Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Sigur í 4. umferđ.

Einar Hjalti Jensson vann Dag Ragnarsson í 4. umferđ meistaramóts Hellis sem tefld var í gćr. 5. umferđ verđur tefld annađ kvöld kl 19:30. Ţá verđur Einar međ svart gegn Sćvari Bjarnasyni (2142)

Stađa efstu manna. 

Rk. NameRtgPts. 
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24374
2IMThorfinnsson Bjorn 24124
3 Sigurdsson Pall 19574
4IMKjartansson Gudmundur 23103
5FMKjartansson David 22953
6 Jensson Einar Hjalti 22273
  Olafsson Thorvardur 21743
8 Halldorsson Bragi 21983
9IMBjarnason Saevar 21423
  Traustason Ingi Tandri 18303
11 Hardarson Jon Trausti 16363
12 Johannsdottir Johanna Bjorg 17963

 


Tap fyrir Íslandsmeisturunum.

Taflfélagiđ Helli vann Skákfélagiđ Gođann í hörkuviđureign í síđustu viđureign átta liđa úrslita sem fram fór í gćr.  Teflt var heimastöđvum Gođans, á stór-Reykjarvíkursvćđinu, heimili Jóns Ţorvaldssonar og óhćtt er ađ segja ađ sjaldan hafi jafn vel veriđ tekiđ betur á móti gestum í ţessari keppni.  Keppnin var jöfn frá upphafi og eftir 4 umferđir var hnífjangt.  Hellismenn unnu svo 4,5-1,5 í fimmtu en Gođmenn svöruđu fyrir međ 5-1 sigri í sjöttu umferđ og leiddu ţví í hálfleik, 18,5-17,5.  Í síđari hlutanum hrukku hins vegar Hellismenn í gang og unnu 5 af 6 umferđum, samtals 22,5-13,5 og samtals ţví 40-32. 

Hjörvar fór mjög mikinn fyrir Helli og hlaut 11 vinninga í 12 IMG 1255 skákum.  Skor Gođamanna var hins vegar mun jafnara en ţar fékk Sigurđur Dađi Sigfússon flesta vinninga eđa 6,5 vinning.

Frábćr árangur hjá okkar mönnum ađ vera yfir í hálfleik gegn jafn sterku liđi og Hellir hefur á ađ skipa. Tveir landsliđsmenn skipuđ liđ Hellis, Hjörvar Steinn og Björn Ţorfinnsson. 

Árangur einstakra liđsmanna:

Gođinn (allir tefldu 12 skákir):

  • Sigurđur Dađi Sigfússon 6,5 v.
  • Einar Hjalti Jensson 6 v.
  • Ásgeir Ásbjörnsson 5,5 v.
  • Tómas Björnsson 5,5 v.
  • Ţröstur Árnason 5 v.
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 3,5 v.

Hellir

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 11 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 8,5 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 7,5 v. af 12
  • Rúnar Berg 5 v. af 8
  • Sigurbjörn Björnsson 5 v. af 11
  • Gunnar Björnsson 2 v. af 9
  • Helgi Brynjarsson 1 v. af 7
  • Vigfús Ó. Vigfússon 0 v. af 0

 Gođinn hefur ţví lokiđ ţátttöku í hrađskákeppni taflfélaga ađ ţessu sinni.

Mynd: Vigfús Ó Vigfússon


Tap í ţriđju umferđ.

Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Páli Sigurđssyni í 3. umferđ meistaramóts Hellis í fyrradag.
Einar Hjalti er međ 2 vinninga í 8. sćti ţegar ţremur umferđum er lokiđ.

4. umferđ verđur tefld á mánudagskvöld. Ţá verđur Einar međ hvítt á Dag Ragnarsson (1728)

Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr55111.aspx?art=2&rd=4&lan=1


Gođinn - Hellir á föstudagskvöld.

Gođinn mćtir Helli í 8-liđa úrslitum hrađskákeppni taflfélaga nk. föstudagskvöld kl 20:30. Viđureignin fer fram í Suđurvangi í Hafnarfirđi, á heimili Jóns Ţorvaldssonar, sem er heimavöllur og félagsheimili Gođans á suđ-vesturhorninu.

Góđar líkur eru á ţví ađ Gođinn geti stillt upp sínu sterkasta liđi gegn Hellisbúum og ekki veitir af enda Hellir núverandi Íslandsmeistarar í hrađskák. 

Viđureignin hefst kl 20:30 


Einar međ fullt hús á meistaramóti Hellis.

Einar Hjalti Jensson (2227) vann Örn Stefánsson (1770) í 2. umferđ Meistaramóts Hellis sem tefld var í gćrkvöld.  Einar Hjalti er ásamt 11 öđrum keppendum međ fullt hús vinninga á mótinu.

Í kvöld mćtir Einar Hjalti, Páli Sigurđssyni (1957) međ svörtu.

Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr55111.aspx?art=2&rd=3&lan=1&fed=ISL


Meistaramót Hellis. Einar vann í fyrstu umferđ.

