Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013
18.12.2013 | 20:50
Hrađskákmót GM-Hellis (norđursvćđi) verđur 27 desember
18.12.2013 | 20:47
Smári og Ármann efstir á ćfingu
Síđasta skákćfing ársins á norđursvćđi GM-Hellis var haldin sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári Sigurđsson og Ármann Olgeirsson voru í ham og unnu alla sína andstćđinga, ţar til ţeir mćttust í síđustu umferđ og gerđu ţá jafntefli. Umhugsunartími var 10, mín á skák.
Lokastađan:
1.-2. Ármann Olgeirsson 5,5 af 6
1.-2. Smári Sigurđsson 5,5
3. Hermann Ađalsteinsson 4
4. Ćvar Ákason 3
5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6.-.7 Hlynur Snćr Viđarsson 0,5
6.-7. Heimir Bessason 0,5
Nćst á dagskrá hjá félaginu er hrađskákmótiđ sem verđur 27. desember og síđan Skákţing GM-Hellis á norđursvćđi sem verđur helgarnar 3-5 og 10-11 janúar 2014.
Nćsta skákćfing verđur ţví vćntanlega ekki fyrr en 20 janúar.
17.12.2013 | 16:12
Jólapakkamót GM Hellis fer fram í Ráđhúsinu laugardaginn 21. desember.
Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1998-2000, flokki fćddra 2001-2002, flokki fćddra 2003-2004 og flokki fćddra 2005 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu (2007 og yngri). Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig og sameiginlegt happdrćtti í lokin ţar sem m.a. verđur dregin út spjaldtölva frá Tölvulistanum og allir ţátttakendur verđa leystir út međ góđgćti frá Góu og Andrésblađi. Međal ţeirra fyrirtćkja sem leggja til gjafir í jólapakkana eru: Myndform, Salka útgáfa, Sögur útgáfa, Edda útgáfa, Speedo, Nordic Games, Ferill verkfrćđistofa, Veröld útgáfa, Bókabeitan útgáfa, Góa, Heimilistćki, Landsbankinn og Skákskóli Íslands og Skákfélagiđ GM Hellir.
Skráning á mótiđ fer fram hér á heimasíđu GM Hellis og er skráningarform efst á síđunni. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér.
Barna og unglingastarf | Breytt 19.12.2013 kl. 01:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2013 | 01:12
Mikhael og Brynjar efstir á ćfingu
Í yngri flokki leiddi Egill Úlfarsson mótiđ alveg fram í síđustu umferđ ţegar hann mćtti Brynjari Haraldssyni. Í ţeirri skák hafđi Brynjar betur og náđi ţar međ Agli ađ vinningum. Báđir fengu ţeir 6v í sjö skákum en Brynjar varđ hlutskarpari á stigum og hlaut fyrsta sćti og Egill annađ sćti. Stefán Orri Davíđsson og Baltasar Máni Wedholm voru svo nćstir međ 4,5v og núna hafđi Stefán Orri betur á stigum.
Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Mikhael Kravchuk, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Hilmir Hrafnsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Halldór Atli Kristjánsson, Axel Óli Sigurjónsson, Sindri Snćr Kristófersson, Sigurđur Bjarki Blumenstein, Andri Gylfason, Brynjar Haraldsson, Egill Úlfarsson, Stefán Orri Davíđsson, Baltasar Máni Wedolm, Ívar Andri Hannesson, Aron Kristinn Jónsson og Adam Omarsson.
Nú verđur verđur hlé ćfingunum fram yfir áramót en nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 6. janúar og hefst kl. 17.15 en hún verđur einungis fyrir félagsmenn í Skákfélaginu GM Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ mismunandi ćfingum ásamt ţví ađ tefla. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 01:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2013 | 10:45
Friđriksmót Landsbankans - Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í hrađskák
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í gćr í útibúi bankans í Austurstrćti. Helgi hlaut 9 vinninga í 11 skákum. Mótiđ var jafnframt Íslandsmótiđ í hrađskák ţannig ađ Helgi telst ţví Íslandsmeistari í hrađskák. Í 2.-3. sćti međ 8,5 vinning, urđu félagi hans úr Taflfélagi Vestmannaeyja, Ingvar Ţór Jóhannesson, og nýjasti stórmeistari Íslendinga, Hjörvar Steinn Grétarsson.
Í 4.-7. sćti međ 8 vinninga urđu félagsmenn okkar í GM-Helli , Ţröstur Ţórhallson, Andri Áss Grétarsson og Lenka Ptácníková, auk Björns Ţorfinnssonar Víkingaklúbbnum.
GM-Hellismenn unnu fjölmörg aukaverđlaun. Lenka Ptácníková vann kvennaverđlaun međ 8 vinninga. Tómas Björnsson varđ efstur skákmanna undir 2200 stigum og nýjasti félagsmađur GM-Hellis, Lárus Knútsson varđ efstur skákmanna undir 2000 stigum međ 7,5 vinninga.
Alls tóku 21 skákmenn frá GM-Helli ţátt í mótinu.
Önnur aukaverđlaun:
- U16-strákar: (grunnskólaaldur): Gauti Páll Jónsson 6 v.
- U16-stúlkur: (grunnskólaaldur): Sóley Lind Pálsdóttir 4,5 v.
- Útdreginn heppinn keppandi: Arnljótur Sigurđsson
Lokstöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Hilmir Freyr Heimisson vann öruggan sigur á Jólamóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli sl. fimmtudag. Alls tóku 32 ungir skákmenn úr Kópavogi ţátt í mótinu.
Verđlaunahafar voru ţessir:
1400 íslensk elo-stig og meira:
1. Hilmir Freyr Heimisson 8 v. (af 9)
2. Vignir Vatnar Stefánsson 7 ˝ v.
3. Björn Hólm Birkisson 6 ˝ v.
Í nćst sćtum komu:
4. - 6. Felix Steinţórsson, Dawid Kolka og Bárđur Örn Birkisson allir međ 6 vinninga.
Undir 1400 elo stigum:
1. Guđmundur Agnar Bragason 5 ˝ v. ( 47,5)
2. Róvert Örn Vigfússon 5 ˝ v. ( 46, 35,0 )
3. Aron Ingi Woodard 5 ˝ v. ( 46, 34,5 )
Stúlknaverđlaun:
1. Móey María Sigţórsdóttir
12.12.2013 | 17:11
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Laugum sl. mánudagskvöld. Hermann vann allar sínar skákir, fjórar ađ tölu. Umhugsunartíminn var 15 á mann.
Efstu menn:
1. Hermann Ađalsteinsson 4 af 4
2. Ármann Olgeirsson 3
3. Sigurbjörn Ásmundsson 2
Síđasta skákćfing ţessa starfsárs verđur nk. mánudagskvöld 16. desember á Húsavík kl 20:30
12.12.2013 | 00:52
Jólapakkamót GM Hellis fer fram í Ráđhúsinu laugardaginn 21. desember.
Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1998-2000, flokki fćddra 2001-2002, flokki fćddra 2003-2004 og flokki fćddra 2005 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu (2007 og yngri). Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram hér á heimasíđu GM Hellis og er skráningarform efst á síđunni. Einnig er hćgt ađ skrá sig á http://www.skak.blog.is/blog/skak/
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér.
12.12.2013 | 00:07
Dawid og Sindri Snćr efstir á ćfingu.
Í yngri flokki var Sindri Snćr Kristófersson efstur međ 5v í sex skákum og var ţađ Stefán Orri sem skellti honum strax í fyrstu umferđ. Annar var Róbert Luu međ 4,5v og ţriđji var Ívar Andri Hannesson međ 4v.
Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Dawid Kolka, Hilmir Hrafnsson, Felix Steinţórsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Jón Otti Sigurjónsson, Sigurjón Dađi Harđarson, Mikhael Kravchuk, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Sigurjón Bjarki Blumenstein, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson, Andri Gylfason, Baltasar Máni Wetholm, Ágúst Óli Ólafsson, Sindri Snćr Kristófersson, Róbert Luu, Ívar Andri Hannesson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Birgir Logi Steinţórsson, Adam Omarsson, Sćvar Breki Snorrason, Egill Úlfarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Óskar Ingi Ólafsson.
Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 16. desember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Barna og unglingastarf | Breytt 15.12.2013 kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2013 | 20:54