Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
30.12.2008 | 23:01
Ný FIDE skákstig.
Ný FIDE skákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1 janúar 2009. Tveir félagsmenn í Gođanum eru á listanum, Jakob Sćvar og Barđi Einarsson, sem kemur nýr inn á listann.
FIDE skákstig 1 jan´09 -/+
Jakob Sćvar Sigurđsson 1806 (-11)
Barđi Einarsson 1767
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 10:33
Íslandsmótiđ í netskák.
Tveir af félagsmönnum Gođans tóku ţátt í Íslandsmótinu í netskák sem fram fór á ICC vefnum í gćrkvöldi. Tefldar voru 9 umferđir međ 4 mín á mann + 2 sek á leik.
Einar Garđar Hjaltason varđ í 36. sćti međ 4 vinninga.
Baldvin Ţór Jóhannesson varđ í 60. sćti međ 3 vinninga.
Alls tóku 65 keppendur ţátt í mótinu sem er nćst mesta ţátttaka frá upphafi. H.A.
27.12.2008 | 17:21
Smári Sigurđsson hrađskákmeistari Gođans 2008.
Smári Sigurđsson varđ í dag hrađskákmeistari Gođans 2008. Hann fékk 9,5 vinninga af 11 mögulegum. Pétur Gíslason fékk einning 9,5 vinninga, en tapađi 0,5-1,5 fyrir Smára í einvígi um titilinn. Rúnar Ísleifsson varđ í 3. sćti međ 9 vinninga.
Ţetta var ţriđji titill Smára á árinu, ţví hann er skákmeistari Gođans frá ţví í mars sl, hann er 15 mín meistari félagsins frá ţví í nóvember og núna hirti hann hrađskáktitilinn líka. Ađeins atskáktitillinn (hérađsmeistari HSŢ) gekk honum úr greipum í vor.
1. Smári Sigurđsson 9,5 af 11 mögul. (+1,5)
2. Pétur Gíslason 9,5 (+0,5)
3. Rúnar Ísleifsson 9
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 7
5. Ćvar Ákason 6
6-7. Baldur Daníelsson 5 (53 stig)
6-7. Hermann Ađalsteinsson 5 (53 stig)
8. Jóhann Sigurđsson 5 (44 stig)
9. Benedikt Ţ Jóhannsson 4,5
10. Sigurbjörn Ásmundsson 4
11. Heimir Bessason 3,5 (54 stig)
12. Jón Hafsteinn Jóhannsson 3,5 (43,5 stig)
13. Sighvatur Karlsson 3
14. Hallur Reynisson 2
Samhliđa hrađskákmótinu var jólapakkahrađskákmót félagsins haldiđ fyrir 16 ára og yngri. Valur Heiđar Einarsson varđ hlutskarpastur međ 5 vinninga af 6 mögulegum. Einungis fjórir keppendur mćttu til leiks og teldu ţeir tvöfalda umferđ.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Valur Heiđar Einarsson 5 vinn af 6 mögul.
2. Hlynur Snćr Viđarsson 4
3. Snorri Hallgrímsson 3
4. Ágúst Már Gunnlaugssson 0
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2008 | 22:08
Hrađskákmót Gođans 2008 ! Jólapakkamót fyrir 16 ára og yngri.
Hrađskákmót Gođans 2008 verđur haldiđ 27 desember á Húsavík. Teflt verđur í sal Framsýnar- stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26. Mótiđ hefst stundvíslega kl 13:00 og áćtluđ mótslok eru kl 16:00. Ţátttökugjald er 500 kr
Tefldar verđa 11 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 5 mín á mann. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjá efstu, auk ţess sem sigurvegarinn fćr afhentan farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og nafnbótina hrađskákmeistari Gođans 2008!
Samhliđa mótinu fer fram jólapakkahrađskákmót Gođans fyrir 16 ára og yngri. Ţađ fer fram á sama stađ og á sama tíma og hrađskákmót Gođans. Allir keppendur fá jólapakka og ţrír efstu fá verđlaunapening. Ekkert ţátttökugjald er í jólapakkamótiđ !
Ćskilegt er ađ keppendur í jólapakkamótinu skrái sig til keppni hjá formanni Gođans (Hermann) međ ţví ađ senda póst á lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma 4643187 og 8213187 fyrir kl 12:00 á mótsdegi. H.A.
Spil og leikir | Breytt 25.12.2008 kl. 20:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2008 | 20:57
Jólapakkamót í Mývatnssveit.
Haldiđ var jólapakkaskákmót fyrir nemendur í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit á fimmtudag. Mjög góđ ţátttaka var í mótinu ţví 25 krakkar úr öllum bekkjum skólans tóku ţátt. Krakkarnir tefldu í ţremur aldurs flokkum, 1-2 bekkur, 3-5 bekkur og 6-10 bekkur.
Vinningarnir voru einkar glćsilegir í jólapakkamótinu.
Bíómiđar fyrir tvo, sem Sambíóin á Akureyri gáfu, voru í verđlaun fyrir 1. sćtiđ í öllum flokkum .
Skákfélagiđ Gođinn gaf öllum keppendum í yngsta flokki skákbókina Skák og mát og jólasćlgćti
Keiluhöllin á Akureyri gaf miđa fyrir tvo í keilu sem voru veittir í yngsta flokki, auk veitinga í sal fyrir 1000 krónur.
Samkaup gaf öllum keppendum jólapezkalla
Allir keppendur í eldri flokkunum fengu gefins skákbćkur frá Skáksambandi Íslands
Skautahöllin á Akureyri gaf tvo miđa og voru ţeir veittir í elsta og miđflokki fyrir tvo ásamt skautum.
Hjörtur Jón Gylfason vann sigur í elsta flokknum 6-10 bekk.
Ari Rúnar Gunnarsson vann sigur í miđflokknum 3-5 bekk.
Helgi Ţorleifur Ţórhallsson vann sigur í yngsta flokknum 1-2 bekk.
Ţađ voru ţeir Baldvin Ţór Jóhannesson og Pétur Gíslason sem höfđu veg og vanda ađ ţessu stórglćsilegu jólapakkamóti. Sjá má myndir frá mótinu í myndaalbúmi hér til hliđar. H.A.
Barna og unglingastarf | Breytt 21.12.2008 kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2008 | 00:02
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á síđustu skákćfingu ársins sem fram fór í kvöld. Hann fékk 9,5 vinninga. Fast á hćla hans varđ Smári međ 9 vinninga. Baldvin og Benedikt Ţór fengu 8,5 vinninga hvor í 3-4 sćti. árangur Benedikts var glćsilegur, en hann tapađi ađeins fyrir Pétri.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Pétur Gíslason 9,5 af 10
2. Smári Sigurđsson 9
3-4. Baldvin Ţ Jóhannesson 8,5
3-4. Benedikt Ţ Jóhannsson 8,5
5. Hermann Ađalsteinsson 6
6-7. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 5
6-7. Sigurbjörn Ásmundsson 5
8. Sigurjón Benediktsson 4,5
9. Sighvatur Karlsson 3
10-11. Ágúst Már Gunnlaugsson 2
10-11. Hlynur Snćr Viđarsson 2
12. Snorri Hallgrímsson 1,5
13. Valur Heiđar Einarsson 0,5
Vegna tímaskorts voru síđustu tvćr umferđirnar ekki tefldar.
Hrađskákmót Gođans 2008 fer fram laugardaginn 27 desember (ţriđji í jólum) á Húsavík. Teflt verđur í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 27. Mótiđ hefst kl 13:00. Tefldar verđa 11 umf. eftir monradkerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjá efstu í eldri flokki, auk ţess sem sigurvegarinn fćr afhentan farandbikar og titilinn hrađskákmeistari Gođans 2008 ! Allir velkomnir.
Samhliđa mótinu verđur jólapakka-hrađskákmót Gođans haldiđ fyrir 16 ára og yngri. Allir keppendur í yngri flokki fá jólapakka og ţrír efstu fá verđlaunapening. Nánar auglýst síđar. H.A.
17.12.2008 | 17:06
Ný atskákstig.
Ný atskákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1 desember. Hermann Ađalsteinsson hćkkar mest af félagsmönnum Gođans og nćst mest af öllum, eđa um 105 stig. Ármann og Jakob hćkka einnig talsvert.
Listinn lítur svona út : atstig 1. des breyting +/-
Ármann Olgeirsson 1490 +55
Baldvin Ţ Jóhannesson 1510 -25
Einar Garđar Hjaltason 1620 0
Heimir Bessason 1605 -35
Hermann Ađalsteinsson 1510 +105
Jakob Sćvar Sigurđsson 1685 +50
Orri Freyr Oddsson 1715 -120
Pétur Gíslason 1855 0
Rúnar Ísleifsson 1740 +30
Sigurbjörn Ásmundsson 1290 0
Smári Sigurđsson 1800 -15
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2008 | 17:07
Jakob Sćvar hćkkar um 75 skákstig.
Ný Íslensk skákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. desember. Talsverđar breytingar eru á stigum okkar manna og ber ţar hćst mikil hćkkun á stigum Jakobs Sćvars, en hann hćkkar um heil 75 stig frá síđasta lista. (1. sept) Jakob er einnig lang virkasti skákmađur félagsins en hann tefldi 26 skákir á tímabilinu. Baldur, Rúnar, Pétur og Smári hćkka einnig nokkuđ á stigum.
Stigabreytingin er jákvćđ fyrir flesta, ţar sem fleiri hćkka á stigum en lćkka.
Listinn lítur svona út : stig 1. des. breyting+/-
Ármann Olgeirsson 1450 +10
Baldur Daníelsson 1670 +20
Baldvin Ţ Jóhannesson 1440 -5
Barđi Einarssson 1740 -10
Einar Garđar Hjaltason 1655 0
Heimir Bessason 1590 0
Hermann Ađalsteinsson 1380 +5
Jakob Sćvar Sigurđsson 1750 +75
Pétur Gíslason 1730 +15
Rúnar Ísleifsson 1715 +20
Sighvatur Karlsson 1300 0
Sigurbjörn Ásmundsson 1305 0
Sigurđur Jón Gunnarsson 1880 0
Smári Sigurđsson 1635 +20
Ćvar Ákason 1585 -20
Ný atskákstig eru svo vćntanleg fljótlega. H.A.
Skákstig | Breytt 18.12.2008 kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 14:49
Pétur enn efstur á miđvikudagsćfingunum.
Pétur Gíslason heldur enn forystunni í samanlögđum vinningafjölda á miđvikudagsćfingunum félagsins. Hann hefur krćkt í 35,5 vinninga alls. Baldvin og Hermann hafa náđ ađ saxa vel á forystu Péturs sem var ansi mikil á tímabil. Ţessir ţrír efstu hafa nokkuđ forskot á nćstu menn.
Stađan er ţessi :
1. Pétur Gíslason 35,5 vinningar
2. Baldvin Ţ Jóhannesson 33,5
3. Hermann Ađalsteinsson 33
4. Smári Sigurđsson 21,5
5. Rúnar Ísleifsson 21,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 17
7. Ármann Olgeirsson 16,5
8. Baldur Daníelsson 15,5
9. Ketill Tryggvason 9
10. Sighvatur Karlsson 8
11. Benedikt Ţór Jóhannsson 7,5
12. Jóhann Sigurđsson 7
13. Heimir Bessason 6
14. Sigurjón Benediktsson 3,5
15. Ćvar Ákason 3,5
16. Snorri Hallgrímsson 3,5
17. Hallur Reynisson 3
18. Óttar Ingi Oddsson 3
19. Hlynur Snćr Viđarsson 3
20. Valur Heiđar Einarsson 2,5
21. Egill Hallgrímsson 1
Tekiđ skal fram ađ sumir félagmenn hafa ađeins mćtt á eina skákćfingu í vetur og eru ţví ekki međ marga vinninga út af ţví.
Sá félagsmađur sem hlýtur flesta samanlagđa vinninga á miđvikudagsćfingunum, ţegar upp verđur stađiđ í vor, hlýtur ađ launum farandbikar á síđustu skákćfingunni.
10.12.2008 | 23:45
Baldur efstur á ćfingu.
Baldur Daníelsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins. Hann fékk 9,5 vinninga af 12 mögulegum. Tefld var tvöföld umferđ af hrađskákum. (Umhugsunartími 5 mín á mann.)
1. Baldur Daníelsson 9,5 vinn af 12 mögul.
2. Rúnar Ísleifsson 9
3. Baldvin Ţ Jóhannesson 7
4. Hermann Ađalsteinsson 6
5. Sigurbjörn Ásmundsson 5
6. Jóhann Sigurđsson 4
7. Ármann Olgeirsson 1.5
Síđasta skákćfing ársins verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.