Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013
3.12.2013 | 17:09
Ćvar efstur á ćfingu
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu GM-Hellis á Húsavík í gćrkvöld. Ćvar vann allar sínar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina.
Lokastađan:
1. Ćvar Ákason 5 af 5
2. Hlynur snćr Viđarsson 4
3. Hermann Ađalsteinsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5-6 Bjarni Jón Kristjánsson 0,5
5-6 Jón Ađalsteinn Hermannsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur á Laugum nk. mánudagskvöld
3.12.2013 | 01:50
Vignir Vatnar sigrađi á hrađkvöldi
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi öruggleg međ fullu húsi eđa 7v í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 2. desember. Annar var sigurvegari síđasta hrađkvölds Stefán Bergsson međ 5v. Jöfn í 3.-4. sćti međ 4,5v voru Sverrir Sigurđsson og Elsa María Kristínardótir en ţau voru einnig jöfn á stigum, svo ţađ var ekki ekki hćgt ađ sker úr á milli ţeirra hvort ţeirra hlaut ţriđja sćtiđ. Vignir Vatnar Stefánsson dró svo í lok hrađkvöldsins Sverrir Sigurđsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran. Ţetta var í annađ sinn í röđ sem Sverrir er dreginn út svo hann getur bođiđ einhverjum međ sér á Saffran.
Ţađ verđur nú gert hlé á ţessum skákkvöldum fram yfir jól en nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 30. desember kl. 20 og ţá verđur jólabikarmót GM Hellis.
Lokastađan á hrađkvöldinu:Röđ Nafn Vinn. TB1 TB2 TB3 1 Vignir Vatnar Stefánsson 7 21 0 7 2 Stefán Bergsson 5 14 0 5 3 Sverrir Sigurđsson 4,5 9,3 0,5 4 Elsa María Kristínardóttir 4,5 9,3 0,5 4 5 Ólafur Guđmarsson 3 4 0 3 6 Vigfús Vigfússon 2 5 0 2 7 Gunnar Nikulásson 2 2 0 2 8 Björgvin Kristbergsson 0 0 0 0
Hrađkvöld | Breytt 12.12.2013 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2013 | 01:21
Felix og Baltasar efstir á ćfingu
Í yngri flokki var Baltasar Máni Wetholm efstur međ 5,5v í sex skákum og gerđi ađeins jafntefli viđ Birgi Loga skólafélaga sinn úr Ölduselsskóla. Annar varđ Róbert Luu međ 5v. Síđan komu jafnir međ 3,5v ţeir Ívar Andri Hannesson, Birgir Logi Steinţórsson og Sćvar Breki Snorrason. Ţar ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings og ţá var Ívar Andri hlutskarpastur og hlaut ţriđja sćtiđ.
Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Felix Steinţórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Axel Óli Sigurjónsson, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Sindri Snćr Kristófersson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Baltasar Máni Wetholm, Róbert Luu, Ívar Andri Hannesson, Birgir Logi Steinţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Egill Úlfarsson, Adam Omarsson, Aron Kristinn Jónsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon
Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 9. desember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Annarri umferđ í dćmatímum fyrir félagsmenn er búin og helstu viđfangsefni hafa verđiđ peđsendatöfl og taktísk dćmi. Ţriđja umferđ fer svo af stađ eftir áramótin og ţá verđa m.a. tekin fyrir hróksendatöfl.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 01:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2013 | 16:19
Jólapakkamót GM Hellis fer fram í Ráđhúsinu laugardaginn 21. desember
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1998-2000, flokki fćddra 2001-2002, flokki fćddra 2003-2004 og flokki fćddra 2005 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram hér á heimasíđu GM Hellis og er skráningarform efst á síđunni.