Meistaramót Hellis hófst í kvöld.  Okkar mađur Einar Hjalti Jensson er međal keppenda.
Einar Hjalti vann Kristófer Jóel Jóhannsson (1464) í fyrstu umferđ.

ís 2010 035

                Einar Hjalti Jensson.

Önnur umferđ fer fram á morgun, ţriđjudag og hefst kl. 19:30. Ţá verđur Einar Hjalti međ hvítt gegn Erni Stefánssyni (1770)


Töfluröđ fyrir Íslandsmót skákfélaga.

Í dag var dregiđ í töfluröđ fyrir Íslandsmót skákfélaga í 1. og 2. deild.

2. deild: 
  1. Skákfélagiđ Gođinn
  2. Taflfélag Akraness
  3. Skákfélag Reykjanesbćjar
  4. Víkingaklúbburinn
  5. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit
  6. Skákdeild Hauka
  7. Skákdeild KR
  8. Taflfélagiđ Hellir b-sveit
Niđurröđun:

Umferđ

 

 

 

 

1

1:8

 2:7

 3:6

 4:5

2

8:5

 6:4

 7:3

 1:2

3

2:8

 3:1

 4:7

 5:6

4

8:6

 7:5

 1:4

 2:3

3:8

 4:2

 5:1

 6:7

6

8:7

 1:6

 2:5

 3:4

7

4:8

 5:3

 6:2

 7:1

 Gođinn-A fćr ţví:

Helli-B í 1. umferđ. Taflfélag Akraness í 2. umferđ, Skákfélag Reykjanesbćjar í 3. umferđ og
Víkingaklúbbinn í 4. umferđ.

Í seinni hlutanum í mars 2011 mćtir Gođinn TR-b í 5. umferđ. Haukum í 6. umferđ og KR í 7. og síđustu umferđ.

Pörun í 1. deild er svona:

  1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit
  2. Skákfélag Akureyrar
  3. Taflfélagiđ Mátar
  4. Taflfélag Vestmannaeyja
  5. Skákdeild Fjölnis
  6. Taflfélagiđ Hellir
  7. Taflfélag Reykjavíkur
  8. Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit

Pörun í 1. umferđ í 3 og 4. deild verđur líklega ekki framkvćmd fyrr en viđ upphaf Íslandsmóts skákfélaga sem hefst 7. október nk.


Tómas ofarlega á Stórmóti TR og Borgarskákmótinu.

Í vikunni voru haldin tvö árleg skákmót í Reykjavík. Ţetta voru Stórmót TR og Árbćjarsafns, sem haldiđ var á Árbćjarsafni og Borgarskákmótiđ sem haldiđ var í Ráđhúsi Reykjavíkur. Okkar mađur, Tómas Björnsson tók ţátt í ţeim báđum og náđi í 3. sćtiđ á Stórmóti TR og 2-3 sćti á Borgarskákmótinu. Snyrtilega gert hjá Tómasi.

Framsýnarmótiđ 2010 012

                    Tómas Björnsson.

Á báđum mótunum voru tefldar 7. umferđir međ 7 mín skákum.
Tómas fór taplaus í gegnum Stórmót TR og var eini keppandi Gođans á ţví móti.

Tómas var ekki eini keppandinn frá Gođanum á Borgarskákmótinu ţví Sigurđur Dađi Sigfússon tók ţátt í ţví og varđ í 7-19. sćti međ 5 vinninga.

Fćreyingar 007

                        Sigurđur Dađi Sigfússon (tv)

Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1185460/

og hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1184614/


Gođinn mćtir Helli í 8 liđa úrslitum.

Gođinn mćtir Hellisbúum í 8-liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga en dregiđ var í gćrkvöld.
Ađrar viđureignir í 8-liđa úrslitum eru:
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn
  • Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur/Taflfélagiđ Mátar
  • Skákfélagiđ Gođinn - Taflfélagiđ Hellir
Umferđina skal klára eigi síđar en 25. ágúst.

Sigur á TV í hrađskákkeppni taflfélaga.

Harđsnúiđ liđ Gođans vann TV í frumraun sinni í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld. Viđureignin fór fram í húsnćđi SÍ í Faxafeni. Okkar menn fengu 41,5 vinninga gegn 30,5 vinningum TV. Međ sigrinum í kvöld tryggđi Gođinn sér sćti í 8-liđa úrslitum.

Gođinn
Sigurđur Dađi Sigfússon   9
Ásgeir P Ásbjörnsson       8
Tómas Björnsson             7
Hlíđar Ţór Hreinsson        6
Björn Ţorsteinsson          5,5
Einar Hjalti Jensson         5

Liđ TV
Ingvar Ţór Jóhannesson 7,5
Björn Ívar                        7
ţorsteinn Ţorsteinsson   6,5
Kristján Guđmundsson    6
Nökkvi Sverrisson           2,5
Bjartni Hjartarson           2

Dregiđ verđur í 8-liđa úrslit eftir helgi.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband