Tómas varđ annar á afmćlismóti Hrafns Jökulssonar.

Góđ mćting var á afmćlismót Hrafns Jökulssonar sem Skákfélag Vinjar hélt pilti til heiđurs í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr. Gunnar Björnsson, forseti, startađi mótinu međ ţví ađ leika fyrsta leikinn fyrir Hrafn gegn hinum eitilharđa Birni Sigurjónssyni og tónninn gefinn. Teflt var djarft og reyndi á skákstjórann Róbert Lagerman í einhverjum tilfellum. Reyndar viđ borđiđ líka, en stjórinn hélt haus og Tómas Björnsson var sá eini sem náđi jafntefli viđ kappann. 

Framsýnarmótiđ 2010 012 

Tómas Björnsson tefldi á Framsýnarmótinu um nýliđna helgi.

Hinn ungi og grjótharđi Páll Andrason gerđi svo jafntefli viđ Tómas í lokaumferđinni og tryggđi sér ţriđja sćtiđ og Róberti ţađ fyrsta.

 

Efstu menn:

  • 1.       Róbert Lagerman                     6,5
  • 2.       Tómas Björnsson                      6
  • 3.       Páll Andrason                            5
  • 4.       Gunnar Freyr Rúnarsson         5
  • 5.       Hrafn Jökulsson                        5
  • 6.       Birgir Berndsen                         5
  • 7.       Björn S. Sigurjónsson               4,5

Frétt fengin af skák.is.
Sjá meira hér http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1116907/  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband