Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Erlingur efstur á ćfingu.

Erlingur Ţorsteinssonvarđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Erlingur fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ađeins Rúnar náđi jafntefli gegn Erlingi. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi. Umhugsunartíminn var 10 mín.

Úrslit kvöldsins:

1.      Erlingur Ţorsteinsson          4,5 vinn af 5 mögul.
2.      Rúnar Ísleifsson                  4
3.      Smári Sigurđsson                 3,5
4-5.   Benedikt Ţór Jóhannsson    3
4-5.   Snorri Hallgrímsson             3
6-8.   Hermann Ađalsteinsson       2
6-8.   Sigurbjörn Ásmundsson       2
6-8.   Ármann Olgeirsson              2
9-10. Valur Heiđar Einarsson        0,5
9-10. Hlynur Snćr Viđarsson        0,5

Nćsta skákćfing verđur á laugum ađ viku liđinni.  H.A.


Skákkennsla í Borgarhólsskóla.

Í október hófst skákkennsla í Borgarhólsskóla á Húsavík. Um er ađ rćđa framhald á skákkennslu sem hófst fyrir rúmu ári síđan, en ţá var Borgarhólsskóli styrktur ásamt 5 öđrum grunnskólum á landinu til skákkennslu úr verkefninu "Skák í skólanna"

Skákfélagiđ Gođinn sér um skákkennsluna í skólanum og er hún í umsjá Smára Sigurđssonar og Hermanns Ađalsteinssonar.

Haustmót Gođans 012 

Kennt er einu sinni í viku og skipta ţeir Smári og Hermann kennslunni á milli sín. Í vetur hafa 8-12 krakkar í skólanum notiđ kennslunnar, sem er nemendum ađ kostnađarlausu.

Haustmót Gođans 011


Erlingur og Hermann efstir á ćfingu.

Erlingur Ţorsteinsson og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Stórutjörnum í kvöld. Ţeir fengu báđir 3,5 vinninga af 5 mögulegum og gerđu jafntefli sín á milli. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1-2. Erlingur Ţorsteinsson         3,5 af 5 mögul.
1-2. Hermann Ađalsteinsson     3,5
3-4. Ármann Olgeirsson            3
3-4. Jóhann Sigurđsson             3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson     1
5-6. Ketill Tryggvason                1

Haustmót Gođans

Ketill og Jóhann fengu nýju Gođa-bolina sýna afhenta í kvöld.

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.


Skákirnar úr Haustmótinu.

Gunnar Björnsson sló inn allar kappskákirnar úr Haustmóti Gođans og kann stjórn honum bestu ţakkir fyrir. Ţćr eru birtar hér fyrir neđan.  Vonandi getiđ ţiđ skođađ ţćr, amk. ţeir sem eru međ chessbase fyrir.

Gunnar Björnsson skákstjóri og forseti Skáksambands Íslands

Gunnar Björnsson skákstjóri og forseti Skáksambands Íslands sá marga skemmtilega leiki á Haustmótinu um helgina.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Erlingur Ţorsteinsson Haustmeistari Gođans 2009 !

Erlingur Ţorsteinsson (2123) sigrađi á Haustmóti Gođans sem fram fór um helgina á Húsavík.  Lengi vel leit út fyrir sigur Smára Sigurđssonar (1665) en formađurinn Hermann Ađalsteinsson reyndist honum örlagavaldur í lokaumferđinni er hann lagđi Smára. 

Jakob Sćvar, Erlingur  og Smári. 

Jakob Sćvar Sigurđsson, Erlingur Ţorsteinsson og Smári Sigurđsson.

Brćđurnir Smári og Jakob Sćvar Sigurđssynir urđu í 2.-3. sćti en Smári fékk annađ sćtiđ á stigum.  Snorri Hallgrímsson varđ efstur unglinga međ 3,5 vinning.    

Hlynur, sr Sighvatur, Sigurbjörn og Snorri. 

                           Sr Sighvatur og"Lćrisveinarnir"

Í mótslok fór fram verđlaunaafhending og fékk Erlingur afhendan forkunnarfagran farandbikar í framsóknarlitnum.  Fjórir keppendur voru dregnir af handahófi og fengu úrvals lambalćri frá Norđlenska sem aukaverđlaun. Ţar á međal var sjálfur sóknarprestur Húsvíkinga, Sighvatur Karlsson, og fengu verđlaunahafarnir ţegar í stađ viđurnefniđ "presturinn og lćrissveinarnir"!

Skákstjóri var Gunnar Björnsson.


Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Adalsteinsson Hermann 1 - 0 5Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur 1 - 0 2Karlsson Sighvatur 
Bessason Heimir 0 - 1 4Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar 1 - 0 2Vidarsson Hlynur Snaer 
Einarsson Valur Heidar 10 - 1 3Olgeirsson Armann 
Asmundsson Sigurbjorn 1˝ - ˝ 3Hallgrimsson Snorri 

 

Lokastađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn5,5281738
2Sigurdsson Smari 01665Gođinn528,51749
3Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn5271711
4Akason Aevar 01560Gođinn4,5291672
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn4,526,51639
6Olgeirsson Armann 01420Gođinn418,51394
7Bessason Heimir 01590Gođinn3,526,51572
8Hallgrimsson Snorri 00Gođinn3,5231466
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn222,51263
10Karlsson Sighvatur 01325Gođinn222,51296
11Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn1,5211141
12Einarsson Valur Heidar 00Gođinn1211030

 

 


Smári međ vinnings forskot.

Smári Sigurđsson (1665) gerđi jafntefli viđ Erling Ţorsteinsson (2123) í fimmtu umferđ Haustmóts Gođans sem fram fór í dag.  Smári er efstur međ 4,5 vinning.  Í 2.-4. sćti međ 3,5 vinning eru Erlingur, Ćvar Ákason (1560) og Jakob Sćvar Sigurđsson (1808), en Ţeir mćtast einmitt í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem hefst kl. 10 í fyrramáliđ.


Úrslit 5. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdsson Smari 4˝ - ˝ 3Thorsteinsson Erlingur 
Adalsteinsson Hermann 0 - 1 Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar 1 - 0 Bessason Heimir 
Olgeirsson Armann 20 - 1 2Hallgrimsson Snorri 
Karlsson Sighvatur 11 - 0 1Vidarsson Hlynur Snaer 
Asmundsson Sigurbjorn 10 - 1 0Einarsson Valur Heidar 


Stađan:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurdsson Smari 01665Gođinn4,51951
2Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn3,51683
3Akason Aevar 01560Gođinn3,51683
4Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn3,51672
5Hallgrimsson Snorri 00Gođinn31598
6Bessason Heimir 01590Gođinn2,51594
7Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn2,51578
8Olgeirsson Armann 01420Gođinn21305
9Karlsson Sighvatur 01325Gođinn21256
10Einarsson Valur Heidar 00Gođinn11110
11Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn11198
12Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn11122



Röđun sjöttu umferđar (sunnudagur kl. 10):

 

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdsson Jakob Saevar       Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur       Akason Aevar 
Hallgrimsson Snorri 3      Adalsteinsson Hermann 
Bessason Heimir       1Asmundsson Sigurbjorn 
Karlsson Sighvatur 2      2Olgeirsson Armann 
Vidarsson Hlynur Snaer 1      1Einarsson Valur Heidar 

 

chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr26984.aspx?art=1&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000


Smári efstur á Haustmótinu.

Smári Sigurđsson er efstur međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Haustmóti Gođans sem hófst á Húsavík í kvöld.  Í öđru sćti er Heimir Bessason (1590) međ 2,5 vinning.  Á morgun verđa tefldar 2 kappskákir og hefst fjórđa umferđ kl. 10 og sú fimmta kl. 14.

Haustmót Gođans 003 

                   Smári Sigurđsson og Ármann Olgeirsson. 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurdsson Smari 01665Gođinn32203
2Bessason Heimir 01590Gođinn2,51854
3Akason Aevar 01560Gođinn21683
4Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn21726
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn21633
6Hallgrimsson Snorri 00Gođinn21487
7Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn1,51669
8Olgeirsson Armann 01420Gođinn11360
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn11227
10Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn11272
11Einarsson Valur Heidar 00Gođinn0598
12Karlsson Sighvatur 01325Gođinn0613



Röđun fjórđu umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Bessason Heimir       3Sigurdsson Smari 
Hallgrimsson Snorri 2      2Thorsteinsson Erlingur 
Akason Aevar 2      2Adalsteinsson Hermann 
Sigurdsson Jakob Saevar       1Vidarsson Hlynur Snaer 
Asmundsson Sigurbjorn 1      1Olgeirsson Armann 
Einarsson Valur Heidar 0      0Karlsson Sighvatur 

 

Mótiđ á chess-results: http://www.chess-results.com/tnr26984.aspx?lan=1  


Haustmót Gođans hefst í kvöld.

Haustmót Gođans 2009 hefst í kvöld kl 20:30. Teflt verđur í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og fide-stiga.                                  

                                Dagskrá:

Föstudagur 13 nóvember    kl 20:30  1-3 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00  4. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00  5. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 10:00  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 14:00  7. umferđ.        ------------------ 
 

Hugsanlegt er ađ 5 og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4 eđa 6. umferđ.  Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra !
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta. 
 

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn, en ţađ er úrvals lambalćri frá Norđlenska á Húsavík.

  
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.  


Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu. 

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is  og í síma 4643187 og 8213187.
Tekiđ er viđ skráningum til kl 20:00 í kvöld.

13 keppendur hafa skráđ sig til leiks.

Mótiđ er á chess-results : 
http://chess-results.com/?tnr=26984&redir=J&lan=1 
 


Erlingur efstur á ćfingu.

Erlingur Ţorsteinsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Hann vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1.     Erlingur Ţorsteinsson         8 vinn af 8 mögul.
2-4.  Hermann Ađalsteinsson     5
2-4.  Heimir Bessason                5
2-4.  Ćvar Ákason                      5
5.     Sigurbjörn Ásmundsson      4,5
6.     Hlynur Snćr Viđarsson        4
7.     Snorri Hallgrímsson             2,5
8-9.  Sighvatur Karlsson             1
8-9.  Valur Heiđar Einarsson       1

Nćsti viđburđur hjá félaginu er Haustmótiđ sem hefst kl 20:30 á föstudagskvöld, í sal Framsýnar stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. H.A.


Bolir fyrir félagsmenn.

Í dag lagđi fyrirtćkiđ BROS ehf, lokahönd á stuttermaboli fyrir félagsmenn Gođans. Útbúnir voru 50 bolir međ merki félagsins og merki Líflands, en Lífland kostađi gerđ ţeirra. Bolirnir er svartir ađ lit og koma í ýmsum stćrđum.

9 nov 002
(Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana og svo aftur til ađ sjá hana í mjög stórri útgáfu)

Bolirnir eru félaginu ađ kostnađarlausu og félagsmönnum einnig. Viđ getum ţakkađ ţađ, Jóni Ţorvaldssyni, hjá almannatengsla fyrirtćkinu Eflir ehf, en hann hefur unniđ ađ ţessu verkefni ađ undanförnu. Einnig kunnum viđ fóđurvöru fyrirtćkinu Líflandi okkar bestu ţakkir.

Vonir standa til ţess ađ hćgt verđi ađ útdeila ţeim til félagsmanna á Haustmóti Gođans sem hefst á Húsavík á föstudaginn.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband