Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Skráđir keppendur í Haustmótiđ

null12 keppendur hafa skráđ sig í Haustmót Gođans 2009 sem fram fer á Húsavík helgina 13-15 nóvember nk.  Skráningarfrestur er til kl 20:00 föstudaginn 13 nóv, hálftíma áđur en mótiđ hefst.

Nú er búiđ ađ setja mótiđ upp á chess-results og ţar er hćgt ađ sjá keppenda listann.
Listinn verđur uppfćrđur jafnóđum:


chess-results: http://chess-results.com/?tnr=26984&redir=J&lan=1  


Rúnar efstur á ćfingu.

Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Laugum í kvöld. Rúnar vann alla sína andstćđinga.  Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Rúnar Ísleifsson 

Úrslit kvöldsins:

1.     Rúnar ísleifsson                4 vinn af 4 mögul.
2.     Ármann Olgeirsson           3
3-4.  Hermann Ađalsteinsson    1,5
3-4.  Ketill Tryggvason              1.5
5.     Sigurbjörn Ásmundsson    0

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband