Framsýnarmótiđ í skák.

Framsýnarmótiđ í skák 2010 verđur haldiđ helgina 12-14 nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. 

nullŢađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ, en einungis félagar í Framsýn-stéttarfélagi, öđrum stéttarfélögum í Ţingeyjarsýslu eđa í skákfélaginu Gođanum geta unniđ til verđlauna.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 20:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
2. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 21:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
3. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 22:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)

4. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 10:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
5. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 16:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
6. umf. sunnudaginn 14 nóvember kl 10:00    Tímamörk  90 mín + 30 sek á leik (kappskák)

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu.
Einnig verđa verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. (vćntanlegt). Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekka@magnavik.is 

Listi yfir skráđa keppendur er hér:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0
Svo er hćgt ađ skrá sig til keppni á skrifstofu Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 Húsavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband