Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
30.9.2008 | 16:46
Metţátttaka í 4. deildinni í ár.
Alls eru skráđar til leiks 31 skáksveit sem er, ađ ég best veit, metţátttaka. Aldrei áđur hafa svona margar skáksveitir veriđ skráđar til leiks í 4. deildinni. Nýliđarnir eru Siglfirđingar, Mátar og skákfélag Vinjar. Síđan hafa nokkur félög bćtt viđ sig sveitum, eins og Akureyringar, Víkingasveitin, Eyjamenn, Bolvíkingar og svo auđvitađ Gođinn.
Ţađ er ţví allt útlit fyrir mjög spennandi keppni. Sérstaka athygli vekur ađ Ballar menn ćtla ađ vera međ aftur, en eins og menn muna vakti ţátttaka ţeirra í fyrra talsverđa athygli. sérstaklega keppandinn sem tefldi viđ formann Gođans, ţví hann ýtti á klukkuna međ hausnum (hann hefđi betur notađ hausinn til ţess ađ hugsa) og gerđi síđan líkamsćfingar á gólfinu ţess á milli.
Hér er listinn.
Haukar d og e-sveit
Sf Siglufjarđar
UMFL
Garđabćr b-sveit
Skáksamband Austurlands
Tf. Snćfellsbćjar
MátarTaflfélag Vestmannaeyja b,c og d-sveit
Sd. Fjölnis b og c-sveit
SA c,d og e-sveit.
Tf. Hellir d,e og f-sveit.
UMSB
Gođinn a og b-sveit
Selfoss og nágrennis b-sveit
Skákfélag Vinjar
Sf Reykjanesbćjar b-sveitTf. Bolungarvíkur c og d-sveit.
Sd. Ballar
Skákfélag Sauđárkróks
Víkingasveitin a og b-sveit
30.9.2008 | 10:23
Haustmót S.A. Sigur hjá Tómasi.
Tómas Veigar vann Mikael J Karlsson í 3. umferđ sem fram fór á sunnudag. Tómas er međ 2 vinninga eftir 3 umferđir.
4. umferđ verđur tefld í kvöld kl 19:30. Ţá teflir Tómas viđ Jóhann Óla Eiđsson (1585)
Tómas verđur međ svart.
30.9.2008 | 00:29
Tap í síđustu umferđ.
Skákţingi Garđabćjar lauk nú í kvöld. Jakob Sćvar tapađi fyrir Sigríđi Björgu Helgadóttur í loka umferđinni.
Jakob Sćvar varđ í 12 sćti međ 3,5 vinninga (af 7 mögulegum)
Sigurvegari varđ Einar Hjalti Jensson en hann fékk 5,5 vinninga og stórmeistarinn Henrik Daníelssen varđ í öđru sćti međ 5 vinninga.
27.9.2008 | 10:03
Jafntefli hjá Jakob í 6. umferđ.
Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Kjartan Guđmundsson (2004) í 6. umferđ í skákţingi Garđabćjar sem tefld var í gćrkvöldi.
Jakob hefir 3,5 vinninga og er í 8. sćti ţegar ein umferđ er eftir.
7. og síđasta umferđ verđur tefld á máundag kl 19:30. Ţá teflir Jakob viđ Sigríđi Björg Helgadóttur(1595). Jakob verđur međ svart. H.A.
26.9.2008 | 10:03
Haustmót S.A. 2. umferđ.
Tómsa Veigar tapađi fyrir Sveini Arnarsyni (1775) í 2. umferđ haustmóts skákfélags Akureyrar sem fram fór í gćrkvöldi.
Á sunnudag kl 14:00 verđur 3. umferđ tefld. Ţá teflir Tómas viđ Mikael J Karlsson (1470).
Tómas verđur međ hvítt. H.A.
25.9.2008 | 09:53
Tap í 5. umferđ.
Jakob Sćvar tapađi í gćrkvöldi fyrir FM Sigurđi Dađa Sigfússyni (2324) í 5. umferđ. Jakob er í 8. sćti međ 3 vinninga.
6. og nćst síđasta umferđ verđur tefld á föstudaginn kl 19:30.
Ţá teflir Jakob Sćvar viđ Kjatan Guđmundsson (1830) Jakob verđur međ hvítt. H.A.
24.9.2008 | 23:49
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ örugglega efstur á skákćfingu sem fram fór nú í kvöld. Hann fékk 10,5 vinninga af 12 mögulegum. Tefldar voru hrađskákir (5 mín) tvöföld umferđ.
Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Pétur Gíslason 10,5 / 12
2. Ketill Tryggvason 7
3. Baldur Daníelsson 7 ( Hermann Ađalsteinsson 4)
4. Ármann Olgeirsson 6,5
5. Baldvin Ţ Jóhannesson 6
6. Ćvar Ákason 3,5
7. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
Hermann Ađalsteinsson tók viđ af Baldri í seinni hlutanum og fékk 4 vinninga.
Nćsta skákćfing verđur 1 október, en ţá verđur tefld ein kappskák 90 mín + 30 sek/leik. H.A.
23.9.2008 | 15:01
Skákstig 1 sept. 2008
Nýr skákstigalisti var gefinn út nú nýlega. Hann gildir 1. september. Einnig var gefinn út nýr atskákstigalisti, en hann gildir einnig 1. september. Barđi Einarsson kemur nýr inn á listann međ 1750 stig. Ţau voru umreiknuđ úr Breskum skákstigum. Okkar virkasti skákmađur, Jakob Sćvar hćkkar á báđum listum. Annars eru engar breytingar frá síđasta skákstigalista (1. júní 08)
Skákstig 1 sept 08 Atskákstig 1 sept 08
Ármann Olgeirsson 1440 1435
Baldur Daníelsson 1650
Baldvin Ţ Jóhannesson 1445 1535
Barđi Einarsson 1750 nýtt
Einar G Hjaltason 1655 1620
Heimir Bessason 1590
Hermann Ađalsteinsson 1375 1405
Jakob Sćvar Sigurđsson 1675 +5 1660 +25
Orri Freyr Oddsson 1845
Pétur Gíslason 1715 1855
Rúnar Ísleifsson 1695 1710
Sighvatur Karlsson 1300
Sigurbjörn Ásmundsson 1305 1290
Smári Sigurđsson 1615 1815
Tómas V Sigurđarson 1855 1860
Ćvar Ákason 1605
Skákstig | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
23.9.2008 | 10:25
Sigur hjá Jakob í 4. umferđ.
Jakob Sćvar hafđi sigur í skák sinni viđ Bjarna Jens Kristjánsson (1912) sem tefld var í gćrkvöld.
Á miđvikudag kl 19:30 verđur 5. umferđ tefld. Ţá teflir Jakob Sćvar viđ FM Sigurđ Dađa Sigfússon (2324). Jakob verđur međ svart.
Jakob er sem stendur međ 3 vinninga í 4 sćti ţegar 4 umferđum af 7 er lokiđ. H.A.
22.9.2008 | 21:18
Breyting á ćfingastađ !
Veitingahúsiđ á Fosshóli verđur lokađ frá og međ morgundeginum (23 sept) vegna utanlandsferđar rekstrarađilans. Húsiđ opnar aftur um miđjan október.
Af ţessum sökum verđa nćstu tvćr skákćfingar, miđvikudagskvöldiđ 24 sept og 1 október, í matsal Litlulaugaskóla í Reykjadal. Ćfingarnar hefjast kl 20:30. H.A.