Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Sigur í 7. umferđ.

Jakob Sćvar vann Brynjar Steingrímsson í 7. umferđ sem tefld var í kvöld.

Jakob Sćvar er í 22 sćti međ 2,5 vinninga.

Á morgun fer fram 8. og nćst síđasta umferđ og teflir Jakob Sćvar viđ Dag Kjartansson (1320)

Jakob verđur međ hvítt.


Tap í 6. umferđ

Jakob Sćvar tapađi fyrir Guđmundi Kristni Lee í 6. umferđ sem tefld var í gćrkvöld.

Í dag teflir Jakob Sćvar viđ Brynjar Steingrímsson í 7. umferđ.

Jakob verđur međ svart. H.A.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband