 


Dagskráin í sumar. Nóg um ađ vera.

Ţó ađ sumariđ sé ađ skella á og reglubundnum skákćfingum lokiđ hjá Gođanum-Mátum er starfsemin ţó ekki alveg dauđ.

 

Jakob Sćvar heldur utan til keppni á tveimur mótum í Tékklandi og Ţýskalandi í júní og Júlí. Sjá nánari umfjöllum um ţađ síđar..... 

Útiskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ seint í júní, en stađur og dagsetning verđur valin međ skömmum fyrirvara og miđast viđ ţađ ađ finna hentugt kvöld ţegar hitastigiđ er hagstćtt og ţurrt í veđri. Vel getur hugsast ađ erlendir og mjög öflugir skákmenn taki ţátt í ţví.

Landsmót UMFÍ á Selfossi 4-7 júlí. HSŢ sendir liđ til keppni líkt og venjulega. 

Áskell Örn Kárason heldur uppá stórafmćli á ćttaróđalinu sínu á Litlulaugum í Reykjadal 6. júlí og verđur létt útihrađskákmót á dagskránni af ţví tilefni. 

Mćrudagar á Húsavík um miđjan júlí. Eitthvađ verđur gert en ekkert ákveđiđ. Sighvatur Karlsson skipuleggur ţađ 

Landskeppni viđ Fćreyinga verđur helgina 16-18. ágúst í Fćreyjum. Hlíđar Ţór Hreinsson og Einar Hjalti Jensson verđa fulltrúar Gođans-Máta í ţeirri keppni. 

Framsýnarmótiđ verđur haldiđ helgina 27-29. september á Breiđumýri í Reykjadal og er stefnt á ađ vera međ sérstakan skákskóla daganna á undan sem Stefán Bergsson sér um. 

Eins og sést á ţessari upptalningu veđur heilmikiđ um ađ vera hjá okkur í sumar... 


Íslandsmótiđ. Okkar menn stóđu sig međ sóma

Hannes Hlífar Stefánsson varđ Íslandsmeistari í skák í gćrkvöld eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í einvígi, 1,5-0,5. Ţetta er tólfti Íslandsmeistari Hannesar sem hefur unniđ titilinn langoftast allra.

Kristján Eđvarđsson varđ í 8-13 sćti međ 6,5 vinninga og Loftur Baldvinsson varđ 23-28. sćti međ 5,5 vinninga. Báđir unnu sínar skákir í 9. og 10. umferđ.


Íslandsmótiđ.

Kristján Eđvarđsson er í 20. sćti međ 4,5 vinninga ţegar 8 umferđum er lokiđ á Íslandsmótinu í skák. Kristján tapađi í 4,5 og 8. umferđ en vann í 6 og 7. umferđ. Sjá hér

Loftur Baldvinsson er í 40. sćti međ 3,5 vinninga. Loftur tapađi í 4,7 og 8. umferđ en vann í 5 og 6 umferđ. Sjá hér 

Tveimur umferđum er ólokiđ á mótinu og verđa ţćr tefldar kl 17.00 á morgun og kl 11:00 á laugardag.

 


Íslandsmótiđ. Kristján gerđi jafntefli viđ Stefán Kristjánsson stórmeistara

Gođ-Mátarnir Loftur Baldvinsson og Kristján Eđvarđsson halda áfram ađ gera góđa hluti á Íslandsmótinu í skák sem var framhaldiđ međ tveimur umferđum í dag. Kristján Eđvarđsson (2220) vann Bjarnstein Ţórsson (1836) í annarri umferđ og gerđi síđan jafntefli viđ Stefán Kristjánsson stórmeistara (2494) í ţriđju umferđ.

reykjav k open day 2 dsc 0558

Kristján Eđvarđsson á Reykjavík Open 2012 

Loftur Baldvinsson (1706) gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2151) í annarri umferđ en tapađi fyrir Sigurđi Steindórssyni (2234) í ţriđju umferđ.

Kristján er međ 2,5 vinninga og Loftur er međ 1,5 vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á mótinu.

Kristján stýrir hvítu mönnunum gegn Birni Ţorfinnssyni (2377) og Loftur verđur međ svart gegn Nökkva Sverrissyni (2012) í 4. umferđ sem hefst kl 17.00 á morgun sunnudag.

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband