Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010
30.11.2010 | 23:56
Ný Íslensk skákstig.
Ný Íslensk skákstig sem gilda 1. desember voru gefin út í dag. Jakob Sćvar og Sigurbjörn hćkka um 25 stig frá síđasta lista. Sighvatur hćkkar um 15 stig, Ásgeir um 10 stig og Pétur, Hermann og Jón ţorvaldsson hćkka um 5 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum. Hlynur Snćr Viđarsson kemur nýr inn á listann međ 1055 stig.
Listinn 1. des 2010.
Ásgeir Páll Ásbjörnsson 2290 (+10)
Einar Hjalti Jensson 2215 (0)
Björn Ţorsteinsson 2205 (-5)
Tómas Björnsson 2135 (-10)
Jón Ţorvaldsson 2045 (+5)
Ragnar Fjalar Sćvarsson 1935 (0)
Páll Ágúst Jónsson 1895 (0)
Sigurđur Jón Gunnarsson 1825 (-60)
Pétur Gíslason 1795 (+5)
Sindri Guđjónsson 1770 (-15)
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1740 (-45)
Sveinn Arnarson 1765 (-5)
Barđi Einarsson 1755 (0)
Rúnar Ísleifsson 1715 (-15)
Jakob Sćvar Sigurđsson 1740 (+25)
Smári Sigurđsson 1660 (0)
Baldur Daníelsson 1655 (0)
Helgi Egilsson 1580 (0)
Heimir Bessason 1520 (-25)
Ćvar Ákason 1510 (-25)
Sigurjón Benediktsson 1520 (0)
Hermann Ađalsteinsson 1450 (+5)
Ármann Olgeirsson 1405 (0)
Benedikt Ţór Jóhannsson 1390 (0)
Snorri Hallgrímsson 1305 (-25 )
Sighvatur Karlsson 1325 (+15)
Sigurbjörn Ásmundsson 1200 (+25)
Valur Heiđar Einarsson 1170 (0)
Hlynur Snćr Viđarsson 1055 nýtt
Ásgeir Ásbjörnsson tefldi síđast reiknađa skák áriđ 1987 ţar til nú í október, sem eru 23 ár. Ţađ tók ritsjóra talsverđan tíma ađ finna ţađ út....
Sjá allan listann hér fyrir neđan.
Skákstig | Breytt 1.12.2010 kl. 00:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2010 | 23:54
Ćvar efstur á ćfingu.
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins er fram fór á Húsavík. Ćvar fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Ćvar Ákason á Framsýnarmótinu.
Úrslit kvöldsins:
1. Ćvar Ákason 5 vinn af 6
2. Hermann Ađalsteinsson 4
3-4 Sigurbjörn Ásmundsson 3
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 3
5-7. Heimir Bessason 2
5-7. Valur Heiđar Einarsson 2
5-7. Snorri Hallgrímsson 2
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni.
24.11.2010 | 14:59
Rúnar í 8-9 sćti.
Okkar mađur Rúnar Ísleifsson varđ í 8-9 sćti á Atskákmóti Akureyrar sem lauk í gćrkvöldi. Rúnar hlaut 3 vinninga af 7 mögulegum. Sigurđur Arnarson vann örugglega međ fullu húsi.
Lokastađan:
SigurđurArnarson 7 vinn af 7 !
Áskell Örn Kárason 5
Smári Ólafsson 5
Mikael Jóhann Karlsson 4
Tómas Veigar Sigurđarson 3˝
Sigurđur Eiríksson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3˝
Karl Egill Steingrímsson 3
Rúnar Ísleifsson 3
Atli Benediktsson 2˝
Andri Freyr Björgvinsson 1˝
Bragi Pálmason ˝
Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1119315/
21.11.2010 | 21:24
Atskákmót Akureyrar. Rúnar međ 1,5 vinninga.
Atskákmót Akureyrar hófst í dag á Akureyri. Okkar mađur, Rúnar Ísleifsson, tekur ţátt í ţví. Ţegar fjórum umferđum af sjö er lokiđ, er Rúnar kominn međ 1,5 vinninga og er í 9. sćti. Alls taka 12 keppendur ţátt í mótinu.
Rúnar Ísleifsson.
Ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar nk. ţriđjudagskvöld. Í fimmtu umferđ verđur Rúnar međ svart gegn Andra Frey Björgvinssyni.
Sjá nánar hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1118632/
Mótiđ á chess-results
http://chess-results.com/tnr40638.aspx?art=1&lan=1&m=-1&wi=1000
18.11.2010 | 10:35
Heimir, Sigurbjörn og Snorri efstir á ćfingu.
Heimir Bessason, Sigurbjörn Ásmundsson og Snorri Hallgrímsson urđu efstir og jafnir međ 3 vinninga á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1-3. Heimir Bessason 3 vinn af 4 mögul.
1-3. Sigurbjörn Ásmundsson 3
1-3. Snorri Hallgrímsson 3
4. Hlynur Snćr Viđarsson 1
5. Valur Heiđar Einarsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.
17.11.2010 | 10:58
Tómas varđ annar á afmćlismóti Hrafns Jökulssonar.
Góđ mćting var á afmćlismót Hrafns Jökulssonar sem Skákfélag Vinjar hélt pilti til heiđurs í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr. Gunnar Björnsson, forseti, startađi mótinu međ ţví ađ leika fyrsta leikinn fyrir Hrafn gegn hinum eitilharđa Birni Sigurjónssyni og tónninn gefinn. Teflt var djarft og reyndi á skákstjórann Róbert Lagerman í einhverjum tilfellum. Reyndar viđ borđiđ líka, en stjórinn hélt haus og Tómas Björnsson var sá eini sem náđi jafntefli viđ kappann.
Tómas Björnsson tefldi á Framsýnarmótinu um nýliđna helgi.
Hinn ungi og grjótharđi Páll Andrason gerđi svo jafntefli viđ Tómas í lokaumferđinni og tryggđi sér ţriđja sćtiđ og Róberti ţađ fyrsta.
Efstu menn:
- 1. Róbert Lagerman 6,5
- 2. Tómas Björnsson 6
- 3. Páll Andrason 5
- 4. Gunnar Freyr Rúnarsson 5
- 5. Hrafn Jökulsson 5
- 6. Birgir Berndsen 5
- 7. Björn S. Sigurjónsson 4,5
Frétt fengin af skák.is.
Sjá meira hér http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1116907/
17.11.2010 | 10:51
Björn Ţorsteinsson vann haustmót eldri borgara.
Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, héldu sitt haustmót í gćr. Tuttugu og átta skákkempur mćttu til leiks. Ţađ voru tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Björn Ţorsteinsson sigrađi ţetta nokkuđ örugglega eins og hann hefur gert síđustu fjögur ár.
Björn ţorsteinsson tefldi á Framsýnarmótinu um nýliđna helgi.
Björn fékk 10 vinninga, Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ 8˝ vinning. Haraldur Axel Sveinbjörnsson náđi ţriđja sćtinu međ 8 vinninga. Össur Kristinsson varđ síđan í fjórđa sćti međ 7˝ vinning en hann var sá eini sem vann ţađ afrek ađ vinna Björn.
Ţetta var sterkt og skemmtilegt mót.
Efstu menn.
- 1 Björn Ţorsteinsson 10 vinninga
- 2 Ţór Valtýsson 8.5
- 3 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 8
- 4 Össur Kristinsson 7.5
- 5 Valdimar Ásmundsson 7
- 6-8 Kristján Guđmundsson 6.5
- Gísli Sigurhansson 6.5
- Gísli Gunnlaugsson 6.5
Frétt fengin af skák.is
14.11.2010 | 17:39
Jón Ţorvaldsson vann Framsýnarmótiđ
Jón Ţorvaldsson(2040) vann sigur á Framsýnarmótinu sem lauk í dag. Jón hlaut 5 vinninga í 6 skákum og var taplaus á mótinu. Jón hafđi forustu á mótinu allan tímann. Tómas Björnsson (2151) og Björn Ţorsteinsson (2216) urđu í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning.
Jón Ţorvaldsson međ verđlaunabikarinn.
Í lokaumferđinni vann Jón Ţorvaldsson Smára Sigurđsson. Tómas Björnsson vann Sigurbjörn Ásmundsson. Smári Ólafsson vann Ćvar Ákason. Sighvatur Karlsson vann Snorra Hallgrímsson. Heimir Bessason vann Val Heiđar Einarsson. Hermann Ađalsteinsson vann Hlyn Snć Viđarsson og Björn Ţorsteinsson vann Jakob Sćvar Sigurđsson eftir langa og mikla baráttu skák.
Smári Ólafsson varđ efstur utanfélagsmanna og fékk eignarbikar fyrir.
Lokastađan:
Rk. | Name | Club/City | Pts. | TB1 | |
1 | Thorvaldsson Jon | Gođinn | 5 | 21,5 | |
2 | FM | Bjornsson Tomas | Gođinn | 4,5 | 23 |
3 | Thorsteinsson Bjorn | Gođinn | 4,5 | 22,5 | |
4 | Olafsson Smari | SA | 4 | 22 | |
5 | Sigurdsson Jakob Saevar | Gođinn | 3,5 | 20,5 | |
6 | Sigurdsson Smari | Gođinn | 3,5 | 19,5 | |
7 | Asmundsson Sigurbjorn | Gođinn | 3 | 19,5 | |
8 | Adalsteinsson Hermann | Gođinn | 3 | 17 | |
9 | Karlsson Sighvatur | Gođinn | 3 | 14,5 | |
10 | Bessason Heimir | Gođinn | 3 | 13,5 | |
11 | Akason Aevar | Gođinn | 2 | 16 | |
12 | Hallgrimsson Snorri | Gođinn | 2 | 15 | |
13 | Einarsson Valur Heidar | Gođinn | 0,5 | 14 | |
14 | Vidarsson Hlynur Snaer | Gođinn | 0,5 | 13,5 |
Ţrír efstu á Framsýnarmótinu 2010. Jón ţorvaldsson, Tómas Björnsson og Björn Ţorsteinsson.
Hópmynd af keppendum á Framsýnarmótinu í skák.
Smári Ólafsson SA sem varđ efstur utanfélagsmanna, međ sín verđlaun.
Séra Sighvatur gluggar í hina helgu bók áđur en síđasta umferđin hófst í dag.
Fleiri myndir verđa settar inn í myndaalbúmiđ í kvöld.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2010 | 21:31
Jón Ţorvaldsson enn efstur á Framsýnarmótinu.
Jón Ţorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu ađ lokinni fimmtu og nćst síđustu umferđ sem fram fór í dag. Jón hefur ˝ vinnings forskot á Björn Ţorsteinsson (2216) Tómas Björnsson (2151) Jakob Sćvar Sigurđsson (1715) og Smára Sigurđsson (1660) Lokaumferđin hefst kl. 10 í fyrramáliđ.
Jón Ţorvaldsson (2040)
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | Thorvaldsson Jon | 2040 | Gođinn | 4 | |
2 | Thorsteinsson Bjorn | 2216 | Gođinn | 3,5 | |
FM | Bjornsson Tomas | 2151 | Gođinn | 3,5 | |
4 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1807 | Gođinn | 3,5 | |
5 | Sigurdsson Smari | 1660 | Gođinn | 3,5 | |
6 | Olafsson Smari | 2022 | SA | 3 | |
7 | Asmundsson Sigurbjorn | 1175 | Gođinn | 3 | |
8 | Adalsteinsson Hermann | 1445 | Gođinn | 2 | |
9 | Bessason Heimir | 1555 | Gođinn | 2 | |
10 | Karlsson Sighvatur | 1310 | Gođinn | 2 | |
11 | Akason Aevar | 1535 | Gođinn | 2 | |
12 | Hallgrimsson Snorri | 1330 | Gođinn | 2 | |
13 | Einarsson Valur Heidar | 1170 | Gođinn | 0,5 | |
14 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | Gođinn | 0,5 |
Röđun sjöttu umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Thorvaldsson Jon | 4 | 3˝ | Sigurdsson Smari | |
Sigurdsson Jakob Saevar | 3˝ | 3˝ | Thorsteinsson Bjorn | |
Asmundsson Sigurbjorn | 3 | 3˝ | Bjornsson Tomas | |
Olafsson Smari | 3 | 2 | Akason Aevar | |
Karlsson Sighvatur | 2 | 2 | Hallgrimsson Snorri | |
Bessason Heimir | 2 | ˝ | Einarsson Valur Heidar | |
Vidarsson Hlynur Snaer | ˝ | 2 | Adalsteinsson Hermann |
Sjá myndaalbúm frá mótinu hér til hćgri á síđunni.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2010 | 15:34
Jón međ hálfs vinnings forskot.
Jón Ţorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu ađ loknum fjórum umferđum, međ 3,5 vinninga. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson, Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson koma nćstir međ 3 vinninga.
5. umferđ hefst kl. 16:00.
ţá mćtast. Björn og Jón. Brćđurnir Smári og Jakob.(ekki í fyrsta skipti)
Tómas og Smári Ó. Bjössi og Heimir, Hermann og Sighvatur, Ćvar og Hlynur og
Valur og Snorri.
Stađan: http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=1&lan=1&m=-1&wi=1000