Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Jón Ţorvaldsson efstur á Framsýnarmótinu.

Jón ţorvaldsson (2040) er efstur međ 3 vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Framsýnarmótinu í skák sem hófst nú í kvöld á Húsavík. Björn ţorsteinsson og Tómas Björnsson eru í öđru og ţriđja sćti međ 2,5 vinninga.

Stađan eftir ţrjár umferđir:

1.       Jón Ţorvaldsson              3
2-3.    Björn ţorsteinsson          2,5
2-3.    Tómas Björnsson             2,5
4-7.    Smári Ólafsson                 2
4-7.    Jakob Sćvar Sigurđsson   2
4-7.    Smári Sigurđsson              2
4-7.    Heimir Bessason               2
8-11   Sigurbjörn Ásmundsson   1
8-11   Ćvar Ákason                   1
8-11   Hermann Ađalsteinsson   1
8-11   Sighvatur Karlsson           1
12-12 Valur Heiđar Einarsson   0,5
12-13 Hlynur Snćr Viđarsson   0,5
14.     Snorri Hallgrímsson        0

Pörun 4. umferđar:

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
13 Thorvaldsson Jon 3 FMBjornsson Tomas 2
21 Thorsteinsson Bjorn  2 Olafsson Smari 4
37 Bessason Heimir 2 2 Sigurdsson Smari 6
45 Sigurdsson Jakob Saevar 2 1 Adalsteinsson Hermann 9
511 Karlsson Sighvatur 1 1 Akason Aevar 8
613 Einarsson Valur Heidar ˝ 1 Asmundsson Sigurbjorn 12
710 Hallgrimsson Snorri 0 ˝ Vidarsson Hlynur Snaer 14

Mótiđ á chess-results
http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000


Framsýnarmótiđ í skák hefst í kvöld !

Framsýnarmótiđ í skák hefst í kvöld kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. 13 keppendur hafa skráđ sig til leiks en hćgt verđur ađ skrá sig til keppni á mótinu ţar til skömmu áđur en ţađ hefst.

Eftirtaldir hafa skráđ sig:

1 Thorsteinsson BjornISL2216Gođinn
2FMBjornsson TomasISL2151Gođinn
3 Thorvaldsson JonISL2040Gođinn
4 Olafsson SmariISL2022SA
5 Sigurdsson Jakob SaevarISL1807Gođinn
6 Sigurdsson SmariISL1660Gođinn
7 Bessason HeimirISL1555Gođinn
8 Adalsteinsson HermannISL1445Gođinn
9 Hallgrimsson SnorriISL1330Gođinn
10 Karlsson SighvaturISL1310Gođinn
11 Asmundsson SigurbjornISL1175Gođinn
12 Einarsson Valur HeidarISL1170Gođinn
13 Vidarsson Hlynur SnaerISL0Gođinn

Dagskrá:

1. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 20:00      Tímamörk 25 mín á mann
2. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 21:00      Tímamörk 25 mín á mann
3. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 22:00      Tímamörk 25 mín á mann

4. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 10:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik
5. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 16:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik
6. umf. sunnudaginn 14 nóvember kl 10:00    Tímamörk  90 mín + 30 sek á leik

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu. Einnig vinnur efsti utanfélagsmađurinn glćsilegan eignarbikar.
Einnig verđa verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187  og á lyngbrekka@magnavik.is 

Listi yfir skráđa keppendur er hér:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0
Svo er hćgt ađ skrá sig til keppni á skrifstofu Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 Húsavík.
 


Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson vann alla andstćđinga sína á skákćfingu kvöldsins er fram fór á Húsavík. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

 Úrslit kvöldsins:

1.   Smári Sigurđsson            8 vinningar af 8 mögul.
2.   Hermann Ađalsteinsson  6,5
3.   Ćvar Ákason                   5,5
4.   Sigurbjörn Ásmundsson  5
5.   Heimir Bessason             4
6.   Sighvatur Karlsson          3
7.   Hlynur Snćr Viđarsson    2
8-9. Snorri Hallgrímsson        1
8-9. Valur Heiđar Einarsson   1.

Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni og svo hefst Framsýnarmótiđ á föstudaginn kl 20:00.


Framsýnarmótiđ komiđ á chess-results.

Ţá er framsýnarmótiđ 2010 komiđ inn á Chess-results

Listi yfir skráđa keppendur er hér:

https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0


Rúnar efstur á ćfingu.

Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Laugum í kvöld.  Rúnar fékk 3, 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefld var tvöföld umferđ og voru tímamörkin 10 mín á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.     Rúnar Ísleifsson               3,5 af 6
2-3.  Hermann Ađaslteinsson   3
2-3.  Sigurbjörn Ásmundsson   3
4.     Ármann Olgeirsson          2,5

Nćsta skákćfing og sú síđasta fyrir Framsýnarmótiđ í skák, verđur ađ Húsavík ađ viku liđinni.


Jakob í 3. sćti á Haustmóti SA.

Lokaumferđin á Haustmóti SA var tefld í gćrkvöld.  Jakob Sćvar vann Jón Magnússon og endađi Jakob í 3. sćti međ 6,5 vinninga af 9 mögulegu. 

Jakob Sćvar Sigurđsson 

Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđarson urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga.

Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1112566/  


Framsýnarmótiđ í skák.

Framsýnarmótiđ í skák 2010 verđur haldiđ helgina 12-14 nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. 

nullŢađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ, en einungis félagar í Framsýn-stéttarfélagi, öđrum stéttarfélögum í Ţingeyjarsýslu eđa í skákfélaginu Gođanum geta unniđ til verđlauna.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 20:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
2. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 21:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
3. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 22:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)

4. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 10:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
5. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 16:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
6. umf. sunnudaginn 14 nóvember kl 10:00    Tímamörk  90 mín + 30 sek á leik (kappskák)

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu.
Einnig verđa verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. (vćntanlegt). Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekka@magnavik.is 

Listi yfir skráđa keppendur er hér:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0
Svo er hćgt ađ skrá sig til keppni á skrifstofu Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 Húsavík.


Ásgeir kominn í 2300 stig !

Okkar mađur, Ásgeir Ásbjörnsson, er samkvćmt nýjum Fide-skákstigalista sem gefin var út í dag, kominn međ 2300 elo-stig. Hann hćkkađi um 5 stig eftir frábćran árangur á íslandsmóti skákfélaga í október sl. ţar sem hann vann 3 skákir og gerđi eitt jafntefli. Sérlega glćsilegt hjá Ásgeir ţví hann hafđi ekki teflt kappskák á reiknuđu skákmóti síđan einhvertímann á áttunda áratug síđustu aldar !  
Ásgeir er nú í 27. sćti af virkum íslenskum skákmönnum og í 36. sćti ef óvirkir skákmenn eru taldir međ.

ís 2010 024

                  Ásgeir Ásbjörnsson (2300) th.

Ásgeir er ţví kominn inn á afreksmannalista skáksambandsins, en ţar eru allir innlendir skákmenn sem eru međ 2300 stig eđa meira. Sjá hér: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=441 
Ásgeir er stigahćsti félagsmađur Gođans og sá fyrsti sem fer yfir 2300 stig.
Til hamingju Ásgeir !

Björn ţorsteinsson hćkkar um 6 stig frá ţví í september, en stig annarra félagsmanna breytast ekki mikiđ.

Fideskákstig félagsmanna Gođans 1. nóvember 2010.

Nafn.                                Fidestig        breyting +/-

Ásgeir P Ásbjörnsson         2300                 +5
Einar Hjalti Jensson           2230                  -3
Björn Ţorsteinsson            2216                  +6
Tómas Björnsson               2151                  -1
Sveinn Arnarsson               1934                 -6
Sindri Guđjónsson              1917                   0
Jakob Sćvar Sigurđsson    1807                   0
Barđi Einarsson                 1755                    0

Hér geta menn skođađ stöđu sína hjá Fide http://ratings.fide.com/

Allur Íslenski listinn verđur birtur síđar í dag eđa í kvöld.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband