Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
21.9.2008 | 21:41
Sigur hjá Tómasi í 1. umferđ í haustmóti S.A.
Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Okkar mađur,
Tómas Veigar Sigurđarson, er međal keppenda.
Tómas Veigar (1855) tefldi viđ Hauk Jónsson (1525) í fyrstu umferđ og hafđi sigur í ţeirri skák.
2. umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöldiđ kl 19:30.
Ţá teflir Tómas viđ Svein Arnarson (1775)
Alls taka 10 keppendur ţátt í mótinu og tefldar verđa níu umferđir. H.A.
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2008 | 20:02
Hrađskákmót Íslands. Einar Garđar í 33 sćti.
Okkar mađur, Einar Garđar Hjaltason, varđ í 33 sćti međ 7 vinninga í Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í Bolungarvík í dag. Íslandsmeistari varđ Jón Viktor Gunnarsson međ 13 vinninga.
Tefldar voru 15 umferđir međ 5 mín umhugsunartíma. Alls tóku 46 keppendur ţátt í mótinu. H.A.
20.9.2008 | 10:10
Sigur í 3. umferđ.
Jakob Sćvar vann Tjörva Schioth í 3. umferđ sem tefld var í gćrkvöldi. (Tjörvi mćtti ekki til leiks)
Í 4. umferđ teflir Jakob Sćvar viđ Bjarna Jens Kristjánsson (1912). Jakob verđur međ hvítt.
Alls taka 27 keppendur ţátt í skákţingi Garđabćjar og er Jakob sem stendur í 5. sćti međ 2 vinninga. H.A.
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2008 | 10:42
Sigur í 2. umferđ.
Jakob Sćvar vann Gísla Hrafkellsson í 2. umferđ sem tefld var í gćrkvöldi.
Í 3. umferđ, sem tefld verđur í kvöld, verđur Jakob međ hvítt á Tjörva Schioth (0)
16.9.2008 | 10:26
Tap fyrir stórmeistara í fyrstu umferđ.
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson (1860), er á međal keppenda. Jakob tefldi viđ stórmeistarann Henrik Daníelssen (2526) í 1. umferđ og tapađi ţeirri skák.
Önnur umferđ verđur tefld kl 19:30 á fimmtudaginn.
Ţá teflir Jakob Sćvar viđ Gísla Hrafnkellsson (1575) Jakob verđur međ svart. H.A.
11.9.2008 | 15:28
Ćfinga og mótaáćtlun fram til áramóta.
Dagskrá Skákfélagsins Gođans sept-des 2008.
Dagsetning Viđburđur tími Stađur
10. sept Fyrsta skákćfing vetrarins. 20:30 Litlulaugaskóli
24. sept Skákćfing Stađur: 20:30 Litlulaugaskóli
1. okt Lokaćfing fyrir Íslandsmót skákfélaga. 20:30 Litlulaugaskóli
3-5 okt Íslandsmót skákfélaga. Reykjavík.
15. okt Skákćfing. 20:30 Litlulaugaskóla
29. okt Skákćfing. 20:30 Stórutjarnaskóla
12. nóv Skákćfing. 20:30 Litlulaugaskóla
15. nóv. 15 mín skákmót Gođans 2008 13:00 Húsavík
26. nóv Skákćfing. 20:30 Stórutjarnaskóla
10. des. Skákćfing. 20:30 Litlulaugaskóla
27. des. Hrađskákmót Gođans 2008. 13:00 Húsavík
Skákćfingar verđa til skiptis í Stórutjarnaskóla og Litlulaugaskóla á miđvikudagskvöldum og hefjast kl 20:30.
Athugiđ ađ ţessi dagskrá getur tekiđ breytingum. H.AĆfinga og mótaáćtlun | Breytt 21.10.2008 kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 23:38
Smári efstur á fyrstu ćfingu vetrarins.
Smári Sigurđsson varđ efstur á fyrstu ćfingu vetrarins sem fram fór nú í kvöld. Hann fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru 10 mín skákir.
Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Smári Sigurđsson 4,5 / 5
2. Pétur Gíslason 4
3. Rúnar Ísleifsson 2,5
4-5. Ármann Olgeirsson 2
4-5. Baldvin Ţ Jóhannesson 2
6. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Nćsta skákćfing verđur 24 september. H.A.
7.9.2008 | 21:10
Vetrarstarfiđ ađ hefjast.
Fyrsta skákćfing vetrarins verđur miđvikudagskvöldiđ 10 september í matsal Litlulaugaskóla í Reykjadal, og hefst hún kl. 20:30.
Athugiđ ađ ţetta er breyting frá áđur auglýstum stađ !
Ćfingin byrjar međ stuttum félagsfundi ţar sem lögđ verđur loka hönd á dagskrá félagsins fram ađ áramótum, komandi deildarkeppni og ţau málefni sem fundarmenn vilja rćđa.
Ađ fundi loknum verđur teflt. Vonast er eftir góđri mćtingu. H.A
Ćfinga og mótaáćtlun | Breytt 10.9.2008 kl. 15:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2008 | 22:04
Sigur í loka umferđinni.
4.9.2008 | 10:18
Sigur í 8. umferđ.
Jakob Sćvar sigrađi Dag Kjartansson í 8. umferđ sem tefld var í gćrkvöldi. Jakob er í 18 sćti međ 3,5 vinninga.
9. og síđasta umferđ verđur tefld í kvöld. Ţá telfir Jakob sćvar viđ Dag Andra Friđgeirsson (1812)
Jakob verđur međ svart. H.A.